Vísir - 28.12.1978, Page 15

Vísir - 28.12.1978, Page 15
dag er fimmtudagur 28. desember 1978. 362. dagur ársins Árdegisflóð kl. 05.01, síðdegisflóð kl. 17.18. ) 5« APOTEK Helgar-, kvöld- og nætur- varsla apóteka vikuna 22.-28. desember er i Reykjavikur apóteki og Borgar apóteki. Það apótek sem fyrr er nefnt, annast eitt vörslu á sunnudögum, helgidögum og almennum frldögum. Einnig næturvörslu frá klukkan 22 aö kvöldi til kl. 9 aö morgni virka daga en til kl. 10 á sunnu- dögum, helgidögum og almennum fridögum. Kópavogs apótek er opið öll kvöld til kl. 7 nema iaugardaga kl. 9-12 og sunnudaga lokað. Hafnarfjörður Hafnarfjarðar apótek og Norðurbæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9-18.30 og til skiptis annan hvern laugardag kl. 10-13 og sunnudag kl. 10-12. Upplýsingar I sim- svara nr. 51600. NEYÐARÞJONUSTA Reykjav .lögreglan, simi 11166. Slökkvilið og sjókrabill simi 11100. Seltjarnarnes, lögregla simi 18455. Sjúkrabill og slökkvilið 11100. Kópavogur. Lögregla, simi 41200. Slökkvilið og sjúkrabill 11100. Hafnarfjörður. Lögregla, simi 51166. Slökkvilið og sjúkrabill 51100. Garðakaupstaður. Lögregla 51166. Slökkvilið og sjúkrablll 51100. Keflavik. Lögregla og sjúkrabill i sima 3333 og I slmurn- sjúkrahússins. simum 1400, 1401 og 1138. Slökkviliö simi 2222. Grindavlk. SjUkrabHl og lögregla 8094, slökkviiið 8380. Vestmannaeyjar. Lögregla og sjúkrablll 1666. Slökkvilið 2222, sjúkrahúsið slmi 1955. Selfoss. Lögregla 1154. Slökkvilið og sjtlkrabni 1220. Höfn i HornafiröiLög- sjúkrabill 62222. Slökkvi- liö 62115. Siglufjörður, lögregla og sjúkrabill 71170. Slökkvi- lið 71102 og 71496. Sauðárkrókur, lögregla 5282 Slökkvilið, 5550. Blönduós, lögregla 4377. 'lsafjörður, lögregla og sjúkrabill 3258 og 3785. Slökkvilið 3333. Bolungarvik, lögregla og sjúkrabill 7310, slökkvilið 7261. Patreksfjörður lögregla 1277 Slökkvilið 1250, 1367, 1221. Borgarnes, lögregla 7166. Slökkvilið 7365 Akranes lögregla og sjúkrabill 1166 og 2266 Slökkvilið 2222. HEIL SUGÆSLA Reykjavik — Kópavogur. Dagvakt: Kl. 08.00-17.00 mánud.-föstudags ef ekki næst I heimilislækni, slmi 11510. SKÁK Hvitur leikur og vinn- ur. 1 £ S 1 ©1 1° 1 ; r 1*3 1 ® Hvitur: Bronstein Svartur: Kortsnoj Moskva 1962. 1. Hxh6+! Kxh6 2. Dh8+ Kg6 3. Dh5+ Kf6 4. g5+ Gefið. Hefði svartur reynt 1. .. gxh6, kom 2. Dg8+ Kf6 3. Df8+ og svarta drottningin fellur. ORÐIÐ Sælir eruð þér, er þér eruö smánaöir fyrir nafn Krists, þvi aö andi dýrðarinnar og andi Guðs hvilir yfir yöur. 1. Pét 4,14 VEL MÆLT Riki án réttar og réttlætis er ekki annað en risvaxinn ræningjaflokkur. Agústlnus. regian 8282. Sjúkrabill 8226. Slökkviliö, 8222. Egilsstaðir. Lögreglan, 1223, sjúkrablll 1400, slökkvilið 1222. Seyðisfjörður. Lögregian og sjúkrablll 2334. Slökkvilið 2222. Neskaupstaður. Lög- reglan simi 7332. Eskifjörður. Lögregla og sjúkrabill 6215. Slökkviliö 6222. Húsavlk. Lögregla 41303, 41630. Sjúkrabill 41385. Siökkvilið 41441. Akureyri. Lögregla. 