Vísir - 02.01.1979, Side 14

Vísir - 02.01.1979, Side 14
14 Enska knattspyrnan: Þriöjudagur 2. janúar 1979. VlSIR „Spútnikar" IVest Bromwich komnir að hlið Liverpool! — Hlutu fjögur slig í leikjum sínum um óramófin en Liverpool gat þó ekki leikið vegna óveðurs og snjóa ó Englandi Leikmenn enska knattspyrnu- liösins West Bromwich Albion sátu ekki aögeröarlausir um áramótin. Þeir léku tvo leiki i kuldanum og snjónum, sem er nú sá mesti i Bretlandi um ára- tugabiIrTvéir sigrar úr þessum leikjum skutu Bromwich upp aö hliö Liverpool og „sputnikarn- ir” eins og WBA er nú kallaö 1 __Englandi__er nú álitiö sigur- stranglegt i hinni höröu keppni sem framundan er i 1. deildinni ensku. Annars voru þaö veöurguöirn- ir sem voru i aðalhlutverkum á Englandi um helgina eins og svo viöa um Evrópu. Fresta varö fjöldamörgum leikjum s.l. laug- ardag og t.d. fór aöeins einn leikur þá fram i skosku Úrvals- deildinni. Þegar leika átti i gær var aöeins hægt aö leika einn og hálfan (!) leik I 1. deildinni ensku og öllum leikjum i Skot- landi var frestaö. Þá var hægt aö leiká einn leik i 2. deild i Eng- landi, á heimavelli Leicester, sem er varinn meö heljarmikilli blööru sem fyllt er meö heitu lofti á milli þess aö leikiö er á vellinum fagurgrænum! En þaö voru ekki einungis knattspyrnumenn, sem uröu aö láta i minni pokann fyrir veör- inu. öllum veöreiöum var aflýst og fleiri iþróttaviöburöum sem vera áttu i gær. En krikketleik- arar sem áttu aö leika sinn ár- lega „nýársleik” i London neit- uöu aö gefastupp. Þeir hreins- uðu sjálfir snjóinn af vellinum “ög léku svo. Og þess má geta aö árleg golfkeppni á milli háskól- anna i Oxford og Cambridge, sem hefur fariö fram á hverju ári á þessum árstima i 50 ár, verður sennilega aö vikja þar til snjóa leysir. En snúum okkur nú aö þeim leikjum sem fram fóru i 1. og 2. deild á Englandi um helgina. 1. deild: Arsenal-Birmingham 3:1 BristolC.-Man.City 1:1 Everton-Tottehham 1:1 Ipswich-Chelsea 5:1 Man.Utd.-WBA 3:5 QPR-Leeds 1:4 Wolves-Coventry 1:1 Aston Villa-Bolton fr. Middlesb.-Derby fr. Nott.Forest-Norwich fr. Southampton-Liverpool fr. 2. deild: Brighton-Newcastle 2:0 Burnley-Cardiff 0:0 C.Palace-Orient 1:1 Fulham-Luton 1:0 Oldham-Charlton 0:3 Preston-Bristol R. 1:1 Sheff.Utd.-Cambridge 3:3 Stoke-Notts C. 2:0 West Ham-Blackburn R. 4:0 Millwall-Leicester fr. Sunderland-Wrexham fr. Leikir I gær: 1. deild: WBA-Bristol C. 3:1 Bolton-Everton 1:1 (leiknum hætt i hálfleik) 2. deild: Leicester-Oldham 2:0 (öllum öörum leikjum i 1. og 2. deild var frestaö) Glæsilegt hjá WBA Arangur West Bromwich Albion undanfarnar vikur hefur verið alveg stórkostlegur og liö- ið hefur smátt og smátt verið aö þoka sér aö toppnum. Þangaö náöi liöiö meö tveimur sigrum um helgina, hefur nú jafnmörg stig og Liverpool eftir jafn- marga leiki, en markatala Liverpool er mun betri. West Bromwich hélt til Manchester á laugardaginn og lék gegtfUhiíed á Old Trafford. Þaöan héldu þeir með tvö dýr- mæt stig. eftir fyrsta sigur sinn á Old Trafford síðan 1962. Þó komst United yfir eftir 22 mínútur með marki frá Brian Greenhoff, en slöan rigndi mörkunum niöur næstu 12 minúturnar. Tony Brown og Len Cantello komu West Bromwich yfir meö tveimur mörkum, en slöan komu tvö mörk frá United — Gordon McQueen og Sammy Mcllroy — og þeir voru komnir yfir 3:2. Allt geröist þetta á 12 mlnútum sem fyrr sagöi. En lokaoröiö i fyrri hálfleik átti markaskorarinn mikli Tony Brown fyrir West Bromwich, og staðan I hálfleik þvi 3:3. 1 síöari hálfleik sýndu leik- menn West Bromwich virkilega hvers þeir eru megnugir, og þá skoruöu blökkumennirni. Laurie Cunningham og Cyrille Regis tvívegis fyrir West Bromwich, sem sigraöi þvl veröskuldaö 5:3. 