Vísir - 24.01.1979, Síða 15

Vísir - 24.01.1979, Síða 15
. .. 1 ——wwwwwwr— ..... I dag er miðvikudagur 24. janúar 1979/ 24. dagur ársins. Árdeqis-i flóð kl, 02.39, síðdegisflóð kl. 15.03. \ APÖTEK Helgar-, kvöld-, og nætur- varsla apóteka vikuna 19.- 25. janúar er i Háaleitis- apóteki og Vesturbæjar- ■ apóteki. ÞaB apótek sem fyrr er nefnt, annast eitt vörslu á sunnudögum, helgidögum og almennum fridögum. Einnig næturvörslu frá klukkan 22 aö kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga en til kl. 10 á sunnu- dögum, helgidögum og ■almennum fridögum. Kópavogs apótek er opið- öll kvöld til kl. 7 nema laugardaga kl. 9-12 og sunnudaga lokað. ' Hafnarfjörður Hafnarfjarðar apótek og Norðurbæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9-18.30 og til skiptis annan hvern laugardag kl. 10-13 og sunnudag kl. 10-12. Upplýsingar i sim- svara nr. 51600. NEYÐARÞJÓNUSTA Reykjav .lögreglan, sími 11166.. Slökkviliö og sjúkrabill sími 11100. Seltjarnarnes, lögregla simi 18455. Sjúkrabill og siökkviliö 11100. Kópavogur. Lögregla, simi 41200. Slökkviliö og sjúkrabill 11100. Hafnarfjöröur. Lögregla, simi 51166. Slökkviliö og sjúkrabill 51100. Garöakaupstaöur. Lögregla 51166. Slökkviliö og sjúkrabfll 51100. Keflavik. Lögregla og sjúkrabill i sima 3333 og i simum sjúkrahússins. simum 1400, 1401 og 1138. Slökkviliö simi 2222. Grindavlk. Sjúkrabfll og lögregla 8094, slökkviliö 8380. Vestmannaeyjar. Lögregla og sjúkrabill 1666. Slökkviliö 2222, sjúkrahúsiö simi 1955. Selfoss. Lögregla 1154. Siökkviliö og sjúkrabfll 1220. Höfn i HornafiröiLög- ORÐIÐ En er hann sá mann- fjöldann, kenndi hann i brjósti um þá, þvi aö þeir voru hrjáöir og tvistraöir, eins og sauöir, er engan hiröi hafa. Matt. 9.36 reglan 8282. Sjúkrabill 8226. Slökkviliö, 8222. Egilsstaöir. Lögreglan, 1223, sjúkrabill 1400, slökkviliö 1222. Seyöisfjöröur. Lögreglan og sjúkrablll 2334. Slökkviliö 2222. Neskaupstaöur. Lög- reglan slmi 7332. Eskifjöröur. Lögregla og sjúkrabill 6215. Slökkviliö 6222. Húsavik. Lögregla 41303, 41630. Sjúkrabill 41385. Slökkviliö 41441. Akureyri. Lögregla. 23222, 22323. Slökkviliö og sjúkrabill 22222. Dalvik. Lögregla 61222. Sjúkrabfll 61123 á vinnu- staö, heima 61442. Ólafsfjöröur Lösreela og sjúkrabill 62222. Slökkvi- liö 62115. Siglufjöröur, lögregla og sjúkrabill 71170. Slökkvi- liö 71102 og 71496. Sauöárkrókur, lögregla 5282 Slökkviliö, 5550. Blönduós, lögregla 4377. tsafjöröur, lögregla og sjúkrabill 3258 og 3785. Slökkviliö 3333. Bolungarvik, lögregla og sjúkrabill 7310, slökkviliö 7261. Patreksfjöröur lögregla 1277 Slökkviliö 1250, 1367, 1221. Borgarnes, lögregla 7166. Slökkviliö 7365 Akranes lögregla og sjúkrabiil 1166 og 2266 Slökkviliö 2222. HEIL SUGÆSLA Reykjavik — Kópavogur. Dagvakt: Kl. 08.00-17.00 mánud.