Vísir - 08.12.1978, Qupperneq 22

Vísir - 08.12.1978, Qupperneq 22
26 Föstudagur 8. desember 1978 VISIR FRA BIKARMOTI TAFLFELAGS REYKJAVÍKUR Jóhann Hjartarson sigraöi meB yfirburöum á Bikarmóti T.R. sem lauk fyrir skömmu. Mótift var meft útsláttarfyrir- komulagi og vorukeppendur úr leik eftir 5 töp. Jóhann tapafti afteins 1 skák, fyrir Guftmundi Agústssyni, og gerfti jafntefli vift Arnór Björnsson og Agúst Karlsson. Röft næstu manna varft þessi: 2. Guftmundur Agústsson 3. Jónas P. Erlingsson 4. Þórarinn Guftmundsson 5. Jóhannes G. Jónsson Haustmóti Taflfélags Seltjarnarness er nýlokift. Röft efstu manna varft þessi: 1. Sólmundur Kristjánsson. 6 1/2 v. af 7 mögulegum. 2. Gylfi Gylfason 5 3. Tryggvi Hallvarftsson 4 1/2 Sólmundur sigrafti einnig á hraftskákmóti félagsins, fékk 17 vinninga af 18 mögulegum, Næstur varft Garftar Guftmundsson meft 15 vinninga og i 3. sæti varft Tryggvi Hallvarftsson meft 14 1/2 v. Unglingameistari varft Kristinn Albertsson meft 6 1/2 vinning af 7 mögul. Deildarkeppnin í skák er vel á vegkomin,ogeftir4umferftir af 7 er röft efstu sveita þessi: 1. Taflfélag Reykjavikur 22v. af 32 mögulegum. 2. Taflfélag Hafnarfjarftar 171/2 3. -4. Taflfélag Kópavogs 17 3. -4. Skákfélagift Mjölnir 17 5. Skákfélag Akuryerar 16 1/2 Kópavogur vann T.R. óvænt I 4. umferft, 4 1/2:3 1/2 og batt þar meftenda á nær tveggja ára óslitnasigurgöngu T.R. Grslit á einstökum borftum urftu þessi: Taflfélag Reykjavikur:Taflfé- lag Kópavogs 1. borft Helgi Ólafsson ÓmarJónsson 1:0 2. borft Margeír Pétursson Björn Halldórsson 1:0 3. borft Sævar Bjarnason GuftniSigurbjarnason 0:1 4. borö Björn Þorsteinsson Jón Þorvarftarson 0:1 5. borft Asgeir Þ. Arnason Sigurftur Kristjánsson 1:0 6. borft Jóhann Hjartarson Jörundur Þórftarson 0:1 7. borö Jónas P. Erlingsson EgillÞóröarson 1/2:1/2 Gunnar Gunnarsson Jóhann Stefánsson 0:1 Vift skulum renna yfir tvær skákir frá keppninni. Hvitur: Margeir Pétursson Svartur: Björn Halldórsson Drottningarbragö. 1. d4-d5 2. c4-c6 3. Rc3-e6 4. Rf3 (önnur þekkt leift er ein af mörgum sóknarhugmyndum bandariska stórmeistarans Marshalls, 4. e4-dxe4 5. Rxe4-Bb4+ 6. Bd2-Dxd4 7. Bxb4-Dxe4+ meft flókinni og tvisýnni stöftu.) 4. ...Rf6 5. e3-Rb-d7 6. Bd3-dxc4 7. Bxc4-b5 8. Bb3-Bb7 9. o-o-b4 10. Re2-Be7 (Þennan leik telur byrjanafræö- in full rólegan, og mælir i staft þess meft 10. ..Bd6.) 11. Rf4-Rd5 12. Hel-o-o 13. e4-Rxf4 14. Bxf4-C5 15. d5-exd5 16. exd5-Rb6 17. d6-Bf6 18. Re+c4 (Svartur notar tækifærift knýr fram uppskipti.) 19. Rxc4-Rxc4 20. Bxc4-Bxb2 Hvitur: Jóhann Hjartarson Svartur: Jörundur Þórftarson Drott ning ar bragft. og EE 1 i 4 i i t 4 & & & a a & 21. He7! (1 krafti 7. linunnar og biskupa- parsins, fómar hvitur hiklaust skiftamun. Vörn svarts verftur nú mjög erfift.) 21. ..Bxal 22. Dxal-Dc8 (Oflugrivörnvirftist22. ..Db6 og svarar 23. Be5 meft 23. ..Dc6 24. Bf2-f6.) 23. Bb3-Dc6 24. f3-Ha-e8 25. Hc7-Db6+ 26. Khl-Hc8 27. He7-Hc3 (Gæti svartur nú leikift 27. ..Hc-e8, væri honum borgift. En þaft strandar á 28. Bxf7+ Hxf7 29. Hxe8>+ og vinnur.) 28. Del-Dd4? (Svartur varö aft leika 28. ..Hxb3 og gefa skiftamuninn aftur.) 29. Hxf7!-Gefift. Ef 29. ..Hxb3 30. Hxf8+ Kxf8 31. De7+ Kg8 32. De8 mát. 1. d4-d5 2. c4-e6 3. Rc3-Rf6 4. Bg5-Rb-d7 5. cxd5-exd5 6. Rf3-Be7 7. Dc2-c6 8. e3-Rf8 (Þessi tilfærsla er frá Saemisch komin. Svartur undirbýr Re6- g6-Rg7-Bf5- og létta þannig á stöftu sinni.) 