Vísir - 03.03.1979, Blaðsíða 3

Vísir - 03.03.1979, Blaðsíða 3
! VÍSIR Laugardagur 3. mars 1979 Frá fundi forráðamanna Sjálfsbjargar með blaðamönnum, en hann var haldinn í húsnæði því sem ætlað er undir dagvistunina. Vísismynd: J.A. Píanó- leikur í Norrœna húsinu Breski pianóleikarinn Juiian; Dawson-Lyell heldur tónleika I’ Norræna Húsinu sunnudaginn 4. mars 1979 kl. 20.30. Hann stundaði ndm viö Royal College of Music I London og viö Oxford-háskólann og hefur síö- an haldiö tónleika viöa um heim. A sunnudagskvöld leikur hann sónötur eftir Schubert, Elliott Carter og Skriabin, Poionaise-Fantaisie eftir Chop- in og „L’Ile joyeuse” eftir Debussy. 3 Sjólfsbjörg með dagvistun fyrir fatlað fólk Sjálfsbjörg, lands- samband fatlaðra opn- aði i morgun dagvistun fyrir mikið fatlað fólk sem dvelur i heimahús- um. Er hún staðsett i Sjálfsbjargarhúsinu að Hátúni 12. A fundi sem Sjálfsbjörg boöaöi nýlega meö fréttamönnum kom fram aö 20—25 fatlaöir veröa vistaöir þegar starfsemin veröur komin i fullan gang en til aö byrja meö veröa þeir 8. Fá þeir mat og kaffi og þeir sem meö þurfa fá sjúkraþjálfun. Einnig veröur boöiö upp á létt föndur og tómstundastörf. Er ætlunin aö taka viö fólki sem býr hjá ættingj- um eöa eitt sér en geturekki veriö eitt heima yfir daginn. Til aö flytja þaö á milli veröur svo treyst á feröaþjónustu fatlaöra sem Reykjavikurborg sér um. Aö sögn forráöamanna Sjálfs- bjargar veröur nánast byrjaö meö tvær hendur tómar en Tryggingaráö hefur tekiö vel undiraö veita fé til þessarar þjón- ustu, þegar hún er farinn af staö og staöan hefur veriö metin. Kostnaöur hefur veriö lauslega áætlaöurum 100 þús.kr. á mánuöi fyrir hvern einstakling. „Viö teljum aö um stóran hóp séaöræöa” sagöi einnaf forystu- mönnum Sjálfsbjargar þegar spurt var um hvort margir þyrftu á þessari aöstoö aö halda. Hér væri i flestum tilvikum um aö ræða fólk sem þyrfti viðhaldsmeö- ferð en þaö kæmist siöur aö á meöferöarstofnunum en sjúkling- ar er heföu lent I slysum. Hjá þeim væri betri von um bata og þeir þvl látnir ganga fyrir. Dag- vistunin bætti þvi úr brýnni þörf fatlaöra er búa i heimahúsum og hjálpaöi til viö aö rjúfa einangrun þeirra. Þess má aö lokum geta aö for- stöðukona dagvistunarinnar er Steinunn Finnbogadóttir. —HR Ævintýramynd í Vísisbíó Vísisbíó veröur aö venju kl. 3 i dag I Hafnarbió og heitir myndin „Takla Makan,” en það er ævintýramynd. Róðstefna um NATO í 30 úr Samtök um vestræna sam- NATO (SACLANT) ræöu. vinnu halda ráösteúiu I Kristal- Eftir hádegi veröa flutt tvö sal Hótel Loftleiöa laugardag- erindi. Tómas A. Tómasson, inn 10. mars undir heitinu sendiherra, ræöir um Atlants- „Atlantshafsbandalagið — friö- hafsbandalagiö og landhelgis- ur i 30 ár”. Er ráðstefnan haldin máliö, og dr. Þór Whitehead, i tilefni þess, aö 4. aprll nk. eru lektor, ræöir um aödragandann 30 ár liöin frá stofnun Atiants- aö þátttöku Islands I Atlants- hafsbandalagsins. hafsbandalaginu. Ráðstefnan hefst kl. 10 Þá fara fram panel-umræður, árdegis meö þvi aö formaöur sem Markús örn Antonsson SVS (Samtaka um vestræna stýrir. Þátttakendur veröa m.a. samvinnu), Guömundur H. Eiöur Guönason, Höröur Garöarsson, setur ráöstefnuna, Einarsson, Jón Sigurðsson og en siöan flytur Benedikt Stefán Friöbjarnarson. Gröndal, utanrikisráðherra ávarp. Ráöstefnustjori veröur Björn Þá fjalla alþingismennirnir Bjarnason, en hann hefur unniö Sighvatur Björgvinsson, Einar aö undirbúningi ráöstefnunnar Ágústsson og ólafur G. Einars- ásamt Ásgeiri Jóhannessyni, son um Island, vestræna sam- Hrólfi Halldórssyni og Magnúsi vinnu og Atlantshafsbanda- Þóröarsyni. lagiö. Ennfremur flytur Harry Ráðstefnan er aöeins fyrir fé- D. Train, aömiráll, yfirflotafor- lagsmenn I SVS og Varðbergi og ingi Atlantshafsherstjórnar gesti þeirra. f Gleóilegt sumar, gott er nú blessað veðrið!! Ertu farinn að hugsa hlýtt til sumarsins? Hvað á að gera í fríinu? Hvert skal halda? Verður farið til útlanda með fjölskylduna? Á að taka bílinn með til Norðurlanda eða fljúga suður til sólarstranda? Sjaldnast eru auraráðin of mikil ef ætlunin er að gera góða reisu. En nú er orðið auðvelt að bæta úr því. Það gera IB-lánin. Með reglubundnum mánaðar- legum sparnaði og IB-láni geturðu tryggt þér umtalsvert ráðstöfunarfé. Og ef makinn er með - tvöfaldast möguleikarnir. Er þettaekki lausn sem þér líkar? Leitið upplýsinga um IB-lán, fáið bækling Banki þeirra sem hyggja að framtíðinni Iðnaðarbankinn Aðalbanki ogútibú

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.