Vísir - 03.01.1979, Blaðsíða 24

Vísir - 03.01.1979, Blaðsíða 24
VtfSIR Miðvikudagur 3. janúar 1979 síminnerðóóll MIKIL HÆTTA Á SKAFRENNINGI Margir ffjallvegir ruddir i mergun, en þeir geta hceglega teppst afftur Veriö er aB ryöja veg- inn fyrir Hvalfjörð og allt upp i Borgames en sums staðar er skafrenningur. Það er veriö aö moka Holtavöröuheiöi en þar er skafrenningur. Þaðan er fært til Akureyrar. Frá Akureyri til Húsa- vikur er oröiö þungfært og slæmt veöur, sérstak- lega í Fnjóskadalnum. Greiöfært er I grennd viö Patreksfjörö, sérstak- lega til Bildudals. Veriö er aö ryöja ýmsa vegi á' Suöurnesjum. er aö ryöja veginn frá Þingeyri til Isafjaröar. A Austfjöröum er haf- inn mokstur á Fagradal og ætlunin er að moka Oddskarö og siöan suöur meö fjöröum frá Reyöar- firöi og allt suöur á Djúpavog. Þaö var fært frá Djúpavogi meö suöur- ströndinni allt til Reykja- vikur I gær. í Arnessýslu var mokaö um Grimsnes til Laugar- vatns i gær og þar er nú fært. f dag veröur mokaö —ATA Unglingarnir renndu sér á skiöum I Artúnsbrekkunni i Reykjavik I gær, en ófært er til skiðalanda i nágrenni borgarinnar. Vegageröin hefur unniö mikiö viö snjóruöning og mokstur i nótt og I morgun og viöa voru fjallvegir aö opnast. Þess ber þó aö geta, aö mikil skafrenningshætta er um allt land og þvi þarf ekki aö hvessa mikiö tii aö vegir teppist. í morgun var oröiö fært austur um Hellisheiöi og Þrengsli, en skafrenning- ur er nokkur. Fært er suð- ur til Keflavikur og veriö um Skálholt og upp Hrunamannahrepp. A Noröausturlandi eru flestir vegir þungfaerir eða ófærir. Þaö má taka þaö sér staklega fram, aö á Holtavöröuheiöi er veöur ekki gott, snjókoma og skafrenningur, en þaö veröur reynt aö aöstoöa umferö eitthvaö yfir. Þar er mjög mikill jafnfaUinn snjór og þvi er mjög næmt fyrir vindi og gæt lokast aftur. Óvissa um komu nýju þotunnar - ekki enn samið við flugmenn Engin lausn hefur fundist á deilu Loftleiða- flugmanna við Flugleiðir og ekkert ákveðið um hvenær nýja DC-10 breiðþotan kemur til landsins. Fundur var haldinn meö flugmönnum á gamlárs- dag, en þar þokaöist ekkert i samkomulagsátt. Þotan er nú i Paris, þar sem veriö er aö mála hana og ganga frá innréttingum. Flugleiöir höföu hugsaö sér aö fá hana heim núna strax eftir áramótin og hefja áætlunarflug meö er- lendum flugmönnum. Loftleiöaflugmenn telja þaö ekki hægt nema meö sérstöku leyfi þeirra, sam- kvæmt samningum. Þeir hafa ekki gefiö slikt leyfi og hafa haft á oröi aö stöðva allt flug félagsins, ef þetta veröur reynt. —ÓT Almennf ffiskverð hœkkar um 11%: Báðir aðil- ar kloffnuðu Almennt fiskverð var ákveöiö i yfirnefnd Verö- lagsráös sjávarútvegsins i gærkveidi. Veröiö hækk- ar um 11% á öllum teg- undum nema steinbit sem hækkar um 13% og grá- lúöu og keilu sem hækkar um 9%. Veröið gildir frá 1. janúar s.l. til mailoka 1979. Fari almenn launa- hækkun fram úr 5% á verðtimabilinu má segja veröinu upp frá 1. mars n.k. Fulltrúar kaupenda og seljenda klofnuðu þvers- um i yfirnefndinni og var verðiö ákveöiö meö atkvæöi oddamanns, Jóns Sigurössonar hagrann- sóknarstjóra, og fulltrúa sjómanna, Ingólfs Ingólfssonar og annars fulitrúa kaupenda, Arna Benediktssonar, gegn atkvæöi hins fulltrúa kaupenda, Eyjólfs Isfelds Eyjólfssonar, og fúlltrúa útgeröarmanna, Kristjáns Ragnarssonar. Kristján Ragnarsson lét bóka m.a. aÖ afkoma bátaflotans eftir þessa fiskverösákvöröun yröi verri en um margra ára skeiö og óvist hvort hann yröi geröur út viö óbreyttar aöstæöur. Eyjólfur Isfeld Eyjólfs- son geröi þannig grein fyrir mótatkvæöi slnu aö fiskveröshækkunin og fyrirsjáanleg launahækk- un 1. mars n.k. þýddi 5,5 milljarða aukin útgjöld fyrir frystihúsin og væri þessi hækkun verulega umfram greiöslugetu .fiskvinnslunnar. —KS [yzmmziŒ i Þriðjudagur 2. Janúar 1971 — 1. tbl. - W. árg. S ■ Fiskverð ókveöiö i dog? PÓLITÍSKUR KLOFNINGUR Samkvamt hrtm- Ml|.nda. Ingóllur Talií .r a« li»k- >»>k».i. Jv.u,óMm iu | Ildum VUU mun IngólUum. þ... þ.ir v.rftihekkunin „,7.ui .