Vísir - 24.01.1979, Side 4

Vísir - 24.01.1979, Side 4
Nauðungaruppboð annaö og siOasta á hluta 1 Torfufelli 23, þingl. eign Jóns Þorsteinssonar fer fram á eigninni sjálfri föstudag 26. janúar 1979 kl. 14.00 Borgarfógetaembættiö f Reykjavík. Nauðungaruppboð sem auglýst var I 54., 59. og 63. tbl. Lögbirtingablaös 1977 á hluta f Skipholti 19, þingl. eign Guömundar Óskarssonar fer fram eftirkröfu Framkvæmdasj. Islands og Magnúsar Þóröarsonar hdl. á eigninni sjálfri föstudag 26. janúar 1979 kl. 10.30. Borgarfógetaembættiö i Reykjavik. Nauðungaruppboð annaö og siöasta á hluta I Biikahólum 2, þingl. eign Helga J. tsakssonar fer fram á eigninni sjálfri föstudag 26. janú- ar 1979 kl. 16.00. Borgarfógetaembættiö I Reykjavlk. Nauðungaruppboð annaö og sföasta á Sólvallagötu 25, þingl. eign Einars Péturssonar fer fram á eigninni sjálfri föstudag 26. janúar 1979 kl. 13.30. Borgarfógetaembættiö I Reykjavik. Nauðungaruppboð annaö og sföasta á hluta I Grýtbakka 32, talin eign Jónasar S. Ástráössonar fer fram á eigninni sjálfri föstudag 26. janúar 1979 kl. 15.30 Borgarfógetaembættiö I Reykja vik. Tilkynning fró Fiskveiðasjóði íslands Umsóknarfrestur um lán til fiskvinnslu- fyrirtækja til að greiða fyrir hagræðingu i fiskiðnaði samkvæmt tilkynningu Fisk- veiðasjóðs þ. 28. desember s.l., hefur verið framlengdur til 15. febrúar n.k. FISKVEIÐASJÓÐUR ÍSLANDS. Lausar stööur. Eftirtaldar stööur i læknadeild Háskóia tslands eru lausar tii umsóknar: Dósentsstaöa i lyflæknisfræöi (hlutastaöa) tengd sér- fræöingsstööu á Borgarspltalanum, Lektorsstaöa í lifefnafræöi (hálft starf), Dósentsstaöa i liffærameinafræöi (hlutastaöa), Dósentsstaöa I augnlækningum (hálft starf), Dósentsstaöa I sálarfræöi (hlutastaöa), Lektorsstaöa 1 barnasjúkdómafræöi (hlutastaöa), Dósentsstaöa I gigtarsjúkdómum og skyldum sjúkdómum (hlutastaöa), Dósentsstaöa i innkirtlasjúkdómum (hlutastaöa), Lektorsstaöa i meltingarsjúkdómum (hlutastaöa). Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna rikisins. Umsóknafrestur er til 20. febrúar n.k. Umsækjendur skulu láta fylgja umsókn sinni rækilega skýrslu um visindastörf þau er þeir hafa unniö, ritsmiö- ar og rannsóknir, svo og námsferil sinn og störf. Menntamálaráöuneytiö 17. janúar 1979 Miövikudagur 24. janúar 1979. VISIR Frá heimsókn f sjávarútvegsráöuneytiö. A myndinni sjást frá vinstri, Jón B. Jónasson deildarstjóri, Ingimar Einarsson deildarstjóri, Magnús Torfi ólafsson blaöafulltrúi rfkisstjórnarinnar og Jón Arnalds ráöuneytisstjóri. „ÁREIÐANLEGA YNGSTA RÁÐU- NEYTIÐ ## segir Jón Arnalds róðuneytisstjóri í sjávarútvegsráðuneytinu „Hafrannsóknar- stofnunin lætur okkur i té upplýsingar um ástand fiskistofna og á þeim upplýsingum er fiskveiðipólitikin byggð”, sagði Jón Am- alds ráðuneytisstjóri i sjávarútvegsráðuneyt- inu þegar blaðamenn heimsóttu ráðuneytið. „Ráöuneytiö reynir i flestum tilfellum aö koma á jafnvægi milli fiskifræöinga annarsvegar og þjóöfélagsins hinsvegar” sagöi Jón. „Viö teljum okkur hafa fariö ábyrga leiö i þessum málum, þó viö höfum ekki fariö út I aö reisa fiskistofninn viö i einu