Tíminn - 07.10.1969, Blaðsíða 14

Tíminn - 07.10.1969, Blaðsíða 14
111 TIMINN ÞRIÐJUDAGUR 7. öRHSber 1969. Nýmæli í fargjaldamáS- um innanlandsflugsins Sérstök afsláttarfargjöid fyrir aldraS fólk og unglinga gengu í gildi T. okt. — Venjleg far gjöld hækka, en fjölskylduafsláttur og hópferðagjöld verða'áfram í gildi. i Fluígfélag íslands befur ákveS- jiS að tafca upp það nýmiæli að 'veita farþegum seim eru á ungl- iingsaldri og öldruðu fólki afslátt !af fargjiöldium rnieð flugvélumi ;félagsins í innanlandsflugi. Afsl- ;æit)tinum, sem namur 25% verða 'umigiinigar á aldrinuin 12—18 ára ^aS báðum áruim rweðtaldum, að- ínjótandi, svo og aldrað fólk sem 'niáð hefur 67 ára aldri. Þeim sem hyggjiast notfæra sér þessi ódýru fargrjlöild fyrir unga og aldna. er bent á að sýna nanskírteini eða önnur persónuskilríki, sem sanni aldur þeirra er þeir kaupa far- miða. Vegna bækfcaðs rekstrarkositn- aðar á flestumi sviðum hefur Flug fólag íslands nú orðið að hækfca fangj'óM á innanlaindsleiðum. Nem ur hæfcfcunin um 15% að meðal- tali. Hinsvegar verða áfram í gildi hin vinsælu fjtölskyldufar- gjtöld þar sem forsvarsimaður fjöl sfcyildiunnar greiðir fuillt fargjiald' en aSrir fjtölsfcyilduli'ðar sem ferð- ast meS honuin greiða hálfit gjald. Þá verSa áffram í gildi hopferða fargjtöld á innanlandsleiðuim en þau eru 10% til 20% ódýrari en venjuleg fangjöld og fara eftir stærð bóps og tilhögun ferðar. SfUTTAR FRÉTTIR ,' Framhald af bls. 2 ; nemendur í yngri deild. f lok ¦ septemtoer fóru fram inntöku- Ipróf í yngri deild skólans. Ó- • venju margir höifðu sótt um skóla ! vist eða alls nær 30 nemendur, 1 en aðeirus 8 voru teknir inn í ' deildina. Kennarar við skólann eru 12 en skólastjóri er Guðlaugur Rós inkranz, þjóðleikhússtjóri. Kennsl an fer öll fram í Lindai-bæ og eru þar ágæt sfcilyrði fyrir kennslu I leiklist. Stýrlmannaskólinn settur Stýrimannaskólinn í Reykjavík var settur 1. okt. í 79 sinn. í 1 skólanum verða í vetur 180 nem ; endur í níu bekkjardeildum. Af ' þeim lesa 98 undir farmannapróf og 82 undir fiskimannapróí. Nýir nemendur í fisfciimannadeild eru nú fleiri en síðast liðin ár. Kenn arar verða 17 með sfcólastjóra. Skólastjórinn Jónas Sigurðsson gat þess m. a. í setningarræðu sinni, aS skólinn ætti nú sæmileg an tækjakost, þó aS enn þyrfti hann, aS aukast til að standast kröfur tímans, en skortur á hús rými hamlaði mjög allri tækja- kennslu, enda hefðu orðið mjög miklar breytingar á allri siglinga tækni síðan skólinn var reistur. Kvað hann orðið mjög aðkallandi fyrir skólann að fá aukið hús- rými fyrir tækjakennslu. Ráðstefna um nútíma byggingarhætti í íslenzkri veðráttu Byggingaþjiónusta Arkitektafé- lags íslands efnir til ráðstefnu um nútíma byggingarhætti í íslenzkri veðráttu dagana 22. 23. og 24. október n. k. Ráðstefnan verður í aðalatrið um þannig: ÞAKKARÁVÖRP Hugheilar þakkir færi ég öllum þeim er sýndu mér vinarhug með heimsóknum, gjöfum, vísum og skeytum á 90 ára afmæli mínu 26. september s.l. GuS blessi ykkur öll. Jón Marteinsson frá Fossi. 