Morgunblaðið - 10.01.2001, Blaðsíða 61

Morgunblaðið - 10.01.2001, Blaðsíða 61
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 10. JANÚAR 2001 61 Kringlunni 4 - 6, sími 588 0800 EINA BÍÓIÐ MEÐ THX DIGITAL Í ÖLLUM SÖLUM FYRIR 990 PUNKTA FERÐU Í BÍÓ www.sambioin.is Sýnd kl. 3.50 og 6. Íslenskt tal. Vit nr. 179 Sýnd kl.3.50, 5.55, 8 og 10.15. Vit nr. 178 Sýnd kl. 3.40. íslenskt tal Vit nr. 169 BRING IT ON Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30. Vit nr. 177 Hvað ef... NICOLAS CAGE TÉA LEONI "Óskarsverðlaunahafinn Nicolas Cage (Leaving Las Vegas, The Rock) og Téa Leoni (Bad Boys) í frábærri gamanmynd" Sýnd kl. 8 og 10.15. Vit nr. 167 BRUCE WILLIS SAMUEL L. JACKSON ÓFE Hausverk.is ÓHT Rás 2 1/2 kvikmyndir.is HL Mbl Þið hafið aldrei séð neitt þessu líkt. Gefur Jurassic Park ekkert eftir. Ótrúlegar tæknibrellur! Sýnd kl. 5.50, 8 og 10.15. Vit nr. 167 Snorrabraut 37, sími 551 1384 FYRIR 990 PUNKTA FERÐU Í BÍÓ Sýnd kl. 10. B. i. 12. Vit nr. 172 Síðustu sýn VIT Tilboð ef þú greiðir miðann í gegnum vit þjónustuna færðu 200 kr. afslátt af miðanum á myndina GunShy GUNSHY Liam Neeson Oliver Platt Sandra Bullock Sýnd kl. 6 og 8. Vit nr. 121. ATH! Fríkort gilda ekki.  Hausverk.is www.sambioin.is Sýnd kl. 5.50, 8 og 10.15. Vit nr. 180 Hörkuspennandi verðlaunamynd með Penelope Cruz sem lék í Óskarsverðlaunamyndinni „Allt um móður mína“ BRUCE WILLIS SAMUEL L. JACKSON Frá M. Night Shyamalan höfundi/leikstjóra „The Sixth Sense“ Ertu tilbúinn fyrir sannleikann? 1/2 kvikmyndir.is ÓHT Rás 2 ÓFE Hausverk.is  HL Mbl ÓHT Rás 2 Ef pabbi þinn væri Djöfullinn og mamma þín engill værirðu þokkalega skemmdur Verið óhrædd, alveg óhrædd Sýnd kl. 8 og 10.30. Sagan af Bagger Vance Frá leikstjóra The Horse Whisperer og A River Runs Through It Sýnd kl. 6, 8 og 10. NICOLAS CAGE TÉA LEONI "Óskarsverðlaunahafinn Nicolas Cage (Leaving Las Vegas, The Rock) og Téa Leoni (Bad Boys) í frábærri gamanmynd" Sjáið allt um kvikmyndir á www.skifan.is Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30. Sýnd kl. 2, 4, 6. Ísl tal. Sýnd kl. 6, 8 og 10. B. i. 12 ENGIR VENJULEGIR ENGLAR UNDANFARNA daga hafa breskir fjölmiðlar verið afar iðnir við að spá fyrir um endalok stúlknasveitarinnar All Saints. Sumir hafa jafn- vel gengið svo langt að fullyrða að von sé á fréttatilkynningu frá hljómsveitinni á morgun þess efnis að hún sé hætt. Það gaf vissulega orð- róminum byr undir báða vængi þegar sú frétta- tilkynning barst fjölmiðlum að systurnar Natal- ie og Nicole Appleton hefðu nýlega skrifað undir útgáfusamninga við Warner Brothers til þess að tryggja framtíð sína sem söngkonur. Talað er um að þær séu þegar byrjaðar að semja lög án hinna meðlimanna. Ekki virðast fjöl- miðlar þó geta komið sér saman um hvort þær séu að semja tónlist saman, hvor í sínu horninu eða hvort tveggja. Einnig eru sögusagnir þess efnis á kreiki að aðallagahöfundur