Morgunblaðið - 10.01.2001, Blaðsíða 59

Morgunblaðið - 10.01.2001, Blaðsíða 59
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 10. JANÚAR 2001 59 Sími 461 4666 samfilm.is FYRIR 990 PUNKTA FERÐU Í BÍÓ Sýnd kl. 6. ísl. tal. Vit nr 150. BRING IT ON Stundum leggur maður allt undir til að ná takmarkinu. Flottir kroppar og dúndur tónlist! Hvað ef... NICOLAS CAGE TÉA LEONI "Óskarsverðlaunahafinn Nicolas Cage (Leaving Las Vegas, The Rock) og Téa Leoni (Bad Boys) í frábærri gamanmynd" BRUCE WILLIS SAMUEL L. JACKSON ÓFE Hausverk.is ÓHT Rás 2 1/2 kvikmyndir.is HL Mbl Sýnd kl. 8 og 10.15. Vit nr. 177 Sýnd kl. 6 og 8. Vit 178 Sýnd kl.10. Vit 167 Keflavík - sími 421 1170 - samfilm.is FYRIR 990 PUNKTA FERÐU Í BÍÓ Sýnd kl. 8 og 10. Vit 178 BRING IT ON Stundum leggur maður allt undir til að ná takmarkinu. Flottir kroppar og dúndur tónlist! l ll i il i l i li Hvað ef... NICOLAS CAGE TÉA LEONI "Óskarsverðlaunahafinn Nicolas Cage (Leaving Las Vegas, The Rock) og Téa Leoni (Bad Boys) í frábærri gamanmynd" l i i l i , i í i Sýnd kl. 8 og 10.20. Vit nr. 177 Nýr og glæsilegur salur betra en nýtt Sýnd kl. 8 Sýnd kl. 6. Síðasta sýning Gripinn, gómaður, negldur. Stelandi steinum og brjótandi bein. 1/2 ÓFE hausverk.is SV Mbl HK DV Sýnd kl. 6 og 10. Ef pabbi þinn væri Djöfullinn og mamma þín engill værirðu þokkalega skemmdur Sýnd kl. 8 og 10. Sjáið allt um kvikmyndirnar á skifan.is MAGNAÐ BÍÓ                        Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.20. B. i. 16. Sagan af Bagger Vance Mynd fyrir alla golfáhugamenn sem og unnendur góðra kvikmynda. Með Will Smith („Men in Black“), Óskarsverðlaunaleikaranum Matt Damon („Good Will Hunting“) og Charlize Theron ( úr Óskarsverðlaunamyndinni „The Cider House Rules“). Leikstjóri: Robert Redford („The Horse Whisperer“, „A River Runs Through It“, Quiz Show“) Frá leikstjóra „The Horse Whisperer“ og „A River Runs Through It“ Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30. Hvað býr undir niðri WHAT LIES BENEATH Ekki missa af þessari! Yfir 35.000 áhorfendur. Síðustu sýningar!!! Einn magnaðastispennutryllirallra tíma HARRISON FORD MICHELLE PFEIFFER AI Mbl Ef pabbi þinn væri Djöfullinn og mamma þín engill værirðu þokkalega skemmdur Verið óhrædd, alveg óhrædd ENGIR VENJULEGIR ENGLAR ÓFE Hausverk.is 1/2 Kvikmyndir.is Það verða engin jól ef þessi fýlupúki fær að ráða i j l i l i Sýnd kl. 8 og 10. Sýnd kl. 6 Mbl ÓHT Rás 2 1/2 Radíó X Sýnd kl. 6, 8 og 10. Jim Carrey er Sýnd kl. 6, 8 og 10. B.i. 12 SÖGUSAGNIR 2 Sýndarmartröð (Virtual Nightmare) S p e n n u m y n d Leikstjóri: Michael Pattinson. Handrit: Dan Mazur og David Tans- ik. Aðalhlutverk: Michael Muhney og Tasma Walton. (85 mín.) Ástralía, 2000. Sam mynbönd. Bönnuð innan 16 ára. ÞESSI sjónvarpsspennumynd er gersamlega snýtt út úr þeirri spennumyndatísku sem náði glæsi- legum hápunkti í Fylkinu eða The Matrix. Hér líkt og þar er söguþráður- inn um óvissan veruleika og bar- áttu persónanna gegn blekkingar- heimi tækni- og tölvustýrðs sam- félags. Þetta er bara nokkuð lunkin saga sem nær virkilega að grípa áhorfandann og gengur sæmileg upp, ef frá eru taldir nokkrir van- kantar og sjónvarpskennt yfirbragð- ið. Sagan er hins vegar langt frá því að vera frumleg, þar sem hún er eins konar samsuða af Trúman-þættinum og fyrrnefndri hasarmynd The Matrix. Heilu setningarnar virðast t.d. fengnar að láni úr The Matrix og er nokkuð skondið