vetfangi eins og fiski- fræöingar vildu. Þaö veröur aö taka efiiahagsmálin inn i mynd- ina og þaö er oft hagkvæmara aö gera þetta hægt og hægt. Isambandi viö loönuna höfum Visir kynnir ráðuneytin viö til dæmis gert fjölmargar ráöstafanir á siöasta ári svo sem stækkaö möskva, fariö I kvótakerfi,lokaö svæöum og fl. ■ Þaö er alltaf gert eitthvaö sem gengur jafnt yfir sem flesta. Þaö er óráöiö hvaö gert veröur á þessuári en viö erum farnir aö ræöa viö Hafrannsóknarstofnun um þann grundvöll sem hún hefur lagt fram. Ráöuneytiö setur reglur til aö veiöar gangi sem snuröulausast og ekki veröi árekstrar eöa ágreiningur á miöunum, en þaö er alltof mikiö um þaö. A vegum ráöuneytisins starfa átta eftirlitsmenn sem fara um borö i skipin og i fiskvinnslu- stofnanir og hafa eftirlit meö þvl aö reglum þess sé fylgt. Þessu eftirliti til áréttingar hefur ráöuneytiö tvær mjög SUBARIf Hardtop (I SUBARU Hardtop. 2ja dyra sportlegi bíllinn, sem allir eigendur eru stoltir af. Og eyðslan—hún er ótrúlega lág Verðið er núnaKr.:3.560 þús. INCVAR HELGASON Vonarlondi v Sogaveg — Simar 84510 og 8451 1 mikilvægarheimildir, þaö getur svipt menn leyfi og gert upptæk- anólöglegan afla ” , sagöi ráöu- neytisstjórinn. Fiski- og framleiðsiu- deild Undir þessa deild heyra fiski- rannsókna- og fiskfriöarmál þar á meöal starfsemi Hafrann- sóknarstofnunarog viöskipti viö alþjóöleg samtök og stofnanir um þau mál. Ennfremur fiski- ræktar- og mengunarmál, fisk- veiöiréttindi, friöunarmál og framleiöshifyrirtæki er undir ráöuneytiö heyra svo sem SDdarverksmiöjur rikisins og fl. Þessi deild hefur meö aö gera tæknimál almennt þar á meöal Rannsóknarstofnun fisk- iönaöarins, og menntamál I sjávarútvegi eftir þvi sem slikt krefst afskipta ráöuneytis einnig útf lutningssamtök, markaösleit og markaöskönn- un. Fjármála- og hagdeild Undir þessa deild heyra fjárlög, greiösluáætlanir rikis- reikningur, rikisbókhald og endurskoöun aö þvi sem þessi mál snerta ráöuneytiö og undir- stofnanir þess. Ennfremur fjár- mál, ráöuneytisins sjálfe og þeirra stofnana sem undir þaö heyra, skipulag stofnana, starfsmannamál þeirra, skrif- stofa rannsóknastofna atvinnu- veganna, skýrslusöfnun og skýrslugerö um sjávarútvegs- mál og efnahagsmál sjávarút- vegsins, svo eitthvaö sé nefnt. En margar fleiri stofnanir og sjóöir heyra undir þetta ráöu- neyti. Jón Arnalds sagöi aö starfs- fólk ráöuneytisins væri ungt fólk og þar afleiöandi lifandi og dug- legt. Þetta væri áreiöanlega yngsta ráöuneytiö. 1 ráöuneyt- inu heföu aöeins veriö fimm ráöuneytisstjórar frá upphafi á móti nitján ráöherrum. „Þeir en endast betur” skaut þá Magnús Torfi inn i. „1 þessu ráöuneyti er meira aö gera þegar haröæri er, verö- bólga oglitill afli. Þaö gilda hér önnur lögmál en I mörgum öörum greinum. Hér þarf áö taka ákvaröanir strax. Þaö veitir þvi ekkert af þvi aö hafa hér ungt fólk. Þaö finnst kannski hverjum sinn fugl fagur, en ég held aö sjávarútvegur sé okkar stóriöja og þaö sem viö munum byggja á um langa framtiö”, sagöi Jón Arnalds. JM 1

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.