Alþýðublaðið - 08.03.1922, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 08.03.1922, Blaðsíða 1
fðubla C5S-«£M) 4k& wt£ Jkl|&ý#mfl<©lsicsftiim 1922 Miðtfikudaghtœ 8. marz. 56 tölubiað Speki og sparnaiar! n. Ærna mælír, sá æva þegir, staðlausa stafi; Háfamál. Fram er komið í neðrideild AI- íþingis frumvarp til laga um það, %versu reikna skuli landssjóðs tekjur þær, er krónum teljas 'FIutaingsmaður er Bjarni Jónsson frá Vogi, þingmaður Dalamanna. X. af Ðbr. og R. af „Ránfuglin um", m. i lögjafnaðarnefnd, m. m. Frumvarpið er í tveimur greia- am og er 1. gr. svohljóðanai: .Hvar sem lög ætla landssjóði iekjur i krónutall, þá eru það gullkrónur, og skál reikna eftir 4>ví". Hin greinin segir, að lögin Tskuli þegar gildi öðlast. Þessar .ástæður" færir hinn ¦spaki þingvitringur fram. .Þar sem gengi íslenskrar krónu <er nú eigl hærra en hér um bil -55 aurar móts við gullverð, eða lægra, þá væri það óbætanlegt íón fyrir landssjóð að taka tekjur sínar í seðluro, enda er víst, að löggjafian hefir eigi ákveðið tekj urnar með annað en gullkróaur fyrir augum". Það má nú segja, að hver meinlokan annari „spakari" komi iír heila þessa aldna spekings: Skilningurinn á kúgunartilraunum Spánar, barnaútburðarlögia og loks þetta. Tillaga hefir komið fram um það að spara embætti Bjarna, við Háskólann Sú tillaga er í sam- ræroi við sparnaðarskoðasair .sparn aðarmanna", að reyna að láta Hta svo út á pappfmum að spsrað sé. Þessi tillaga Bjarna er líklega komin fram sem gagneitur við embættisafnámisu. Og er vel til íundis. Það . raá' kalla hana veru- legsu .viðleitni til þess, að afla íaadssjóði tveggja peninga fyrir einn. Ailir skattar og tollar. til lands- sjóðs yrðu sama sem tvofaldaðir eða meira. Embættismaður, sem fær laun sin goldin í seðlum (Bjarni gerir ckki ráð fyrir að „löggjafinn" ætlist til að lögákveðnar greiðsl- ur úr landssjóði verði jrelknaðar eftir gullkrónu 11) verður að greiða skatt af tekjum sfnum með gull geggi. Með öðrum orðum hann gteiðir tvo peninga fyrir ein.. Kaupmaður verður að greiða helmingi hærri tolla, en það lend- ir vitanlega á öllum neytendum. DýrtíðÍB vex. Með frumvarpinu yrði gengi' sett á innlenda þeninga l landinu sjálfti, Þar með væri numið úr gildi upphaflegt verðmæti seðla, og enginn væri skyldur að taka þá með nafaverði. Sem kunnugt er eru seðlar tslandsbanka, aðal seðlábankans, ivisanir á gull og þar með gullsfgildi. En Alþingi, (meðal annara Bjarni sjálfur) hefir geit seðlana óinnleysanlega. Nú vill Bjarni jafnframt gera þá ein- skis nýta — verðlausa. Góð framförl Dalamenn verðiauna spekinginn vafalaust fyrir góða frammistöðul Kváiir. Tvöföld lamx Eftir SJfyeldung. IV. (Frh) Fjár- og tjáraukalög fyrir árin 1920 óg 1922, o. fl. 1. Landsreikainga yfirskoðun (fjl 1920—1921) 6000 kr. Eg skal nota hér tækifærið til aðí leiðrétta villu í IIl. 31 hér áður f gr. Þar eru laun fyrir yfir- skoðun kndsreikaiaganna 1918 °g l9*9< taí»Q 6o°o kr., eins og er f fjl. fyrir þessi ár. Ea í .Yfir liti yár Alþiugiskostnað ; *9?o", f Alþt. 192.1, D., 2. hefti, sést, að greiddar hafa verið íyrir þítta 13200 kr, eða 4400 kr. á mann. Þegar greiðslan er orðin svona há, get eg ekki iátið mér nægja,c að teija ofgoldin, að eins iaun þeirra tveggja starfsmanna, sem áður er getið, heldur verð eg og að telja ofgóldinn helminginn af launum hins þriðjs, eða alls af þessari uþphæð kr. u.poo Það er vfst engin ósvinna að ætlast til, að þessir menn vinni starf sitt fyrir sama kaup og þingmenn, en dag- kaup þeirra var 1920, kr. 26.40. Gengið út frá þessu, hefðu þá yfirskoðunarmennirnir átt að sitja yfir landsreikhingunum stöðugt I 51/* mánuð, og minst 6 klst. á dag. En slfkt nær vitanlega eugri átt, og mun óhætt að stytta þann tima, að minsta kosti um helming. Þó það sé tekið fram f bréfi Alþingisforsetanna 1920 til yfir- skoðuharmannanna, að þessi gjald- eyrisuppbótargreiðsla eigi ekki að gefa neitt fordæoai framvegis, er eg ekki trúaður á, að stefnunní verði breytt. Mun þvf óhætt að reikna 94°/o gjaldeyrisuppbót af þessum 6000 kr., og verður þá upphæðin, sem greidd er fyrir yfirskoðun landsreikninganna, kr. 11,640, cða 3880 krón. á mann. Af þessari upphæð tel eg laun tveggja mannanha, sem að mfnu viti, báðif eru í lándsins þjócustu, tvímælalaust ofgoldið fé, og sömu leiðis helming launa. þriðja manns- ins, eða alls 9700 kr. 2. Þóknun fyrir útgáfu stjórnar- tfðindanna 1800 kr. á fjhtb. 3. Til skrifstofukostnaðar land- læknis eftir reikningi kr. 2000,00 Forstöðumaður Yfir- setukvennaskólans . — 2000,00 Þingsetukaup 1930 (Alþt. 1921, D. 2). — 686,40 Þingsetukaup 1921 (áætlað)......, — I943.Q4 Samt ofgoldið G. B. á fjhtb........kr. 6629,44 Eítir almennii reynilu má bú- ast við, að skrifstofukostnaðurina

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.