Tíminn - 07.10.1969, Page 11

Tíminn - 07.10.1969, Page 11
ÞRIÐJUDAGUR 7. október 1969. TIMINN í DAG 11 er þriðjudagur 7. október — Marcus og Marcianus Tungl í hásuðri kl. 10.26 Árdegisháflæði í Rvík kl. 4.04 HEILSUGÆZLA SlökkvfliSið og slúkrablfrelðlr. — Siml 11100 Næturvarzlan I Stórholti er opln fré mánudegi tll föstudags kl 21 á kvöldin tll kl 9 á morgnana Laugardaga og hetgldaga frá kl 16 á daglnn tll kl 10 á morgnana S|úkrablfreið • HafnarflrSI I ilma 51336 SlysavarSstofan l Borgarspltalanum er opln allan sólarhrlnglnn AS eins móttBka stasaðra Slml 81212 Kvöld og helgidagavarzla lækna hefst hvern vlrkan dag kt 17 og stendur til kl 8 að morgnl. um helgar frá kl. 17 á föstudags kvöldl til kl. 8 á mánudagsmorgm Síml 21230 I neyðartllfellum (et ekkl næst tll helmlllslæknls) er teklð á móti vltianabeiðnum á skrifstofu lækna félaganna t slma 11510 frá kl 8—17 alla vlrka daga nema laug ardaga en Þá er opln læknlnga stofa aP Garðastrætl 13. é horni Garðastrætls og Fischersunds frá kl 9—J1 f.h. slml 16195 Þar er eingöngu tekið é móti belðn um um lyfseSla og pess háttar Að öðru leytl vlsast tll kvöld- og helgldagavörzlu Læknavakt i HafnarflrSI og Garða hreppl Upplýslngar > iðgreglu varðstofu.nnl slm 50131 og slökkvlstöðinni. slmi 51100. Hitaveltubllanlr tllkynnlst • slma 15359 Bllarraslml Rafmagnsveitu Revk|a. vlkur á skrlfstofutlma er 18222 Nætur og helgldagaverzla 18230. Blóðbanklnn tekur á mótl blóð. gföfum daglega kl. 2—4. Kópavogsapótek opið vlrka daga frá kl. 9—7 laugardaga fré kL 9—14, helga daga frá kl 13—15- Kvöld- og helgidagavörzlu apóteka í Reykiavík vikuna 27. sept. — 3. okt. annast Apótek Austurbæj ar og Vesturbæjar-apótek. Kvöld- og helgidagavörzlu vikuna 4. — 10. okt. annast Laugarnesapótek og Ingólfs apótek. Næturvörzlu f Keflavík 7. október annast Kjartan Ólafsson. heimílimi, Hólsvegi 1/7. Fótaaðgerðir á sarna tíma. Sími 84255. Kvenfélag Háteigssóknar hetdoir fum'd í Sj ómannaskólanum þriðjudaginn 7. aktóber kl. 8,30. Slkemimitiatriiðti: Litskuggamyndir. Konur í Háiteigssóíkn verið með í félaigssitarrfinu. Nýir félagar velkoimn ir. — Stjómin. Kvenfélag Kópavogs Frúariieiikfimi hefst mánudaginn 13. október. Upplýsinigar í sima 41569. — Nefndin. Kvenfélag Ásprestakalls Fundur njc. fimmitudag 9. okt. H 8,00 í Ásheimiliinu, Hóilisvegi 17. Dagrún Kiniistjánsdóttir, hústnæðra- kieininairi talar uim frystingu matvœla og fleira. — Kaffidrykikja. TÓNABÆR: Miðvikudaginn 8. okjt. er opið hús frá kl 1,30 til 5,30 eftir hádegi Kvenfélag Háteigssóknar. KvenféJag Háteigssóknar heldur bazar, miánudaginn 3. nóv. i Al- þýðuhúisinu við Hverfisgötu. Fé- lagskonur og aðrir veiunnarar sem styrkja vilja bazarinn eru vin- samlega minntir á hann. Nánari upppl. í símum 82959 og 17365. BLÖÐ OG TlMARIT Heimilisblaðið SamtíSln: Októberbtaðið er komið út og flutur þetta efni: Ævintýralegasta ferða iag jarðarbúa (forustugrein). Hef urðu heyrt þessar? (s'kopsögur). Kvennaþættir eftiir Freyju. Úr ösikunni í eldinn (saga). Geðþekkur og lædidiist út úr herberginu. Hún vissi, að læknarnir hiöfðu bannað honum áð borða rjómaís. Hún vissi lilka að hann langaði í ísinn. Hún hilijóp til ungfrú Frank- lin og spurði hana ráða. „Auðvitað Skaltu gefa honum ís inn,“ svaraði Fóstra strax. „Það breytir engu núna, þótt hann fái diálítinn ils. Það er víst ekki svo mangt, sem getur glatt hamn héð- an af.