Morgunblaðið - 10.01.2001, Blaðsíða 35

Morgunblaðið - 10.01.2001, Blaðsíða 35
PENINGAMARKAÐURINN MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 10. JANÚAR 2001 35 FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA 09.01.01 Hæsta verð Lægsta verð Meðal- verð Magn (kiló) Heildar- verð (kr.) AUSTFJARÐAM. FÁSKRÚÐSFIRÐI Grálúða 175 175 175 32 5.600 Karfi 30 30 30 15 450 Keila 41 36 38 81 3.071 Langa 100 100 100 88 8.800 Steinbítur 109 94 104 85 8.800 Undirmáls Þorskur 57 57 57 12 684 Undirmáls ýsa 66 50 62 150 9.228 Ýsa 167 151 162 1.057 171.297 Þorskur 118 118 118 171 20.178 Samtals 135 1.691 228.108 FMS Á ÍSAFIRÐI Annar afli 1.800 1.800 1.800 10 18.000 Gellur 380 370 375 55 20.650 Hrogn 220 220 220 14 3.080 Karfi 60 30 59 1.363 80.035 Keila 60 60 60 126 7.560 Langa 100 78 93 60 5.604 Lúða 800 320 463 360 166.684 Skarkoli 221 210 214 786 167.842 Ufsi 38 38 38 403 15.314 Undirmáls ýsa 62 62 62 900 55.800 Ýsa 171 117 158 3.587 568.073 Þorskur 235 101 141 5.168 730.187 Þykkvalúra 195 195 195 151 29.445 Samtals 144 12.983 1.868.274 FAXAMARKAÐURINN Annar afli 225 205 215 89 19.105 Gellur 445 355 393 80 31.400 Grásleppa 60 60 60 129 7.740 Hrogn 370 315 357 130 46.450 Karfi 96 30 49 204 9.945 Keila 30 30 30 140 4.200 Langa 115 70 109 358 38.900 Lúða 800 305 644 56 36.050 Lýsa 41 41 41 329 13.489 Sandkoli 45 45 45 11 495 Skarkoli 240 240 240 10 2.400 Skrápflúra 30 30 30 304 9.120 Steinb/hlýri 90 90 90 370 33.300 Steinbítur 109 66 85 1.118 94.739 Ufsi 30 30 30 380 11.400 Undirmáls Þorskur 86 85 85 1.306 111.350 Undirmáls ýsa 72 69 69 1.329 91.860 Ýsa 157 94 130 6.924 896.658 Þorskur 244 106 143 22.678 3.242.954 Samtals 131 35.945 4.701.556 FISKMARK. HÓLMAVÍKUR Hlýri 70 70 70 9 630 Karfi 10 10 10 13 130 Keila 30 30 30 139 4.170 Lúða 375 375 375 3 1.125 Steinbítur 88 82 83 108 9.012 Undirmáls Þorskur 80 69 73 1.515 111.140 Undirmáls ýsa 64 62 63 114 7.176 Ýsa 162 117 133 979 130.276 Þorskur 170 113 123 20.259 2.493.478 Samtals 119 23.139 2.757.136 FISKMARKAÐUR AUSTURLANDS Grálúða 180 180 180 610 109.800 Hlýri 105 105 105 2.704 283.920 Skarkoli 194 194 194 208 40.352 Steinbítur 105 105 105 307 32.235 Ufsi 30 30 30 18 540 Undirmáls Þorskur 73 73 73 1.944 141.912 Ýsa 162 150 154 269 41.370 Þorskur 137 137 137 2.362 323.594 Samtals 116 8.422 973.723 FISKMARKAÐUR BREIÐAFJARÐAR (ÍM) Annar afli 30 30 30 6 180 Blálanga 26 26 26 5 130 Gellur 450 450 450 46 20.700 Grásleppa 60 60 60 124 7.440 Hlýri 112 112 112 184 20.608 Hrogn 419 370 401 379 152.123 Karfi 102 33 67 5.361 361.010 Keila 63 30 45 1.435 65.092 Langa 115 90 100 292 29.124 Lúða 830 305 471 437 206.002 Rauðmagi 200 200 200 11 2.200 Skarkoli 250 208 230 2.830 651.862 Skötuselur 330 217 220 440 96.690 Steinbítur 126 95 108 4.491 486.869 Ufsi 54 38 48 3.441 165.581 Undirmáls Þorskur 98 79 86 5.168 444.758 Undirmáls ýsa 85 70 80 4.206 337.237 Ýsa 164 80 155 16.933 2.619.874 Þorskur 260 104 147 76.221 11.225.829 Þykkvalúra 375 215 299 190 56.850 Samtals 139 122.200 16.950.158 FISKMARKAÐUR DALVÍKUR Keila 38 38 38 18 684 Skrápflúra 45 45 45 672 30.240 Steinb/hlýri 104 104 104 127 13.208 Steinbítur 98 98 98 124 12.152 Undirmáls Þorskur 71 71 71 313 22.223 Samtals 63 1.254 78.507 FISKMARKAÐURINN HF. Hlýri 99 99 99 8 792 Hrogn 240 240 240 89 21.360 Karfi 30 