22. okt. Fyrirlestur um felenakt veðurfar og séreinkenni þess, flytj- andi: Adda Biára Sigfúsdióttir. M flytja þrir arkitektar, þeir Hannes Kr. Davíðisson, Skúli H. Norðdahl og Vilbjálmur Hjálm arsson stutt erindi m. a. um af- stöðu íslenzkra arkitekta almennt og sérstöðu þeirra og íslenzkra byggingarhiátta í Ijósi veðurskil yrða. 23. okt. munu Dr. Guðm. Guð- mundsson, Haraldur Ásgeirsson, Dr. Óttar B. Halldósrson og Dr. Ragnar Ingimarsson hafa fram sögn um veðrunarþol ýmissa bygg ingarefna og gildi byggingarhátta miðað við íselnzka staðhætti. 24. okt. fjalla þeir Jóbannes Zoega og Kristján Flygenring um einangrun og upphitun bygginga með sérstöku tilliti til þeirra vandamála og erfiðleika , sem eiga rætur sínar í veðurfari. Umræður fara fram að loknum hverjur erindaflokki. Þökkum innilpga auðsýnda samúð við andlát og jarðarför Lofts Bjarnasonar, Iðu. Vandamenn. Jírðai-för mannsins míns, Sigurðar Egilssonar frí Laxamýri, fer fram frá Húsavlkurklrkiu H. október kl. 2 e.h, Petrea SigurSardóttlr, . Sunnuhvoli, Húsavík, systkyni, börn og barnabörn. Ingibjörg Jónsdóttir fyrrv. skólastj. ( Grindavík andaðist að Hrafnistu, sunnudaginn 5. október síðastl. Fh. aðstandenda Auður Einarsdóttir. Bróðlr okkar, Gunnar Helgason frá Tungu, Svínadal, andaðist i Sjúkrahúsi Akraness þann 26. sept. s.l. Útför hans hefur farið fram I kyrrþey, samkvæmt 6sk hlns látna. Þökkum auðsýnda samúð. Ingibjörg Helgadóttir, Þorbiörg Helgadóttir, Árni Helgason. AKUREYRI Framhald af bls. 12 indi í 1. deildar keppnina en Akur eyri, því liðið er lítið lakara. Miða ég ekki eingöngu við Akureyrar- liðið heldur sum 1. deildar liðin, sem hér haifa leikið í sumar. Leikinn dæmdi Einar Hjartar son vel. FRAM Framhald af bls. 12 jafnt, 2:2. Varð því að framlengja leiknum um 2x15 mín., en þá skor uðu Selfyssingar 2 mörk og sigr- uðu þar með í leiknum, 4:2. >eir fengu í leiknum tvær vítaspyrnur, annarri skutu þeir framhjá, en hina varði Hörður Helgason. BENZÍN Framhald af bls. 2. viðhorf. — Það sem ég tel helzt að gæti breytt viðhorfum, er að það kom fram á borgarafundinum á laugardaginn, að íbúarnir virðast lítinn áhuga hafa á verzlun á staðn um. Þeir segjast ekki vilja verzi- un, ef benzínstöð þurfi að koma líka. Þetta er undarleg afstaða að vilja ekki þjónustustöð í svona dreifðri byggð, þar sem erfitt er uin þær á svona stöðum. Málið hefur ekki verið rætt aft- ur, en það verður sennilega gert annað kvöld. Um leigusamninginn vil ég segja það, að BP hefur ekki hugsað sér að reka hér tvær benzín stöðvar, heldur var þessi nýi samn ingur gerður til þess að þeir hefðu frið í Lynghoiti, meðan þessi stöð er í byggingu. Þannig að þetta er ekki veruleg breyting á við- borlfuim. A lokum sagði Ólafur: — Mér er mætavei kunnugt um, að meðai íbúanna er alls ekki sú samstaða, sem þeir hafa viljað vera láta. Margir hafa komið að máli við mig og sagt, að þeir hafi skrifað undir mótmælaskjalið eftir að baifa fengiS rangar upplýsingar