“ Svo Oliga laumaðist með diskinn inn til föður síns. Henni fannst gaman áð sjá hanu gæða sér á ísnum. Enginn vissi um þetta nema hún og Fóstra, og honum varð ekkert meint af þessu. , Dagarnir liðu. Um miðjan októ- ber hrakaði keisaranum, og skriftafaðir hans, Jón helgi frá Kronstadt, kom að norðan. Þann sama dag ræddi Alexander eins- lega við elzta son sinn og skeyíi var sent tii Dramstadt og Alikka prinsessa, unnusta Nikulásar, var kölluð til Livadíu. Nikulási hafði ráðherra. Leikkonan Samantha Bgg-1 tekizt að sigrast á efasemdum ar. Fjölbýláð og framtíðin eftir Helga I hennar, og þau höfðu trúlofazt Haraldsson. Undur og afrek. Frá bært framtak gerin ura danska Tjöruborgarprestinn). Jiu-jitsu og judo. Blómin í varpanum eftir Inig ólf Davíðsson. Skáldskapur á skák fyrr á árinu I Koburg, eftir brúð- kaup Viktoríu prinsessu af Edin- borg og stórhertogans af Hessen. „Mér þótti strax vænt um hama,“ sagði stórhertogaynjan á- Skúlason. SJÓNVARP PÉLAGSLÍF Kvenfélag Ásprestakalls Opið hús fyrir aldrað fólk í sólkn inni alla þriðjudaga kl. 2—5 i As / 2, 3 y b ‘ÆsZ 7 * m YM 9 /O X tauéf 18 fl lH sZ " - /3 /y m m /r —J . . Lárétt: 1 Lofar miklu 6 Æði 7 Tvasr hötuðátti'- 9 Drykkur 10 Gusar 11 Grassylla 12 Öfug staf- rófsröð 13 Maður 16 Sleiktix. borði eftir Guðmund Amteugsson , kveðin. „Faðir minn varð gvo glað- Skemmtigetraunir. Ástargrin. Bridge i ur> þegar hún kom, og ég man eftir Ama M. Jónsson. Úr einu —| a®_ hann hélt henni lengi inni í anmað. Stjörnuspá fyrir október. | ^já sér. Þeir vitru sögðu o. fl. I Þann 29. október var líðan keis- Ritstjóri bliaðsúns er Sigurður! arans orðin svo slæni, að kona 'hans sendi skeyti til Sandringham í Englandi, og prinsinn og prins- essan af Wales lögðu þegar af stað til Rússlands. Þann 1. nóvem- ber var allt hulið þokumistri. (Dagsetningar hér eru eftir gamla tímatalinu. í Evrópu var 13. nóv- ember). Faðir Jón var kvaddur til keisarams fyrir hádegi. Máltíð- irnar gleymdust. Nokkru eftir há- degi var öll fjölskyldan saman komin í herhergi keisarans. Fað- ir Jón stóð við hliðina á stól keisarans og lagði báðar hendur á höfuð hans, sem hivfldi á öxi keisaraynjunnar. „Þetta er gott,“ hvíslaði keis- arinn. Allir viðistaddir krupu á kné. Úti fyrir þéttist þokan stöðugi. Einlhvers staðar sló klukka brjú högg, höfuð Alexanders féll aiður á brjóst konu hans, farið var með fyrstu bænina fyrir sálu hans. „Síðan hljóðnaði allt. Enginn grét. Móðir mín hélt honum enn í örmium sér. Við risum öll á fæt-j ur eins hljóðlega og við gátutn* gengum til föður míns og kysst um á enni hans og hönd. Síðan ikysstum við móður mina. Við snerum okkur öll að Nikka og kysstum á hönd hans í fyrsta skipti.“ Er hér var komið sögu, varð rödd stórhertogaynjunnar ó- styrk. Hún hlýtur að hafa verið ein- mana þennan dag, þótt í höllinni væri unnull af ættingjum. Eng inn þorði að ónáða keisaraynjuna 1 sorg hennar. Keisarinn ungi hafði unnustu sína hjá sér og Xenía, systir ftennar, hafði eigia- mann sinn. Georg stórhertogi bróðir hennar, var of þreyttur >il þess að hafa áhyggjur af systur, sem var mörgum árum yngri. Míkael stórhertogi var sextán ára gamall og hafði sínum skyldum að sinna Hinir grétu sáran iræddu sorgarbúningana og veltu þvi fyrir sér, hvernig and- rúmsloftið við hirðina yrði. Keis- arinn ungi, vfirkominn af harmi, ÞRIÐJUDAGUR 7. októebr. 