Alþýðublaðið - 07.03.1922, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 07.03.1922, Blaðsíða 2
a má af því, að eoo þá eftir rúm io ár, r'ekur bann umfangsmikil viðskifti, og tekur þar náttúrlega há laun. Er því sfzt ástæða til að borga honum eftirlaun, þar sem hann gat haldið áfratn að þjóna einhverju embætti, og tekið full laun fyrir. En vitanlega er það betra, úr því þess er kostur, að fá nokkur þúsund króna árslaun úr ríkissjóði, fyrir að vinna sér inn árlega annarstaðar, nokkra tugi þúsunda- króna. 35. Eftirlaun til Kl. Jónssonar, landritara, á fjhtb. . . . kr. 8000 Gjaldeyrisuppbót 1918. — 700 Sama 1919. — 2285 Samt. ofgoldið á fjhtb. kr. 10985 Um þenna lið befi eg áður tal að (sjá II. 5. hér að framan) og víaast til þess. 36. Á fjhtb, 1918—1919, baía auk hinha áðurtöldu, þessir reyk vfskir embættismenn á sæti á al- þingi, og með þessum launum: 1918 (Alþt. C. 8). Þingsetuk. kr. 1. Benedikt Sveinsson, bankastjóri Landsb . 1220,80 2. Björn Kristjánsson, bankastjóri Landsb.. 1220.80 3. Jón Magnússoa, ráðh. 1220,80 4. Jörundur Brynjólfss. barnaskóiakennari . . 1220,80 5. Magnús Guðmundss,, skrifst.stj. í stjórnarr. 1220,80 6. Magnús Kristjánsson, Landsverzlunarforstj. 1220,80 7. Mattb. Óiafsson, er- indreki Fiskiféi. ísl.. 2200,80 8. Sigurður Eggerz, ráð- herra ......... 1220,80 9. Sigurður Sigurðsson, ráðun. Bún.fél, ísl. . 1220,80 10. Sigurður Jónss. ráðh. 1220,80 11. Kristinn Daníeissou, starfsm. Landsb., og auk þess á eftiri. . . 1220,80 1919 (Alþt. C. IV.). Nr. 1 og 6, með kr. 1278,40 kvor == .... 2556,80 Nr. 3. S. 8,9. ioog 11, með kr. 1338,56 hver= 8031,36 Nr. 7 með............ . 1633,56 Samt. ofgoldtaar á fjhtb. 26630,52 Eg vona, að stöður þær, sem tilgreindar eru aftan við nöfnin, séu nægjanleg skýring á því, að eg tei fé þetta ofgöldið. 37. Erindrekakostaaðnr f Ame- ALÞYÐUBLAÐIÐ ríku, 1918 og 1919, var, bæði árin, kr 181,85464 — rúmlega eitt hundrað og áttatiu þíisund króttur —(Alþt. 1921. B 1. hefti, 131. dáiki). Eg vona, að engan svimi, þó eg nefni töluna En til samanburðar má geta þess, að erindrekak03tnaður í Londoa, varð um 60 þús. kr. bæði árin. Eg á engin orð tii, til að ræða þessa íyni töiu, en skai formálal&ust getá þess, að eg álft, að minsta kosti 90 þús krónur af því 16, oígoldið, og mun það þó langtum of skamt farið. 38. Með lögum cr. 6, 13. júif 1918, voru Birni bankastj. Kristj ánssyni,. ákveðin 4000 kr. árleg eftirlaun, er hann léti af starfiuu, en það varð 1. október það ár. Hafa því eftiriaun hans orðið 1918 kr. 1000, og 1919 kr. 4000, eða 5000 kr. á fjhtb, gjaldeyrisupp bótarlaus, býst eg við. B. Kr. var 9 ár bankastjóri, og er það vltanlega minstur hiutinn af hans löngu starfsæfi, sem hann að öðru leyti hefir varið f eigin þarfir, nema þegar hann hefir setið á þingi. (Þingmenn ættu nú annars Ifka að komast á eftirlaunl) Ætti hann svo sjálfur að greiða sér hiutfallsleg