-föstudags ef ekki næst I heimilislækni, simi 11510. VEL MÆLT Útþráin er ekki jafn- • sár og heimþráin. PeterEgge. Slysavaröstofan: simi 81200. Sjúkrabifreiö: Reykjavik og Kópavogur slmi 11100 Hafnarfjöröur, simi 51100. A laugardögum og helgi- dögum eru læknastofur lokaöar en læknir er til viötals á göngudeild Landspitalans, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjabúöaþjón- ustu eru gefnar I sim- svara 18888. Þaö apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna á sunnudögum, helgidög- um og almennum fridög- um. Einnig næturvörslu frá klukkan 22 aö kvöldi Ofnbökuð þorskflök með sveppum Agætt er aö búa til svo mikiö af réttinum aö hann dugi tvisvar I matinn, frysta siöan helminginn og hita I ofni fyrir notkun. Uppskriftin er fyrir 6-8. 1 kg. þorskflök 3/4 kg. sveppir 50-100 g smjörliki 75 g hveiti 1-2 tsk. karrý 1/4 1 rjómabland 1 1/2 dl tómatsósa salt Hreinsiö fiskinn, skeriö i bita og setjiö i sjóöandi saltvatn. Sjóöiö fiskinn 11-2 min. Takiö fiskinn upp úr soöinu og setjið I smurt ofn- fast mót. Látiö sveppina þarofaná. Setjiö smjörlikiö i pott, karrý og siöan hveiti. Bakið upp meö rjóma- ’blandi, sveppaseyöi og fisksoöi i þykka sósu. Bragðbætiö meö salti. Helliö sósunni I mótiö og tómatsósu I röndum yfir. Bakiö réttinn viö 175 gráö- ur C. i u.þ.b. 3/4 klst. Beriö réttinn fram meö soönum kartöflum og hrá- salati. til kl. 9 aö morgni virka daga en til kl. 10 á sunnu- dögum, helgidögum og almennum fridögum. Kópavogs apótek er opiö öll kvöld til kl. 7 nema laugardaga kl. 9-12 og sunnudaga lokað. ÝMISLEGT Orö dagsins, Akureyri. Simi 96-21840 Systrafélag Filadelfíu. Fundur veröur miöviku- daginn 24. þ.m. kl. 8.30. aö Hátúni 2, Veriö allar vel- komnar og mætiö vel. Þorrablót Kvenfélags Kópavogs veröur laugar- daginn 27. jan. kl. 19.30 I Félagsheimili Kópavogs. Miöar veröa seldir i félags- heimilinu fimmtudaginn 25. jan. milli kl. 5-7. og viö innganginn. Félagskonur fjölmenniö og takiö meö ykkur gesti. Stjórnin. Samtök migrenisjúklinga hafa fengiö skrifstofuaö- stööu aöSkólavöröustig 21. 11. hæð (skrifstofa Félags heyrnarlausra). Skrifstofan er opin á miö- vikudögum milli kl. 17-19. Sfmi 13240. Unglingameistaramót Reykjavikur veröur hald- ið i Sundhöll Reykjavikur þann 28. janúar n.k. Þátt- tökutilkynningar skulu hafa borist S.R.R. fyrir 23. jan. Skráningargjald er 200 kr. fýrir hverja grein. Keppt er i eftirtöldum greinum: 1. gr. 100 m flugsund stúlkna 2. gr. 100 m flugsund drengja 3. gr. 100 m bringus. telpna i 4. gr. 100 m skriös. sveina 5. gr. 200 m fjórs. stúlkna 6. gr. 100 m f jórs. drengja 7. gr. 100 m baksund telpna 8. gr. 100 m baksund sveina 9. gr. 100 m skriös. stúlkna 10. gr. 100 m bringus. drengja 11. gr. 4x100 m fjórs. stúlkna 12. gr. 4x100 m fjórs. drengja Sundráö Reykjavikur Aðalfundur sunddeildar K.R. veröur haldinn fimmtudaginn 25. janúar 1979 kl. 20.30. Fundarefni: Venjulega aðalfundarstörf. Stjórn Sunddeildar K.R. Meistaramót islands i atrennulausum stökkum. Fer fram i sjónvarpssal laugardaglnn 27. jan. og hefst kl. 15.00. Keppnis- greinar veröa þessar: Karlar: Langstökk án atr. Hástökk án atr. Þristökk án atr. Konur: Langstökk án atr. Þátttökutilkynningar skulu hafa borist skrifstofu FRl I Iþróttamiöstööinni eöa i pósthólf 1099 ásamt þátt- tökugjaldi kr. 200.00 fyrir hverja grein i siöasta lagi þriöjudaginn 23. janúar. FRÍ. MINNGARSPJÖLD Minningarspjöld Lands- samtaka Þroskahjálpar eru til sölu á skrifstofunni Hátúni 4a, Opiö kl. 9-12 þriðjudaga og fimmtu- daga. 16.9.78 voru gefin saman i hjónaband af sr. Ólafi Skúlasyni I Bústaðakirkju Nina Dóra Pétursdóttir og Haraldur Jóhann Jóhanns- son. Heimili Alfaskeiði 104, Hafnarf. (Ljósm.st. Gunn- ars Ingimars. Suðurveri — slm 34852). 