Tíminn - 07.10.1969, Síða 15

Tíminn - 07.10.1969, Síða 15
ÞMÐJUDAGUR 7. október 1969. ERFIÐ SKILYRÐI Framhald af bls. 12 ið sterkari með þá Jón Alfreðsson og Þröst sem sterkustu menn. í fraim'línunni wru Bj'örn, Matthías og Teitur virkastir. en Teitur er mjög vaxandi leikmaður. Framlínan hjá Fram var stein- dauð — og aftasta vörnin gerði sig seka um ljlós misitök, sérstak- lega Rúnar og Sigurbergur. Bald- ur Scheving og Eiiendur börðust vel á miðjunni og stjórnuðu cnið- vallarspilinu lenigst af, enda vant aði ekki, að framlínan væri möt- uð, en notfærði sér það ekki. Ragnar Magnússon dæmdi ágæt lega. — alf SKÚLI LÁTINN Framhald at bls 1 Atvinnumálaráðherra varð hann 2. apríl 1938 og gegndi þvi embætti til 17. apríl 1939 ,og fjármálaráð- herra frá 14. apríl 1954 til 8. sept. sama ár. Skúli var alþingismaður Vestur-Húnvetninga árið 1937 til 1959, og Norðurlands'kjördæmis vestra frá hausti 1959. í stjórn SÍS var Skúli frá 1949 og í stjórn Kaup félags V.-Húnvetninga frá 1947. — Skúli var tvífcvæntur. Fyrri kona hans var Hólmfríður Jakobína Hall grímsdóttir, sem lézt árið 1930, en síðari kona hans er Jósefína Antonía Helgadóttir. Tíminn vottar aðstandendum Skúal samúð sína, en Skúla verður síðar getið í Íslendingaþáttum Tímans. BRUNASÁR Framhald af bls. 1. varðstofunni, fengu þrír að fara strax heim, einn átti að fara heim í dag, en sá sem mest brenndist i?arf að dreljast á sjúkrahúsinu einhvern tíma. Hann brenndist talsvert í and- Iiti. Mennirnir heita Gísli Sigur- geirsson, Vilhjálmur Aðalsteins son, Rúnar Garðarsson, Vilhjálm ur Ástráðsson og Guðbjartur Gunnarsson. IÞRÓTTIR Framhald af bls. 13 Franfc Ström, þó að hann sé leiðin legur leikmaður. Þeir Lennart og Dan skoruðu 4 mörk hvor. Karl Jóhannsson og Öli Ólsen dæmdu leikinn vel. — alf. iÞRÓTTIR Framhald at bls. 13 Jónsson, sem varði otft ótrúleg ustu skot, og þá á ótrúlegan hátt. Það tók KR um 30 mín. að finna leiðina í markið. Var Baldivin Baldivins'son þar að verfci með þrumuskot í stöng og inn, frá vítateig. Hann bætti öðru við sfcömmu síðar etftir einleik upp allan völl, og þannig var staðan í hálfleik. Eftir 7 mín leik í síðari hálf leik skoraði annar bakvörður KR Björn Árnason, með skalla, og 2 mín. síðar bætti Ársæll Kjart ansson annar varnarmaður KR fjórða marfcinu við. Fékk hann boltann á markteig og ætlaði að skjóta föstu skoti en hann hitti ekki — en kom þá við boltann, sem rúllaði inn fyrir línu öllum að óvörum, mest Arsæli sjálfum. IÞROTTIR Framhajid atf bls 13 Bergen, Noreg — Dynamo, Berlín. Gummersbach, V.-Þýzfcal. — Sponja Fóii. Eins og sjá má af þessari upp- talningu, eru nokkur brögð að því, að sterk lið hafi dregizt sam- an, t. d. Gummiersbach og Sponja. LINDSAY Framhald af bls. 8 ýmist hafa boðið sig fram í ýmis embætti á vegum borgar- innar, eða í borgarstjórnina, en þessir menn eru allir frekar frjálslyndir. Þetta hjálpar ekki umræddum 9 frambjóðendum ýkja mikið, en tryggir stöðu Lindsays meðal kjósenda sem óháðs frambjóðanda, sem styð- ur frjálslynda menn úr öllum flokkum og sem þannig tengir nafn sitt enn frekar frjálslynd um öflum án flokkstengsla. Er von að þetta veki athygli, þegar þess er gætt, að Lindsay var í upphafi borgarstjórafer- ils síns fyrir aðeins um fjórum árum eins konar undrabarn rep’iblikanaflokksins, og oft nefndur sem hugsanlegt for- setaefni hans hér áður fyrr. Telja ýmsir, að Lindsay sé orðinn langþreyttur á republik anaflokknum, og að hann geti hugisanlega orðið demókrati, ekki sízt ef hann sigrar í kosn- ingunum. Einn háttsettur demó- krati í New York spáði því td. á dögunum, að Lindsay gæti orðið forsetaefni Demófcratafl. árið 1972, og etf ekki, þá mjög líklega varaforsetaefni. Aðrir telja þetta