23222, 22323. Slökkvilið og sjúkrablll 22222. Dalvik. Lögregia 61222. Sjúkrablll 61123' á vinnu- stað, heima 61442. ólafsfjörður Lögregla og Slysavarðstofan: simi 81200. Sjúkrabifreið: Reykjavik og Kópavogur slmi 11100 Hafnarfjörður, simi 51100. A laugardögum og helgi- dögum eru læknastofur lokaðar en læknir er til viötals á göngudeild Landspitalans, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjabúöaþjón- ustu eru gefnar I slm- svara 18888. Þaö apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna á sunnudögum, helgidög- um og almennum fridög- um. Einnig næturvörslu frá klukkan 22 að kvöldi Salat: 2-4 marineruö sildarflök 2 epli 2 dl soöiö kjöt 2 soðnar kartöflur 2-4 dl sýrðar rauörófur Salatsósa: 300 gr. mayonnaise 2 msk þeyttur rjómi Síldarsalat pipar sinnep rauðrófulögur Salat Þerrið sildarflökin og skerið I litla bita. Hreins- ið eplin og skeriö I bita. Smásaxiö kjöt, kartöflur og rauðrófur. Blandið öllu varlega saman. Salatsósa. Hrærið saman mayonnaise og þeyttum rjóma. Bragðbætiö með pipar, sinnepi og rauðrófulegi. Blandiö salatsósunni varlega saman viö salatið. Beriö salatið fram með grófu brauði. til kl. 9 að morgni virka daga en til kl. 10 á sunnu- dögum, helgidögum og almennum fridögum. Kópavogs apótek er opið öll kvöld til kl. 7 nema laugardaga kl. 9-12 og sunnudaga lokað. Hafnarfjörður Hafnarfjarðar apótek og Noröurbæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9-18.30 og til skiptis annan hvern laugardag kl. 10-13 og sunnudag kl. 10-12. Upplýsingar I slm- svara nr. 51600. YMISLEGT Simaþjónustan Amurtel tekur til starfa. Þjónust- an er veitt i slma 23588 frá kl. 19-22 mánudaga, mið- vikudaga og fimmtudaga. Simaþjónustan er ætluð þeim sem þarfnast að ræða vandamál sin i trun- aöi við utanaðkomandi persónu. Þagnarheiti. Systrasamtök Ananda- Marga. Slysavarnarfélagsfólk I Reykjavík. Jólagleði fyrir börn verður haldinn laugardaginn 30. des. kl. 3 e.h. i Slysavarnarfélags- húsinu á Grandagaröi. Aögöngumiðar seldir á skrifstofu S.V.F.l. og I Stefánsblómum Baróns- stig. Mæðrastyrksnefnd Kópa- vogs vill vekja athygli bæjarbúa á að glrónúmer nefndarinnar er 66900-8. Nefndin minnir á þörf samhjálpar bæjarbúa og eru gjafir undanþegnar skatti. Muniö glrónúmer Mæörastyrksnefndar Kópavogs. 66900-8. Jólaskemmtun fyrir þroskahefta verður hald- inn I Tónabæ fimmtudag- inn 28. desember n.k. kl. 20.00. Skemmtiatriði, dans. Styrktarfélag vangefinna Slysavarnarfélagsfólk I Reykjavlk. Jólagleði fyrir börn verður haldin laugardaginn 30. des kl. 3 e.h. i Slysavarnarfélags- húsinu á Grandagarði. Aögöngumiöar seldir á skrifstofu S.V.F.l. og I Stefánsblómum Baróns- stig. Uaugard. 30/12 kl. 13 Ulfarsfell-Hafravatn, létt fjallganga með Einari Þ. Guðjohnsen. Verö 1000 kr., fritt f. börn m. full- orðnum. Farið frá B.S.t. bensinsölu. Skemmtikvöld I Sklða- skálanum i Hveradölum föstudaginn 29. des. Þátt- takendur láti skrá sig á skrifstofunni. Aramótaferð30. des. — 1. jan. Gist við Geysi, gönguferðir, kvöldvökur, sundlaug. Fararstj. Kristján M. Baldursson. Farseðlar á skrifst. Lækj- arg. 6a, simi 14606. Útivist MINNGARSPJÖLD Minningarspjöld Lands- samtakanna Þroska- hjálpar eru til sölu á skrifstofunni Hátúni 4a, Opið kl. 9-12 þriöjudaga og fimmtudaga. TIL HAMINGJU Laugardaginn 4.11 ’78 voru gefin saman I hjóna- band Vilborg Arinbjarn- ardóttir og Jóhann Bald- ursson. Þau voru gefin saman af séra Þorsteini Björnssyni I Frlkirkjunni. Ljósmynd MATS — Laugavegi 178 Laugardaginn 28.10 ’78, voru gefin saman I hjóna- band Sigriður Ingólfs- dóttir og Sigurður Þorvaldsson. Þau voru gefinsaman af séra Arna Pálssyni I Kópavogs- kirkju. Heimili ungu hjónanna er aö Reyni- hvammi 34> Ljósmynd MATS — Laugavegi 178 BJP óm »»«i» «4 «*» <•*.