30 30 33 990 Keila 50 50 50 55 2.750 Langa 70 70 70 50 3.500 Lúða 510 280 468 11 5.150 Rauðmagi 200 200 200 7 1.400 Skarkoli 225 225 225 8 1.800 Skötuselur 280 280 280 9 2.520 Steinbítur 99 94 96 391 37.602 Ufsi 30 30 30 27 810 Undirmáls Þorskur 86 86 86 370 31.820 Undirmáls ýsa 65 65 65 218 14.170 Ýsa 155 144 153 1.100 168.795 Þorskur 190 136 160 1.344 215.121 Samtals 137 3.720 508.580 FISKMARKAÐUR DJÚPAVOGS Hlýri 128 128 128 813 104.064 Karfi 65 65 65 1.028 66.820 Langa 116 116 116 706 81.896 Lúða 755 460 505 139 70.245 Skata 179 179 179 16 2.864 Steinbítur 114 80 109 169 18.416 Ufsi 40 40 40 255 10.200 Undirmáls Þorskur 115 73 113 3.828 431.530 Undirmáls ýsa 89 86 88 2.081 183.066 Ýsa 170 150 167 11.228 1.874.964 Þorskur 120 120 120 400 48.000 Samtals 140 20.663 2.892.065 FISKMARKAÐUR FLATEYRAR Hlýri 105 105 105 21 2.205 Keila 56 56 56 5 280 Lúða 490 375 458 6 2.745 Steinbítur 106 106 106 2.229 236.274 Undirmáls ýsa 50 50 50 1.158 57.900 Ýsa 170 121 141 2.499 352.484 Þorskur 179 80 117 8.955 1.044.959 Samtals 114 14.873 1.696.847 FISKMARKAÐUR SUÐUREYRAR Lúða 460 460 460 25 11.500 Undirmáls ýsa 50 50 50 448 22.400 Ýsa 160 139 142 888 126.371 Samtals 118 1.361 160.271 FISKMARKAÐUR SUÐURL. ÞORLÁKSH. Hrogn 340 50 331 290 95.990 Háfur 10 10 10 3 30 Karfi 70 70 70 962 67.340 Keila 60 30 42 500 21.000 Langa 106 94 95 105 9.930 Lúða 755 390 731 30 21.920 Lýsa 60 60 60 60 3.600 Skötuselur 330 217 311 84 26.138 Steinbítur 66 66 66 30 1.980 Ufsi 66 66 66 901 59.466 Undirmáls ýsa 70 70 70 250 17.500 Ýsa 163 125 144 5.267 757.605 Þorskur 258 105 216 2.062 444.753 Samtals 145 10.544 1.527.252 FISKMARKAÐUR SUÐURNESJA Blálanga 70 70 70 24 1.680 Grásleppa 10 10 10 28 280 Hlýri 110 96 110 1.094 119.979 Hrogn 320 320 320 33 10.560 Karfi 66 66 66 354 23.364 Keila 50 50 50 198 9.900 Langa 70 70 70 158 11.060 Langlúra 125 120 123 651 80.262 Lúða 460 390 442 31 13.690 Lýsa 51 51 51 40 2.040 Rauðmagi 100 100 100 10 1.000 Sandkoli 80 80 80 100 8.000 Skarkoli 250 225 226 103 23.250 Skata 180 165 174 46 8.008 Skrápflúra 30 30 30 31 930 Skötuselur 315 315 315 141 44.415 Steinbítur 107 98 102 429 43.758 Stórkjafta 39 15 23 54 1.242 Tindaskata 13 12 13 954 12.078 Ufsi 41 30 30 262 7.915 Undirmáls Þorskur 88 88 88 62 5.456 Undirmáls ýsa 84 60 75 4.380 326.617 Ýsa 173 136 155 2.025 313.895 Þorskur 249 126 167 8.265 1.382.321 Þykkvalúra 500 500 500 25 12.500 Samtals 126 19.498 2.464.200 FISKMARKAÐUR VESTFJARÐA Gellur 400 400 400 21 8.400 Hlýri 110 101 105 287 30.201 Karfi 30 30 30 148 4.440 Keila 60 30 46 104 4.740 Langa 108 91 101 80 8.071 Lúða 490 380 405 114 46.160 Skata 130 130 130 59 7.670 Steinbítur 115 99 107 1.429 153.246 Ufsi 30 30 30 10 300 Undirmáls Þorskur 73 65 70 559 39.270 Undirmáls ýsa 74 50 60 325 19.490 Ýsa 179 124 164 7.407 1.212.230 Þorskur 170 118 123 7.174 879.963 Samtals 136 17.717 2.414.181 FISKMARKAÐUR VESTMANNAEYJA Blálanga 80 80 80 120 9.600 Hrogn 106 106 106 920 97.520 Karfi 52 52 52 21 1.092 Keila 75 36 65 1.125 73.631 Langa 106 100 102 2.846 290.804 Lúða 390 380 385 24 9.250 Skata 180 150 167 18 3.000 Skötuselur 280 280 280 32 8.960 Steinbítur 98 80 84 47 3.958 svartfugl 50 50 50 19 950 Ýsa 163 102 147 995 146.573 Þorskur 123 123 123 347 42.681 Samtals 106 6.514 688.020 FISKMARKAÐUR VOPNAFJARÐAR