eftirlaun, yrðu það um 12000 kr. Og mér liggur við að halda, að hann. hefðl efni á þvf. En hvers vegná er þá verið að veita svoaa mönnum eftirlauu, ög það áður en þeir eru hættir að beita starfskröftum sinum? Ekki getur það verið f gustukaskyni, þvf maðurinn er vel efnaður, og auk þess líklega enn þá fær um, að vinna fyrir sér að öllu leyti. Og sé það gert f heiðursskyni fyrir vel unnið starf, verður sá heiður mjög vafasamur, þegar þess er gætt, að B. Kr. getur Iifað í 20—30 enn, og að þá verður búið að greiða honum mikið meira fé fyrir að fara úr bankanum, en honum var greitt fyrir öli árin, sem hann var þar starfandi. Þó þetta fé sé ekki veitt béint úr rfkissjóði, get eg ekki stilt mig um að geta þessa, sem dæmis upp á það, hve þingið er, jafnframt þvf, að þjóðin heimtar afnám eftir launa, ört á eftirlaunum við þá fáu sýslunarmenn landsins, sem ekki hafa þau lögum samkvæmt. Eg mun þó sfðar nefna dænai um eftirlaunagreiðslu, sem er enn þá vitiausari. Segi eg þetta ekki af því, að eg sé að leggja ncinö: dóm á stsrfseíBi B Kr. í bankauum,, taeldur eingöngu af því, hve starfs tími hans þar var stuttur. Kaupgjaldsdeilan á Seyðisfirði. Eftir Einar S. Frimann ---- (Nl.) Bæði af þessu, og svo af ótt- anum við nýja dýrtfð, var næsti féiagsfundur (7. febr) því mót- fnliinn að semja um kauplækkusr að svo stöddu, en áleit rétt að1 fara ekki fram á kauphækkun fi vetur. Þótt vötur byrjuðu eitthvað að stíga, sizt ef atvinnutilboð kæmi bráðlega. Félagið vildi þvf gjarnan semja cm framlengingu á einnarkrónu taxtanum yfir 2—$, mánuði, Á þessum grundvelli var nú stjórninni íalið, að leita sarnn- inga við vinnuveitendur. Fuiltrúar frá kaupmannafél 3 að töiu, áttu svo fund með stjórn verkamanna- félagsins 14 febr. s. 1. Hófust umræður með þvf, að einn af kaupm. lagði fram sfmskeyti er sýndi kauptaxta er verkamanna- félag Akureyrir háfði samið um við vinnuveitendur þar, en það voru í dagvinnu: kr. 0.85 á kl st. (við skipav.) kr. 0,75 (almv.) og kr. 0.60 ef vinnuveitandi ábyrgð- ist 150 st. vinnu á mánuði. k þessum grundvelli buðu þeir kr. 0.85 um kl.st. f dsgvinnu hér, og skyldi samið tii 1. júií þ. í. Verkamenn lögðu fram ailgóða heimild fyrir þvf, að lffsnauðsynj- ar væru alt að 230/0 ódýrari á Akureyri en hér og þvf sann- gjarnt, að kaupgjald hér værl sem því svaraði hærra, en vildi að öðru leyti, ekki viðurkenna annan samningagrundvöli, en áður- talda (2ia°/o) verðhækkun- hér á staðnum, Gekk þetta f nokkru þófi um stund, þar tii er veka- mannafélagsctjórninni þótti sýht að eigi yrði um samkomuiag að ræða, er félagsmenn þeirra viidu. ganga að. Stakk stjórn verka- mannafél. þá upp á þvf, að kaup- deiian yiði lögð í gerð þannig, að hvort filag kyxi 2 óháða utan. ýilagsntenn frá simi hálfu tQ þess að ákveða sanngjarnan kaup taxta íyrir danvinnu virka daga, en Imjarfigeti yrði oddamaður.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.