Vísir - 03.03.1979, Blaðsíða 22

Vísir - 03.03.1979, Blaðsíða 22
UM HELGINA í ELDLÍNUNNI „Úrslif mótsins róðast í Niarðvík" — segir Jón Sigurðsson körfuknnttleiksmnður úr KR um leik KR og UMFN i Njorðvikum i dog „Viö förum auövitaö suöur i Njarövik til þess aö vinna sigur þar á UMFN”, sagöi Jón Sigurösson, körfuknattleiksmaöur úr KR er Visir ræddi viö hann um leik UMFN og KR sem fram fer I Úrvalsdeildinni kl. 14 i dag. Þegar Jón er kominn á ferðina er ekki auövelt fyrir andstæöinga hans aö stööva hann. Visismynd Friöþjófur. Þessi leikur er einn af stórleikjum mótsins, enda eigast þar viö tvö af þeim þremur liöum sem nú berjast mikilli baráttu um Islandsmeistaratitil- inn. ,,Ég á von á mjög góð- um og spennandi leik”, sagði Jón. ,,Ég vona að okkur KR-ingum takist að hiröa bæði stigin suður frá, það hefur sýnt sig að KR-liðið eflist við hverja raun. Þá er mér engin launung á þvi að ég held að það lið sem vinnur sig- ur i þessum leik komi til með að hreppa íslands- meistaratitilinn”. — Nú hefur KR oft gengiö illa í leikjum sinum I Njarðvik, hvað veldur þvi? ,,Ég veit þaö eiginlega ekki. Við höfum leikiö þar einn leik fyrr i vetur og töpuðum þá, enda var lið- ið nýkomiö úr erfiðri keppnisferö á trlandi og mannskapurinn þvi ekki vel fyrir kallaöur. Mér finnst þó persónulega gott að spila i Njarðvik, þaö er ávallt mikil stemning þar og þvi yfirleitt góðir og skemmtilegir leikir”, sagði Jón að lokum. gk.- í dag er laugardagur 3. mars 09.46/ síðdegisflóö kl. 22.10. 1979/ 62. dagur ársins. Ardegisf lóð NEYÐARÞJÓNUSTA Reykjav., lögreglan, simi 11166. Slökkvilið og sjúkrabill slmi 11100. Seltjarnarnes, lögregla simi 18455. Sjúkrabill og slökkviliö 11100. Kópavogur. Lögregla, simi 41200. Slökkviliö og sjúkrabili 11100. Hafnarfjöröur. Lögregla, simi 51166. Slökkviliö og sjúkrabill 51100. Garöakaupstaöur. Lögregla 51166. Slökkviliö og sjúkrabfll 51100. Keflavik. Lögregla og sjúkrabill I sima 3333 og I simum sjúkrahússins, Simum 1400, 1401 og 1138. Slökkviliö simi 2222. Grindavlk. Sjúkrabfll og lögregla 8094, slökkviliö 8380. Vestmannaeyjar. Lögregla og sjúkrablll 1666. Slökkviliö 2222, sjúkrahúsiö slmi 1955. Selfoss. Lögregla 1154. Slökkviliö og sjúkrabfll .1220. Höfn i Hornafirðiliög- reglan 8282. Sjúkrabill 8226. Slökkvilið, 8222. Egilsstaöir. Lögreglan, 1223, sjúkrabfll 1490, slökkviliö 1222. Seyöisfjöröur. Lögreglan og Sjúkrablll 2334. Slökkviliö 2222. Neskaupstaöur. Lög- reglan simi 7332. Eskifjöröur. Lögregla og Laugardagur 3. mars 1979 VfSIR sjúkrabill 6215. Slökkviliö 6222. Húsavlk. Lögregla 41303, 41630. Sjúkrabill 41385. Slökkvilið 41441. Akureyri. Lögregla. 