Vísir - 02.01.1979, Blaðsíða 23

Vísir - 02.01.1979, Blaðsíða 23
Þriðjudagur 2. janúar 1979 Við áramótabrennur I Kjarrhólmanum f Kópavogi. Þrátt fyrir snjóinn voru margir við brennurnar. Ljósin lbaksýn eru i Fossvogshverfi. Visismyndir: GVA - ! / IPH Mikið var um skotelda á gamlárskvöid. Myndin var tekin er nýja áriö gekk f garö. Þetta stóra grýlukerti sem krakkarnir fundu I Hafnarfirfti virftist bragftast vel. Bfla fennti i kaf i áramótasnjónum og umferft stöftvaðist að mestu um uma. Snjóþyngsli hafa ekki verift meiri um áramót um langt árabii. Þessi mynd var tekin f Hellisgerfti f Hafnarfirfti á nýársdag Matti Bjarna þykir Hk- legur... Matti Bj. Sjálfstæftismenn veita ' mikift fyrir sér leiðtogum r flokksins og nú eru vanga- ' veltur i hámarki um þaft hverjir verfti kosnir I æftstuZjJ. embætti innan hans. Geir er • talinn öruggur um for- • mannssætið en hins vegar • má búast vift breytingum þegar kemur aft sæti vara- ' formanns. Gunnar Thorodd- » sen fékk aft verfta formaftur _ þingflokksins og þótti ýms- 0 um þaft alveg nóg fyrir hann. •"“ Óvinsældir Gunnars eru • taldar þaft miklar aft mjög • óliklegt sé aft hann nái kjöri • sem varaformaftur. Sá sem 1 er talinn iiklegastur I þaft embætti er Matthias Bjarna- • son. • Mafturinn er fyrrverandi • ráftherra auk þess sem hann • getur gumaft af þvf aö • flokkurinn tapaði lang- • minnstu fylgi i kjördæmi ■-* hans vift alþingiskosningarn- ' ar i sumar. Vala til Kjartans Sjávarútvegsráftuneytinu mun bætast nýr liftsafli vift upphaf nýs árs. Þaft er viðskiptafræöingurinn Val- gerftur Bjarnadóttir sem þangaft fer til starfa. Fyrir þá sem ekki þekkja nafnift má geta þess aft hún er eigin- kona Vilmundar nokkurs Gylfasonar og dóttir Bjarna heitins Benediktssonar. Enn um Sjöfn Meirihlutamenn voru I sannkölluðu „rusli” eftir aft Sjöfn sveik þá I sorpmálinu. Þeir eru hvekktir greyin og vita sem er» aft erfitt er aft treysta þeim sem eitt sinn hafa risift upp. Björgvin mun ekki eiga sjö dagana sæla. Hann þarf aft passa upp á Sjöfn, útskýra allt fyrir flokksbræftrunum og halda meirihlutanum góftum. Sjöfn mun hins vegar hafa litlar áhyggjur af þessu amstri Björgvins. Hún hefur haft nóg aft gera vift aft taka á móti góftum óskum og þakk- læti bæfti krata og þá sér- staklega sjálfstæðismanna. Þeir siftarnefndu tárfella næstum viö tilhugsunina um djörfung og hugprýði þessar- ar kjarkmiklu konu sem reis einupp gegn ofurþunga rúss- neska bjarnarins. Sjöfn mun vera tviefld og hugsa sér að bregftast ekki þessu fólki. Strlftift innan meirihlutans heldur þvi væntanlega áfram og eitt er vist aft ekki er allt búift enn.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.