Tíminn - 07.10.1969, Síða 12

Tíminn - 07.10.1969, Síða 12
12 TIMINN ÍÞRÚTTIR AKUREYRI SLAPP MEÐ — sigraði Breiðablik með eins marks mun, 3 : 2, og leikur í 1. deild næsta ár ÁI-Akurcyri. — Það er tæplega hægt að segja, að glæsibragur hafi verið yfir Ieik Akureyrar gegn Breiðabliki á sunnudaginn uni auka sætið í 1. deild. Að vísu sigruðu heimameim 3:2 og áttu þann sig ur skilið, en Breiðabliks-líðið kom sannarlega á óvart og sýndi miklu betri knattspyrnu en menn höfðu átt von á. í stuttu máli gekk leikurinn þannig fyrir sig, að Þór Hreiðars 1 son skoraði 1:0 fyrir Breiðablik á 2. mínútu leifcsins, en E'yjólfur Ágústsson jafnaði um miöjan hiálíf leikinn, 1:1. Á 29. mínútu náðu Breiðah 1 iks-menn aftur forustu, er Einar Þórhallsson skoraði með skalla, glæsilegt mank, sem varð þó til vegna mistaka í Akureyrar vörninn. Pétur hafði alla mögu leika til að skalla frá, en annar varnarmaður truflaði hann með köllum og því lét Pétur knöttinn fara framhjá sér með fyrrgreind um afleiðingum. f síðari hálfleik voru Akureyr ingar sterkari o.g skoruðu þá tvö mörk. Magnús Jónatansson jafnaöi sneimna í háMeiknum með þrurnu skoti af markteig, 2:2. Logi, mark vörður Breiðábliks, vmun hafa ver ið truflaður af Eyjolfi, en hvórt það hafði afgerandi á'hrif, get ég ekki dæmt um. Alla vega var skot Magnúsar fast og markið glæsilegt. Nokkru síðar var úrslitamark leiksins skorað. Valsteinn lék upp að marki og skaut föstu skoti. Logi kom út á móti, en í millitíðinni fór knötturinm af höfði eins varn anmanns Breiðabliks — og í öfuga átt í mark. Breiðabliksmenn áttu hættuleg tækiíæri undir lokin, er mið'herji Breiðabliks komst inn fyrir, en Samúel bjargaði með úthlaupi. Átti Samúel góðan leik og söimu lciðis Logi í manki Breiðabliks. Leikurinn var ekki sérlega góð ur, enda aðstæður slæmar, þar sem völluriim var rennandi blautur. Akureyrar-liðið hefur ekki átt góða leiki í sumar og var þessi leikur keimlíkur mörgum öðrurn, þó svo, að nú hafi örlað meira á barátu en oft áður. Skúli Ágústs son var langbezti maöur liðsins. Eins og fyrr segir, kom lið Breiðabliks á óvart. T. d. var miðhcrji liðsins, Guðmundur Þórð arson, mjög góður. Að mínum d'ómi á Breiðablik ekki síður er- Framhald á bls. 14 Mark? Nci, en litlu munar. Þarua á Guðjón, Akranesi, markskot, sein fór rétt framlijá. Skilyrðin á Mela- vellinum voi-u slæm ,eins og sjá má á myndinni, eu ausandi rigning var nic'ðan leikurinn stóð. Fram við sama heygarðshornið — sótti meira, en lét Akranes um að skora mörkin! ÞRIÐJUDAGUR 7. október 1969. Óþekkt lið vann Hauka! Þau óvæntu úrslit urðu á fyrsta degi Reykjanesmótsins i 'handknattleifc að Grótta af Seltjarnarnesi, sem stofnáði meistaralftokk íyrir nokkruan dögum sigraði 1. deildar liðið Hauka 24:23. Leikurinn var mjög harður ‘ og grófur á köflum, og kunnu Hafnfirðingar sýnilega iHá við að láta Gróttu hafa yfir- höndina, en þeir komust tví- vegis 5 mörkum yfir. Undir lokin léku Haukamenn rnaður gegn manni, en það dugði ckki. Það skal tokið fram, áð Haufcax voru efcki með sitt sterkasta lið. FH