„.iu («rr m >W«.nd IUkv.rft.ft varfta ó- lulllróar I nalndinnl v.rfti mun mlnnl .n Zm- 2.r» imti l,nr i kv.ðlft .tttr pólitldt- ».m »tyft|a rlki»- t|óm*nn hala oart uk.rt .«»1 ).nu.r um llnum þannig aft »l|órnina. krðlu tlk jn «IU *r..u' JHL M„i, «!2 BtaSiS s.- " að pvi ttaiMii ruinrui xiolna þannig """ rlklt»l|órnarinnar I tUðir hlutar nalnd ».ngi»»‘0 j n»*tu"^ yfirn.lnd og annar ,rinnar og h.tur , wÍSaJÍÍT r „ lulltrúi kaup.nda. þ.m g.rit oinu 1 v*r#l4'"u'*- k Arm öanodlkttton. tinn! óður þ... um og annar lulltrúl óramótin l»7i. t.iw .r •« rnkwt* ■ yt .« «.!«.« vtrfii UnM Frétt VIsis I gær, þar sem sagt var fyrir um fiskverös- ákvöröunina. Færö hefur veriö erfiö á Reykjanesbrautinni milli Keflavfkur og Reykjavfkur, eins og þessi mynd sýnir. Visismynd: Heiöar Baldursson Keflavik. Páll Ásgeir sendi- herra í Noregi Guðmundur í. Guðmundsson hœttir i Brussel 1. aprfl Akveöiö hefur veriö aö Pá.ll Asgeir Tryggvason Guömundur t. Guömunds- son — hættir i Brussel 1. april taki viö störfum sendiherra tslands I Noregi innan skamms. Arni Tryggvason, sendiherra I Osló, kemur þá til starfa i utanrikis- ráöuneytinu hér heima. Þá hefúr Visir fregnaö aö Guömundur I. Guömunds- son sendiherra I Brussel hafi ákveöiö aö láta af störfum 1. april næst kom- andi. Þegar Visir bar þessa frétt undir Benedikt Gröndal utanrflúsráðherra i morgun sagöi hann að Guömundur og Agnar Klemens Jónsson sendi- herra i Kaupmannahöfn yröu báöir sjötugir á þessu ári. Hins vegar væri ekki hægt aö segja til um það nú hvenærá árinuþeir myndu láta af embætti. —SG Páll Asgeir Tryggvason — veröur sendiherra I ósló Reyna að opna í - Snjó hefur rifiö úr fjall- inu ofan viö skiðaskálann i Hveradölum svo ekki verö- ur hægt aö nota lyftuna þar i dag, sagöi Stefán Krist- jánsson, iþróttafulltrúi Reykjavikurborgar, er blaöamaöur Visis innti hann eftir ástandinu I skiöalöndum Reykvikinga. Agætur skiöasnjór er nú i Bláfjöllum, en vegurinn þangaö var ruddur seinni- partinn I gær. Snjó hefur þar skafiö i nótt eins og annars staöar, en mokað verður aftur I dag, ef unnt veröur. — Þ.F. Hver verð- ur f orst jðri Trygg- ingastofn- unar? „Bíð efftir umsögn trygginga- ráðs" ,,Nei þaö er ekki bú- iö aö ráða I stööuna”, sagöi Magnús Magnússon féiags- máiaráöherra þegar Visir spuröi hann hvort afráöiö væri hver yröi forstjóri Trygginga sto fnunar rikisins. ,,Þaö er veriö aö biöa eftir umsögn ný- kjörins tryggingaráös, sem var kjöriö núna rétt fyrir jóiahlé þingsins. Ég reikna meö aö þaö veröi gengiö frá þessu fljót- lega”, sagði ráöherr- ann. —JM. Áfengissala fyrir jól og óramót: Selt fyrir 460 milliónir Siöasta söluda ginn fyrir áramótin seldist áfengi fyrir tæpiega 178 milljónir króna i áfengis- verslunum i Reykjavik. I verslunum úti á landi var salan sama dag rúmlega 83,5 milljónir króna. Landsmenn hafa þvi keypt áfengi fyrir rúm- lega 261 miiljón króna siöasta söludaginn fyrir áramót. Tvo siöustu söludagana fyrir jól seldist áfengi fyrir tæpar 200 milljónir króna. Samt sem áður vantar ennþá mikiö á þá upphæö sem búist var viö að kæmi i rikiskassann fyrir áf engissöluna . Um mánaöamótin nóvember- desember vantaöi um einn milljarö króna upp á þá upphæö sem vænst var að kæmi i rikiskassann fyrir áfengissölu. _KP

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.