að fylgjast með því. En þegar öllu er á botninn hvolft er Sýndarmartröð skemmtilegur vísindaskáldskapur og hin ágætasta afþreying. Heiða Jóhannsdótt ir MYNDBÖND Barist gegn blekkingu Trúfesta Keeping the Faith G a m a n m y n d Leikstjóri Edward Norton. Handrit Stuart Blumberg. Aðalhlutverk Ben Stiller, Edward Norton, Jenna Elfman. (130 mín.) Bandaríkin 2000. Myndform. Öllum leyfð. HÉR er á ferð fyrsta leikstjórn- arverkefni hins bráðsnjalla Edw- ards Nortons og þótt ýmislegt megi út á það setja verður ekki annað sagt en að hann fari fantavel af stað í hinu nýja og mjög svo krefjandi starfi. Hann ræðst heldur ekkert á garðinn þar sem hann er lægstur. Þetta er enginn Dansar við úlfa en nokkuð stór mynd samt með vandmeðfarinni sögu og flinkum meðleikurum. Norton og Stiller leika bestu vini sem báðir eru guðsmenn, kaþólskur prestur og rabbíni. Þegar heillandi æskuvinkona þeirra (Elfman) skýt- ur upp kollinum falla þeir báðir flatir fyrir henni. Vandinn er sá að samkvæmt trúnni má hvorugur það, Nortun verður að lifa skírlífi og Stiller að finna sér kvonfang af gyðingaættum sem eins og gefur að skilja hefur í för með sér hið mesta grín. Það skondna við þessa „gaman- mynd“ er að sjálfur húmorinn gerir sig í sjálfu sér ekki alveg og farsa- kennd atriðin engan veginn í takt við frásagnarmátann í heild. Það sem upp gengur er sjálf sagan, per- sónusköpunin og frammistaða leik- aranna. Manni er ekki sama um af- drif þremenninganna. Einnig fylgir því sérlegur ferskleiki að sjá ein- hverja aðra leikkonu en Meg Ryan eða Juliu Roberts í rómantískri gamanmynd. MYNDBÖND Tveir guðsmenn og kona Skarphéðinn Guðmundsson FRÁ markaðsdeild Morgunblaðsins hefur borist eft- irfarandi tilkynning: Fyrir jólin stóðu Myndasögur Moggans, Borgarleik- húsið og Flugleiðir fyrir skemmtilegum jólaleik. Leik- urinn gekk út á að láta Móglí rata í Borgarleikhúsið. Einnig voru send út póstkort með leiknum og var þátt- takan gífurlega góð eða yfir 2.000 innsendingar enda voru vinningar fjölmargir eða um 100. Meðal vinninga voru miðar á leiksýninguna Móglí, Móglí-stutterma- bolir, töskur, bakpokar og bolir frá Moggabúðinni á Netinu en stærsta vinninginn fékk Snorri Gunnarsson 5 ára snáði úr Kópavoginum; ferð fyrir fjölskylduna (2 börn og 2 fullorðna) til London með Flugleiðum, í einn stærsta dýragarð í heimi. Allir vinningar hafa nú þegar verið sendir út og vilja aðstandendur leiksins óska öllum vinningshöfum til hamingju og þakka fyrir þátttökuna. Morgunblaðið/Ásdís Móglí sjálfur afhenti vinningshafanum í jólaleiknum, hinum fimm ára gamla Snorra Gunnarssyni, sigur- launin að lokinni sýningu á sunnudaginn. Móglí kominn á leiðarenda Jólaleikur Myndasagna Moggans Kerala, Indlandi, 9. janúar. Pilturinn fórnar hönd- um þegar félagar kalla og spyrja hvers vegna hann hafi látið þetta knattspyrnulið hlaupa inn á völlinn þar sem hann var að æfa krikketköst. Enda er krikk- et þjóðaríþrótt Indverja en knattspyrnan stendur langt að baki hvað vinsældir snertir. Að vísu er það ekki svo í Kerala. Það er eina fylki landsins þar sem knattspyrnan er númer eitt, og í raun þótti piltunum það ánægjuleg tilbreyting að láta íslenska knattspyrnulandsliðinu eftir völlinn fyrir eina æfingu. Þeir færðu sig bara til og héldu kastæf- ingunni áfram. Íslendingar yfirtóku völlinn í Cochin Morgunblaðið/Einar Falur Dagbók ljósmyndara
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.