23222, 22323. Slökkviliö og sjúkrabill 22222. Dalvik. Lögregla 61222. •Sjúkrabfll 61123 á vinnu- staö, heima 61442. ólafsfjöröur Lögregla og sjúkrabill 62222. Slökkvi- liö 62115. Siglufjöröur, lögregla og sjúkrabill 71170. Slökkvi- liö 71102 og 71496. Sauðárkrókur, lögregla 5282 Slökkviliö, 5550. Blönduós, lögregla 4377. tsafjöröur, lögregla og sjúkrabill 3258 og 3785. Slökkviliö 3333. Bolungarvik, lögregla og sjúkrabill 7310, slökkviliö 7261. Patreksfjöröur lögregla 1277 Slökkviliö 1250,1367, 1221. Borgarnes, lögregla 7166. Slökkviliö 7365 Akranes lögregia og sjúkrabill 1166 og 2266 Slökkviliö 2222. ÝMISLEGT Sunnud. 4.3. kl. 13 Blákollur (532m), Eldborg, Draugahliðar, létt ganga austan Jósepsdals. Verð 1500kr, frittf. börn m. full- orðnum. Farið frá B.S.t. bensinsölu. Tindfjöll um næstu helgi. Útivist Kvenfélag Breiðholts efnir til kaffisölu sunnudaginn 4. mars kl. 15-17 i anddyri Breiðholtsskóla. Allur ágóði rennur til kirkju- byggingar I Breiðholti sem nú þegar er byrjaö á. Breiöholtsbúar flýtum fyrir kirkjubyggingunni. Kaupum kaffi á sunnudag- inn. Stjórnin Kvenfélagiö Fjallkonurnar. Fundur veröur mánudaginn 5. mars kl. 20.30aö Seljabraut 54 (Kjöt og fiskur uppi). Spilaö veröur bingó. Konur fjölmenniö og takiö meö Fjáreigendur I Reykjavik og Kópavogi Sameiginleg árshátiö Fjár- eigendafélaganna i Reykjavik og Kópavogi verður haldin föstudaginn 9. mars i Veitingahúsinu Artúni að Vagnhöfða 11, og hefst með borðhaldi kl. 19.30. Aðgöngumiöar verða seldir i Halta hananum aö Lauga- vegi 178 mánudaginn 5. mars milli kl. 5-7, og bóka- búðinni Vedu Kópavogi frá 4-6 sama dag. Skemmtinefndin Stvrktarfélag vangefinna Foreldrar — velunnarar. Flóamarkaður og kökusala veröur sunnudaginn 4. mars n.k. í nýbyggingu fé- lagsins aö Stjörnugróf og hefet kl. 14.00. Munum og hreinum fatnaöi sé komið I Bjarkarás. Mót- taka daglega frá 9-16. Mót- taka á kökum veröur laugardaginn 3. mars. Nefndin ykkur gesti. Stjórnin ÍÞRÓTTIR UM HELGINA: Sunnudagur 4. mars kl. 13.00. Trölla foss og Haukafjöll Róleg ganga fyrir alla fjöl- skylduna. Fararstjóri: Siguröur Kristinsson, Verö kr. 1000 gr. v/bilinn. Farið frá Umferðarmiö- stöðinni aö austanveröu. Þórsmerkurferö 10.-11. mars ef færö leyfir. Feröafélag Islands Myndakvöid 7. mars kl. 20.30 á Hótel Borg. Wilhelm Andersen og Einar Halldórsson sýna lit-, skyggnur frá Gæsavatna- leið, Kverkfjöllum, Snæ- felli, Lónsöræfum og viðar. Allir velkimnir meðan hús- rúm leyfir. Aögangur ókeypis, en kaffi selt i hléi. Ferðafélag tslands. LAUGARDAGUR KÖRFUKNATTLEIK- UR3: íþróttahús Njarö- vikur kl. 14, úrvalsdeildin UM FN : KR, tþfótta- skemman á Akureyri kl. 15. l.deild karla Tinda- stóll :UMFG, Iþfottahús Vestmannaeyja kl. 13,30, l.deild karla IV: Armann. BLAK: Iþróttahús Haga- skóla kl. 14 Landsleikir við Færeyjar bæði I karla og kvennaflokki. HANDKNATTLEIKUR: tþfóttahús Vestmanna- eyja kl. 13,15. 