átti í engum erfiðleikum mcð Keflavík og sigraðu 50— 18, en í þeim lcifc var skorað vel eitt mark á mítúnu. Næstu leikir í keppninni verða á sunnudaginn kemur, Iþá leifca Haufcar Í'BK og FH- Brciðablik. Það er grátbroslegt að horfa á Fram Icika knattspyrnu. Á milli markanna leika Framarar ágæl- lega, en npp við mörkin eru þeir eins og blindir kettlingar, sjá ekki liænufet frá sér. Það var ein mitt þetta, sem skeði í leik liðs- ins, gegn Akranesi í bikarkeppn- inni á sunnudaginn, eins og svo mörgum leikjum þess. Nær lát- laus sókn Fram, cn uppskeran engin. Hins vegar eiga Skagamenn miklu færri upphlaup, cn skora 3j Mf — Reykjavík. — íslands- mörk og halda Því áfram í bikar-1 nieistarar FH í handknattlcik ur og Jóhannes alvarleg mistök í i 2:0. Þriðja og síðasta marikið vörninni og komust Matthías og'! kom einnig fyrir mistök í Fram- Björn inn fyrir og skoraði Björn I vörninni og skoraði Teitur 3:0. í síðari háifleik sóttí Fram mun meira og ógna'ði Akranes-markinu í nokfcur s'kipti, áitlti m. a. skofc í stöng, en aiHt kom fyrir ekki, Fram tókst ekki að skora. Aranes-Oiðið léfc að ntörgu leyti skytnsatnltega, átti snögg upphlaup af og til og notfærði sér þau vei. Akranes-vömi-n hefur sjaldan ver FnamhaM á bls. 14 Sænsku betri en meistararnir þeir íslenzku kepniuni. Öll mörk Akraness komu í fyrri hálfleik, hið fyrsta á 2. mínútu, þegar Haraldur Sturlaugsson fram 'kivæmdi aukaspyrnu og fór skot hans af 30 metra færi efst í vinsti’a horn Frannmarksins. Þor- bergur misreifcnaði skotið, enda var um suúnimgsbolta að ræöa. Skömmu siðaj gerðu Sigurberg Úrslit í Reykjayíkur métinuum voru langt frá því að vera sann- færandi í leik sínum gegn Sví- þjó'ð'anneisturumim Hellas í leik liðanna á laugardaginn. Sigraði Hellas nieð fjögurra marka mun, 21:17, og var sá sigur fyllilega verðskuldaður, því að Svíarnir vora bctri, cinkum i síðari hálf- leik. Geir Hallsteinsson, stjarna FH- li'ðsins, hrapaði skjótlega í þess- iim leik og sýnd'i aldrei þau tii- þrifj seoi máður er vanur að sjá I af • hans hálfu. Aftur á móti áfti j „garrdi maðurinn“ Ragnar Jóns- l'son, glæsilegt „come baek“ eða afturkomu, því að hann var mjög skal látið ósagt, livort FH hefði þui-ft að tapa þessum leik, hefði Ifjalta verið skipt út af fyrr, en Hja'lti, þessi annars snjallasti markvörður okkar, átti lélegan dag, og það sáu allir, nema Ingvar Vifctorsson, umsjónamáð- ur FHdffisins, en hann þrjóskað- ist við að skipta Birgi Finnboga- syini inn á. Loksins, þegar Birgir kom inn á, komst markvarzlan í sæmileigt honf, en þá var leifcur- inn tapaður. Þó að Geir hafi skorað 8 mörk, var hann ekki sá drifkraftur fyrir spilið, sem liann hefur verið. Auð- vitað getur það komið fyrir beztu menn að eiga slaka leiki — og þa'ð skeði bæði með Geir og Á laugardaginn voru leiknir 3 leikir í meistaraflokki karla 'í handknattleik. KR-sigraði Vílking 14:12 og komu þau úrslit nokkuð á óvart eftir tap KR fyrir Þrótti fyrr í vikunni. Sæmundur Pálsson lék í marki KR í síðari hálfleik, og varði þá meistaraiega, m.a. 2 víti frá