Vísir - 13.02.1979, Side 7

Vísir - 13.02.1979, Side 7
Otíuverkföll f Iran á enda? senn Vonir eru nú vaknaðar til þess, að olia Irans geti senn farið að streyma aftur á heimsmarkaöinn um leið og hinir nýju ráðamenn landsins hafa náð fullum tökum á málunum. Skut ilsveinar Khomeiny æðstaprests létu á sér skilja við erlenda blaðamenn i gær, að verkföllin i oliuiðnaðinum, sem áttu svo mikinn þátt i að knýja keisarann úr landi hlytu að enda hvað Ur hverju. Eftir þriggja daga uppreisn, sem braut niður leifarnar af þeim stuðningi sem keisarinn naut i Iran er nú höfuöborgin i höndum þúsunda óeiröaseggja og her- flokka sem snerust i lið með upp- reisnarrnönnum. Bráðabirgðastjórn Mehdi Bazargan hefur útvarpað til- kynningum, þar sem borgarar eru hvattir til þess að skila vopn- um, er þeir hafa komiö höndum yfir siðustu daga. Hann hefur nú tilnefnt nýjan yfirmann herráðs- ins, og nýja yfirmenn fyrir lög- reglu og flugher. — Boðaö er, aö skólar skuli hefja kennslu aö nýju senn hvað liður. I augljósri viöleitni til þess að færa þjóðinni heim sanninn um, að keisaraveldið sé liðið undir lok, höfðu hinir nýju ráöamenn sýningar á ýmsum æðstu em- bættismönnum úr keisarastjórn- inni. Tilkynnt var, að þeir mundu dregnir fyrir byltingardómstól. — Meöal þeirra var Nassiri hers- höföingi, fyrrum yfirmaöur Savak — hinnar marghötuöu leynilögreglu keisarans. Hann var dreginn fyrir sjónvarps- myndavélar, blóöugur ásýndum, af tveim borgurum, sem héldu höndum hans fyrir aftan bak. Skömmu siðar sýndi sjónvarpiö inn I fangelsi Savak i Teheran og útlistaði hvernig hin ýmsu pyndingartæki höfðu verið notuö á fangana. Rikisstjórnir tveggja mestu stórvelda heims, Bandarikjánna og Sovétrikjanna, hafa báðar viðurkennt bráöabirgðastjórn tr- ans. Vekur athygli hversu fljót Bandarikjastjórn sem studdi stjórn keisarans i fjölda ára og studdi staögengil hennar, stjórn Bakhtiars, var fljót til aö lýsa yfir stuöningi sinum við hina nýju ráöamenn. Þessi sfmamynd frá Portúgal f morgun sýnir glöggt, hvernig flóöin standa. Myndin er frá Porto og f bakgrunninum sjást vöruhús fram- • leiðenda hinna frægu Porto-vfna eða púrtvfna, eins og þau eru kölluö hér. FLÓÐIÐ í MITTISHÆÐ Carlos Pinto, forsætisráðherra utanflokkastjórnarinnar f Portú- gal, á nú við sinn mesta vanda að glfma á ellefu vikna löngum ferli stjórnarinnar, en þaö eru fióðin. sem miklum usla hafa valdið i landinu. Um 2.000 manns hafa misst heimili sin I þessum flóöum og vatnselgurinn hefur viöa rofið bæði vega- og járnbrautarsam- band. Viöa hafa oröið rafmagns- truflanir og vatnsból höfuö- borgarinnar hafa orðið nánast ónothæf, svo að þar rikir skortur á drykkjarvatni. — Þrennt hefur farist i þessum flóöum. 1 Lissabon hafa starfsmenn simans verið i verkfalli, sem tor- veldaö hefur allt hjálparstarf, og hafa þeir haft að engu fyrirmæli ráðamanna um að hefja störf að nýju. Átök íChad Hersveitir, tryggar forseta Chad — Felix Malloum — virðast hafa brotið á bak aftur byltingar- tilraun Hissene Habre, forsætis- ráöherra, eftir margra klukku- stunda harða bardaga i höfuð- borginni, N’Djamera. Franskir fallhlifahermenn, gráir fyrir járnum, voru kvaddir til höfuðborgarinnar að vernda útlendinga, sem þar eru búsettir, og standa vörð um ibúðarhverfi Evrópumanna, en