Vísir - 16.12.1978, Síða 16

Vísir - 16.12.1978, Síða 16
16 Aff nýfum bókum — Aff nýjum bókum Þebuleikirnir Bókin Þebuleikirnir flytur leikritin ..Oidipús konung”, „Oidipús i Kólonos” og „Anti- gónu” eftir forngriska skáld- snillinginn Sófókles i þýöingu dr. Jóns Glslasonar skólastjóra. Þýöandi ritar og ítarlegan inn- gang um ævi Sófðklesar og skáldskap hans. Ennfremur rekur hann gerft leikritanna þriggja og gerir grein fyrir sögu textans, svo og helstu útgáfum og erlendum þýöingum. Loks eru i bókinni skýringar og eftir- máli. Setningu, prentun og bókband Þebuleikjanna hefur Prent- smiöja Hafnarfjaröar annast. Bókin er 287 blaösiöur aö stærö. Þaö er bókaútgáfa Menningar- sjóös sem gefur bókina út. —EA ÞEBULEHORNIR oaitfOs l w&o»e* AKTtOOKA Lœknisfrœði Læknisfræöi er ellefta bindi i „Alfræöi Menningarsjóös” og samiö af Guösteini Þengilssyni lækni (og Magnúsi Blöndal Bjarnasyni lækni aö hluta). Fjallar bókin um læknisfræöi og lyfjafræöi undir uppflettioröum I. stafrósröö likt og önnur rit i þessum flokki. Er megináhersla lögö á skýrgreinigar, tiiraun til útskýringar á þvi hvaö upp- flettioröiö merki, hvaö viö sé átt. Efni ritsins er sótt I ýmsar áttir, þýtt, endursagt eöa frum- samiö eftir atvikum. Læknis- fræöi er 159 blaösiöur aö stærð. Bókin er prentuð I Odda en bundin i Sveinabókbandinu. —EA Alfræöi Mcnntngarsjóðs LaeknisfrseÖi Látið ekki salt- og tjörumenguð óhreinindi eyðileggja bílinn. Komið með hann reglulega og við þvoum hann og bónum á meðan beðið er. Óþarfi að panta tíma. Fœribandakerfi. Höfum einnig opið á laugardögumfrá 8-18.40. Bón og þvottastöðin Sigtúni 3 L ------------------------------------- SKYNDIMYNMR Vandaöar litmyndir i öll skirteini. bama&fjöiskyldu- Ijðsmyndír AUSTURSTRÆTI 6 SIMI 12644 Fimm ástarsögur frá Skuggsjá Skuggsjá hefur sent frá sér þrjár nýjar bækur I bókaflokkn- um Rauöu ástarsögurnar. Þær heita „Brúöurin unga”' eftir Margit Söderholm, „Ekki er öll fegurö f andliti fólgin” og „Flöttinn” eftir Else - Marie Nohr. Þýöingar bókanna hefur Skúli Jensson annast. Skuggsjá hefur einnig sent frá sér nýjar bækur eftir Theresu Charles og Barböru Cartland. „Ekki svo létt aö gleyma” er 22. bókin eftir Theresu Charies sem gefin er út hérlendis. „Hver ertu, ástin mln?” nefnist bókin eftir Barböru Cartland, en áöur hafa komiö út fjórar bækur eftir sama höfund hér á landi. Bifreiðaeigendur ATHUGIÐ! Lótið ekki köttinn fara í jólaköttinn Jólagjafir fyrir gœludýrin Gullfiskabúðin Grjótaþorpi Fischersundi — simi 11757 Laugardagur 16. desember 1978 VISIR ..Gártland____ Hvcr crtu. ástin mín? RAKARASTOFAN KLAPPARSTÍG Klapparstíg 29,símar 12725 og 13010. íslenskar úrvalsgreinor III „Manntal á Islandi 1801, Suöuramt”, er komiö út. Ætt- fræöifélagiö gaf út meö tilstyrk úr rlkissjóöi og Þjóöhátiöarsjóöi og aöstoö þjóöskjalasafns tslands. Bókin var prentuö I Prentsmiöjunni Hólár hf. Gert er ráö fyrir aö manntaliö 1801 komi út I þrem sjálfstæöum bindum. Nær fyrsta bindiö yfir Suöuramtiö. 1 ööru bindi veröur Vesturamt/ og Noröur- og Austuramt i hinu þriöja, og er þaö sama skipting i bindi og er i frumhandritinu I Þjóöskjala- safni. —EA íslensk plöntunöfn Menningarsjóöur gefur út bókina „Islensk plöntunöfn” eftir Steindór Steindórsson frá Hlööum. Byggist ritiö á Flóru lslands eftir Stefán Stefánsson skólameistara, en i 1. og 2. út- gáfu hennar voru taldar rúm- lega 400 tegúndir blóma og byrkninga. í nafnaskrá þess- arar bókar erú hins vegar 1200 —1400 nöfn. A bókarkápu segir: ^teindór Steindórsson frá Hlöö- um er manna kunnugastur gróöurfari Islands og afkasta- mikill rithöfundur um náttúru- fræöi. Lýsir hann tildrögum bókarinnar I fróölegum inn- gangi og gerir þar itarlega grein fyrir efni hennar og tilgangi.” Sögur Þorgils Gjallanda „Sögur eftir Þorgils gjall- anda” er gefin út af Rannsókna- stofnun i bókmenntafræöi og Menningarsjóöi. Þóröur Helga- son bjó til prentunar. 1 formála segir: „Sögur Þorgils gjallanda ber nú æ sjaldnar á góma. Nýr veruleiki er tekinn viö, talsvert frábrugöinn þeim sem var fyrir hartnær öld siöan. tltgáfu á verkum Þorgils hefur einnig lengi skort. Þrátt fyrir þaö trúir sá sem þennan formála ritar aö margt af 'þvi, sem skáldiö á Litlu Strönd lét frá sér fara, eigi enn erindi við okkar tima og geti enn sem fyrr brýnt til dáöa aö takast á viö mannfélagsmeinin sem ekki hefur fækkaö til muna eöa breyst i meginatriöum.” —EA „Islenskar Crrvalsgreinar III” er þriöja bindi greinasafns- ins sem Bjarni Vilhjálmsson þjóöskjalavöröur og Finnbogi Guömundsson landsbókavöröur hafa valiö. Flytur hún 24 grein- ar frá 19. öld. Er þeim raöað eftir aldri og fer röö sumra fremur eftir þvl hvenær þær voru ritaöar eöa fluttar en birt- ingartima þeirra á prenti. Höfundar ritsmiöanna eru: Magnús Stephensen, Jóhanna Briem, Jónas Hallgrimsson, Siguröur Breiöfjörö, Konráö Gislason, Tómas Sæmundsson, Jón Hjaltalin, Jón Sigurösson og fleiri. Bókaútgáfa Menningarsjóös gefur bókina út. —EA Manntul ó íslandi 1801 Sameiginleg gjöf fyrir pabbann og mömmuna, dömuna og herrann. Jóvan ilmvatn og Jóvan rakspíri í sama gjafakassa.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.