Vísir - 24.01.1979, Side 12

Vísir - 24.01.1979, Side 12
Þjálfar mark- verði Nœstved Bob Wilson, sem stóö l marki enska knattspyrnu- liösins Arsenal um árabii, lék sem kunnugt er meö danska knattspyrnuliðinu Næstved á siðasta keppnis- tímabili og átti stóran þátt i þvi aö liöinu tókst aö halda sæti slnu I 1. deild. Wilson hefur nú tilkynnt forráöamönuum Næstvcd aö hann muni ckki leika mcö liöinu á komandi keppnis- timabili, en hann hefur boöiö félaginu hjálp cngu aö síöur. Hann býöst til aö taka á móti tveimur markvöröum félagsins, en þcir veröi send- ir til Englands og þar muni hann þjálfaþá ogkoma þeim I góöa æfingu. gk —. C STAÐAII ) Staöan I (Jrvalsdeildinni, I körfuknattleik eftir leiki helgarinnar er nú þessi: KH 12 9 3 1104:951 18 UMFN 12 8 4 1200:1117 16 Valur 12 8 4 1057:1062 16 1K 13 6 7 1136:1141 12 1S 12 3 9 1036:1104 6 Itór 11 2 9 868:1026 4 Stighæstu leikmenn: John Hudson KR 339 Ted Bee UMFN 328 Dirk Dunbar IS 317 PauIStewart IR 314 Mar Christensen Þór 295 Tim Dwyer Val 269 Jafngildir heilum lítra af hreinum appelHÍnunafa frá Florida Mjólkursamsalan í Reykjavík íprottir Miövikudagur 24. janúar 1979. —i'~T' ' • vism mBSx ólafur Benediktsson, markvörður Vals> átti stórleik í Höllinni l gærkvöldi. Hér huga félagar hans, þeir ,,ÞorbirnirnirM Jensson og Guð- mundsson að meiðslum sem Ólafur varð fyrir i leiknum. Vlsismynd Einar. Meistarar Vals voru í meistarastuðinu — og þreyttir FH-ingar máttu þola stóran ósigur í Laugardalshöllinni í gœrkvöldi „Betra liöiö sigraöi”, sagöi Hilmar Björnsson, þjálfari 1. deildarliös Vals f handknattleik I gærkvöldi, eftir aö hans menn höföu „myrt” FH I Laugardals- höllinni. FH-ingar áttu ekkert svar viö stórleik Valsmanna sem skoruöu 23 mörk gegn 14, og möguleikar FH á Islands- meistaratitli eru nú varla tili nema á pappirnum. „Þetta small allt saman hjá okkur”, sagöi Hilmar. „Ég vil meina aö þetta hafi veriö sigur Uösheildar, viö lékum sterkan varnarleik og ólafur Benedikts- son varöi af stakri snilld. Þá var ánægjulegt aö þetta skyldi smella svona saman hjá Jóni Karls- syni”. Valsliöið tapar ekki mörgum leikjum, ef þaö leikur svona I leikjum sfnum á næstunni. Liöiö var eins og mjög sterk heild j gærkvöldi, varnarleikurinn geysisterkur, Ólafur Benedikts- son eins og „klnverskur grjót- garöur” þar aö baki, og í sóknar- leiknum sýndu Valsmenn oft gull- fallega kafla. Þetta var of mikiö af þvf góöa fyrir FH, sem skartaöi þreyttu liöi i' gærkvöldi, mun slakara liöi en i leik sfnum gegn 1R um helg- ina. En þaö leikur enginn sterkara en andstæðingurinn leyfir, og I gærkvöldi voru Vals- menn hreinlega gæöaflokki betri. FH haföi einu sinni yfir I leiknum, en þaö var eftir aö Janus haföi skoraö fyrsta mark leiksins. 