19.9.78 voru gefin saman I hjónaband af sr. Garðari Svavarssyni I Laugarnes- kirkju Björg Guörún Glsla- dóttir og ‘Björn Eggertsson. Heimili þeirra er aö Krummahólum 6, R. (Ljósm.st. Gunnars Ingi- mars Suöurveri — simi 34852) GENCISSKRÁNING Gengiö á hádegi þann 23.1. 1979. Ferða- manna- Kaup Sala gjald- eyrir j 1 Bahdarikjadoirár ■■ 320.30 321.10 353.21 1 Sterlingspund ... •• 639.70 641.30 705.43 1 Kanadadollar.... ■ ■ 269.60 270.30 297.33 ,100 Danskar krónur . 6258.65 6275.25 6902.78 100 Norskar krónur ’ 6311.95 6327.75 6960.53 100 Sænskar krónur . ,100 Fináþk mörk .... • 7374.05 7382.45 8120.70 • 8098.60 8118.80 8930.68 100 Fraiiskir frankar ■i, 7556.00 7574.90 8332.39 100 Belg. frankar .... • 1100.30 1103.10 1213.41 100 Svissn. frankar-v. •J19076.85 19124.45 21036.90 100 Gyllini • 16093.85 16134.05 17747.46 100 V-þýsk mörk .... ■ 17365.10 17408.50 19149.35 100 Lirur 38.36 38.46 42.30 100 Austurr. Sch • 2370.85 2375.75 2613.33 100 Escudos ■ 686.25 687.95 756.75 100 Pesetar ■ 459.20 460.30 506.33 ,100 Yen < 162.14 162.55 178.80 llrúturinn 21. rnars -20. aprll Komdu fjármálum þlnum á hreint, ekki veitir af. Faröu og skemmtu þér I kvöld, en ekki eyöa um efni fram. NauliO 21. april-2!. mai Þetta veröur ekki einn af þinum betri dögum. Þú ert allt of kærulaus gagnvart viöskiptum og/eöa fjölskyldumál- um. Gættu hagsmuna þinna. Tv iburarnir 22. mai—21. júni Ef þú ert aö hugsa um aö fara i feröalag skalt þú fara varlega. Gættu heilsu þinnar vel. Krabhinn 21. júni—23. júli Taktu enga áhættu i sambandi viö viö- skipti. Þú veröur spuröur ráöa i vissu máli. Láttu aöra um aö taka ákvaröanir. 3É£ l.joniO 24. jiili—211. átfust Þetta er ekki timi til aö iáta aöra segja þér aö taka áhættur. var- astu allt sem heitir brask I dag. 0 Meyjan 24. áKÚst— 23. sept Láttu engan veikleika sjá á þér i dag. Þaö gæti komiö sér illa. Vertu ákveöin(n) og geröu það sem þig hef- ur lengi langaö til. Vogin 24. sept —23 okl Þú vilt ekki taka ráö- um annarra I dag. Þú missir af tækifæri til aö ná settu marki. Drekinn 24. okt.—22. nbv Taktu ekki fleiri áhættur, eins og þú hefur gert aö undan- förnu. Heppnin veröur ekki meö þér til eilifö- ar. KogmaOurir.n 23. nóv.—21. tles. Margt er á dagskrá hjá þér i dag. Faröu þér hægt. Varastu allt sem getur valdiö pen- ingaútgjöldum. Steingeitin 22.- des.—20 jan. Ekki falla fyrir freist- ingum I dag. Fjármál- in eru meö betra móti. Vertu heima 1 kvöld. Vatnsberinn 21.-19. íebr. Ekki flýta þér i dag. Þu ert aö reyna aö slita sambandi viö vissa persónu, það tekst ekki auöveld- lega. Smáfjárfesting ætti ekki aö skaöa. Fiika rnir 20. febr.—20.'m«rs Þú átt til aö ofgera hlutina i dag i sam- bandi viö vinnu þina. Faröu varlega og gættu heilsu þinnar.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.