All Saints, Shazney Lewis, eigi einnig í samningaviðræðum við fyrirtækið. Allt á víst að hafa farið í háaloft innan her- búða sveitarinnar í jólafríinu og voru þá vonir bundnar við umboðsmanninn um að hann myndi greiða úr flækjum stúlknanna. Það ku ekki hafa borið árangur. Sagt er að Melanie Blatt eigi upptökin að allri ringulreiðinni en hún hefur víst átt erf- iðara með að skuldbinda sig sveitinni síðan hún eignaðist barn í fyrra. Hún er víst heimakær með endemum og leggur allan sinn metnað í móðurhlutverkið, hinum meðlimum All Saints til mikils ama. En þó ber að hafa í huga að enn eru þetta bara sögusagnir og breska pressan hefur oftar en einu sinni lýst yfir endalokum Spice Girls – og þær raula enn. Uppeldi framar frama? Svo kann að vera að stúlkurnar í All Saints séu alls ekki eins góðar vinkonur og þær hafa sýnst vera. Orðrómur á kreiki um yfirvofandi endalok All Saints Goðsögnin um 1900 The Legend of 1900 D r a m a  Leikstjóri: Guiseppe Tornatore. Handrit: Alessandro Baricco, Guis- eppe Tornatore. Aðalhlutverk: Tim Roth, Pruitt Taylor Vince. 123 mín. Ítalía 1998. Skífan. Öllum leyfð. PARADÍSARBÍÓIÐ er ein af eftirlætismyndum mínum og því er það ætíð með mikilli eftirvæntingu sem ég sé mynd eftir hinn ítalska leikstjóra hennar, Guiseppe Torna- tore. Því er skemmst frá að segja að ekki hef- ur honum enn tek- ist að skapa þá töfra sem urðu til í bíóinu litla á Sikiley. Vissulega hafa myndir hans síðan þá verið góðra gjalda verðar en engin þeirra hefur daðrað við snilldina. Goðsögnin um 1900 gerir það ekki heldur. Vissu- lega magnað og metnaðarfullt kvik- myndaverk en þó er eins neistan vanti. Á stundum læðist reyndar að mér sá grunur að Tornatore geri sér manna best grein fyrir því að hann sé ekki alveg að finna fyrir straumum meistaraverksins síns og reyni því og rembist ívið of mikið. Goðsögnin um 1900 fellur einmitt í þessa gryfju og verður fyrir vikið keimlík fyrirmyndinni. 1900 er ungur píanósnillingur (bíósnilling- ur) sem vex úr grasi á millilanda- skipi (bíói). Hann á erfitt með að horfast í augu við raunveruleikann – stíga á fast land – og kýs því að lifa lífi sínu um borð (í bíóheimi). Sögumaðurinn, besti vinur 1900, lítur af mikilli eftirsjá aftur til hins glæsta liðna tíma þegar skipið (bíó- ið) var enn reisulegt og 1900 í blóma, á þeim tímamótum þegar ákveðið hefur að jafna það (skipið/ bíóið) við jörðu sökum aldurs og óhirðu. Eins og sjá má eru sög- urnar sláandi líkar og virðast þessi nostalgíuminni vera einhver þrá- hyggja hjá Tornatore (sjá einnig Stanno Tutti Bene og L’Uumo Delle Stelle). En viti menn. Þrátt fyrir þennan fremur væna galla þá er Goðsögnin um 1900 hin bærilegasta, hlý og á stundum áhrifarík, sem að miklu leyti má þakka prýðilegri frammi- stöðu Roths. Skarphéðinn Guðmundsson MYNDBÖND Fiskur á þurru landi
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.