Morgunblaðið - 12.01.2001, Blaðsíða 69

Morgunblaðið - 12.01.2001, Blaðsíða 69
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 12. JANÚAR 2001 69 Kringlunni 4 - 6, sími 588 0800 EINA BÍÓIÐ MEÐ THX DIGITAL Í ÖLLUM SÖLUM FYRIR 990 PUNKTA FERÐU Í BÍÓ www.sambioin.is Sýnd kl. 8 og 10.15. Vit nr. 167 Sýnd kl. 3.50 og 6. Íslenskt tal. Vit nr. 179 Sýnd kl. 3.50, 5.55, 8 og 10.10. Vit nr. 178 Sýnd kl. 3.40. íslenskt tal Vit nr. 169 Þið hafið aldrei séð neitt þessu líkt. Gefur Jurassic Park ekkert eftir. Ótrúlegar tæknibrellur! BRING IT ON Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.20. Vit nr. 177 Hvað ef... NICOLAS CAGE TÉA LEONI "Óskarsverðlaunahafinn Nicolas Cage (Leaving Las Vegas, The Rock) og Téa Leoni (Bad Boys) í frábærri gamanmynd" s rs r l fi i l s ( i s s, ) i ( s) í fr rri BRUCE WILLIS SAMUEL L. JACKSON  HL Mbl  1/2 kvikmyndir.is 1/2 kvikmyndir.is ÓHT Rás 2 ÓHT Rás 2 ÓFE Hausverk.is "Honum var gefið tækifæri að skyggnast inn í það líf sem hann hafði áður hafnað. Sýnd kl. 5.50, 8, 10.15 og 12.30. Vit nr. Sýnd kl. 5.40, 8, 10.20 og 12.40. b.i.14 ára. Vit nr. 182 Snorrabraut 37, sími 551 1384 FYRIR 990 PUNKTA FERÐU Í BÍÓ Sýnd kl. 6. Vit nr. 121. ATH! Fríkort gilda ekki. www.sambioin.is Sýnd kl. 8, 10.15 og 12.30. Vit nr. 180 BRUCE WILLIS SAMUEL L. J J ACK K SO O N 1/2 kvikmyndir.is ÓHT Rás 2 ÓFE Hausverk.is  HL Mbl ÓHT Rás 2 Hörkuspennandi verðlaunamynd með Penelope Cruz sem lék í Óskarsverðlaunamyndinni „Allt um móður mína“ „Woody Harrelson ( White man can´t jump, Larry Flint ), Antonio Banderas ( Zorro ), Lucy Liu ( Charlie´s Angels ) eru bestu vinir þar til græðgin nær yfirhöndinni.“ Vittilboð 300 kr afsláttur kl. 12.40. Hverfisgötu  551 9000 ENGIR VENJULEGIR ENGLAR Sýnd kl. 6, 8 og 10. B. i. 12Sýnd kl. 8 og 10.30. Sýnd kl., 6, 8 og 10. 3 Golden Globe tilnefningar m.a. besta erlenda myndin. Besta mynd ársins - Time Magazine. Besta erlenda mynd ársins - National Board of Review, Boston Critics, LA Film Critics, Broadcast Film Critics Assoc. Frábært meistaraverk frá Ang Lee sem gerði Sense and Sensibility. Ekkert þessu líkt hefur sést á hvíta tjaldinu áður! Yfir 20 alþjóðleg verðlaun Missið ekki af þessari! t i t f i i ilit . t lí t f t ít tj l i ! fi l j l l i i i f i! EMPIRE ÓHT Rás 2 GSE DV 1/2 ÓFE hausverk.is  Al MBL I s 1/2 sv r .is l L "Honum var gefið tækifæri að skyggnast inn í það líf sem hann hafði áður hafnað. Sýnd kl. 6. Ísl tal. (Skríðandi tígur, dreki í Sýnd kl. 5.45, 8 og 10.20. Ísl texti. MÖRGUM til mikillar undrunar hafa meðlimir Radiohead sakað BBC útvarpsstöðina Radio 1 um að neita leika tónlist sína. Bræðurnir Colin og Jonny Greenwood héldu því nýlega fram í útvarpsviðtali á BBC Radio 3 að sú stefna útvarpsstöðv- arinnar að reyna höfða til yngri hlustenda þýddi það að tónlist sem þætti meira ögrandi, þar á meðal þeirra eigin, væri í undanhaldi. „Útvarpsstjóri Radio 1 sagði að markhópur stöðvarinnar væri nú orðinn 14–25 ára,“ sagði Colin m.a. í viðtalinu. „Þannig að okkar tónlist er eiginlega fyrir utan hann. Það er far- ið að verða erfiðara fyrir tónlist okk- ar að fá að hljóma. Þetta er eðli þess tíma sem við lifum í. Aðrir virtir tón- listarmenn hafa verið að gefa út plöt- ur síðustu mánuði einungis til þess að sjá þær falla af toppi 20 eða 30 tveimur vikum síðar.“ Þó svo að Radiohead séu lítið hrifnir af þróun tónlistarmarkaðar- ins síðustu ár og minnkandi útvarps- spilun vilja talsmenn Radio 1 halda fram að þeir hafi í rauninni gert tón- list þeirra betri skil en flestar aðrar breskar útvarpsstöðvar. „Radio 1 hefur skapað meira rými fyrir tónlist Radiohead en aðrar markaðsvænar útvarpsstöðvar hafa gert,“ sagði talsmaður þeirra. „Þannig að okkur þykir það ósann- gjarnt að við séum skotmark þeirra.“ Radiohead eru ekki þeir einu sem hafa fordæmt þróun tónlistarmark- aðarins síðustu árin því bæði George Michael og Bono hafa lýst yfir andúð sinni á tilbúnum poppsveitum fyrir- tækja. Þeir voru sammála um að þetta væri afleiðing þess að fyrir- tækjarisarnir væru búnir að yfirtaka menningu yngri kynslóða. Morgunblaðið/Tom Sheenhan Thom Yorke veltir því fyrir sér hvort eitthvert samhengi sé á milli lítillar útvarpsspilunar og tónleikamætingar. Meðlimir Radiohead óánægðir með þróun mála í útvarpsheiminum „Orðið erfiðara fyrir tónlist okkar að fá að hljóma“
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.