Vísir - 08.12.1978, Síða 27

Vísir - 08.12.1978, Síða 27
Gylfi Gröndal VONARLAMD Ævlsaga Jóns íráVogum Vonarland Komin er út bókin Vonarland eftir Gylfa Gröndal, en þaö er sagan af ævi Jóns frá Vogum. út- gefandi er Setberg. Aftan á kápu segir m.a. svo um bókina: „Jón frá Vogum liföi á nftjándu öld og var á margan hátt óvenjulegur maöur. Menntaþrá hans var sllk, aö hann læröi er- lend tungumál á eigin spýtur.En ef til vill vekur persónusaga Voga-Jóns mesta at- hygli. A meöan hann bjó I Vogum, dundu ótrúleg haröindi yfir landiö. baö var þvi ekki aö undra, þótt mörgum dytti I hug aö hætta vonlausu hokri hér á Fróni og byrja nýtt lif I betra landi. Jón frá Vogum seldi jörö slna og eigur og hugöist flytjast til Brasiliu ásamt konu sinni og fimm ungum börnum”. lausnum skýtur upp I kolli hennar og Maja reynir aö finna þá skyn- samlegustu. Hún aflar sér þess fróöleiks, sem hún getur komist yfir, og meöal annars efnis eru blaöaskrif um fóstureyöingar. 1 bók þessari er fjallaö um ótima- bæra þungun af nærgætni og skilningi - Þrepin þrettón Þrepin þrettán heitir ný bók eftir Gunnar M. Magnúss og hefur aö geyma endurminningar hans sjálfs. Útgefandi er Setberg. Um bókina segir svo aftan á kápu: „1 sextán köflum segir höf- undur frá þrettán æviárum á Flateyri og Suöureyri. Þar segir frá norska ævintýrinu á Sól- bakka, Ellefssen hvalveiöimanni og verksmiöjubrunanum....Höf- undur segir frá forsögu móöur sinnar og móöursystur er þær voru heimasætur og faöir þeirra, stórútgeröarmaöur á Suöur- nesjum, ákvaö gjaforö þeirra beggja. Þær risu báöar upp og brutu þessa gömlu hefö, móöir höfundar fór að heiman og valdi sér piltinn sinn sjálf, en systir hennar strauk til Amerlku meö slnum pilti”. Þrjór vikur framyfir Bókaútgáfan Iöunn hefur sent frá sér unglingabók sem ber nafniö „Þrjár vikur framyfir” eftir sænska rithöfundinn Gunnel Beckman. Bókin segir frá Maju, sem ný- byrjuö er i menntaskóla. örvænting grlpur hana þegar hún gerir sér grein fy rir, aö ef til vill á hún von á barni. Margvislegum Stjörnustríð Hjá bókaútgáfunni Iöunni er komin út visindaskáldsagan Stjörnustrlö (Star Wars) eftir George Lucas. Skáldsagan hefur veriökvikmynduö, og var myndin sýnd I einu af kvikmyndahúsum borgarinnar fyrir skömmu. 1 káputexta aftan á bókinni segir m .a.: , ,Logi lenti I meiri tvl- sýnu en hann haföi átt von á, þegar hann heyrði dularfull skila- boö prináessu, sem var fangi ill- úöugs, voldugs herforingja. Logi vissi ekki, hver hún var, en hann fann, aö hann varö aö bjarga henni — fyrr en slðar, því aö tlm- inn var harla naumur. Meö hug- rekki sitt eitt aö vopni ásamt geistasveröi þvl, sem veriö haföi I eigu fööur hans, lendir Logi I grimmilegasta geimstrlöi, sem háö hefur veriö — og á þá I höggi viö öflugasta virki fjandmanna, Helstirniö,,. Hersteinn Pálsson þýddi bókina sem er 237 bls. og prentuö I Prent- tækni. \ Motorcraft Þ.Jónsson&Co. SKEIFUNNI 17 REYKJAVIK SIMAR 84515/ 84516 ðMMSðVCtettttte Rauð jól Eins og menn muna var® tekiö fram I málefna-© samningi meirihlutans ie borgarstjórn, aö Sigurjón Pétursson fengi aö flytja ræöuna þegar ljósin veröa a tendruö á jólatrénu á© Austurvelli. Sú viöbótarklausa er nú0 komin I málefnasamninginn® aö ljósin skuli vera rauö. Svínslegt Ekki eru allir sammála * Guörúnu Jónsdóttir, arki-e tekt, um aö ef menn fari aö’ rækta svin á einbýlishúsa- lóöum i Seljahverfi hafi ekki aörir óþægindi af lyktinni en > eigendur. • Kunnugir benda á aö !• stórum svinabúum sem séu 8 viskidalega rekin, sé góö loftræsting og annaö nauö-' synlegt. 9 Þar sem menn séu meö örfá svin heima hjá sér sé > ekki sliku til aö dreifa, kostn- > aöurinn sé alltof mikill. • Af svinum er ferlegur® fnykuroger ansi hætt viö aö þeir sem ekki tak-þau inn á ' heimiliö telji þaö svinslegt' mjög af nágrönnum sinum® aö gera þaö. • Réttir " Fjármálaráöherra o£ landbúnaöarráöherra vori^ aö ræöa saman um þjóöint^ slna. © , .Skeifing geta isiendingai® nú veriö sauöarlegir”, stundfi) landbúnaöarráöherran. „Þaö er nú ekki nemajjj von”, sagöi hinn og glotti,c „þaö erbúiö aö rýja þá svoc oft”. Allar útgefnar bækur fásthjáokkur Sparið spormmður í miðbce-Nœz bilastœði OPIÐALLA laugardaga í desember LAUGAVEGi 178. tauuavafl 178-Simí 86780- (NBesta húa viðS|6nvarp|öi_ ffCaupmenn *$GupjéVs<3 GJAFAPAPPÍR JÓLAUMBÚÐAPAPPÍR í 40cm og 57cm breiðum rúllum fyrirliggjandi Svítan Þaö ætlar aö ganga frekar^ illa aö koma varöskipinu© Baldri, sem nú heitir raunai® Hafþór, I gagniö sem haf* rannsóknarskipi. Viögerö á skipinu hefur- kostaö mörghundruö millj-' ónir og segja sumir aö Þa<S heföi jafnvel borgaö sig aö^, smiöa nýtt. • Ýmis deilumál hafa komiöa upp viö endursmiöina. EittU þeirra er, aö sögn kunnugra,® aö fiskifræöingar eru ekkl* ánægöir meöhýbýli þau sem þeim eru ætluö. Byggö var „svlta” fyrir þá@ fyrir framan brúna, en þeir$ hafa ýmislegt viö frágang ó5 henni aö athuga. • —ót.« • ALMANÖK 1979 Borð — Vegg JJlnilínprent HOFI, SELTJARNARNESI, SÍMI 15976. Vélagsprenfpmíájan SPÍTALASTÍG 10, SÍMI 11640

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.