um miálavöxtu. LJÓSTÆKNIFÉLAG Framhald af bls. 2. heimilum hefur árangur orSið minni. Meðal belztu verkefna Ljós tæknifélagsins á næstu árum verð ur þetta: að kynna félögum sínum, þeim er fást við skipulagningu og út- reikninga lýisi'nigarikerfa, sivo og lampafram'leiðendum, hinar nýju aðlferðir til skipulagningar, þar sem meir er tekið tillit til þæg- inda lýsingarinnar en áður. að sannfæra almenning um mikilvægi góðrar lýsingar og leið beina fólki um rétta notkun ljósa með víðtæku fræðslustarfi. að nota þá bættu aðstöðu, sem sanwinna viS Byggingaþjiónustu Arkitektafélags íslands veitir, til að auka að mun alla áróðurs- og upplýsingaistarfsemi. að heftja útgáfu rita um ein- stök svið lýsingartækni og ljúka sem fyrst þeim tveim ritum sem í undírbúningi eru, þ. e. um lýsingu í skólum og lýsingu á götum. í tilefni af þessum áfanga hef ur Ljóstæknifélagið gefið út lit- prentaS rit um lýsingu á heim- ilum. Það mun verða selt raf- veitum landsins til dreifingar og mega rafmagnsnotendur vænta þes>s að fá það í hendur nú í haust. Einnig verður á næstunni næstumni sýnd mynd í sjóravarp inu um sama efni. FramPicvæmdastjóri Ljóstæknifé lags íslands er Daði Ágústsson, tæknifræðingur. Stjórn félagsins skipa: form.: Aðalsteinn Guðjohnsen, rafmagns stjori, Jakob Gíslason, orkumála stjóri, Hans _R. Þórðarson, forstj., Bergsveiin Ólafsson, augnlæknir, Skúli H. Norðdahl, arkitekt.Krist inn Guðjónsson, forstj., Ólafur S. Björnsson, verksm.stj., Heiðursformaður er Steingrím ur Jónsson, fyrrum rafmagnsstj. HÓTEL SAGA Framhald ai bls. 18 ekki greiðan aðgang aS húsinu. Þetta þekkist hvergí nema hér á ísliandi, að fólk þrjóskast við að fara frá lokuðum dyrum, heldur stendur og rífst, oft svo að læti verða af. Að vera dyravörður á svona stað, er ekki skemmtilegt, þeir eru oft skammaðir óbóta- skömmum af einhverjum, sem álít ur, að framhjá sér hafi verið geng ið, þegar hleypt er inn fólki. — Hvað myndi þá helzt til úr- ræða í þessu sambandi? — Mér dettur nú helzt í hug, að reyna að dreifa skemmtanafýsn fólksins svolítið, með því að gera meira fyrir gestina á föstudags- og sunnudagskvöldum, jafnvel lækka verð veitinganna. Þannig væri kannske hægt að minnka ósköpin á laugardaigiskvöldunum. Svo hef ég hugsaS um, aS reyna aS fá mat argesti til að koma og sækja miða sína fyrirfram, svo að þeir geti þá veifað þeim framan í dyra- vörðinn og þekkzt úr hópnum. En það yrði sennilega erfitt ,að fá fólk til aS gera sér aukaferS eftir miðunum og ég efast um aS hinir myndu nokkuð frekar færa sig frá dyrunum. Þá er Grillið að verða eitt vanda máliS. Fóik hefur tekiS upp á því aS setjast þar úpp og bíSa eftir aS komast í gegn niSri, þegar á HSur. En þaS kemst ekki og þá sezt þaS upp í móttöku hótelsins og er til ama, bæði fyrir starfs- fólkið og hótelgesti. Stundum er frekjan í fólkinu svo mikil og lætin ,að manni dettur helzt í hug, að siáluhjálp fólksins sé undir þvi komin að komast inn á stundinni. Margir kvörtuðu um kulda á staðnum á