Alþýðublaðið - 07.03.1922, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 07.03.1922, Blaðsíða 1
ublaðid <3H»fl« *t a* JklfefOiiflolclafti I9J22 Þ iðjudaginn 7. marz. 55 tölubiað Speki og sparnaSur! ' ¦: I. .Miklir meon erum við ..." Frv. er komið fram á Afþ'ngi 4tí nefnd þeirri er hlotið hefir nafnið f].irveitinganeíhd. Nefndina sitja eftirtaldir þingspekingar: Þor- leifur Jónsson, Þórarinn Jónsson, Bjami Dalámannaþingmaður frá Vogi, Pétur Ottesen, Jón Sigurðs- son (ekki „sómi íslands, sverð og skjöldur") og Eiríkur Einarsson Þesssri neínd hefir víst fundist hun hafa Htið að gera nú á þess- am .þrenginganna" timum, og til þess þó að hafast eitthvað að hefir hán borið fram frv., sem al- ment er kallað: Frr. sm útburð barn*. Frumvarpið fer fram á það, að iögð verði niðúr öll kensla í sveit- -,tm (athugið hverjir kosið hafa flutniagamennina á þing), en að heimilih annist fræðsluna með um- s]á presta. Geíi einhver ekki séð ibarni sinu fyrir fræðslu, skal það „borið út", það er að segja, barn- ið »er tekið af heimili hans til kenslu"! Þi er leidd í lög tilskíp- un 27. maf 1746, (lengra tseystast spekingarnir ekki að fara), og skulu prcstar taka upp húsvitjanir, þ. e. prófa jafnt börn sem gamal- tnenni f lestri og krittnum fræð- um. (Skyldu spekingátnir 7 stand- ast prófið?) Astæðurnar fyrir frv. þessu eru svo dásamlegar, að þær eru settar hér í heilu Iagi, og hljóða svo; „Þessar eru ástæður fyrir frum- vaipi þessu, sem hér segir: i. Töluvert fé mundi losna til þess að styrkja ungllngaskóla f ',.'sýslum landsihs og íáta aiþyðu njóta' lærdóms"£' þeim aidrij er nefndin telur vænlegri til þroska, en skólaskykhaaldúr pa.no, sem mrer. - 2. Skyldan og viðleitnin við að sjá um fræðsiu barna til stað íestingar ér að byggju ne/nd- arinnar heiœilunum svo mikill menníngarvaki, að nefndin tel- ur það óbætanda tjóni ef hann skfel falla niður tii leogdar. 3. Keifi það, sem nú er, má eigi festast, og er allilt, að þetta frumvarp kom eigi fram fyrir nokkrum árum. Nefndin telur sjálfsagt, að barna- skólar, er væutanlega verða jafnt sem áður i bæjúm og kauptúnum, gjaldi kennurum svo gott kaup, að þeir missi einskis f. Og enn telur nefndin landsstjórn og hér- aðsstjórnum skylt að fá þeim mönn- um aðra jafngóða atvinnu, er kynnu að verða atvinnulausir sak- ir þcssarar ráðstöiunar. Néfndin hefir f hyggju að auka nú þegar styrk til unglingaskóla að mun, og gætu nokkrir fengið þar atvinnu." Spaklega mæitl „Töluvert fé mundi losna til þess að styrkja" o. s. frv. Og skylt er að veita þeim mönnum er atvfnnu missa við þetta, aðra jafngóða atvinnul Einn nefndarmanna sagði, að það mætti bara setja kennarana á biðlaunll Hann var einn helzti íjármálaspekingurinn. — Greindur maður, Annars er það sorgiegt, þegar menn með fullu viti gera sig að athlægi i aúgum alþjóðar, með þvf ae flytja á Alþingi aðra eins for smán og svívirðíngu cins og frum- varpið það tarna. Þegar sömu menn eru nýbúnir að samþykkja að láta milliþinga- nefnd starfa að því að bæta fræðslukerfið í landinu. Þegar frv. frá þeini néfnd liggur íyrir. Þegar sömu menn hafa samþyt að bæta kjör kennara. Þegar sömu menn viðurkenna að fræðslu sé áfátt i landinu. Er það þá ekki hryggi legt, að þeir skuli flytja frv. um ¦'; &ð afnema aí!a barnafrœðslu i sveitum. '- ¦" '-¦'*'" Skyldu kjósendur þeirra hafa kosið þá á þing til þcirra hluta? Skyldu þeir hafa kosið þá & þing til þess, að færa aftur í gildi margra alda konunglegar tilskjp- anir frá einveldiitimanum? Skyldu þeir hafa kósið þá til þess, að Jueðast a$ Alþingi? Vafalaust ekki. Er ekki hægt að trúa þessum' spekingum til þess að gera hvað sem er? Alþingi er illa sklpað. Það vitá allir, sem þar fylgjast með mál- unum. En að það sé skipað sv» skammsynuin fáráðilngum, að þetta endemis afkvæmi fjárveitinganefhd- ar nái fram að ganga, vita lika sömu menn, að ekki er. í heiðnum sið voru börn borin út Villimenn hafa þann sið enn, sumstaðar. Efu ísiendingar á saæa menn- ingarstigi? Kvásir. Tvöföld laun. Eftir Skjólánng. (Frh) 33. Eftirlaun Marino Hafsteins, sýslum. i Strandasyslu, á fjhtb. kr. 2016,00 Gjaldeyrisuppbót 1918 — 502,80 Sama 1919 — 744,72 Samt. ofgold. á fjhtb. Kr. 3263,52 M. H. mun hafa þjónað lengur émbætti en E. B., en þó látíð af þvL af öðrum orsökum en heiisu- bresti, enda verið starfsmaður í síjórnarráðmu síðan, með fulium launum, og eru því eftirlaunin of goldin. 34. Axel Tnlinius, sýslumaður í Suður Múlasýslu: Eftirlaun á fjhtb.. . . kr. 3753,44 GJaldeyrisuppbót 1918 — 760,42 Sama 1919 — 1257,27 Sámt. ofgoldið áijtatb. kr. 5771,13 Tulinins mun nú hafa setið mun. lengur í embætti en hinir síðsst töidu, en mun þó ekki haía sagr af sér embæíti vcgna tíjfinnan " legra skertrá stárfskrafta, semv sjá

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.