Hlýri 111 111 111 42 4.662 Steinbítur 98 98 98 13 1.274 Þorskur 150 150 150 102 15.300 Samtals 135 157 21.236 FISKMARKAÐURINN Á SKAGASTRÖND Hrogn 270 270 270 10 2.700 Ýsa 100 100 100 35 3.500 Þorskur 226 111 120 7.950 950.741 Samtals 120 7.995 956.941 FISKMARKAÐURINN Í GRINDAVÍK Annar afli 60 60 60 68 4.080 Hlýri 124 124 124 657 81.468 Karfi 95 95 95 588 55.860 Langa 117 117 117 124 14.508 Lúða 820 315 463 70 32.405 Ufsi 40 40 40 188 7.520 Undirmáls Þorskur 110 110 110 1.105 121.550 Undirmáls ýsa 92 92 92 939 86.388 Ýsa 186 170 176 14.943 2.625.933 Samtals 162 18.682 3.029.712 HÖFN Karfi 30 30 30 29 870 Ýsa 169 94 152 2.386 362.052 Þorskur 256 174 221 252 55.574 Samtals 157 2.667 418.495 SKAGAMARKAÐURINN Grásleppa 60 60 60 5 300 Hrogn 380 380 380 5 1.900 Keila 30 20 22 280 6.191 Lúða 415 305 367 16 5.870 Skarkoli 180 180 180 9 1.620 Skötuselur 217 217 217 3 651 Steinbítur 109 106 108 565 61.269 svartfugl 20 20 20 8 160 Ufsi 30 30 30 9 270 Undirmáls Þorskur 83 83 83 250 20.750 Undirmáls ýsa 70 70 70 150 10.500 Ýsa 155 109 129 1.604 206.740 Þorskur 240 117 150 2.650 396.546 Samtals 128 5.554 712.766 TÁLKNAFJÖRÐUR Annar afli 410 410 410 11 4.510 Hrogn 270 270 270 49 13.230 Lúða 785 455 638 18 11.490 Steinbítur 90 88 88 260 23.000 Undirmáls ýsa 65 65 65 50 3.250 Ýsa 149 100 143 341 48.801 Samtals 143 729 104.280 LOKAGILDI HELSTU HLUTABRÉFAVÍSITALNA Evrópa Lokagildi breyt.% Úrvalsvísitala aðallista ................................................ 1.234,43 -0,84 FTSE 100 ...................................................................... 6.088,10 - 1,00 DAX í Frankfurt .............................................................. 6.404,52 0,19 CAC 40 í París .............................................................. 5.663,19 -1,21 KFX Kaupmannahöfn 322,09 0,01 OMX í Stokkhólmi ......................................................... 1.042,47 -2,21 FTSE NOREX 30 samnorræn ...................................... 1.319,52 -1,76 Bandaríkin Dow Jones .................................................................... 10.572,55 -0,46 Nasdaq ......................................................................... 2.441,30 1,89 S&P 500 ....................................................................... 1.300,80 0,38 Asía Nikkei 225 í Tókýó ........................................................ 13.610,51 -1,85 Hang Seng í Hong Kong ............................................... 15.500,59 0,41 Viðskipti með hlutabréf deCODE á Nasdaq ....................................................... 7,9375 -8,63 VIÐSKIPTI Á KVÓTAÞINGI ÍSLANDS 9.1. 2001 Kvótategund Viðskipta- magn (kg) Viðskipta- verð (kr) Hæsta kaup- tilboð (kr) Lægsta sölu- tilboð (kr) Kaupmagn eftir (kg) Sölumagn eftir (kg) Vegið kaup- verð (kr) Vegið sölu- verð (kr) Síð.meðal verð. (kr) Þorskur 231.650 100,00 100,00 0 126.922 104,96 101,50 Ýsa 400 85,40 82,50 84,90 16.415 10.900 82,50 84,90 82,47 Ufsi 10.000 30,00 29,99 0 18.894 29,99 30,48 Karfi 58.929 40,50 40,50 41.071 0 40,50 40,62 Steinbítur 6.250 32,00 31,99 0 93.750 32,53 30,24 Grálúða 98,00 103,69 33.726 96.000 97,74 103,69 97,06 Skarkoli 8.301 105,25 105,50 699 0 105,50 104,99 Þykkvalúra 77,00 0 3.531 77,00 71,03 Langlúra 39,99 0 774 39,99 40,05 Sandkoli 20,00 55.834 0 20,00 19,94 Skrápflúra 20,00 0 3.500 20,00 20,50 Síld 5,70 0 1.530.000 5,86 5,24 Úthafsrækja 30.000 37,00 28,00 36,99 228.000 142.712 28,00 44,38 32,59                                          !      