hina mestu ósk- hyggju. SEM STENDUR eru mestar lí'kur á sigri Marío Procaccinos í nóvember. Ráðgjafar Lindsays telja t.d., að ef kosningar væru haldnar um þetta leyti, myndi Lindsay tapa með a.m.k. 200 þúsund atkvæða mun. En þeir eru jafn sannfærðir um, að Lindsay muni vinna á eftir því sem líður á kosningabaráttuna, og kjósendur fara að kynnast Prococcino betur og bera hann saman við Lindsay. Ber flestum saman um, að sá samanburður yrði Lindsay mjög í hag. Það eru því margir sem teljá, að Lindsay takist að sigra og margir telja einnig, að sú pólitíska fyl'king, sem koma á Lindsay í borgarstjóraembættið annað kjörtímabil, verði til frambúðar sterkt pólitískt afi í New York-borg. —E.J. CHRISTINE KEELER Framhald af bls. 8 nobkuð góður mælikvarði á það, hvað þjáir betri borgara landsins hverju sinni. Síðar héldu ýmsar máttarstoðir þjóð félagsins, svo sem Devlin lá- varður, fráfarandi formaður „Press ConciT' sem er eins konar „siðadómstólT1 brezkra blaða, að halda ræður þar sem óbeint var rætt um mál þetta, og Newis of the World gagnrýnt fyrir að rifja upp .öll smáatriði málsins. Var slíkri starfsemi af suimium lífct við glæpi lífcræningja og annarra slæmra manna.. Skrifuðu jafn- vel stórblöð forystugreinar um þetta stórmerka mál. I SÍÐUSTU VIKU æstust menn enn upp gegn Keeler. Ráðamenn ITA-sjónvarpssam- steypunnar bönnuðu allar aug lýsingar frá News of the World, ef Keeler væri sýnd eða nefnd í þeim, og síðar í vikunni kærði Alex Lyon, þingmaður fyrir Verkamannaflokfcinn úr York, málið fyrir „Press Concil“, sem mun halda sérstakan fund 15. október næstkomandi og fjalla þá um þetta eina mál. Reynd ar hefur ráð þetta áður fjall- að um endurminningar Keel- ers, þótt í öðru formi væri og á öðrum tíma — eða 1963 en þá var News of the World gagn rýnt af ráðinu fyrir að birta lýsingar ungfrú Keeler á Ijótu erni sínu. Þeir, sem svo mjög æsa sig upp út af endurminningum þessum, bera að sjálfsögðu John Profumó fyrir brjósti — en hann hefur undanfarið unnið við ýmis velferðarstörf og góðgerðastarfsemi að sögn. Er Prófumó talinn eiga rétt á friðhelgi síns einfcalífs eftir að TIMiNN ______________ hsnn er hættur afskiptum af opinberum má’um. UNGFRÚ KEELER er auð- vitað ekki á því að láta vaða ofan í'SÍg, auk þess sem allt brambolt betri borgaranna ber þann einan árangur, að grein- ar og bók hennar seljast í enn meira upplagi en eila. Hún hef ur líka svarað fulluim hálsi, og þar til og með í Times —■ en fátítt mun að þebktar vændis konur riti í það blað. í bréfi sínu segir Christine Keeler, að þeir, sem gagnrý’ni endurminningar sínar, viti í rauninni ekfci hvað í þeim standi, en telji ranglega að þar sé mest fjallað um samband sitt við Prófúmo. Telur Keeler sig hafa haft ýmis háleit markmið í huga er hún ritaði bókina — hún gæti m. a. hjálpað þeim, sem vinna að velferðarmálum í Bretlandi, og á Prófúmó þá sneiðina. Annars telur Keeler, að hún hafi fullan rétt til þess að skýra frá málinu eins og það snúi að henni, og virðist reynd ar undrandi á, að fólk hafi dottið í hug að hún myndi þegja um ævi sína og ævintýr til dauðadags, — „eða héldu menn kannski, að ég væri farin fjand ans til fyrir fullt og allt“, spyr ungfrú Keeler góðborgana í The Times. — EJ. A VlÐAVANG! Framhaio al bls í Þegar aðfinnslurnar eru kann aðar sést hvei-su veigalitlar þær eru, sumar meira að segja mjög hæpnar, svo að ekki sé meiTa sagt. Þar sem Reykja- víkurbréfið er Iesið af flest- um, sem. fylgjast með málum, þykir mér það skylt að benda á nokkur atriði, þar sem bréf- ritari virðist fara æði villur vegar.“ f framhaldi af þessu, rekur Páll Líndal svo aðfinnslur bréf ritarans og sýnir liversu fárán legar flestar þeirra eru. Það er langt síðan, eð greinarhöf- undur hefur fengið iafn ræki lega og maklega hirtingu og bréfritari Mbl. hjá Páli Líndal. Þ.