Vísir - 08.12.1978, Blaðsíða 7

Vísir - 08.12.1978, Blaðsíða 7
VISIR Föstudagur 8. desember 1978 Mjög gott Pókók I.P. Reykjavík skrifar: Mig langar ákaflega mikiö til aösegjahér frá þvl er viö hjónin fórum til Þorlákshafnar um daginn. Þannig er mál meB vexti aö ég á skyldfólk I Þor- lákshöfii og er viö komum þangaö var okkur sagt aö Leik- félag Þorlákshafnar væri nú þessa dagana aö flytja fyrsta leikrit Jökuls Jakobssonai; Pókók. Viö vorum ekkert aö tvinóna viö hlutina heldur skelltum okk- ur á sýninguna sem var þetta samakvöld.Erskemmstfrá þvl aö segja aö viö höfum vart farif á skemmtilegra leikrit. Þaö var ekki eitt sem var til fyrirmyndar, þaö var allt Leikararnir stóöu sig meö mikl- um ágætum og eins fannst mér leikmyndin eftir Gylfa Gíslasor skemmtileg. Leikstjórinn Kristbjörg Kjeld hefur greinilega haft góöa stjórn á sinu fólki. Þá var tón- listin einnig góöaö minu mati en hún er eftir Þokkabót. Þetta var sem sagt einstak- lega ánægjuleg ferö og leikritiö eitt þaö skemmtilegasta sem viö höfum séö. Þaö sem vakti einna mesta furöuokkar var aösvo litiö leik- félag sem Leikfélag. Þorláks- hafnar er skuli hafa ráöiö svo vel viö sllka sýningu. Þaö vakti óskipta ánægju okkar og ætti aö geta oröiö öörum leikfélögum gott fordæmi. Þar eö viö vitum aö Leik- félagiö er á leiö meö leikritiö hingaö á Stór—Reykjavlkur- svæöiö langar okkur til aö skora á sem flesta aö láta þessar sýningar ekki fara fram hjá sér. Leikfélagiö sýnir verkiö á morgun og sunnudag I Kópa- vogsbiói. Leikfélag Þorlákshafnar Þetta er forslöan á prógramminu sem Leikfélag Þoriákshafnar gaf át er þaö hóf sýningarnar á Pókók. Forsiöan er eftir Gylfa Gislason en hann geröi jafnframt leikmynd leikritsins. Leyfið bjórinn Ö.Á. Reykjavlk hringdi: Mig langar til þess aö skora enn einu sinni á ráöamenn þjóöarinnar aö leyfa bjór hér. Þaö aö gera þaö ekki finnst mér vera brot á mannréttindum. Ég held aö þaö hljóti aö vera betra aö leyfa bjórinn og aö rikiskassinn fái loks eitthvaö I staö þess aö láta landsmenn smygla honum til landsins og þurfa aö greiöa tugi þúsunda fyrir kassann. GRENIÐ ER EKKI FRÁ STYRKT- ARFÉLAGI YANGEFINNA T. hjá styrktarfélagi vangefinna haföi samband viö blaöiö: Mig langar til aö koma á framfæri til almennings aö viö hjá Styrktaríélagi vangefinna höfum nú undanfariö fengiö margar upphringingar frá fólki utan úr bæ og hefur okkur veriö tjáö aö gengiö sé I hús og jóla- greni boöiö til sölu. Þeir sem stunda þessa iöju segjast vera aö selja þetta fyrir Styrktar- félag vangefinna en þaö er engan veginn rétt. Styrktarfélagiö hefur aöeins jólakort til sölu fyrir þessi jól og eru þau greinilega merkt fél- aginu. Þetta athæfi er alvarlegs eðlis. Auk þess sem þeir sem selja þennan varning hagnast ef til vill á því á kostnað liknar- félags minnka eflaust sölullkur okkar á jólakortunum. Fólk getur fengið nóg af sölu llknar- félaga, á hinum ýmsu hlutum. Aö lokum langar mig til aö itreka þaö aö þetta greni sem nú er verið aö selja meö þvl aö ganga I hús er engan veginn tengt Styrktarfélagi vangefinna og aö félagiö sé aö selja þaö er rakalaus lygi. Vvr.ri: rrlókomifl »!iif !>ci«*iðo Sggg:f. Péturariðtto! rio'ifi n< tístakoRunoi«y»!u»r rr>ii*«nu.p> vans»?mn» »«lnti!!5 tv Efltfail Pétunrioi!::. 5Í tn« monlRiiy ro*«.’d«d .o Copvcsh! STYRKTARfÉlAG VAMSEFIMNA Jólakort er eini varningurinn sem Styrktarfélag vangefinna selur fyrir þessi jól. Þaö er þvi ekki rétt aö félagiö sé aö selja jólagreni eins og fram kemur I lesendabréfinu. Fólk er beöiö um aö vara vel á veröi gagn- vart „svikum”. Lesendabréf s. 86611. Umsjón: Stefán Kristjánsson. 7 15 ÁR í FREMSTU RÖÐ Pierre Robert Ávallt í takt við tímann. NÝ OG BETRI BAÐLÍNA 2 ilmtegundir. ISLEf FREYÐIBAÐ EFTIR BAÐKREM, ROLL-ON SVITALYKTAREYÐIR SAPUR 'SQmeriékci Sími 82700. imlagluggatjöld Kynniö ydur það vandaðasta! Spyrjið um verö og greiðsluskilmála. Gerum verðtilboð yður að kostnaöarlausu. Suðurlandsbraut 6 sími 8 3215 ÖIAFUR KR SIGURÐSSON HF Skartgripa- skrín I MYNDUM 230 teikningar eftir Gustave GLÆSILEG GJOF Foast í bókaverslunum Magnús E. Baldvinsson, Laugavegi 8> sími 22804. Gott úrval. Póstsendi

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.