Vísir


Vísir - 28.12.1978, Qupperneq 6

Vísir - 28.12.1978, Qupperneq 6
6 f— Kjarvalsstaðir Umsóknarfrestur um stöðu listráðunauts Kjarvalsstaða hefur verið framlengdur til 7. jan. nk. Laun skv. kjarasamningi Starfs- mannafélags Reykjavíkurborgar. Listráðu- nauturinn skal vera listfræðingur að mennt eða hafa staðgóða þekkingu á myndlistarmál- um og öðru því er snertir listræna starfsemi. Umsóknum skal skila til stjórnar Kjarvals- staða. Rafmagnsveitur rikisins auglýsa laust til umsóknar starf skrifstofustjóra I að svæðisskrifstofu Rafmagnsveitnanna á Egilsstöðum. Umsóknir með upplýsingum um menntun, aldur og fyrri störf sendist rafveitustjóra á Egilsstöðum eða starfsmannastjóra i Reykjavik. Rafmagnsveitur ríkisins Laugavegi 116, 105 Reykjavík .........—.. .. 'ííiíííí Fimmtudaginn 28.12. tilkl.22 Föstudaginn 29.12. tilkl. 18 Laugardaginn 30.12. kl. 9-12 Gamlársdag Lokað Nýársdag Lokað GLEÐILEGA HÁTÍÐ AUGLÝSINGADEILD SIMI 86611 Fimmtudagur 28. desember 1978. VISIR Fríðsöm jól víðast hvar Pilagrímar víða frá flykktust til Betlehem, hins litla fæðingarbæjar Jesús Krists, til þess að halda þar hátíðleg jól, meðan hundruð milljón manna létu sér nægja jól heima í stofum sínum. Að venju var flutt mið- næturguðþjónusta í Betlehem, og á meðan létu arabar og gyðingar misklíö sína liggja niðri, þótt úr fjarska mætti heyra sprengjudrunur skothriðar, sem bárust frá Beirut, höfuðborg nágrannaríkisins Líban- on. — Þar létu sýrlenskir hermenn sprengjukúlum rigna yfir hverfi kristinna manna. Yfir heildina séð voru þetta þó friðsöm jól með- al kristinna manna, þótt óeirðir í Tyrklandi og Ir- an skyggðu á þau. Jóhannes Páll II páfi flutti jólaboBskap sinn á tuttugu og fimm tungumálum af svölum Páfahallarinnar, og skoraöi á mennina aö halda heimsfriöinn og viröa mannsllfin. — Fimmtlu þúsund söfnuöust á Péturstorgiö til þess aö hlýöa á páfann, og hirtu ekki um, þótt látlaust rigndi á meöan. E1 Isabet Bretadrottning flutti þegnum sinum I samveldinu jólaboöskap af sjónvarps- skerminum, og hvatti til bjart- sýni og trúar á framtlöina. — ,,Viö megum ekki láta erfiöleika liöandi stundar og óvissuna um framtiöina koma okkur til þess aö glata trúnni.” sagöi hennar hátign. I austurlöndum nær lét Anwar Sadat, Egyptalandsforseti, I ljós góöar vonir um framtlöina, og spáöi þvi aö friöarsamningar viö Israel yröu undirritaöir áöur en yfir lyki, en þó ekki fyrr en eftir „gagnkvæmar tilslakan- ir”. — Hann sendi Jimmy Cart- er Bandaríkjaforseta jólakveöj- ur, og lofaöi honum þvi, aö Egyptaland mundi ekki gefa friöarumleitanirnar upp á bát- inn, hverjar hindranir sem yröu I vegi þeirra. Carter forseti, sem dvaldi um jólin heima I Georgiu, sagöi fréttamönnum, aö hann teldi, aö friöarsamningar mundu takast i austurlöndum nær, og aö nýtt samkomulag yröi gert viö Sovétrlkin um takmarkanir kjarnorkuvopna. Helstu tiöindi á jóladag hjá Tass-fréttastofunni I Moskvu voru þau, aö Sovétmönnum heföi nú tekist aö koma mæli- tækjum á plánetuna Venus, enn Póststofan I Bern I Sviss situr uppi meö á annaö þúsund brfefa, sem hún er i kröggum meö aö koma af sér aftur. Þetta eru allt bréf, sem börn hafa skrifað jóla- sveininum. UtanSskrift þessara bréfa er á ýmsa vegu: „Til jólasveinsins I Alpafjöllum....Til jólasveinsins á himnum......Til jólasveinsins I Is- höllinni I Sviss.....eöa einfald- lega: Til jólasveinsins.” Israelskur varömaöur sendur ast aö kirkjunni I Betlehem. eitt prik fyrir sovéska visinda- menn I kapphlaupinu viö vesturlandamenn. En eins og aö ofan sagöi áttu ekki allir gleöileg jól. Auk óeirö- anna i Tyrklandi og íran, sem kostuöu fjölda mannsllfa, féllu þrír I Ródeslu fyrir hendi morö- ingja blakkra þjóöernissinna. Fimmtán drukknuöu viö Filips- eyjar, þegar ferju hvolfdi, og stórslys varö viö Palermo, þeg- ar farþegaþota hrapaöi i sjóinn. — Illa horföi viö Skotlands- strönd, þegar sænskt flutninga- skip sökk og breskt strandferöa- skip strandaöi, en tuttugu sjómönnum var bjargaö frá i flestum þessara bréfa eru óskalistar sendendanna þar sem kemur fram, hvaö þeir vildu gjaman fá i jólagjöf. Mörg eru myndskreytt. Starfsmenn póststofunnar gripu tilþess ráös, aösenda flest- um bréfriturum svarbréf, þar sem lofaðvaraö gerahiö besta til þess aö láta ókskirnar rætast, en bréfriturum i staöinn ráölagt aö „haga sér vel og vera góöir.” viöbúinn, meöan pflagrimar safn drukknun úr köldu Atlants- hafinu. Siðasta Con- cordevélin Sú siöasta af fimmtán Con- cordeþotum, sem smiöaöar hafa veriö, fór reynsluferö sina á öörum degi jóla, og gekk allt aö óskum. Vélin flaug i fjórar og hálfa klukkustund, og þar af I 90 mlnútur á tvöföldum hraöa hljóösins. Af þessum fimmtán yfir- hljóöfráu þotum, sem Frakkar og Bretar hafa smiðaö I sameiningu, hafa einungis niu veriö seldar öörum en breskum og frönskum flugfélögum. Hin- ar fimm fóru til British Air- ways og Air France og þessi siöasta er enn á reynslu- skeiði. Til jólasveins- ins í Ölpunum

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.