Alþýðublaðið - 07.03.1922, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 07.03.1922, Blaðsíða 3
ALÞVÐUBLAÐIÐ 3 Brunabótatryggingar á húsum (einnig húsum í smíðum), innanhúsmunum, verzlunarvörum og allskonar lausafé annast Bighvatur Bjarnason banka- stjóri, Amtmannsstíg 2. — Skrifstoíutími kl. 10—12 og 1—6. Kaupmenn tóku þe«u ntj'óg fjarri í fyrstu, en við frekari umræður, virtist þó einn þeirra (St Th. Jónsson), sem hefir um skeið ver ið annar aðaivinnuveitandinn hér, hallast að því, að þetta væri ' .besta úrlausn málsins*. Lofaði hann að bera þetta undir fund kaupmannafélagsins hið allra fyrsta, og tilkynna stjóm verka- mannaféi. hvort kaupm. gengju ai þessu. Áð þrem dögum liðn un kom svo bréf frá kauptmnna fél. og bauð það 10 aura hækk un á skipavinnutaxtanum þannig að hann yrðí: dagv kr. 090. eftirv. kr. 1,10 og helgid.v kr. 1,30 og væri þetta síðasta boð þeirra, þessu svaraði stjórn verka- mannafél. þannig, að hún hefði enga heimild tii þess, að semja um annað en dagvinnu virka daga og að félagið hefði enga kaup Iækkun viljað ganga inn á án ákveðinna atvinnutilboða. Áð öðru leyti endurtök hún tilböð sitt, um að leggja kaupdeiluna usdir áður- nefndan gtrðardóm og hét því, að félagið skyidi hlfta þeim úr- slitum hver sem þau yrðu. Þessu kréfi svaraði kaupmannaýélagið ettgu, en auglýsti kauptaxta frá sinni hálfu i samtæmi við síðasta tilboð sitt. Þetta tiitæki koa> verkamanna- félagisu og flestum öðrum bæjar- búum mjög á óvart. Er óhætt að segja það, &ð kaupmannafélaglð hafi með þessu mist samhug allra óhlutdrægra bsejarbúa Sá sem þetta ritar átti tai við fjöida bæjarbúa aí ölfum stéttum um þetta mál og heyrði engan utan kaupmannafélagsins mæia því bót að hafna gerðardómi saon- gjarnra óvilhallra manna, eða að því er séð varð, virða tilboð um hann ekki svars. Allra helzt þótti það óverjandi þar eð bæjar- fógetinn Ari Arnalds — sem stungið var upp á sem odda- manni — mun eiga óskiýtar traust allra stétta i bænum, en nokkur annar eínstakur maður í bænum eða grendinni. Enda fór brátt að kvisast, að tveir merkustu með- limir kaupmannafélagsins hefðu álit- ið tjálfsagt að taka gcrðinní. Einn verkstjóri og tveir eða þrír ná- komnir menn kaupmannaféleginv höfðu oftsinnis meðan á sanuinga- tilraununum stóð reynt að fá atöku verkamannafélagsmenn til þess, að segja sig úr félaginu, vinna undir taxta o s. frv., sögðu þeir stjórninni þetta jafnóðum og gerðu dtjúgum gys að því. Hafa allir félagsmenn reynst félaginu tryggir og skilningsgóðir á hvað i húfi var. Meðlimum fclagsins fjclgaði á hverjum fundi. Nú liggur Fálkinn foér og átti að taka 60 tonn af kolnm. í honum vinna 3—4 utanfélagskarl- ar sem ætíð hafa verið fjandtam- iegir félaginu og strákar frá að- standendum kaupmannafélagsins. Einn þeirra sagði að hann hefði 1 kr. um tímann. — En verka- mannafélagsmönnnm eru ekki boðnir nema kr. 090 skilja les- endur þá vonandi hvað hér er að geratt. Miklar sögur ganga um bæinn um það, að hingað verði fluttir utanbœjarmenn til þess að aigreiða skip — kvað sem ptir kosti. Svo undarlega vili nú til, að aumir þeirra fáu utznfélags manna sem hér eru, og algenga vinnu stunda, vilja heldur ekki vinna fyrir minna en félagsmenn. Hversvegns skyldi það vera? €rlenð sinskeyti, Khöfn, 3. marz, óeirðir í Fiume. Simað er frá Róma, að þjóð- ernissinnar (facístar) hafi hrifsað völdin í Fiume í sínar hendur og rekið buttu foisetann. Stjórnarher á leiðinni að skakka leikinn. Tflrgangnr. Ameríka hefir tekið við æðstu ráðum í negralýðveldinu Liberia (( Ameríku). Rdssar gera störrerzlun rið Norðmenn. . Símað er frá Kristjrníu, að Rússland hafi gert samninga um að kaupa sfld, er veiðist aú á vertiðiani, fyrir 20 miljónir króna. Rlkiserflnginn er trúlofaður grísku prinsessunni Olgu. Ekki urn annað talað hér. Un ðaglnn og veginn. Stórtjón varð í Garðsauka í föstudagsveðrinu. Fauk þakið af fjósi, hlöðu og tveimur öðrum úthýsum. Gripirnir komust út og náðust með naumindum saman. Svo var hvast að fólk gat tæpast fótað sig. Svo mikið aflöguðust húiin, að ifkiega þatf að gera þau upp af nýiu að miklu leyti. Tjón- ið er þvi mjög mikið. Viðar eystra höfðu hús skemst. Samþykt var i gær til 3 umr. í nd. frv. um að prenta ekki ræðupartinn. Þorl. á Háeyri mælti með samþyktinnl. Jakob Möller á mótl. Ræða Þori. væri þess verð, að hún væri i(md á hann ( bak og fyrir, svo almenningur geti séð hver afburðamaður hann er. Þinggestur. Jafiiaðarmannatélagstandar er á morgun, miðvikudag kl. 8 e. h., í Bárubúð uppi. Fræðsluliðið. Fyririestur kl. 8. Parisaruppreistin 1871. Gísli ólafsson ftá Eiriksstöð- um og Jósep Húntjorð kveðast á i ,Bárubúð* að öllu forfalialausu t kvöld. Hver þeirra skyldi sigra? Kanpendnr Terkamannsins, aem ekki hafa fengið fyrstu 3. btöðin af þessum árgangi, eru vin samlega beðnir að sækja þau á afgreiðsluna, og leiðrétta um ieið heimiiisfang sitt, sem getur verið. skakt, Gerið svo vel að greiða! andvirðið sem fyrst, þið sem eftir eruð. Áfgr. Alþhl, tekur vlð ár- gjaidinu.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.