Vísir - 16.12.1978, Blaðsíða 8

Vísir - 16.12.1978, Blaðsíða 8
8 Laugardagur 16. desember 1978 VISIR THORVAlDSíN VIÐ KÓNGSINS NÝJATORG - Helgarblaðið birtir brot úr bók sem Setberg gefur út fyrir jólin Thorvaldsen við Kóngs- ins nýjatorg, endurminn- ingar um daglegt Uf Al- berts Thorvaldsens eftir einkaþjón hans Carl Frederik Wilckens, heitir bók sem bókaútgáfan Set- berg gefur út fyrir jólin. Björn Th. Björnsson annast útgáfuna, þýðing- una og myndaval. A bókarkápu segir m.a. að bak við hina glæstu framhlið hins fræga lista- manns Thorvaldsens var „hann enn Berti Gott- skálksson úr Grænugötu, skapstór eins og forfeður hans, kvenhollur, kenjótt- ur, nýtinn á smáhluti og kunni alls ekki að gera greinarmun á fólki eftir stéttum. Meðan hann sat á spjalii við islenskan erfiðismann, lét hann visa tignargestum frá, og smurði með bleki í rif- urnará skóm sínum, þegar hann var kvaddur i kon- ungsveislur. En kæmi til hans fátæklingur í nauð sinni eða ungt listamanns- efni, var fé hans ómælt til reiðu". Um þessa hlið Thorvald- sens er bók einkaþjónsins sem skrifuð var 1874. Helgarblaðið birtir hér með leyfi útgefanda og þýðanda tvö brot úr bók- inni ásamt nokkrum myndum. Nokkru eftir aB þetta geröist spuröi Thorvaldsen mig hvort ég heföi ti'ma til aö ganga meö sér smáspöl um göturnar. „Mig gæti langaö til”, sagði hann, „aö sjá hilsin þar sem foreldrar minir hafa biiiö.” Ég svaraöi: „Hafi konferensráöið löngun til einhvers, þá er minn timi hon- um ævinlega frjáls.”. Þegar viö komum yfir aö Hestinum á Kóngsins nýjatorgi, þar sem litiö varðhýsi stóö fyrir framan Höfuövaktina og vopnaöur vöröur hjá sagöi Thorvaldsen: „Hér hef ég einu sinni verið tek- inn fastur. Þaö var eitthvert sinn aö viö strákarnir lékum okkur aö þvi aö hlaupa einn á eftir öörum inn i varöhýsiö og siöan út aftur, þar sem hinir tókuviöhonum ogsneru Ihring. Þá hittist einmitt svo óheppi- lega á, aö þegar aö mér kom aö hlaupa inn, sá varömaöurinn til min og gat náö aö króa mig af þar inni. Út af þessu varö heil- mikið uppistand. Varödeild var send frá Höfuövaktinni til þess aö athuga hvaö væri á seyöi, og siöan fór hún meö mig sem fanga upp i aöalbygginguna. Þar var tekin af mér skýrsla og sent eftir foreldrum minum, sem bjuggu þá i Litlu Grænu- götu rétt hjá. Móöir mín kom grátandi inn i Vaktina til þess aö heyra hvað Bertel hennar heföi brotiö af sér, og þegar henni haföi verið skýrt frá þvi, var hún áminnt um af hafa betri hemil á mér framvegis: siöan mátti hún fara meö mig heim. Áminningin var aldeilis óþörf, Konferensráöiö i fullum skrúöa, málaö eftir konunglegri pöntun! Máiverkiö geröi Christian Jensen áriö 1839, og var þvi frá upphafi ætiaöur staöur í hinu opinbera mannamyndasafni i Friörikssioti I Hiiieröd, þar sem þaö er enn. Thorvaldsen er hér klæddur viö- hafnarbúningi Franska listahá- skólans i Róm, sem enn er tii varöveittur á Thorvaldsenssafni. Hann ber biáa stórkrossboröann og koröa viö hliö, en aö auk fjór- tán dönsk og erlend heiöurs- merki. Svo sem allstaöar kemur fram, var Thorvaldsen frábitinn hverskonar heiöurstiidri, en sem sá safnari er hann var, haföi hann gaman af medalium sem hverju ööru dýrmætu fágæti, og sýndi þær gjarnan gestum, ásamt forn- um gullmyntum og ööru skjald- gæti i eigu sinni. þvl upp frá þeim degi var ég skjálfandi skithræddur aö koma nokkursstaöar nálægt Vaktinni framar.” A meöan Thorvaldsen sagöi mér þetta höfðum