1 kjölfariö fylgdu 4 mörk Valsmanna. Þegarstaöan var 6:2 fyrir Val, skoraði Geir tvívegis og fékk gulliö tækifæri aö minnka muninn I eitt mark. Hann tók þá vitakast, en Ólafur Benediktsson varöi. Þaö var fyrsta vftaskotiö af HELMUT FER TIL MEXÍKÓ Sá knattspyrnuþjálfari, sem einna mesta athygli vakti á Heimsmeistarakcppninni 1 Argentinu s.l. sumar, var án efa Helmut Senekowitsch, þjálfari austurrfska landsliösins. Helmut þótti gera vel I keppn- inni og hafa gott lag á leikmönn- um sinum. Viö heimkomuna til Austurrikis neitaöi hann aö endurnýja samning sinn viö knattspyrnusambandiö, en nú hefur hann ráöiö sig sem þjálf- ara til tveggja ára hjá félagi i Mexi’kó. Félag þetta er Universidad Guadalajara, sem hefur gjör- breytt um svip siöan Helmut tók jviö þvf. Er þaö sagt leika mjög góöa knattspyrnu og sagt er aö Helmut hafi agaö leikmennina svo, aö þeir séu til fyrirmyndar bæöi utan vallar sem innan I Mexicó. Knattspyrnusamband Mexicó er sagt hafa mikinn áhuga á þvi aö fá Helmut til aö taka viö lands- liöinu, oggera þaö aö stórveldi. t siöustu heimsmeistarakeppni ifékk mexikanska landsliöið titil- inn.. .„lélegasta landsliö HM- keppninnar”, og fær Helmut þvi ærinn starfa ef hann tekur boöi- nu... — klp — fjórum sem hann varöi f gær- kvöldi. t staö þess aö munurinn heföi oröiö 6:5brunuöu Valsmenn upp og skoruðu, og I hálfleik leiddu þeir 11:7. Bjarni Guðmundsson og Stein- dór Gunnarsson höföu „blómstraö” í fyrri hálfleiknum, en I þeim slöari tók Jón Karlsson viö ogskoraöi hvert markiö á fæt- ur öðru. Fyrst þrjú af llnunni og. siöan önnur þrjú meö langskotum og úr vítakasti. Ólafur hélt áfram að verja vltaköstin hjá FH og Valsliöiö gaf ekki þumlung eftir. Úrslitin gátu þvf ekki oröiö nema á einn veg, og er upp var staöiö haföi Valur unniö 9 marka sigur og komiö sér vel fyrir I efsta sæti I deildinni. Allt Valsliöiö átti stórleik f gær- kvöldi.Þaöer erfitt aö geraupp á milli leikmanna liösins, en geta veröur sérstaklega um þátt Ólafs Benediktssonar I markinu, Bjarna Guömundssonar, Jóns Karlssonar og Steindórs Gunnarssonar. Þessir voru iviö bestir I jöfnu liöi. FH-liöið var þreytt I gærkvöldi, og virkaöi algjörlega æfingar- laust. En liöiö getur betur ef þvf tekst vel upp, þaö hefur þaö sýnt f vetur. Besti maöur liösins í gær- kvöldi var Guömundur Magnús- son sem baröist vel og uppskar samkvæmt þvf. MörkVals:Jón Karlsson 5, Bjarni Guðmundsson 5, Steindór l"""" Óskar Sigurpálsson lyftinga- maöur var nýlega kjörinn i- þróttamaöur ársins 1978 I Vest- mannaeyjum. Óskar vann mörg góö afrek á árinu, hann setti 15 tslandsmet i kraftlyftin gum og varö fyrstur tslendinga til aö lyfta samanlagt 800 kg. Auk þess aö vera mjög snjall lyftingamaöur stjórnar óskar Lyftingaráöi tBV og er mikil gróska i fþróttinni I Eyjum. Vfsismynd G.Sigfússon I Eyjum. Gunnarsson 4, Jón Pétur Jónsson 4(1), Þorbjörn Jensson 3 og Þor- björn Guömundsson 1. Mörk FH: Guömundur Magnússon 4, Geir Hallsteinsson 4(1), Janus Guölaugssón 4(1), Guömundur Arni og Viöar Slmonarson 1 hvor. Dómarar voru Gunnlaugur Hjálmarsson og Björn Kristjáns- son og höföu góö tök á erfiöu verkefni. gk-- C STABAM j Staöan 11. deild tslandsmótsins I handknattleik er nú þessi: ! Valur Víkingur FH Haukar Fram ÍR Fylkir HK 7610 137:111 13 8611 189:162 13 8503 153:145 10 8314 165:158 7 8314 156:169 7 821 5 144:157 5 8125 139:150 4 7115 127:152 3 vism Miövikudagur 24. janúar 1979. 