Vísir


Vísir - 24.01.1979, Qupperneq 6

Vísir - 24.01.1979, Qupperneq 6
( Umsjón Guðmundur Pétursson Stríð á hendur rottum á Java Brúftgumar á miöri Java þurfa nú eins og Herkúles foröum, aö leysa ákveöna þraut. Ella fá þeir ekki aft kvænast brúftarefnum sfn- um opinberlega. Þeir þurfa aft leggja fram meft sér slatta af dauftum rottum — að minnsta kosti 25 stykki. 1 blaftinu Beruta Buana i Jakarta segir aft yfirvöid á Java hafi skorift upp mikla herör gegn rottum. Og tii þess aft brýna menn enn frekar til garpslegrar framgöngu i striftinu vift rotturnar, iét ein- hver uppátektarsamur embættismaftur sér detta I hug aft gera rottudráp aft skilyrfti fyrir hjúskaparleyfi. Sá er æftstráftandí i Pekalongan á Java og hefur orftift svo ágengt aft tvær milljón rottur liggja I valnum eftir tiltölulega skamma her- ferft. Enda hefur verift mikift lift I skóiabörnum, sem hvött eru af kennurum sinum tii aft veifta aft minnsta kosti þrjár rottur hvern skóladag. — Þessi skeleggi embættismaftur hefur hlotift heiöurstitil- inn „Rottubani" fyrir framlag sitt. Rottufarganift hefur verift hin versta plága I hrisgrjónaekrum Java. Málaliðar í Rhódesíu Ródesia hcfur á sinum snærum 13.000 málalifta frá ýmsum löndum ef trúa má þvi sem Mkapa utanrikisráftherra Tan/aniú heldur fram. Utanrlkisráöherrann sló þessu fram á fundi Einingar- samtaka Afriku á dögunum og skorafti á öll lönd aft hindra aö borgarar þeirra gætu ferftast til Ródesiu til þess aft berjast gegn svörtum föfturlandsvin- um. Hermenn Ródesiustjórnar sjást hér á ferftinni I frum- skóginum i leitaft skæruliftum. Finnsk fjárlög Finnska þingiftsamþykkti nýverift fjárlög fyrir næsta ár en niftur- stöftutölur jiess námu 43,5 milijörftum finnskra marka (34,8 billjónir Isl- kr.) Fram voru lagftar 922 breytingartillögur vift frumvarpift sem allar voru teknar til umræftu og afgreiftslu en engin þeirra var samykkt. Bretar eyða meiru í vín en föt Méftal-Breti drekkur nú tvöfalt meira áfengi og létt vin en hann gerfti fyrir tiu árum. Og einn af hverjum tiu fæftist utan hjónabands. Opinberar skýrslur sýna énnfremur aft útivinnandi konur voru 1/5 kvenþjóftarinnar bresku árift 1951 en nú fyrir tveim árum vann helmingurinn orftift íiti. Tveir fimmtu vinnuafis i landinu eru konur og er þaft hæsta hlut- fallift meftal EBE-landanna. 1977 sýndu neytendaskýrslur aft Bretar eyddu jafnmiklu i áfengi ejns og i föt en minna i tóbak en I mat. Dökkt útlit hjá ftölsku mafíunni Guðfeðurnir eru ekki lengur ósnertanlegir Bestu óskir frá Rosalynn Chicago-blaftift ,,Sun-Times” birti um helgina ljósmynd af Rosalynn Carter forsetafrú scm ekki væri I frá- sögur færandi nema vegna þess aft meft henni á myndinni er maftur aft nafni John Gacy. Gacy þessi hefur verift mikift I frétt- unum aft undanförnu og ekki af góftu. Hann er kynvillingurinn, sem játaö hefur á sig morft 32 ungmenna I Chicagó. Gacy Jiessi var ötull I félagsmálaslarfj og myndin af honum og Rosalynn var tekin i móttöku demókrata I Chicago i mai siftasta vor. Myndin er árituft af forsetafrúnni: ,,To John Gacy, best wishes, Rosalynn Carter”. Tískusýnin g Nú inega þær vara sig Cheryl Ticgs, Lauren Hutton, Henný Her- manns og aftrar stór- stjörnur i tlsku- sýnvngarbransanum. K myndinni hér sjá þær komandi keppinauta. — Þessar tvær hnátur í San Francisco fengu hugmyndina af tísku- sýningu sem þær sáu i sjónvarpinu og settu sjálfar eina á svið. Auð- vitaðer byrjaö í smá um stii af litium efnum. Sýningarpallurinn er gangstéttin og dagblöft koma I staft gólfábreiftna... en þetta kemur allt einn daginn. Stóð oð 21 heimsmeti Leopold Villa, vélvirkinn sem stóft aft baki 21 heimsmet- um I hrafta á láfti og legi er nú látinn 79 ára aft aldri. A árunum 1924 til 1964 var Villa aftalvélfræftingur Sir Malcolm Campbell og sonar hans Donalds, sem tiu sinnum settu heimsmet á landi og eli- efu sinnum á vatni. Hann varbreskur rikisborg- ari en svissneskrar ættar og haffti hlotift OBE-heifturs- merkift. t heimsmsetabók Guinness var hann kallaftur ..meislaravélvirkinn”. Peningahvarf Vestur-þýska lögreglan leit- ar nú peningaseöla aft verð- mæti um 900 milljónir króna, sem hurfu, þegar þeir voru sendir meb flugi frá Sofia höfuftborg Búlgarhi til Frakk- iands. 