9. Bd3-Re6 10. Bh4-g6 11. o-o-o-o (Ef 11. ..Rg7 12. b4. Bxb4 13. Rxd5. cxd5 14. Da4+.) 12. Ha-bl-Rg7 13. b4-a6 14. a4 (1 skák þeirra Kotovs: Rosetto, BuenosAires 1954, var leikiö 14. Ra4Bf515. Rc5-Dc8 16. Re5 meft betri stöftu fyrir hvitan.) 14. ..Bf5 15. a5-Bxd3 16. Dxd3-Rf5 17. Bg5-Rd6 18. Rd2-Rh5 19. Bxe7-Dxe7 20. Ra4-Ha-e8 21. Hf-el-f5 22. Rf3-Re4 23. Re5 (Eölilegra virftist 23. Rc5.! 23. ,.f4 24. f3-Rd6 - 25. e4-dxe4 26. fxe4-f3! (Þessi peftsfórn hleypir fjöri i leikinn, enda leggur svartur nú allt sitt i kóngssóknina.) 27. Rxf3-Rf4 28. Db3+ Kg7 29. d5? (Enn var 29. Rc5 rétti leikur- inn.) 29. ...cxd5 30. exd5 ( Jóhannörn Sigurjóns- skrifar E # iA iii i tSL A tJL ttt A B C O E 30. ...Dxel+! F B H (Þetta haffti svörtum gjörsam- lega yfirsést. Ef nú 31. Rxel-Re2+ 32. Khl-Hfl mát.) 31. Hxel-Hxel+ 32. Kf2-He2+ 33. Kfl-Re4 34. Dc+Hf2 + 35. Kel (Eöa 34. Kgl-Re2+ 35. Khl-Hfl+ 36. Rgl-Rf2 mát.) 35. ...Rxg2 + og hvitur gafst upp. Jóhann örn Sigurjónsson (Smáauglysingar — simi 86611 J Til sölu Einstakt tækifæri. Til sölu eru sterk og falleg dúkku- hús. Húsin eru smlftuft úr 10 mm spónaplötum meft hallandi þaki. Mesta hæft húsana er 55 cm og minnst 45 cm , lengd 80 cm og dýptin 35 cm. Húsin eru máluft og skreytt aft utan. Nánari uppl. I slma 44168. Geymiö auglýsing- una. Nýleg springdýna tii sölu. Lengd: 2 m, breidd: 1,70 og þykkt: 25 cm. Uppl. i sima 29638 eftir kl. 8. Vökvatjakkar. Til sölu vökvatjakkar (I vinnu- vélar) ýmsar stærftir og gerftir. Slmi 32101. Rafmagsnofnar, norskir þilofnar, til sölu. Uppl. I sima 52204. Mjög góft skffti 280 cm til sölu. Einnig framdrifs keysing i Bronco árg. ’74. Uppl. I slma 27237 eftir kl. 6. Flöskur til sölu Bjórflöskur, ódýrar rauftvins- flöskur, kampavlnsflöskur, 3 pela og 1 gallonsbrúsa. Komift sem fyrst meöan birgftir endast. Uppl. I slma 54320 e. kl. 20 á kvöldin, laugardag og sunnudag. Ottó W. Björnsson, Bröttukinn 29, Hafnarfirfti Fólksbilakerra tii sölu. Uppl. I slmum 54227 og 53106. Margskonar nýr barnafatnaftur til sölu aft Hjallabrekku 9, Kópa- vogiieftir kl. 3 á daginn. Uppl. I sima 40357 á sama tlma. Ódýrar og góftar jólagjafir. Svefnbekkir til söiu, seljast ódýrt. Uppl. I slma 34021. eftir kl. 7 á kvöldin. Taflborft. Nýkomin taflborft 50x50 á kr. 28.800, einnig innskotsborft á kr. 64.800. Sendum I póstkröfu. Nýja bólsturgerftin Laugavegi 134, simi 16541. Til sölu nýr drengja lefturjakki nr. 4 Uppl. I slma 76016 Fimm notaftar innihurftir, sléttar til sölu. Hagamel 22, efri hæft slmi 24171 Hjónarúm meft áföstum náttborft um til sölu, einnig gufugleypir Electrolux. Hagstætt verft. Uppl. i sima 73527. Vegna brottflutninga er til sölu þvottavél, svefnbekkir, eldhúsborö og stólar, Copper- glrahjól o.fl. Uppl. I sljna 50417. Kokoko. Órval af rokoko- og barrok- stól- um meö myndofnu áklæfti, einnig ruggustólar, innskotsborft lampa- borft, sófaborö, blómasúlur og fleira. Nýja bólsturgerftin, Laugavegi 134, slmi 16541. 