Vísir


Vísir - 28.12.1978, Qupperneq 19

Vísir - 28.12.1978, Qupperneq 19
19 VÍSIR Fimmtudagur 28. desember 1978. Útvarp kl. 22. í kvöldí ólafur H. Jónsson leikur með landsliðinu í handknattleik á móti Bandaríkjamönn- um í kvöld. Handknattleikslýsing — Landsleikur Bandaríkjanna og íslands í kvöld ,,lsland og Bandarlkin hafa leikiö 10 landsleikien Isiand hefur unniö átta þeirra”, sagöi Her- mann Gunnarsson Iþrdttafrétta- maöur útvarpsins I spjaiii viö Visi um landsleik tslands og Banda- rikjanna i handknattleik sem lýst veröur i útvarpinu I kvöld klukk- an 22 frá Laugardaishöll. „Handknattleikur hefur ekki veriö hátt skrifaöur hjá Banda- ríkjamönnum undanfarin ár, en nú hefur þetta breyst og þeir hafa ráöiö til sín pólskan þjálfarasem hefur starfaö meö landsliöi þeirra undanfarin tvö ár. Bandarikja- menn hafa mjög góöa knattmeö- ferö, en vantar góöar skyttur”, sagöi Hermann. Þeir AxelAxelssonog ÓlafurH. Jónsson sem leika meö þýska liöinuDankersen takatil hendinni á móti Bandarikjamönnum i kvöld. En annars er liöiö aö mestu skipaö mönnum úr Val og Vikingi, átta úr því fyrmefnda og fimm úr þvl siöarnefnda. „Landsleikir Bandarlkjanna og íslendinga hafa ávallt veriö mjög skemmtilegirogoftá tiöum hefur mikiö gengiö á. Þeir leika mjög hratt og byggja leik sinn ööru visi upp en Austur-Evrópuþjóöirnar sem einskoröa leik sinn mjög viö ákveönar leikaöferöir,” sagöi Hermann Gunnarsson sem lýsir leik Islendinga og Bandarikja- manna I kvöld úr Laugardalshöll. —KP ,Míkið verk að undirbúa lestur nýórskveðjanno' — þœr verða að hafa borist útvarpinu fyrir kl. 17 „Það er mikið verk eftir þó kveðjurnar séu komnar hingað eða á simstöðvar. Það þarf að vélrita þær allar upp og lesa saman. Einnig reynum við að staðsetja kvröjurnar og flokka eftir bestu getu”, sagði Dóra Ingvadóttir hjá Ot- varpinu, þegar við spjölluðum við hana um lestur nýárskveðja. Nýárskveöjur veröa aö hafa borist titvarpnu eöa einhverri slmstöö fyrir klukkan fimm i dag ef þær á aö lesa á gamlárs- dag. Lesturinnhefstklukkan 15, en inn á milli kveöja veröur leikin tónlist og skotiö inn frétt- um og veöurfregnum. Fólk heldur aö hægt sé aö koma kveöjunum hingaö á siöustustundu jafnvel sama dag og þær eru lesnar en þaö er tlmafrekt aö flokka þær og undirbúa undir lestur svo þær veröa aö vera komnar hingaö i tima,” sagöi Dóra. —KP Dóra Ingvadóttir C Smáauglysingar — simi 86611 Atvinna óskast 36 ára kona óskar eftir atvinnu helst vakta- vinnu, er vön simavörslu, margt kemur til greina. Uppl. i síma 11993. Húsnæðiiboói Litil 3ja herbergja ibúö til leigu gegn lítilsháttar hús- hjálp, reglusamt eldra fólk gengur fyrir. Tilboö merkt „eldra fólk” sendist augld. Visis sem fyrst. Keflavik Þriggja herbergja ibúö til leigu. Miöaldra eöa eldri hjón ganga fyrir.Uppl. I sima (91)81758. 2 laghentir, reglusamir menn óska eftir aö taka á leigu litiö hús eöa Ibúö sem má þarfnast lagfæringar eöa viö- geröar. Uppl. I sima 42568. 3ja-5 herbergja ibúö óskast frá áramótum eöa siöar helst I Hliöunum eöa nágrenni. Uppl. i sima 84908. Tvær stúlkur utan af landi óska eftir aö taka á leigu 2 herb. ibúö i miöbænum. Algjörri reglusemi og góöri um- gengni heitiö. Uppl. I sima 32962. Ökukennsla .