viö náö upp i Grænugötu, og þegar hann benti mér á húsiö, sagöi hann: „Hér, á þriöju hæð i bakhúsinu, er ég fæddur. Mig gæti langaö til aö sjá hvernig nú er umhorfs þar niöri i portinu.” Viö gengum niöur i bakgarö- inn, en stiginn niöur var svo þröngur aö við ætluöum varla aö komast. Þegar niöur aö bak- húsinu kom var þar enn þrengra, svo aö viö sáum aö Thorvaldsen yröi ógerningur að komast upp i Ibúöina þar sem foreldrar hans bjuggu forðum tiö. Viö snerum þvi viö og fórum ut. Úti á götunni sagöi hann viö mig: „Jæja, Wilckens. Fyrst viö erum nú hvort sem er i pila- grimsferB um bernskustöövar minar, látum okkur þá lika „Dagstofa Thorvaldsens” isafnihans. Barónsfrú Stampe geröi ekki endaleppt I umhyggju sinni, heldur efndi til söfnunar meöal nokkurra heldrikvenna um aö kaupa húsgögn í dagstofu Thorvaldsens. Eld- snemma morguns þann 8. marz 1840 —á rómverska afmælisdaginn — komu þær húsgögnunum fyrir 11- búö hans á Charlottenborg, honum til mikillar undrunar og ánægju þegar hann kom ofan og leit bau augum.Til hægristendur útskorna klukkan sem Wilckens segir frá, en á veggjum hanga nokkrar manna- myndir, m.a. af barónsfrú Stampe, Bindesböll, yfir bekknum, Friörik konungi 6. og lengst t.h. af ævi- söguritara hans og mesta fræöimanni um verk hans, Just Mathias Thiele. Thorvaldsen var ævinlega mjög gjafmildur, ef honum fannstsllk góögerðasemi réttlát og gagnleg, og gjafmildi hans fylgdu alltaf bliö og elskuleg orö. En um hvaö eina sem aö sjálfun honum sneri var hann sparsemin og nýtnin sjálf, og einkum I þvi sem viökom klæön- aöi hans, svo sem eftirfarandi dæmi sýna. Þegar hann haföi heyrt það suöur á Nysö aö hægt væri aö venda fötum, sagöi hann viö mig, eftir aö hann kom heim aftur aö ég ætti aö láta venda gömlu frökkunum sinum. „Konferensráöiö getur alls ekki veriö þekkt fyrir slfkt”, sagöiég. „Þaögera engir nemá þeir sem ekki hafa ráö á nýjum fllkum”. „Af hverju skyldi ég fara aö fleygja fötunum minum? Þau eru stráheíl og hvergi á þeim gat”, svaraöi Thorvaldsen. Og hvernig sem ég maldaöi i móinn, þá varö honum ekki um þokaö. Ég varö aö sækjaklæö- skerann, sem ég bað um aö taka minn málstaö og reyna aö ráða Thorvaldsen til þess aö láta heldur sauma sér ný föt. Þegar skraddárinn kom inn til Thorvaldsens og frakkarnir voru lagöir fram, reyndi hann aö sýna Thorvaldsen fram á, aö efniöværimiklu grófara á röng- unni, og enda þótt þaö yröi ló- skoriö, næöist aldrei á þaö fallegur blær. En allt kom fyrir ekki. Þegar Thorvaldsen haföi tekiö eitt- hvaö I sig, varö honum ekki um haggað, og hann svaraöi: „Ég hlusta ekki á neitt múö- ur. Takiö frakkana og vendiö þeim”. „Ef herra konferensráðinu er þetta svo mikiö i mun, þá skal ég gera þaö”, svaraöi skreöar- inn, „en hræddur er ég um aö yður muni ekki lika þaö". Eftir nokkurn tima kom skreöarinn meö frakkana. Thorvaldsen mátaði þá og var mjög ánægöur. Þar næst baö hann skreöarann um aö koma meö reikninginn til sin, sem hann og geröi nokkrum dögum siöar. Þegar Thorvaldsen tók viö reikningnum, virtist skreö- aranum hann veröa æöi þykkju- þungur, og þvi sagöi hann: „Ég sagöi yöur, herra konferensráö, aö þaö yröi æöi dýrt aö venda þessum tveim frökkum, og aö þaömyndikosta nærri jafn mik- iö og aö fá saumaöa nýja”. Viö þessi orö æsti Thorvaldsen sig upp og sagði: „Ég hlýt aöhafa veriö brjálaður aö ætla aö gefa jafn mikiö fyrir aö venda tveim gömlum frökk- um og fýrir tvo nýja. Þetta