Morgunblaðið - 12.01.2001, Blaðsíða 68

Morgunblaðið - 12.01.2001, Blaðsíða 68
ÞÆR SÖGUSAGNIR að rokkið sé að syngja sitt síðasta eru stórlega ýktar. Eins og alltaf eru það yngri kynslóðir tónlistarmanna sem halda rokkfánanum á lofti. Í kvöld verða haldnir á Kakóbar Geysi (í Hinu húsinu) alvörurokk- tónleikar þar sem fram koma þrjár sveitir af yngri kynslóðinni. Ein sveitanna, Moðhaus, er ögn reyndari en hinar tvær en hún hefur vakið verðskuldaða athygli með mark- vissri spilamennsku sinni. Hinar tvær, Coral og Heróglymur, eru nánast að stíga sín fyrstu skref inn á rokklandakortið. Nýr andi Það hefur farið heldur lítið fyrir strákunum í Moðhaus síðustu mán- uði. „Við læstum okkur inni í heilt ár og erum eiginlega orðnir alveg ný hljómsveit,“ segir Trausti Laufdal, söngvari og gítarleikari Moðhauss. „Við erum komnir með ný lög, nýjan meðlim og bara nýjan anda. Við er- um mun tilraunakenndari og þróaðri en við vorum þannig að ég er að von- ast til að eitthvað gerist í útgáfu- málum hjá okkur á þessu ári.“ En hvað kom til að sveitin lætur til skarar skríða núna? „Við erum búnir að semja svo mikið að okkur langaði til þess að fara að spila. Ég hóaði í strákana í hinum hljómsveitunum og skipu- lagði þetta. Þórður mætti á síðustu tónleika okkar og sendi mér svo tölvupóst. Ég mætti á æfingu til þeirra, fannst þeir bara nokkuð góð- ir og bauð þeim því að vera með.“ Þórður sá er Trausti talar um er Hermannsson og er söngvari og gít- arleikari hljómsveitarinnar Heró- glymur. Undarlegt orð, hvað þýðir þetta? „Ég veit það ekki alveg. Þetta var bara eitthvað orð sem kom upp úr bassaleikaranum okkar,“ svarar Þórður og ypptir öxlum. „Við erum þrettán og fjórtán ára og komum úr Fossvoginum. Við spilum rokk- tónlist, Botnleðja í bland við Kent. Við byrjuðum í desember í hitteð- fyrra, þannig að hljómsveitin er ný- orðin ársgömul.“ Hljómsveitin leggur áherslu á frumsamið efni en lætur þó oft eitt til tvö tökulög fljóta með á tónleika- dagskránni. Hver skyldu svo framtíðaráform Heróglyms vera? „Stefnan er að halda fleiri tón- leika en á síðasta ári. Þá spiluðum við fimm sinnum og vorum ekkert sérstaklega góðir. Þetta voru bara tónleikar í skólanum og svoleiðis. Svo ætlum við að halda áfram að semja.“ Meðlimir þriðju sveitarinnar, Cor- al, eru 15–16 ára piltar úr Breiðholti. „Coral leikur rokk í anda níunda áratugarins,“ segir Trausti. „Þeir eru mjög góðir, ég fór á tónleika með þeim um daginn og bað þá því líka að vera með á Kakóbarnum.“ Fullt af góðum hlutum í gangi En hvernig lýst yngstu rokk- urunum á útsýnið í rokklandi í dag? „Ég hélt að þetta væri allt að fara til fjandans með harðkjarnanum en mér líst vel á þetta núna,“ segir Trausti. „Þessar tvær sveitir eru a.m.k. þéttar. Það er fullt af góðum hlutum að gerast.“ „Flestir krakkar sem eru í rokk- inu eru í harðkjarnarokki,“ segir Þórður. „Reyndar, þegar ég fór á tónleika með Moðhaus, fannst mér gott að heyra eitthvað nýtt.“ Eins og á alla Föstudagsbræðinga Hins hússins er frítt inn og dyrnar opnaðar kl. 20. Heróglymur slær fyrstu tónana, því næst leikur Coral og að lokum reka piltarnir í Moð- haus smiðshöggið með látum. Útlitið er bjart Morgunblaðið/Ásdís Þórður söngvari/gítarleikari Heróglyms og Trausti söngvari/gítarleikari Moðhausa. Rokktónleikar á Kakóbar Hins hússins í kvöld 68 FÖSTUDAGUR 12. JANÚAR 2001 MORGUNBLAÐIÐ NÝTT OG BETRA Álfabakka 8, sími 587 8900 og 587 8905 FYRIR 990 PUNKTA FERÐU Í BÍÓ Sýnd kl. 8 B. i. 16. Vit nr. 161 Sýnd kl. 3.45, 5.55 og 8. Vit nr. 168 Sýnd kl. 3.40, 5.50, 8.10 og 10.20. Vit nr. 167 Sýnd kl. 10.15 B. i. 12. Vit nr. 176 