Einari Magnússyni. Fram áttt í engum extfiffileilk um með Þi<itt og gjörsigruðu 24: 9, og var toffian í hálfleik 13:2 . Lék Þorstclnn Björnsson í marki fraim I fyrri hálflcik og fékk að- eins 2 mörk á sig. Valsmcnn áttu heldur ekki í neinum erfiðleik um meffi Ármann sigruffiu þá 18:9. Á sunnudag var leikið í meistara flolkki kvenna. KR og Víkingur gerðn jafntefli 5:5 og Fram sigr aði Ármann 6:1. og skoraði þá hvert markið á fæt jur öð'ru. Hafði FH lengstum for- iUstú í fyrri bálfl'eik og var stað- S an í hélfieik 11:9. ‘Næstu -leikir í Reykjavíkurmót! . í síffiari hálfíeik gekk ailt á aft- inú verða á morgun: Þá íeika í j urfótunum hjá FH. Markvarzla m.fl! - karla Ármann- KR' Valur-1 Hjalta á núllpunfeti og sófenarleik ÍR og Frarn - Víkingur. j ur liðsins mjög veikburða. Það afgerandi, einkum í fyrri hálfleik, i Hjalta að þessu sinni, en þeir ha'fa lönigum borið FH-iiðið uppi. Nokkra athygli vatoti, hve Örn var slappur, en hann skoraði ekki eitt einasita mark. Mörkin skor- uffiu: Gcir 8, Ragnar 5, Birgir, Kristj'án, Þorvaldur og Gunnar 1 hver. Sænska liðið lék af kunnáttu og festn. Stundum vora leiitomenu fuH grólfir og sáu dómararnin Björai Krisfcjáasson og Reymir Ólafsson ekki aliifcaf til þeirra. En leikur- inn var oft baröur og gró'fur og dtóimararnir ekfci öfund'Sverðir af hlutverfci sínu. Sigruöu erlenda starfsbræður sína Klp-Reykjavik. Starfsmenn flugfélaganna ís- lenzfcu sigruðu starfsfélaga sína frá Norcgi og Svíþjtóð í knattspyrnu. FlU'gfélag ísiandB lék við SAS í Stokkhólmi á Melavell- muin á laugardag og sigruðu í skemmtilegum leik 3:0. Vora Svíarnir mjög ánægðir nieð ieikinn og móttökur allar hj'á Flugféiagsmönnum. sem voru frábærar að vanda. Á sunnudagsniorguninn léku á ValS'Veilinu'm Loftleiðir við Braalhens SAFE í Osl'ó. Var keppt um veglegan bikar, og varð því leiknum að ljúka með sigri annars liðsins. í leikslo'k var staðan jöín, 0:0, og var því framlengt. Hvorugu liðinu tókst að skora í framleoging- unni. og hófst því vitaspyrnu- keppni, 5 spyrnur á lið. Tókst Loftleiðum að skora úr þrem þeirra, en Braathens aðeins úr tveim. Si'graði því Loftleiðir, 3:0. og hlaut félagið bikarinn til eignar. Leikið við erfið skilyrði á Selfossi Þegar lei'knienin Selfoss og Fram b ætluðu að hefja leik sinn í bikaiikeppni KSÍ á stmnudag, kotm í ljiós, að allar merkin'gar á vellinum vora farnar. Höfðu Selfyssingar notað sait til að meifcja með línumar, og voru þær aiilar bráffinaðar þegar að var gáð. Varð því að bíða í. nokkurn tíma meðan hafizt var handa við að merkja völlinn að nýju, en það var erfifct verk, því völlurinn var mjög blautur og stórir pollar á hohum, sem fljót- ir voru að taka viffi saitinu. Annar vailarheíminguriim var undir vatni með öliu, og þegar sti’gið var á boltann þar, fór hann á kaf í vialfai. , Leikurinn var því ekíki upp á manga fiska, en spennandi var hann engu affi síður. f háifleife var sfcaffian jöfn, 1:1, og er venjuieg- tiffl leifeiiáma viar lokiffi var enn Framhald á bls. 15.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.