Vísir - 02.01.1979, Blaðsíða 5

Vísir - 02.01.1979, Blaðsíða 5
Um fimmtán þúsund manns voru saman komnir til aö fagna þess- um kafbát i Groton I Connecticut. Kafbáturinn er afar hraöskreiöur ogbúinn til aö gera kjarnorkuárásir. Kafbáturinn er sá sjötti I röö- inni sem byggöur er af General Dynamic Electric Boat Division. Kvikmynd um Superman Superman heldur sifellt vin- sældum sinum hvort sem er á siö- um dagblaðanna eöa i kvikmynd- um. A myndinni hér aö ofan mætti halda að maöurinn heföi náö svo langt aö geta flogið. Þetta er' reyndar Christopher Reeve sem leikur Superman I kvikmynd sem nýlega var frumsýnd I Washing- ton og New York. Á myndinni til hægri, sem tekin var viö frumsýningu kvikmynd- arinnar I New York sjáum viö Supermanklæðnaö. Þaö er tisku- frömuðurinn Bernie Ozer sem er klæddur samkvæmt tilefninu I Supermanpeysu. „Súper”-konan með honum er Marisa Berenson. Þessi mynd var tekin af Teng Hsiao Ping, einum af helstu ráöa- mönnum Kina, er hann heimsótti Thailand fyrir skömmu. Menn velta mjög vöngum yfir þvi hvort hugsanlega eigi sér stað valda- barátta milli Teng og forsætis- ráöherra Kina, Hua Kuo Feng. Nicaragua Litla stúlkan á myndinni ráfar umrústirþarsem áöur stóömikil ver slunarmiöstöö i Esteli I Nicaragua. Forseti Nicaragua, Anastasio Somoza hefur varaö landsmenn viö og sagöi aö ef til frekari uppreisna kæmi blasti ekki annaö viö en hernaöarein- ræði. Forsetinnerhins vegar ekki of öruggur meðsig. Somoza hefur orðiö aölifa meö gát frá þvi hann fékk hjartaáfall áriö 1977. Carter Á myndinni næst til vinstri hlustar Carter forseti þolinmóður á spurningu frá einum fundar- manna i Fairfax I Virginiu. Þar bauð skóli nokkur forsetanum aö koma á fund. Allt fer rólega og viröuíega fram eins og glöggt sést en Carterveröur hins vegar aö hyggja aö ýmsu. Myndin lengst til vinstri sýnir mótm ælaa ögeröir iranskra stúdenta i borginni Manila á Filipseyjum. Stúdentarnir mót- mæla ráösmennsku Iranskeisara og liggja Carter á hálsi fyrir af- skipti i innanlandsmálum írana. 4

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.