20.00 Fréttir. 20.30 Maður er nefndur . . . Indriði G. Þorsteinsson ræð- ir við Helga Haraldsson, bónda á Hrafnkelsstöðum. 21.00 Getum við ráðið veðrinu? Mynd úr flokknum 21. öld- in, um tilrauniT manna til þess að hafa áhrif á veður- lag og hemjá óveður. Þýðandi og þuiur: Páll Bergþórsson. 21.25 Á flótta. Laganemar setja á svið réttarhöld í máli Richards Kimbles. Þýðandi: Ingibjöre Jónsdóttir. 22.15 Leikið á célló. Litið inn í kennslustund hjá Erling Blöndal Bengtsson. (Nordvision — Danska sjónvarpið). 23.00 Dagskrárlok. var umikringdur frændum sínum og ráðtoerrum föður síns. Olga hafði engan nema sína tryggu Fóstru og ungfrú Frank- lín hlýtur að hafa skilið, að 'bernslka þessa tólltf ára gamla barns var liðin. Ástin á föðurn- um hatfði verið meginstoðin í úfi hennar. Faðirinn hafði verið henni í senn keisari, ráðgjafi og vinur. Hann hafði sicilið hafa og tekið þátt í saklausum uppátækjum hennar, gleði hennar og sorgum, föðurlandsást hennar og áhuga á sögu landsins. Stórhertogaynj'an fór að tala um föður sinn, er hún hafði rifj- að upp þessa atburði, og nú varð henni léttara um mál: „Það hefur verið skrifað am hann svo mikið af óvinsamlegum og ósanngjörnum þvættingi! í ný- útkominni bók var honum lýst sem aula, er alltaf hafi látið stjórn ast af smámunalegri þröngsýni. Fólik gleymir því, að Rússland hafði ekki notið slflcrar virðingar í heiminum síðan á dögum Alex- anders I. Faðir minn var eini Romanovkeisarinn, sem ekki átti í neinum styrjöldum. Hann var ekki að ástæðuiausu kallaður Friðarikeisarinn. Hann hataði ó- heilindi og hentistefnu. Hann vildi leysa vandamálin vafninga- laust. Hann svaraði hótunum með hryssingi eða háði. Eitt sinn í opinberri veizlu fór austurríski ambassadorinn að ræða Balkan- málið og gaf í skyn, að Austur- ríkismenn gætu þegar í stað sent á vettvang tvö eða þrjú herfylki, ef Rússar tækju ákvörðun um að skerast í minniháttar erjur i BaLkanlöndunum. Keisarinn tók upp þunga silfurskeið, beygði hana og sveigði, lagði hana síðan við disk ambassadiorsins og sagði: „Svona mundi ég fara með þessi tvö eða þrjú herfylki ykkar.“ Ég man einnig að Þýzkalandskeisari kom eitt sinn með þá asnalegu uppástungu, að Þýzkaland og Rúss land skyldu skipta Evrópu á skuggi færðist yfir andlit hennar. „Eg vil, að þú segir heiminum sanna sögu, og ekkert má draga undan. Faðir minn var mér allt — en þegar ég varð eldri skfldi ég, að honum höfðu orðið á mis- tök, og þar á meðal voru mjög hörmuleg mistök." Hún var aftur horfin tii þessara döpru daga í Livadíu og hún stóð aftur á svöl- unum, þar sem Nikulás kom til hennar, tók utan um axlir hennar og grét. „Jafnvel Alikka gat ekki hjálp- að honum. Hann var örvænting- arfullur og endurtók I sífellu, að hann vissi ekki hvað yrði um okk- ur öll og hann væri alveg óhæf- ur til að stjórna. Jafnvel þá skildi ég, að það eitt nægði þjóð- höfðingja ekki að vera tilfinninga næmur og vingjarnlegur. Og samt var óhæfni Nikka alls ekki honum sjálfum að kenna. Hann hafði gáfur, trúartraust og kjark — en hann var gersamlega fáfróður um ntjómsýslu. Nibki hatfði fengið þjáifun sem hermaður. Það hefði 'átt að kenna honmm stjórnar- störf, en það var ekki gert.