Morgunblaðið - 10.01.2001, Blaðsíða 47

Morgunblaðið - 10.01.2001, Blaðsíða 47
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 10. JANÚAR 2001 47 ATVINNU- AUGLÝSINGAR I I Skrifstofustarf í Hafnarfirði Óskum að ráða starfskraft til bókhalds- og skrif- stofustarfa. Reynsla af CONCORDE bókhaldi nauðsynleg. Reyklaus vinnustaður. Fyrirspurnir sendist til auglýsingadeildar Mbl., merktar: „H — 10576“. Öllum fyrirspurnum verður svarað. Viðgerðir á iðnaðarvélum Óskum að ráða tæknimenn til starfa við upp- setningar og viðhald á iðnaðarvélum. Rafvirkjar — rafvélavirkjar eða reynsla af viðgerðum æskileg. Spennandi framtíðarstarf við nýjustu tækni. Hvaleyrarbraut 18-22, Hf., sími 565 5055, fax 565 5056. Flugskóli Íslands auglýsir: Laus til umsóknar störf bóklegra og verklegra kennara við skólann. Eldri umsóknir óskast endurnýjaðar. Nánari upplýsingar fást hjá yfirkennara skólans í síma 530 5100 og á www.flugskoli.is Svæðisskrifstofa um málefni fatlaðra í Reykjavík. Forstöðumaður Hjúkrunarfræðingar/ geðhjúkrunarfræðingar Staða forstöðumanns er laus til umsóknar. Um er að ræða stöðu við nýtt búsetuúrræði fyrir geðfatlaða, sem tekið verður í notkun á vordög- um. Óskað er eftir hjúkrunarfræðingi/geðhjúkr- unarfræðingi sem hefur a.m.k. 5 ára reynslu af vinnu við geðhjúkrun og hefur einnig stjórn- unarreynslu/menntun. Upplýsingar um starfið veitir Björn Sigur- björnsson, framkvæmdastjóri, í síma 533 1388. Umsóknarfrestur um starfið er til 22.01.01. Umsóknir, ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf, berist til Svæðisskrifstofu mál- efna fatlaðra, Suðurlandsbraut 24, 108 Reykja- vík. Laun eru skv. kjarasamningi ríkisins og Félags hjúkrunarfræðinga. Tollstjórinn í Reykjavík Tollstjórinn í Reykjavík annast alla tollafgreiðslu í stjórnsýsluumdæmi Reykjavíkur auk innheimtu opinberra gjalda. Hjá embættinu eru starfandi um 190 starfsmenn í hinum ýmsu deildum. Á innheimtu- sviði embættisins eru starfandi um 50 starfsmenn í fjórum deildum. Þar af eru um 15 starfandi í eftirstöðvadeild embættisins. Forstöðumaður Innheimtusviðs Laust er til umsóknar starf forstöðumanns innheimtusviðs hjá tollstjóranum í Reykjavík. Um er að ræða starf sem felur í sér umsjón með innheimtu á opinberum gjöldum, sem tollstjórinn í Reykjavík annast. Nauðsynlegt er að umsækjendur hafi lokið embættisprófi í lögfræði frá Háskóla Íslands. Jafnframt er æskilegt að umsækjendur hafi reynslu af innheimtu á opinberum gjöldum eða hafi sambærilega starfsreynslu. Launakjör eru samkvæmt kjarasamningum opinberra starfsmanna. Um starfskjör, réttindi og skyldur gilda að öðru leyti lög um réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins nr. 70/1996. Umsóknarfrestur er til 24. janúar nk. Umsækjendur þurfa að geta hafið störf sem fyrst. Nánari upplýsingar um starfið veita Snorri Olsen, tollstjóri og Sigmundur Sigur- geirsson, starfsmannastjóri, í síma 560 0300. Umsóknir sendist tollstjóranum í Reykjavík, Tollhúsinu við Tryggvagötu, 101 