Morgunblaðið - 10.01.2001, Side 49

Morgunblaðið - 10.01.2001, Side 49
FRÉTTIR MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 10. JANÚAR 2001 49 FJÁRFESTING Í MENNTUN SKILAR ÞÉR ARÐI ÆVILANGT! VERTU VELKOMINN Á KYNNINGARFUND Á SOGAVEGI 69, FIMMTUDAG KL. 20:30 DALE CARNEGIE NÁMSKEIÐIÐ HJÁLPAR ÞÉR AÐ: VERÐA HÆFARI Í STARFI FYLLAST ELDMÓÐI VERÐA BETRI Í MANNLEGUM SAMSKIPTUM AUKA SJÁLFSTRAUSTIÐ VERÐA BETRI RÆÐUMAÐUR SETJA ÞÉR MARKMIÐ STJÓRNA ÁHYGGJUM OG KVÍÐA Selfossi - Jólin voru kvödd á Sel- fossi með blysför jólasveina frá Tryggvatorgi að þrettándabrennu á íþróttavellinum. Að venju tók mikill fjöldi fólks þátt í göngunni og fylgdist síðan með viðamikilli flugeldasýningu. Að venju sá Ungmennafélag Selfoss um und- irbúning og framkvæmd göng- unnar og flugeldasýningarinnar í samstarfi við sveitarfélagið Ár- borg. Morgunblaðið/Sigurður Jónsson Selfosslið jólasveinanna sá um blysförina. Jólin kvödd með blysför á Selfossi NÝVERIÐ var formlega opnuð sjúkraþjálfunarendurhæfingarstöð í stóra turni Kringlunnar á 5. hæð undir nafninu Bati – sjúkraþjálfun. Bati – sjúkraþjálfun var stofnað í febrúar 1999 af Svandísi Hauksdótt- ur og Magnúsi H. Ólafssyni sjúkra- þjálfurum, þáverandi eigendum SH sjúkraþjálfun í Vegmúla 2. Hin nýja sjúkraþjálfun er í björtum húsa- kynnum í stóra turni Kringlunnar, vel tækjum búin með góðri æfinga- aðstöðu, segir í fréttatilkynningu. Á stofunni starfa nú fjórir löggilt- ir sjúkraþjálfarar í fullu starfi auk aðstoðarmanni en þetta eru auk eig- enda þau Lars Ö. Christensen, Mads Sircstedt og Hildur Bergþórs- dóttir. Viðfangsefni stöðvarinnar eru einkum öll hefðbundin sjúkra- þjálfun, meðferð bakvandamála, meðhöndlun íþróttameiðsla, með- ferð spennuhöfuðverks og vöðva- bólgu, líkamsmælingar (þolmæling- ar o.fl.) m.a. fyrir starfsmenn fyrirtækja og ráðgjöf í vinnuvist- fræði úti í fyrirtækjum o.fl. Síðar verður væntanlega farið af stað með námskeið af ýmsu tagi. Starfsmenn Bata sjúkraþjálfun sem staðsett er í Kringlunni. Ný sjúkra- þjálfunar- stöð í Kringlunni

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.