“ HLJÓÐVARP Þriðjudagur 7 október. 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir. Tónleikar 7. 30 Fréttir Tónleikar 7.55 Bæn. Tónleikar 8,30 Fréttir og veðurfregnir. Tónieikar 8. 55 Fréttaágrip og útdráttur úr forustugreinum dagblað- anna. Tónleikar. 9.15 Morg unstund barnanna: 12.00 Hádegisútvarp Dagskráin. Tónleikar. Til- kynningar 12.25 Fréttir og og veSurfregnir. Tilkyning- ar. 12.50 Við vinnuna: Tónleikar. 14.40. Við vinnua: Tónlelkar. 14.40 Við, sem heima sitjum milli sín, og faðir minn svaraði! 15.00 Miðdegisútvarp að bragði: „Vertu ekki með þetta ■ Fréttir. Tilkynningar. Létt þrugl, Villi. Þú ættir að lfta í! lög: spegil.“ ! 16.15 Veðurfregnir Krossgáta Nr. 393 Lóðrétt: 1 Sér í flokki 2 Efni 3 Lyfjaskammitur 4 51 5 Glingur 8 í homi 9 Handia 13 Tímabil 14 Hreyf- inig. Báðninig á gátu no. 392: Lárétt: 1 Kantata 6 Tak 7 NV 9 Áa 10 Niðdimm 11 D1 12 US 13 Auik 15 Rausnin Lóðrótt: 1 Kenndur 2 N' 3 Taddeus 4 Ak 5 Adamson 8 Vil 9 Ámu 13 Au 14 KN Óperutónlist: „Madam Butt erfly“ eftir Puccini. Einnar spurningar hatfði mig lengi langað að spyrja hana. „Stjómarstefna keisarans j 17.00 Fréttir. heima fyrir „hóf ég mái mitt,! Stofutónlist en stónhertogaynjan greip fram j 18.00 Þióðlög. TUkynningai'. ' 18.45 Veðurfregnir. „J!á, já. Eg veit hvað þú ætlar að segja. Faðir minn var talinn Dagskrá kvöldsius. „ . , . , 19.00 Fréttir afturhaldssamur -og éggen Tilkynningar. rað fyrir, að hann hafi venð öað --------- á vissan hátt. En íhúgaðu að- stæðurnar, þeggr hann tók við völdum.. ,Hvað annað gat hann gert, en brotið hermdgrverka- mennina á bak aftur? Hann var andvígur ábyrgðarlausri frjáls- hyggju og hann vildi ekki koma til móts við þá, sem vildu koma á stjórnarháttum Stóra-Bretlands og Frakklands. Mundu, að mennta menn okkar voru fámennur minnihluti. Hvað hefði meirihluti þjóðarinnar haft að gera við lýð ræðislega stjórn? Afi minn hóf margvíslegar umbætur Ég veu. að faðir minn hafði mikinn ahug-i á bættri menntun og bættum !íf.-> kjörum —• en þrettán ár voru ekki nógu langur tími — einkum ef haft er í huga ástandið í upp- hafi stjórnartíðar hans. Og hann lézt fjörutíu og níu ára gamail. Ég er sannfærð um. að ef hann og Berti frændi (þ.e. Ját.varðu, VII ánglandskonungur) hefðu lifað 1914 hefði ekki orðið nem styrjöld. Þýzkalandskeisarl óttað- ist þá báða.“ Stórhertogaynjan þagnaði og 19.30 Daglegt mál. Magnús Finnbogason magist er talar. 19.35 Spurt og svarað Ágúst Giiðmundsson leitar svara viS spurningum hlust enda um örvrkiamál, fræðslu mál. framkvæmdir við Hall . grímskirkjn o. fl. 20.0 Lög nnga fólksins. 20.50 „Hafgúan". smásaga eftir Edward Morgan Forster. Málfríður Einarsdóttir ís- lenzkaði. Sigrún Guðjónsdótt ir les. 21.15 Pinsöngiir- Guðmunda Elías dóttir svngur islenzk iög. Magnús Blöndal Jóhannsson leikur á pianó. 21.30 f sjónhcnding Sveinn Sæmundsson ræðir við Þorlák Ottesen nm hesta og hestaferðir. 22.00 Frét.tir ii Voðurfregnír. \ú*imo»<i>»,’s» fré hollenska útvarpinn 22.30 Á hllóðberai 23.40 Fréttir í stnttn máli. Dagskrárlok.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.