1 gær fékk West Bromwich síöan Bristol City I heimsókn, og aftur sigraöi liöiö, sem nú hefur ekki tapað I 16 leikjum I röö. Þaö var Ally Brown sem kom West Bromwich á sporið I gær, er hann skoraði fyrsta mark leiksins, en Peter Cormack jafnaði fyrir Bristol úr vita- spyrnu sem reyndar þurfti aö tvitaka. En þaö setti ekki West Bromwich út af laginu og tvö mörk frá Ally Brown og fyrirlið- inn John Wile tryggöu West Bromwich sigur. Liöiö lék snilldarknattspyrnu I slöari hálfleik og miöaö við skilyröi sem voru slæm, alveg ótrúlega góöa. Ahorfendur kunnu líka vel aö meta og klöppuöu mikiö og fögnuöu er leikmenn gengu af velli til búningsklefa sinna. Everton að slaka á? Leikmenn Everton fengu tækifæri til þess á laugardaginn aö komast I efsta sæti 1. deildar- innar. Þeir fengu þá Tottenham I heimsókn og reiknuðu vist flestir meö sigri Everton. En argentinski heimsmeist- arinn Ricardo Villa var á ann- arri skoðun. Hann átti stórleik á Goodison Park og var maðurinn á bak viö stigið sem Tottenham hafði meö sér heim. Mick Lyons kom Everton yfir á 28. minútu, en lið Everton sem var án fjögurra fastamanna, sem voru meiddir, sýndi litla tilburöi og Tottenham hlaut sanngjarnt stig. Jöfnunarmark Tottenham kom þremur mínút- um fyrir hálfleik er Villa átti stórkostlega sendingu fram völlinn á Colin Lee, sem gat ekki annaö en skoraö. Aftur fékk Everton færi á því I gær aö komast á toppinn, þvi Liverpool lék ekki. Þá lék Everton gegn Bolton á útivelli og staðan var 1:1 i hálfleik er dómarinn ákvaö aö sllta leikn- um vegna snjókomu. Unnu ,,á blöðrunni”. Leicester er ekki I vandræö- um meö aö leika á velli slnum, þótt snjóaö hafi. Völlurinn er varinn meö blööru sem fyllt er heitu lofti og völlurinn kemur fagurgrænn undan henni. 1 gær voru leikmenn Leicesfer verö- launaðir fyrir þetta, en þá unnu þeir Oldham á velli sinum 2:0. Þaö voru tveir nýir leikmenn sem skoruöu fyrir Leicester, Peter Buchanan sem er aöeins 16 ára og Bobby Smith. Þessa leikmenn keypti Leicester I slö- ustu viku frá Hibernian I Skot- landi fyrir aöeins 85 þúsund pund. Og aö lokum er þaö staö- an I 1. og 2. deild eftir leikina. Blökkumaöurinn Laurie Cunningham hjá West Bromwich Albion hefur átt mjög góöa leiki aö undanförnu. AUy Brown. Hann skoraði tvö af mörkum West Bromwich, sem sigraöi Bristol City 3:1 I gær. 1. deild leikir stig 2. deild: Liverpool 21 33 C.Palace 23 30 WBA 21 33 Stoke 23 30 Everton 22 33 Brighton 23 29 Arsenal 22 29 West Ham 22 27 Nott.Forest 20 27 Sunderland 22 25 Leeds 23 26 Newcastle 23 25 Bristol C. 24 25 Notts C. 23 25 Coventry 22 25 Burnley 22 25 Man.Utd. 22 24 Fulham 22 25 Tottenham 22 24 Bristol R. 22 23 Aston Villa 20 22 Orient 23 23 Southampton 21 20 Charlton 23 23 Ipswich 22 19 Wrexham 20 21 Norwich 19 18 Cambridge 23 21 Derby 21 18 Leicester 22 20 Man. City 21 18 Preston 23 20 Bolton 22 17 Luton 21 19 Middlesb. 21 16 Oldham 22 19 QPR 21 15 Sheff.Utd. 21 17 Wolves 21 12 Cardiff 22 15 Chelsea 22 10 Blackburn R. 21 13 Birmingham 22 8 Millwall 22 12 Teningarnir í aðalhlutverki „Þaö var kastaöupp á eina 10 leiki á getraunaseölinum og ég man ekki eftir þvl aö þaö hafi gerst áöur, mest veriö kastaö upp tening um sjö leiki”, sagöi Sigurgeir Guömannsson, fram- kvæmdastjóri Getrauna, er Vis- ir ræddi viö hann f gær. „En ég er ekki svo viss um aö þaö komi svo mikið aö sök”, bætti Sigur- geir viö, „þaö eru margir sem nota teninga sjálfir þegar þeir fylla út seöilinn og enn aörir taka mikla áhættu I getraunum sinum og fá þá góöan vinning, þegar vinningur fæst á annaö borö”. Aöeins einn leikur á seölinum fór fram, leikur WBA og Bristol City. Reyndar léku Bolton og Everton fyrri hálfleik og var staöan eftír hann (1:1) látin gilda á getraunaseðlinum. En eftir aö teningunum haföi veriö kastaö f gær lá þaö fyrir aö réttu merkin á getraunaseölin- um eru þessi: Birmingham-QPR 2 Bolton-Everton x Chelsea-Arsenal 1 Coventry-Man.Utd. x Derby-Ipswich • 1 Leeds-Nott.Forest 1 Liverpool-A.Villa 2 Man.City-Middlesb. x Norvich-Wolves 2 Tottenham-Southampt. 2 WBA-Bristol C. 1 Luton-Stoke x Semsagt, fjórir heimasigrar, fjögur jafntefli og fjórir útisigr- ar. Og sennUega ruglar þetta einhverja þeirra sem eru meö svokölluö kerfi, þegar þeir taka þátt í getraunum. gk-. I

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.