*»*, 3-5 börn frá hreinleg- um heimilum geta fengiö góða kennslu i miðbænum. D.ösllund gefur upplýsingar. GENGISSKRANING þann 11.12 1978: I Sterlingspund ... 1 Kanadadollar.... (100 Danskar krónur , 100 Norskar krónur T00 Sænskar krónur . ■ 100 Fin^sk mörk .... 100 Franskir frankar 100 Belg. frankar.... 100 Svissn. frankar .. 100 Gyllini......... 100 V-þýsk mörk .... 100 Lirur........... 100 Austurr. Sch.... 100 Escudos......... 100 Pesetar......... ,100 Yen hádegi Ferða- manna- gjald- Kaup Sala eyrir • 317.70 317.50 350.35 ■ 626,25 627.85 690.25 ■ 269.90 270.60 297.66 6013.90 6029.10 6632.01 6226.95 6242.65 6866.91 ■■ 7190.65 7208.65 7929.51 7881.70 8669.87 • 7264.60 7282.90 8011.19 1059.20 1165.12 • 18748.90 18796.10 20675.71 • 15406.60 15455.40 17000.94 • 16661.55 16723.55 18395.90 37.70 41.47 2282.30 2510.53 680.90 748.99 • 445.90 447.00 491.70 161.70 162.11 178.32 r4Lét lirúturinn 21. mars -20. aprll Dagurinn er mjög góður til aö taka þátt i einhverju meö hóp af fólki sem þú þekkir. Viðskipti ganga vel. Astin verður efst á baugi i kvöld. Nauliö 21. april-21. mai • Þú ert mjög vinsæl(l) • meðal vina þinna og • kunningja og dagurinn • verður mjög ánægju- • legur. Haltu boð i ? kvöld eða reyndu aö 0 skemmta þér meö • öðru móti. Tv Ihurarnir 22. mal—21. júni • Nú er rétti timinn til • aö fá einhvern til að • samþykkja djarfa • áætlun eþa hugmynd. Krabhinn 21. juní—-22. jull Reyndu að gripa til 0 einhverra ráöa til aö • bæta fjárháginn. Þaö • ætti að takast ef þú • héldur vel á spööunum • þvi að dagurinn er • mjög góður til 2 viöskipta. IjoiiiA ■* -jwli— 22. áj’úst f '*■; Þé^itir ekki af hvild og'Sitir að byrja að undirbúa ferðalag um helgina. * 2IV áttusl—22. M-pl 1 dag væ.ri tjlvaliö aö endurnfjá gamlan kunningsskap. Sláöu dálitið pf kröfum þin- um til að komast hjá rifrildi. Vojíin 24. sept 23 oki •' Þú ættir aö gera i • eitthvað sem fai • hefur aflaga, Ek • alltaf geyma til moi • uns það sem hægt • að gera i dag. Drekinn 24. nkt.—22. nóv Sköpunargáfa þin nýt- ur sln til fullnustu i dag. Annað fólk er mjög móttækilegt fyrir hugmyndum og tillögum. BogmaAurinn 23. nóv—21. «Íps. • Þú nærð liklega fram- • förum á einhverju • sviði i dag. Þér eru • gefnar frjálsar hendur O meö verkefni sem • lengi hefur veriö þitt • hjartans mál. Steingeitin 22. de>.—20 jan. J Einhver er að reyna ^ að pretta þig og þú • ættir þvl að vera vel á • verði. Mundu að • annað fólk hefur fullt • leyfi til að efast um að • þú hafir aö öllu leyti • rétt fyrir þér. Vatnsherinn 21.-19. febr. 2 Þetta er dagurinn sem • þú hefur lengi beðiö • eftir. Þú færö mikla • hvatningu til að taka • aö þér stórt verkefni. ® Fisknrnir • n MÁ 20. (rbr.—M.'nuirs- • Tilvaliö væri að fara i • ferðalag I dag eða ná • tali af einhverjum 9 sem þú hefur lengi - ætlaö aö ræða viö. ® Hringdu I einhvern J sem þú hefur vanrækt • mjög undanfarið.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.