FRÉTTIR Líkur á frekari vaxtalækkunum í Bandaríkjunum jukust á mánudag eftir að tveir fulltrúar seðlabanka Bandaríkjanna gáfu til kynna að seðlabankinn fylgdist grannt með gangi mála vegna hægari hagvaxt- ar. Eru orð þeirra túlkuð á þann veg að vaxtalækkanir komi til með að halda hagvexti stöðugum. Ný- lega lækkaði seðlabanki Banda- ríkjanna vexti um 50 punkta og er búist við frekari vaxtalækkunum næstu mánuði. Þrátt fyrir að ljóst þyki að hægja muni á hagvexti á næstu mánuðum gera þeir ekki ráð fyrir kreppu. Einn helsti hagfræðingur Morg- an Stanley Dean Witter, Stephen Roach, er þó svartsýnni. Hann tel- ur nálægt helmings líkur á því að kreppa sé í aðsigi. Í ár gerir Roach ráð fyrir 1,1% hagvexti en fyrri spá hans var 2,5%. Hann hef- ur einnig lækkað spá sína um hag- vöxt víða um heim, enda telur hann ekki ólíklegt að minnkandi hagvöxtur í Bandaríkjunum hafi veruleg áhrif víða. Helstu skýr- ingar Roach á minnkandi hagvexti eru færri fjárfestingar í tæknigeir- anum og versnandi stöðu útlána. Auk þess leiðir lækkun á verði hlutabréfa undanfarna mánuði til minni neyslu. Hlutabréf vanmetin Már Wolfgang Mixa á viðskipta- stofu SPH telur að lækkanir hluta- bréfa undanfarið einkennist fyrst og fremst af neikvæðu hugar- ástandi fjárfesta gagnvart áhættu- fjárfestingum, ólíkt því sem átti sér stað á sama tíma í byrjun síð- astliðins árs. „Markaðurinn ein- kenndist af bjartsýni sem í mörg- um tilfellum átti sér enga stoð í raunveruleikanum. Það hafa lengi verið teikn á lofti um að hagvöxtur gæti ekki aukist jafn hratt og hann gerði í byrjun síðasta árs, mikið lengur. Hinsvegar eru helstu tæki- færin hjá fyrirtækjum sem nota tæknina til hagræðingar í rekstri.“ Már telur að fjárfestar eigi að auka vægi sitt í áhættusamari bréfum en minnka vægi þeirra bréfa sem veita stöðuga afkomu. Vanmetnir geirar að hans mati eru nú fjarskiptageirinn, örgjörvageir- inn og flutningsgeirinn. Að mati Más er United Parcel Service afar góður fjárfestingarkostur í dag með miðlungsáhættu. „UPS er stærsta hraðflutningaþjónusta í heimi. Fyrirtækið er með yfir- burðastöðu í flutningum í Banda- ríkjunum og með starfsemi í 200 löndum. UPS er með yfir helm- ingshlutdeild í flutningum vara seldra á veraldarvefnum, sem er enn að aukast gífurlega þrátt fyrir slæmt gengi Netfyrirtækja. Ég tel mestu vaxtarmöguleikana þar og í þjónustu tengdri aðfangakeðju. Með lækkandi olíuverði ætti hagur UPS að vænkast á árinu samhliða meiri þjónustu tengdri veraldar- vefnum.“ Það er tvennt sem Már telur eiga eftir að einkenna næstu mánuði á hlutabréfamörkuðum. „Í fyrsta lagi eiga fjárfestar eftir að fylgjast í meira mæli með hagræð- ingu í rekstri fyrirtækja,“ enda eigi enn meiri hagnaður eftir að skapast þar heldur en veltuaukn- ing. Auk þess telur hann að á næstu mánuðum muni fyrirtæki sem tengjast vefnum sameinast í auknum mæli því ekki sé grund- völlur fyrir mörg lítil fyrirtæki í þessum geira. „Aðeins þau stærstu með þekktustu vörumerkin eiga eftir að dafna, telur Már. Skiptar skoðanir um hag- vöxt næstu mánuði
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.