Reykjavík. Öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörð- un um ráðningu hefur verið tekin. Tollstjórinn í Reykjavík, 8. janúar 2001. R A Ð A U G L Ý S I N G A R HÚSNÆÐI Í BOÐI Íbúð til leigu — svæði 101 Til leigu glæsileg 3ja herb. 89 fm íbúð ásamt stæði í bílageymslu í Völundarblokkum við Klapparstíg í Reykjavík. Leigist eingöngu ábyrgu fyrirtæki. Reykleysi og reglusemi áskilin. Laus strax. Nánari upplýsingar í síma 896 2363. TIL SÖLU Stálgrindarhús Útvegum stálgrindarhús milliliðalaust frá Bandaríkjunum. Verð frá 12 þús. kr. fm. Húsin eru sérsmíðuð eftir þörfum kaupenda. Stuttur afgreiðslufrestur. Frekari upplýsingar í síma 895 5431. Rýmingarsala á stálborðbúnaði hefst í dag. 30—50% afsláttur Kringlunni. TILBOÐ / ÚTBOÐ Útboð Endurnýjun á vélahlutum úr gufuhverfli Bjarnarflagsstöðvar Landsvirkjun óskar hér með eftir tilboðum í endurnýjun á vélahlutum úr gufuhverfli Bjarnarflagsstöðvar, í samræmi við útboðs- gögn BJA-01. Verkið felst í, m.a. hönnun, efnisútvegun, fram- leiðslu og afhendingu fob á nýju hjóli í hverfil- inn, ásamt fylgihlutum. Útboðsgögn verða afhent í innkaupadeild Landsvirkjunar, Háaleitisbraut 68, 103 Reykja- vík, frá og með 10. jan. 2001 gegn óafturkræfu gjaldi að upphæð kr. 2000 fyrir hvert eintak. Tilboð verða opnuð þann 26. febrúar 2001, kl. 11:00, á skrifstofu Landsvirkjunar, Háaleitis- braut 68, Reykjavík, að viðstöddum þeim bjóð- endum sem þess óska. Útboð Eftirtalin fyrirtæki óska eftir tilboði í allar vá- tryggingar sínar: Mjólkursamsalan, Bitruhálsi 1, Reykjavík. Mjólkursamlagið í Búðardal, Brekkuhvammi 15, Búðardal. Mjólkursamlagið á Hvammstanga, Höfðabraut 27, Hvammstanga. Mjólkursamlagið á Blönduósi, Húnabraut 33, Blönduósi. Bitruháls ehf., Bitruhálsi 1, Reykjavík. Samsöluvörur ehf., Bitruhálsi 1, Reykjavík og Emmessís hf., Bitruhálsi 1, Reykjavík. Útboðsgögn fást afhent á skrifstofu Mjólkur- samsölunnar, Bitruhálsi 1, Reykjavík, frá og með 11. janúar 2001. Tilboðin verða opnuð á skrifstofu Mjólkursamsölunnar á Bitruhálsi 1, Reykjavík, þriðjudaginn 6. febrúar næstkom- andi, kl. 11.00 f.h. að viðstöddum þeim bjóð- endum sem þess óska. TILKYNNINGAR   Kaupi bækur og bókasöfn. Upplýsingar í síma 898 9475. Endurvinnsla og förgun úr- gangs á Patreksfirði fyrir Vesturbyggð Mat á umhverfisáhrifum — athugun Skipulagsstofnunar Tillaga að ofangreindri framkvæmd og skýrsla um mat á umhverfisáhrifum hennar liggur frammi til kynningar frá 10. janúar til 21. febrúar 2001 á eftirtöldum stöðum: Á skrifstofu Vesturbyggðar, í Þjóðarbókhlöð- unni og hjá Skipulagsstofnun, Reykjavík. Allir hafa rétt til að kynna sér framkvæmdina og leggja fram athugasemdir. Athugasemdir skulu vera skriflegar og berast eigi síðar en 21. febrúar 2001 til Skipulagsstofnunar, Laugavegi 166, 150 Reykjavík. Þar fást ennfrem- ur nánari upplýsingar um mat á umhverfis- áhrifum. Birt samkvæmt lögum um mat á umhverfisáhrifum, nr. 106/2000. Skipulagsstofnun.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.