13 Umsjón: Gylfi Krisí[i^ || lli. Kjartan L. Páteon^'^ | Hreinsað til í Belgíu! Mikill fjöldi erlendra knattspyrnu- manna leikur númeöbelgiskum liöum, og á meöal þeirra eru eins og mönnum er kunnugt fjórir tslendingar. Belgar hafa veriöófeimnir viöaöfá útlendinga I félög- in hjá sér, en þetta kann aö vera aö breyt- ast. Nú eru uppi háværar raddir um þaö I Belgiu aö þessir erlendu knattspyrnu- menn komií veg fyrir aöungir og efnileg- ir belgískir knattspyrnumenn fái aö njóta sin sem skyldi, og hefur knattspyrnusam- bandiö þar ilandi haft i frammi tilburði til aö stemma stigu viö þessari þróun. t viötali viö danska blaöiö Berlinske Tidende segir danski leikmaöurinn Benny Nielsen meöal annars: „Þaö er liklegt aö súleiö veröi valin aö hvert félag I Belglu megi aöeins hafa tvo erlenda leikmenn I sfnum rööum, og skipti þá engu. máli hversu lengi menn hafa leikiö I Belgiu. Viöa eru margir erlendir leikmenn, og t.d. hjá okkur I Anderlecht erum viö útlend- ingarnir s jö talsins, þar af sex sem leikum meö aöalliöinu. Þetta er hægt vegna þess aö þegar menn hafa leikiö hér I fimm ár teljast þeir ekki lengur útlendingar, held- ur Belgar”. En nú bendir sem sagt allt til þess aö þessiregla veröi afnumin, og aöeins veröi heimilt aö hafa tvo útlendinga I hverju fé- lagi. Vissulega gæti þetta haft einhver áhrif á veru islensku leikmannanna I Belglu þótt of snemmt sé að spá nokkru um þaö, timlnn verður aö leiöa þaö I ljós. gk- Krankl og Bonhof vilja heim Svo kann aö fara aö austuriski knatt- spurnumaöurinn Hans Krankl, sem leikur meö spænska félaginu Barcelona haldi þaöan f sumar og leiki á næsta keppnis- timabili meö slnu gamla félagi, Austria Wien. Krankl, sem vakti mikla athygli I úrslit- um Heimsmeistarakeppninnar I Argen- tinuá siöasta ári, geröi skömmu eftir þá keppni þriggja ára samning viö Barce- lona, ogátti þar aö taka upp merki holl- enska snillingsins Johan Cruyff. Krankl byrjaði vel hjá Barcelona og skorabi mikiö af mörkum eins og honum einum er lagiö, en er fór aö liöa aö ára- mótum fór hann aö kunna illa viö sig á Spáni og vill nú ólmur losna frá félaginu. Ekkibætir þaö úr skák aö konu hans lfkar Spánardvölin afar illa, og þrátt fyrir aö Kranklhafi 6 milljónir i fastakaup á mán- uöi, vilja þau losna undan samningnum viö Barcelona. Sömu sögu er aö segja um v-þýska landsliösmanninn Reiner Bonhof. Hann hefur leikiö meö spænska liöinu Valencia, en vili ólmur komast heim aftur. Hann getur hvorki fellt sig viö hiö daglega Iff á Spáni né komist yfir tungumálavandræöi, sem há honum þar. Og nú lltur út fyrir aö úr sé aö rætast hjá Bonhof. V-þýska félagiö Eintracht Braun- schweig vill fá kappann f sinar raöir, og er tilbúiö aö greiöa Valencia 2,5 milljónir v-þýskra marka fyrir hann. _ gk—. OLLUF AGGI 'kalti kom meö lyklasafi.iö sitt og ég kom meö skipamódeliö mitt. MIKKI ^^^-/Má ég máta kjélinn, sem er /, .V 1 glugganum. /f»0) v érsr /\1 (< C3 10-22. Ég keypti tvo kjóla sem ég þarf ekki á að halda á meöan ég beiO eftir þér.,---------------

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.