1 meira en hundrað ár hefur ítalska Mafían að Iverulegu leyti verið hafin yfir lög og rétt. Henni Ihefur tekist þetta með mútum, kúgun og með því I að háttsettir lögreglu- og ■ st jórnmálamenn hafa veitt henni vernd. Nýafstaðin réttarhöld í I borginni Reggio Cala- bria, á Suður-ftalíu voru | því geysilegt áfall fyrir ■ þessa glæpasamkundu. I Þar voru sextiu mafiumenn ■ leiddir fyrir rétt, sakaftir um aft | hafa reynt aft draga aft sér af _ opinberu fé. Sakborningarnir I voru hinir hressustu meftan á 1 réttarhöldunum stóft. Þeir voru nokkuft vissir um aö “ vera sýknaftir, þaft er jú hin I verjuJega niðurstaða réttar- I halda gegn Mafiu foringjum. IÞeir voru þvl sem þrumu iostnir þegar tuttugu og átta ■ voru fundnir sekir og dæmdir til I fangelsisvistar, i frá fimm og _ upp i ellefu ár. Og af þeim þrjá- tiu og tveimur sem sluppu i þetta skipti voru margir sam- I stundir bornir nýjum sökum og ■ eiga þvi yfir höffti sér ný réttar- I höld. Kol til ísrael lsrael hcfur gert samning til langs tima við Suður-Afriku um innflutningá kolum þaðan. Um er aft ræfta 750.000 lestir af koium, sem eiga aft knýja orkuver eitt milli Tel Aviv og Haifa. Stríðsglœpamenn Tveir fyrrverandi SS-for- ingjar voru á dögunum ákærðir i Köln fyrir hlutdeild i fjöldamorðum. Eða réttara sagt fjöldaaftökum á 500 pólskum föngum I Varsjá á ár- um siftari heimstyrjaldarinn- ar. Byrjunin á endinum? Vegna sambanda sinna og starfsaftferfta hefur verift vonlit- ift hingaötil aft finna næg sönn- unargögn til aft fangelsa Maflu foringja fyrir fjárkúganir, morft, mannrán og önnur of- beldisverk sem þó enginn hefur efast um aft þeir hefftu á sam- viskunni. 1 þetta skipti reyndi ákæru- valdift aft fara nýja leift. Þaft lét handtaka alla Mafiu foringja sem til náöist I héraftinu. Þeir voru svo ekki sakaöir um aö bera persónulega ábyrgft á lög- leysunni, heldur um aft vera samsekir. Stór hópur sérfræftinga vann aft þvi aft safna ávlsunum og verftbréfum ýmiskonar sem höfftu farift i gegnum hendur hinna ákæröu. Og þeim tókst aö sanna að árið 1974 hafði stór hluti þeirra tekiö þátt I aft draga sér fé sem átti aft fara til bygg- ingu tveggja miiijarfta doiiara stáliftjuvers. Dómararnir sem fylgdu I kjöl- farið og svo hinar nýju ákærur hafa nánast þurrkaft út Mafíu forystuna i Calabria hérafti. Og margir lögmenn á Itallu eru bjartsýnir um aft þetta sé bara byrjunin. Þessi mynd var tekin af Guillaume og konu hans meöan á réttarhöldunum stóft 1975. Nýja Mafían „Dómararnir I Reggio Cala- bria eru mikilvægir”, sagfti fé- lagsfræftingurinn Pino Arlacci, vift Háskólann I Calabria, I vift- tali vift bandariska timaritib „Time”. „Þaft voru gömlu höfuftin sem þarna fuku, næst er aft rannsaka og ganga milli bols og höfufts á nýju Mafiunni, sem er miklu minna þekkt.” Eftir þvi sem Arlacci, og fleiri sérfræftingar segja hefur „nýja Mafian” hreiftraö um sig i nær öllum þáttum italsks efnahags- lifs. Og þeim tekst aft græfta á hinum löglegu hliftum starfsemi sinnar meft þvi aft veita til henn- ar glæpsamlega fengnu fé þegar þörf krefur. Efnahagslif er i lægft á Italiu og fyrirtæki eiga erfitt upp- dráttar. Fyrirtæki sem fá skatt- frjálsa peninga til fjárfestinga, endurbóta, yfirbofta og svo auft- vitaft tii aft nota I mútur, gengur aft sjálfsögöu betur en fyrirtæki sem berst áfram við „venjuieg- ar” aðstæöur. Mafiu foringjarnir afla fyrir- tækjum sinum nauftsynlegs lausa- og fjárfestingafjár meft ránum, eituriyfjasölu og mann- ránum. Gunther Guillaume veikur Austur-þý ski njósnarinn Gunther Guillaume, sem var einkaritari Willys Brandts, þáverandi kanslara, er nú sagftur haldinn iifshættulegri nýrnaveiki. Hann situr í fang- elsi I Bonn, þar sem hann 1975 var dæmdur i þrettán ára fangelsi. Hneyksliftsem hlaust af, þegar uppvfst varft um njósnir Guillaumes neyddi Brandttil þess aft segja af sér kanslaraembætti og setti afturkipp I þá „Ostpolitík" sem Brandt fylgdi.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.