Morgunblaðið - 10.01.2001, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 10.01.2001, Blaðsíða 9
FRÉTTIR MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 10. JANÚAR 2001 9 LÖGREGLAN í Reykjavík fær af og til tilkynningar um ökumenn sem hafa ekið á brott frá bensínstöðvum án þess að greiða eldsneytisreikn- inginn. Sá sem dælir eldsneyti á öku- tæki án þess að greiða fyrir það ger- ist sekur um fjársvik og kallar yfir sig bóta- og refsikröfu. Nýlega féll dómur í Héraðsdómi Reykjavíkur í máli manns sem hafði ekið á brott án þess að greiða tæp- lega 5.000 krónur fyrir bensín sem hann hafði dælt á bílinn. Maðurinn hafði ekki áður hlotið refsingu en hann var dæmdur til að greiða reikn- inginn auk 10.000 kr. í sekt eða sæta að öðrum kosti 4 daga varðhaldi. Samkvæmt upplýsingum frá lög- reglunni í Reykjavík eru margar bensínstöðvar búnar eftirlitsmynda- vélum en hægt er að nota gögn úr þeim til staðfestingar bótakröfum. Óprúttnir viðskiptavin- ir bensínstöðva Stinga af frá ógreiddum reikningum Engjateigi 5, sími 581 2141. Útsala Opið virka daga frá kl. 10.00–18.00, laugardaga frá kl. 10.00–15.00. Hverfisgötu 105, Rvík. s. 551 6688. ÚTSALA! ÚTSALA! 20% staðgreiðsluafsl. af annarri vöru Útsalan byrjuð! Kays sumarlistinn kominn. Nýja sumartískan á alla fjölskylduna. Viðskiptavinir sækið frílista strax. B. Magnússon, Austurhrauni 3, Gbæ/Hf.     Opið virka daga 10-18, laugardaga 10-16 og sunnudaga í desember 13-17. Hlíðarsmára 17, Kópavogi, sími 554 7300 (við hliðina á Sparisjóði Kópavogs). Lokað í dag Útsalan hefst á morgun Kringlunni 4-12 Sími 568 6688 ÚT- SALA hefst á morgun Kringlunni 7, sími 588 4422 Tíska  Gæði  Betra verð
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.