þeirra á meðal eru um 2000 Frakkar. Bardagarnir i gær og i fyrra- kvöld virðast hafa veriö lokaupp- gjör i valdabaráttunni, sem stað- ið hefur lengi milli forsetans og forsætisráðherrans. Ekkert hefur spurst um, hver orðiö hafi örlög Habre. Þar til fyrir ári var hann íeiðtogi Frolinat, skæruliðahreyf- ingarinnar, en var vikið úr sam- tökunum. Gekk hann þá I liö með stjórninni. Þyrlur stjórnarhersins réðust á ibúðarhús Habre i gær, og stjórnarhermenn umkringdu uppreisnarmenn hans. Habre er múhammeöstrúar og hefur reynt að æsa múhammeösmenn upp gegn Malloum forseta, sem er kristinn. Var farþegavélinni grandað með eldflaug? Flugmálasérfræöingar flugu i morgun að staðnum, þar sem Vis- count-farþegavél Ródesiu brot- lenti, en grunur leikur á þvi aö svartir þjóðerniss innar hafi grandaö henni meö eldflaug. — 59 manns voru um borð i vélinni og komst enginn lifs af. Með athugun á brakinu vonast sérfræöingar til þess að geta gengið úr skugga um, hvað muni vera hið rétta i málinu. Talsmenn bersins eruhinsvegar sannfærðir um að vélin hafi verið skotin niður meö SAM-7 flugskeyti. 24 grunaðir hafa verið teknir til yfirheyrslu. Fimm þeirra úr áhrifastöðum þessarar útflutn- ingsverslunar, en hinir flestir starfsmenn Ben Gurion-flug- vallarins. Lögreglan telur, að þjófn- aðurinn teygi sig yfir fimm ára timabil. Hefur hún endurheimt aöeins hluta þessa þýfis, eða um 25 milljón dollara verömæti. Forsvarsmenn verslunarinn- ar bera brigður á skýrslur lög- reglunnar, og telja, að andviröi hinnastolnu demanta nemiekki meiru en 25 milljónum dollara. Njósnir innan Nato Vikuritið, „Der Spiegel”, hermir aö í sfðustu viku hafi starfsmaður viö aðalstöðvar Nato I Brussel, veriö handtekin fyrir njósnir. Hin 38 ára gamla Ingrid Garbe var einkaritari i vestur-þýska sendiráöinu og hafði aögang aö helstu leyndar- málum stofnunarinnar. Þar á meðal að svo nefndum S ALT-viðræðum Rússa og Bandarikjamanna. Frú Garbe hefur verið starfsmaður innan stofnunarinnar siðan 1971, Listaverka- þjófnaður Fornu grfsku marmarahöföi, meli 'uá 150.000 doliara var stolið úr aðallistasafninu f New York, en þar er mjög vandað öryggis- kerfi. Er þetta f fyrsta skipti I llOárasögu safnsins, sem stolið er úr því. Rannsaka hnetu- kaupsýslu Carters Alrfkislögreglan (FBI) I Bandarlkjunum hefur sett endur- skoðendur til þess að skoða i saumana á hnetukaupsýslu Carter-fjölskyldunnar I Georgiu, eftir þvi sem segir i nýjasta tima- riti „Newsweek”. Segir þar, að það sé hliöarspor i rannsókn dómsmálaráðuneytis- ins á viöskiptaháttum Bert Lance, fyrrum fjármálaráðherra Carter-stjórnarinnar og vinar Jimmy forseta. Blaöiö bætir þvi þó við, aö ekkert liggi fyrir, sem gefi til kynna, að hnetukaupsýsla Carter-fjölskyldunnar sé á nokk- urn hátt skuggaleg. Bert Lance varð aö segja af sér fjármálaráðherraembættinu i september 1977 vegna fortiöar sinnar i fjármálalífinu, sem þótti ekki alveg flekklaus. Hann og Carter voru nánir vinir. Eftirmálar hóp- sjálfsmorðania Guyanastjórn hefur krafist réttarúrskurðar um, aö inneign- ir „musterisfólksins”, safnaðar Jim Jones, I þrem bönkum Guyana verði frystar, I von um að hafa eitthvaö upp I kostnað, sem yfirvöld höfðu af hópsjálfs- morðum safnaðarins.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.