Þ. SAMVINNUSKÓLINN Framhal" af bls. 7 ég lagt af mörkum? Hvert er framlag mitt? Hvað get ég unn ið Drottins veröld til þarfa? Kannski er réttasta lýsingin á þessari staðreynd fólgin í orð urn Hj'almars Bergmans: „Það er aðeins eitt, sem eilíflega og. varanlega tengir okkur mónn; ina saman: Ófcuninuigleifcinn".' — Við eruim alltaf ókunmug hvert öðru, hversu mifcið sem við kynnumst. Og það sem meira er: Við vitum heldur ekki hvað í okkur sjálfum býr. Við erum líka ókunnug að því leyti, sjálf um okkur. — En ævin fer í það að leysa hæfileika okkar úr læðingi, að koma okkur í skilning um hve margt og mifc ið við getum. — Og ævin fer I lí'ka í það að kynnast því yfir ; hvílí'kum kostum og hæfni aðrir : búa. — A grundvelli þess sem | ekki er skynjum við og skilj- um það sem er og getur orðið. — Það er skólans að gera ykfc ur, svo og okkur ljóst hve ó- kuninugleiki ofckar er mifcill. — Það sameinar okkur til átaka og skapar skilyrði árangurs. „Það er aðeins á tvennan hátt hægt að leysa þrautir og verkefni," sagði Pyþagóras forð um. „Það er annars vegar með voninni, hins vegar þolinmæð- inni.“ — A þessari stundu búa okkur öllum vonir í huga, glæst ar vonir um litríkt og heillandi vetrarstarf, sem skilar okkur áleiðis að framtíðarmarki. — En á hitt rriun einnig reyna í vetur í. jTdirg'Um vanda, sem alltaf ber að höndum, að með okkur búi þoJ.?nmæði, sem krefst þess af okkur að við náum eins langt og mögulegt er og sættum okfcur ekki við minna. Megi gæía og heill fylgja starfi skólans á vetrinum, sem í hönd fer. Verið öll velkomin til starfa, nemendur, starfsfólk og kennar ar. Samvinnuskólinn Bifröst er settur. Guðmundur Sveinsson, Bifröst. VandSifað í Wyoming Heiftarlega spennandi mynd í litum og Panvision um bar- áttu við bófa vestux á slétt um Bandaríkjanna. Aðalhlutverk: Howard Keel, Jane Russel Islenzkur texti. Sýnd kl. 5, 7 og Ö Leigumorðinginn THE UQUIDAm C0ESFR0M0HE mwsmxm Ehsfc njósnámynd'I litum með •«. ísl. texta. V Sýnd kl. 5 og 9 Bönnuð ínnan 14 ára. Litli bróðir í leyni- bíónustunni (Operation Kid Brother) Hörkuspennandi og vel gerð ný ensk ítölsk mynd 1 litum Aðalhlutverk leika: Neil Connery bróðir Sean Connery „James Bond“ Islenzkur téxtf Sýnd kL 5 og 9. Bönnuð innan 14 ára Ég sá hvað þú gerðir Hörkuspennandi kvikmynd með íslenzkum texta. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9 15 ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ PÚNTÍLA OG MATTI Sýning fimmtudag kl. 20,00 Síðasta sinn. BETUR MÁ EF DUGA SKAL eftir Peter Ustinov. Þýðandi: Ævar R. Kvaran Leibstj.: Klemenz Jónsson. Lei'ktjöld: Lárus Ingólfsson. FRUMSÝNING föstudag kl. 20 Minnzt 30 ára leikafmælis Ævars R. Kvaran. Önnur sýning sunnud. kl. 20 Fastir frumsýningargestir vitji aðgöngumiða fyrir miðv.d.kv. Aðgöngumiðasaian opm trá kl. 13,15 til 20 Síma 1-1200. eftir Erskine Caldwell Leikstjóri: Gísli Halldórsson. FRUMSÝNING miðviku'dag kl. 20,30 2. sýnimg lauigard. kl. 20,30 IÐNÓ REVlAN Föstudag kl. 20,30 Aðgöngumiðasalan í Iðnó er opin frá kl. 14, sími 13191. Elskhuginn Ég Ovenju djörf og bráðfyndin dönsk gamanmynd af bezfcu gerð. Jörgen Ryg, Dirch Passer. Endursýnd kl. 5,15 og 9. Stranglega bönnuð börnum innan 16 ára. 48 fíma frestur (Rage) Geysispennandi og viðburða- rík ný amerísk úrvalskvik- mynd í litum. Með hinum vin sæla leikara Glenn Ford ásamt Stella Stevens, David Reynoso Sýnd kl. 5, 7 og 9. LAUGARAS simar n07s ac f815ti Dularfullir leikir Ný amerísk mynd i litum og Cinemascope með íslenzbuxn texta. Sýnd kL 5 og 9. Bönuð börnum innan 14 ára.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.