eru ekkert annað en bölvaöir prett- ir!” Og nú var komiö aö klæösker- anum aö reiöast. „Þvilikt og annaö eins getur konferensráöiö ekki sagt! Enda þótt ég sé bara skraddari, þá situr hjartaö i mér á sama staö og i yður”-. Thorvaldsen flýtti sér aö taka upp peningana ogtelja,þá fram, en klæöskerinn sagöi: „Nei, takk. Ég tek ekki viö neinum peningum fyrir þaö sem þér kalliö pretti. „Og meö þaö rauk hann út úr dyrunum. Ég hraöaöi mér á eftir honum til þess aö reyna aö sættast við hann og fá hann til aö taka viö peningunum, en ásökunin um prettina haföi hrednt ært hann, svo hann hljóp áfram og tók engum sönsum viö fortölur mln- ar. Þegar ég kom aftur inn til Thorvaldsens, haföi gremja hans enn ekki jafnaö sig, svo ég bað hann um að mega útskýra máliö fyrir honum. Ég benti honum á, aö fyrst þyrfti aö spretta frökkunum upp og ló- skera efniö. „Þaö er meira verk heldur en þegar um nýtt efni er aö ræöa, og auk þess hefur konf erensráðiö sennilega gleymt þvi, hvaö nýtt efni i tvo frakka kostar”. Þegar Thorvaldsen haföi hugsaö sig dálitiö um, sagöi hann: „En hvernig I ósköpunum gat skraddarinn oröiö svona reiður, aö hann hlypi burt?” „Jú, sjáiö þér til, herra kon- ferensráö, þér kölluöuö hann svikahrapp”, svaraði ég. „Já, Wilckens, nú loksins skil ég þetta allt, ég hef gert mann- inumrangttil. Þér veröiö þegar aö fylgja mér til hans, eöa býr hann ekki hér nálægt?” „Rétt handan viö torgiö, I Litlu Grænugötu”. „Hjálpiö mér þá aö klæöa mig, svo ég geti bætt fyrir yfir- sjón mína”. Þegar viö gengum út um hliöiö á Charlottenborg hittist einmitt þannig á, aö skraddarinn kom á móti okkur, en þóttist ekki sjá okk.ur. Þegar ég benti Thorvaldsen á hann, hrópaöi hann: „Möller, Möller!”, og þegar hann kom til okkar, greip Thorvaldsen hönd hans og sagði: „Ég veröaðbiöja yður marg- faldlega aö fyrirgefa mér aö ég hefsærtyður. Eftiraö þérvoruö farnir, útskýröi Wilckens allt máliö fyrir mér, og nú veröiö þér strax aö koma meö mér heim”. Thorvaldsen borgaöi klæö- skeranum peninga sina og pant- aöi auk þess nokkra nýja klæön- aöi, svo aö þeir skildust hinir beztu vinir. Um leið og ég hleypti honum út, sá ég að hann var meö tár i augum. Þegar ég kom aftur inn til Thorvaldsens, sagöi hann: „Þetta hlýtur aö vera ærlegur maöur, þar sem honum gátu runniö orö min svo tilrifja, ogégerþvi mjög feginn aö viö höfum sætzt”. Hattur sá sem Thorvaldsen hafðihaft meösérfrá Italiu var oröinn mjög fyrirgengiiegur, og ég tók oft eftir þvi hvernig döm- urnarbrostuaö honum, ogeinn- ig heyröi ég marga sproksetja gamla, rauöa hattinn á bak. Dag nokkurn þegar við gengum i fögru veöri ofan Strikiö og ég haföi séö marga kima og yppa öxlum yfir honum, spurði ég, þegar heim var komið, hvort ég mætti ekki panta handa honum nýjan hatt. „Og af hvaöa veraldarinnar ástæðu ætti þaö nú aö vera, Wilckens?”, spuröi Thorvaldsen I vinnustofu sinni á Charlottenborg. Vinnustofan var á lágálmunni með hvolfþakinu, sem aöskiidi þá hallargaröinn frá Fjölurtagaröinum, þar sem sýningarbyggingin var sföar reist. A mynd þessari, sem Ferdinand Richardt málaöi áriö 1840, situr Thorvaldsen i venjulegum vinnukiæönaöi sinum fyrir framan tvær Hebustyttur, en á mótunarstalli viö vegginn til vinstri er frumkastiö aö.sjálfsmynd hans. Á bak viö Hebustytturnar má sjá tröppur sem liggja upp aö hálfopnum dyrum, en um þær var gengiö upp I Ibúö hans.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.