ÓFE Hausverk.is TOM SIZEMORE VAL KILMER CARRIE-ANN MOSS www.sambioin.is Renée Zellweger tilnefnd til Golden Globe verðlauna Sýnd kl. 3.50. ísl tal Vit nr. 169 Þið hafið aldrei séð neitt þessu líkt. Gefur Jurassic Park ekkert eftir. Ótrúlegar tæknibrellur! Sýnd kl. 3.50, 5.55, 8 og 10.10. Vit nr. 178 Sýnd kl. 5.40, 8 og 10.20. Vit nr. 177Sýnd kl. 3.30, 5.50, 8, 10.20 og 11.30. b.i. 14 ára.Vit nr. Sýnd kl. 3.50 og 6. Íslenskt tal. Vit nr. 179 BRING IT ON Hvað ef... BRUCE WILLIS SAMUEL L. JACKSON Frá M. Night Shyamalan höfundi/leikstjóra „The Sixth Sense“ ÓFE Hausverk.is ÓHT Rás 2 1/2 kvikmyndir.is 1/2 kvikmyndir.is  HL Mbl Ertu tilbúinn fyrir sannleikann? TÉA LEONINICOLAS CAGE "Óskarsverðlaunahafinn Nicolas Cage (Lea- ving Las Vegas, The Rock) og Téa Leoni (Bad Boys) í frábærri gamanmynd" Jim Carrey er Það verða engin jól ef þessi fýlupúki fær að ráða  MblÓHT Rás 2 1/2 Radíó X "Honum var gefið tækifæri að skyggnast inn í það líf sem hann hafði áður hafnað. „Woody Harrelson ( White man can´t jump, Larry Flint ), Antonio Banderas ( Zorro ), Lucy Liu ( Charlie´s Angels ) eru bestu vinir þar til græðgin nær yfirhöndinni.“ „ rr l ( it ´t j , rr li t ), t i r ( rr ), i ( rli ´ l ) r t i ir r til r i r fir i i.“ Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30. HÁSKÓLABÍÓ Hagatorgi sími 530 1919 þar sem allir salir eru stórir Sýnd kl. 6 og 8. Sýnd kl. 8 og 10. B. i. 12. 2 f yri r 1  DV DANCER IN THE DARK „fyndin og skemmtileg“  H.K. DV Sýnd kl. 8 og 10.30. Nick Nolte Anjelica Huston Uma Thurman Rómantísk átakamynd frá Mercant og Ivory, þá sem gerðu Dreggjar Dagsins (Remains Of The Day) og Howards End. Sýnd kl. 5.30. Síðustu sýningar. AMANDA PEET ÚR WHOLE NINE YARDS Sýnd kl. 10.Sýnd kl. 10. ÓHT Rás 2 Hvað er Ikíngut? Fljúgandi ísbjörn? Marbendill? Sæskrímsli? ...eða besti vinur þinn? Ný íslensk ævintýramynd fyrir alla aldurshópa Serial Lover sýnd kl. 6 Y aura-t-íl de la neige á noél kl. 6. Place Vendome kl. 8. ÓHT Rás 2 „Allt anna› líf“ H e l d u r fl ú a › C - v í t a m í n s é n ó g ? Fæst í apótekum og sérverslunum um land allt ! w in th e r/ 0 0 U m bo ›: H ei ld ar næ rin g eh f • Sí m i: 54 45 64 4 • Dr ei fin g: L yf ja dr ei fin g sf - S ím i: 58 8 67 00 „Ég er búin a› taka NATEN 1-2-3 í tæp flrú ár, og flvílíkur munur! Ekkert mál a› vakna á morgnana, og hafa orku allan daginn. Sofna um lei› og ég leggst á koddann, sem á›ur tók mig 1 - 2 klukkutíma. Brennslan jókst, ekkert mál a› halda sér grannri.“ Hulda Nóadóttir „Naten virkar á mig“ „Ég byrja›i a› taka Naten 1-2-3 fyrir 1 mánu›i sí›an og áhrifin létu ekki á sér standa. Ég var a› rembast vi› a› vera 3svar sinnum í viku í íflróttum/trimmi en núna fer ég 5 sinnum og vil helst fara oftar. Til a› gera langa sögu stutta, Naten virkar á mig, af hverju e›a hvernig skiptir ekki máli“ Axel Hrafn Helgason „Kílóin af án fyrirhafnar“ „Sí›an ég byrja›i a› taka NATEN hef ég lést um 12 kíló á einu ári án nokkurrar fyrirhafnar! Ég hef meira úthald og meiri orku og langur vinnudagur minn er núna miklu léttari. NATEN 1-2-3 léttir líf mitt og ég er öll hressari.“ Anna fióra Pálsdóttir Kynnning í B lómaval i laugardag og sunnudag 14-17. T i lbo›/kaupauki . „PMS nánast horfi›“ „Hú› mín og hár eru mun frísklegri, mesti munurinn a› bræ›is- köst og spenna fyrir blæ›ingar eru nánast horfin. Ég er orkumeiri og mér lí›ur allri betur. Mín reynsla er sú er a› Naten dregur verulega úr fyrirtí›aspennu. Naten er sannkalla› fegrunarme›al úr náttúrunni og frábær fæ›ubót fyrir konur á besta aldri.“ Baldvina Sverrirsdóttir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.