4-5 ferm. pottketill til sölu. Uppl. i slma 18777 Grval af vel útlitandi notuftum húsgögnum á ' góftu veröi. Tökum notuft húsgögn upp i ný. Ath. Greiftsluskilmálar. Alltaf eitthvaft nýtt. Húsgagna- kjör, Kjörgarfti, simi 18580 og 16975. Trillukarlar. til sölu 7mm teinaefni (Trevira) nokkur grásleppunet, Unutaumur fyrir 3ja-6mm linu. Uppl. i sima 93-1568 milli kl. 7 og 8 á kvöldin. Oskast keypt Óska eftir notaftri steypuhrærivél. Uppl. I slma 83325 og 76016. Vel meft farinn skenkur úr tekki óskast. Ekki styttri en 2 metrar, helst eftir Svein Guftmundsson. Uppl. I sima 52491. Óska eftir aft kaupa 10-12 stk. hansahillur ásamt 3 uppistöftum ca. 150 cm á hæft. Uppl. i slma 19754. Gamalt skatthol óskast. Uppl. i sima 20625 milli kl. 9 og 18 Skifti, vel meft farin, hæft 160-165, meft bindingum ósk- ast. Slmi 44674. (Húsgögn Til sölu svefnsófasett, þarfnast yfirdekk- ingar, selst á 25 þús. Einnig litift sófasett ný yfirdekkt. Uppl. I slma 81904 Til sölu raösófasett á kr. 50 þús. Slmi 43405. Sófasett og legubckkur til sölu. Slmi 83320. Til sölu notaft barnarimlarúm og svefn- bekkur (unglinga), þarfnast smávægilegra viftgerftar. Uppl. i sima 81864 eftir kl. 18. Grval af vel útlitandi notuftum húsgögnum á góftu verfti. Tökum notuft húsgögn upp I ný. Ath. greiftsluskilmálar. Alltaf eitthvaft nýtt. Húsgagnakjör, Kjörgarfti simi 18580 og 16975. ANTIK. Borftstofuhúsgögn, sófasett, bókahillur, stakir stólar og borft, málverk og speglar. Gjafavörur! Kaupum og tökum I umboftssölu. Antikmunir, Laufásvegi 6, simi 20290. Svefnbekkir og svefnsófar til sölu. Hagkvæmt verft. Sendum i póstkröfu. Uppl. Oldugötu 33. Slmi 19407. Til sölu er boröstofuborft og 4 stólar, einnig brúöarkjóll nr. 38 meö slftu slöri. Uppl. I sima 75427 e. kl. 18. Tii sölu tviskiptur fataskápur og skatthol. Simi 50014. Sjónvörp Eltra svart-hvltt sjónvarpstæki til sölu. Uppl. i slma 85729. Sportmarkafturinn auglýsir: Erum fluttir I nýtt og glæsilegt húsnæfti aft Grensásvegi 50. Okk- ur vantar þvl sjónvörp og hljóm- tæki af öllum stærftum og gerft- um. Sportmarkafturinn umbofts- verslun, Grensásvegi 50. Simi 31290. Heimilistæki Rafha eldavélasamstæfta til sölu. Einnig tvöfaldur stál- vaskur meö blöndunartæki. Slmi 36117 á kvöldin. Philco — Duomatic þvottavél sem bæöi þvær og þurrkar er til sölu. Vélin er notuft en mjög vel vift haldift. Uppl. I sima 15910 eftir kl. 7. ÍTeppi Rýateppi 100% ull getum framleitt fyrir jól hvaöa stærft sem er af rýateppum. Kvoftberum mottur og teppi. Uppl. i slma 19525 e.h. Gólfteppin fást hjá okkur. Teppi á stofúr — herbergi — ganga — stiga og skrifstofur. Teppabúftin Slftumúla 31, simi 84850. 7T+r, ^ ^ C> Hjól-vagnar Nýlegt DBS kvenhjól til sölu. Uppl. I slma 30364 e. kl. 18 I kvöld og allan laugardaginn. Barokk — Barokk Barokk rammar enskir og holl- enskir I 9 stærftum og 3 gerftum. Sporöskjulagaftir I 3 stærftum, bú- um til strenda ramma I öllum stærftum. Innrömmum málverk og saumaftar myndir. Glæsilegt úrval af rammalistum. Isaums- vörur — stramma — smyrna — og rýja. Finar og grófar flosmyndir. Mikift úrval tilvalift til jólagjafa. Sendum I póstkröfu. Hannyrfta- verslunin Ellen, Slftumúla 29, slmi 81747. Jólaskeiftar. Gull og silfurplett, kaffiskeiftar og desertskeiftar eldri árgangar, 6 1 kassa og einnig stakar. Seljast meft sérstökum tækifærisverfti meftan birgöir endast. Guft- mundur Þorsteinsson sf. Banka- stræti 12. Copper glrahjól til sölu. Slmi 50417

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.