Morgunblaðið - 13.01.2001, Qupperneq 23

Morgunblaðið - 13.01.2001, Qupperneq 23
LANDIÐ MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 13. JANÚAR 2001 23 Bolungarvík - Nokkuð hefur verið um skemmdir í veðurofs- anum hér í Bolungarvík, en í gærmorgun var suðvestan átt 20 til 25 m á sek og er ekki ólík- legt að í verstu hviðunum hafi vindstyrkurinn náð um eða yfir 30 m á sekúndu. Í einni slíkri hviðunni brotnuðu tvær stórar rúður í Shellskálanum og geymsluskúr sem stendur á Shellskálaplaninu hafnaði á hvolfi. Þakplötur hafa losnað af loðnuverksmiðju Gná og einnig fauk hluti af þaki á gripahúsum fjárbænda í Minni- Hlíð og nokkuð hefur verið um að skjól- veggir hafa verið að gefa sig undan veðrinu. Liðsmenn Björgunarsveitar- innar Ernis voru á ferðinni frá því um kl. 8 í morguninn við að festa niður lausa hluti og að- stoða þar sem fokskemmdir hafa orðið. Fok- skemmdir í suðvestan hvassviðri Búðardal - Hinn 4. desember 2000 var boðinn út annar áfangi Vest- fjarðavegar, þjóðvegur nr. 60. Það var svo 8. janúar síðastliðinn að opn- uð voru tilboð í verkið. Lægsta til- boðið var frá Arnarfelli ehf. frá Ak- ureyri. Með þessum áfanga verður lokið uppbyggingu vegarins um Bröttubrekku. Trúlega eru ekki margir aðrir fjallvegir sem geta státað af því að engin brú sé á leiðinni. Þess í stað verða ræsi sett yfir ár og gil. Dalafjall? Ekki eru allir Dalamenn hrifnir af því að láta leiðina heita veg yfir Dala- fjall, en ekkert örnefni á leiðinni ber það nafn. Vegurinn sem í daglegu tali er kallaður Brattabrekka liggur ekki yfir hina fornu Bröttubrekku, né heldur kemur nýi vegurinn til með að gera það. Það nafn er ekki til að hvetja ferðamenn að leggja leið sína um Dali og því álit margra að rétt sé að hætta að tengja veginn við það nafn. Vegurinn liggur um Miðdal og Merkjahrygg og heyrst hefur sú uppástunga að fjallvegurinn verði kallaður vegur um Miðdal og Merkjahrygg. Útboði lokið Brattabrekka NETVERSLUN Á mbl.is Langermabolir aðeins 1.900 kr. Flateyri - Smábátar í Flateyrarhöfn voru fluttir í var við syðri hafnarbakkann eftir að stormviðvörun barst frá Veðurstofu á fimmtudagskvöld. Nokkuð var farið að bæta í vind meðan á til- færingunum stóð svo menn máttu hafa sig alla við til að standa af sér snörpustu vindhviðurnar. Mesta mildi þótti að ekki urðu slys á mönnum þegar nokkur fiskikör tókust á loft og þeyttust yfir höfuð eins björgunarmann- anna á bryggjunni. En að minnsta kosti sex kör feyktust út í sjó áður en tókst að koma karastæðunum í hús. Smábátar fluttir í var Morgunblaðið/Högni Sigurþórsson
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.