ökukennsla — Greiöslukjör Kenni á Mazda 323. ökuskóli ef óskaö er. Okukennsla Guömund- ar G. Péturssonar. Simar 73760 og 83825. Húsaleigusamninfear ókeypis. Þeir sem auglýsa I húsnæöisaug- lýsingum Visis fá eyöublöö fyrir húsaleigusamningana hjá aug- lýsingadeild Visis og geta þar^ meö sparað sér verulegan kostn-i að við samningsgerð. Skýrt| samningsform, auövelt I útfyll- ingu og allt á hrelnu. Visir, aug- lýsingadeild, Siöumula 8, simi! „86611. /íEA Húsngóióskastj Norsk stúlka meö 5 ára telpu óskar eftir litilli ibúð, helst I Smáibúöa- eöa Fossvogshverfi. Fyrirframgreiösla. Uppl. i slm- um 36217 og 72207 eftir kl. 6. 3 mæögur óska eftir 2ja — 3ja herbergja ibúö frá og meö áramótum, helst sem næst Laugaborg. Uppl. I sima 41443. ökukennsla — Æfingatímar. Læriö aö aka bifreiö á skjótan og öruggan hátt. Kennslubifreiö FordFairmontárg. ’78. Siguröur Þormar ökukennari. Simi 15122 11&29 og 71895. ökukennsla — Æfingatlmar Hver vill ekki læra á Ford Capri 1978? tJtvega öll gögn varöandi ökuprófiö. Kenni allan daginn. Fullkominn ökuskóli. Vandiö val- ið. Jóel B. Jacobsson ökukennari. Slmar 30841 og 14449. ___ . Bilavióskipti Til sölu Ford Ranchero 1970, 8 cyl, 351 cub. Þarfnast smáviögeröar. Skipti koma til greina. Uppl. i sima 98-2481. Blazer ’77 — Ford D 910 ’75 Til sölu báöir bílar nir góöir. Uppl. i símum 37582, 74096 og 81596. Benz 220 D árg. ’70 Til sölu er Benz árg. ’70 diesel góöur bill, hvitur vökvastýri, beinskiptur ný negld snjódekk. Góöir greiösluskilmálar ef samiö er strax. Skipti á litlum bil mögu- leg. Uppl. i sima 99-5013 , 5881 og 6868. Til sölu gulur Skoda Pardus árg. ’74, i topplagi, meö útvarpi. Einn gangur af dekkjum fylgir. Ekinn 54 þús. km. Verö 550.000 kr. Uppl. i slma 37234. [Bílaleiga <0^ j Akiö sjálf. Sendibifreiðar, nýirFord Transit, Econoline og fólksbifreiöar til leigu-án ökumanns. Uppl. I slma 83071 eftir kl. 5 daglega. Bilaleig- an Bifreið. Leigjum út nýja bila. Ford Fiesta —Mazda 818 — Lada Topaz — Renault sendiferðabif- reiö. Bilasalan Braut Skeifunni 11, slmi 33761. ’ í Skemmtanir . * ——■■■■-■-—-----——rr-s% STUÐ-DOLLÝ-STUÐ. Diskótekiö Dollý. Mjög hentugt á dansleiki (einkasamkvæmi) þar sem fólk vill engjast sundur og saman úr stuöi. Gömlu dansarnir, rokk, diskó, og hin slvinsæla spánska og islenska tónlist sem allir geta raulaö og trallaö meö. Samkvæmi$leikir — rosalegt ljósasjóv. Kynnum tónlistina ail hressilega. Prófiö sjálf. Gleðilegt nýár, þökkum stuöiö á þvi liöandi. Diskótekiö ykkar „DOLLÝ” Simi 51011 (allan daginn). Jólatréssamkomur, jóla- og áramótagleði. Fyrir börn: Tökum aö okkur að stjórna söng og dansi kringum jólatré. Notum til þess öll helstu jólalögin, sem allir þekkja. Fáum jóla- sveina I heimsókn, ef óskaö er. Fyrir unglinga og fulloröna. Höf- um öll vinsælustu lögin ásamt raunverulegu úrvali af eldri dansatónlist. Þ.mt. gömlu dans- arnir. Kynnum tónlistina, sem aölöguö er þeim hópi sem leikjö er fyrir hverju sinni Ljósashow.' Diskótekiö Dlsa. Simi 50513 og 52971 eftir kl. 18 og 51560 fyrir há- degi. blaóburóarfólk óskast! Bergstaðastrœti Höfðahverfi Ingólfsstrœti Miðtún Grundarstig Hátún Hallveigarstígur Samtún Laufásvegur Bókhlöðustigur Miðstrœti ■ - Afleysingar ' - MBF ■ VIÍ L IR Veróbréffasala Leiöin til hagkvæmra viöskipta liggur til okkar. Fyrirgreiöslu- skrifstofan, fasteigna- og verö- bréfasala, Vesturgötu 17. Simi 16223. Þorleifur Guömundsson, heimasimi 12469.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.