laugardagskvöldið og sagði Konráð, að það stafaði af því,' að helgina á undan hefðu allir kvartað um hita, sem þá kom reyndar til af bilun á loftræst- ingu, svo aS nú átti ekki að eiga það á hættu. Þrír aðalfulltrúar - fimm varamenn AK, R'eykjaiviík, föstudag. Á borgarstjörnarfundi í Rv' k í gærkveldi vakti það sérstaka ai- hygli, að firram af áttaxaðalfu:I trúum íhaldsins vantaði á funí inn og mættu varamenn í sta5 þeirra. Virðist þetta bsnda til- að þrátt fyrir töiluverðan áhm;a á næstu kosningum, eins og fram kemur í fögrum orðum og stor um myndum af ýmsum borgarfull trúum í Morgunblaðinu að undan förnu, sé áhugi þeirra á borgar málum í lakara lagi. Hvers vegna mœttu aðeins þrír aðalful^trúar¦ ílbaldsins? ÆVAR KVARAN Framhald af bls. 16 í eitt sinn, þá snýr maður allt-; af aftur til leikbássins þótt .horfið S'é þaðan um stund. Ævar Kvaran hefur leikið> yifir 100 hlutverk í Þjóðleikhús \ inu. en um mánaðarmiótin eru • 20 ár liðin síðan hann fyrst fastráðnu leikurum \ fyrstu afstráðmu leikurum, hússins. Haniv befur einnig; leikið annars staðar, verið leik- stjióri og þýtt leikrit. Ævar. befur starfrækit leikskóla og' unnið fjölmörg ðnnur störf.. Hann var stofnandi Bandalags- íslenzkra leikfélaga og samdi. handbiók fyrir áhugaleikara sem nefniat Á leiksviði. Ævar^ er lögfræðingur að mennt. en^ stundaði síðar nám í Londion; í tvö ár, fyrst í Royal Academy. of Dramatic Artt 'og síSar í; Royal Academy óf : Music. Tvö leikrit eftir Ustimov haf a \ áður verið sýnd í Þjtóðleikhús-v inu, Romanioff og Juliet og^ Endsprettur. Leikstjlóri Betur' má ef duga skal er Klemens', Jónsson. Auk Ævars Kvarans i era leikendur Guðbjörg Þor-; bfjarnardlóittir. Rúrik Haralds- son, Valur Gíslason, Margrélt; Guðmundsdlóttir, Jón Júlíus-. son, Sigurður Skúflason, Mar-^ grét Jóbannsdióttitir og Signin. Björnsdióittir. LANDGRUNNIÐ FramhaíM af bls. 1. fiskknálanefndar EvropuriáoTsins. Sagðist bann skilja vel sjonarmið þau, sem komið hefðu fnam í ræðu utanrfkisráðlberra fslands. Hefði bann hlustaS á rœðuna með mikilli athyigli. Þar sem fiskistofn arnir eru í hættu ysrði að leita nýrra miða. Spáði haim því, að á næstu árum myndiu fiskiskip frá > höfnum við EyBtrasalt, • Norður sjó og í Nloregi sækn'la til miða \ á Suður-Atlantshafi og í Indlands \ hafi, enda vœru fiskiflotar komml únistaríkjanna þegar komnir á! þessi mið. Johnson sagði eanfrem' ur, að hann hefði fullan skilning! á ummælum ráðbernans um fisk1 veiðilögsögu íslands og þýðingu \ siiáwarafla fyrir efnabag íslendinga. \ Sagði þingmaSurinn, aS viSurkenna1 bæri þessa afstöðu fslendinga og! anarra smiár£kja, sem byggja af-- komu sína nær eingöngu á sjáivar \ útvegi. En stórþjóðirnar eins og' Bretar, Þjóðverjar og Rússar! hefðu aðrar atvinnugreinar og aðr ' ar tekjulindir en sjávarútveg. Hemlaviðgerðir Rennum bremsuskálar — slipum bremsudælur. Límum á bremsuborða og aðrar almenuaT \nð">3erðir HEMLASTILLING H.F. Súðavogi 14 Sinrl 30135.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.