2.deild kvenna Þór Vm:Þróttur, kl. 14,15, 2.deildkarlaÞór Vm:Þróttur. Iþrótta- skemman á Akureyri kl. 15,30, 3.deild karla Dal- vík :Týr. KNATTSPYRNA: Laugardalshöll kl. 09 og fram á kvöld, Islands- mótið innanhúss. SUNNUDAGUR KÖRFUKNATTLEIK- UR: 1 þróttahús Haga- skóla kl. 15, Úrvalsdeildin 1R: Valur, kl. 16,30, l.deild karla KFl:Fram, Iþróttahús Njarðvikur kl. 13, l.deild karla ÍBK:Snæfell. JúDö: Iþróttahús Kennaraskólans kl. 14. Is- landsmótiö, keppt I 7 þyngdaflokkum. KNATTSPYRNA: Laugardalshöll kl. 09 og fram á kvöld, Islands- mótið innanhúss. HANDKNATTLEIKUR: Iþróttahús Hafnarfjarðar ki. 14,50, l.deild kvenna Haukar:Breiöablik, kl. 15,50. l.deild kvenna FH:KR. BADMINTON: TBR hús- iö viö Gnoöarvog kl. 14, Meistaramót TBR I öðlingaflokki. Útvarp Laugardagur 3.mars 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. Tónleikar. 7.10 Leikfimi 7.20 Bæn 7.25 Ljósaskipti: 8.00Fréttir Tónleikar. 8.15 Veðrufr. Forustugr. dagbl. (útdr.) Dagskrá. 8.35 Morgunþulur kynnir ýmis lög aö eiginvali. 9.Ö0Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 9.20 Leikfimi. ^^^3^Óska^^sjúlMin^^ 11.20 Viö og barnaáriö: Jakob S. Jónsson stjórnar þætti, þar sem fram koma Kristjana Kristjánsdóttir skólastjóri grunnskólans I Búöardal, Hans Agnarsson kennari og nokkur börn úr skólanum. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Veöurfregnir. Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.30 I vikulokín-Kynnir: Arni Johnsen. Stjórnandi: Edda Andrésdóttir. 15.30 Tónieikar 15.40 tslenskt mál: 16.00 Fréttir 16.15 Veöurfregnir 16.20 Vinsælustu poppiögin. Vignir Sveinsson kynnir. 17.00 Söngleikir I Lundúnum, IV. þáttur. Arni Blandon kynnir „Bubbling Brown Sugar” eflir Loften Mitch- ell. 18.00 Söngvar I léttum dúr. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 „Góöi dátinn Svejk'/ 20.00 Hljómplöturabb. Þor- steinn Hannesson kynnir sönglög og söngvara. 20.45 Llfsmynstur.Þáttur meö blönduðu efni i umsjá Þór- unnar Gestsdóttur. 21.20 Gleöistund. 22.05 Kvöldsagan: Skókaup I Stokkhólmi 22.30 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Lestur Passiusálma (18). 22.50 Danslög. (23.50 Fréttir). 01.00 Dagskrárlok. Sjónvarp 16.30 lþróttir Umsjónarmaður Biarni Felixson. 18.30 Flóttamaður hverfur. Sænskur myndaflokkur. Lokaþáttur. Nefiö á hers- höf öingjanum. Þýöandi Hallveig Thorlacius. (Nord- vision — Sænska sjónvarp- 18.55 Enska knattspyrnanJRlé. 20.00 Fréttir og vaöur 20.25 Augiýsingar og dagskrá HkííolítúíksHí^éUrneÍMIar^ fær aöstoðarmann Þýöandi Ellert Sigurbjörnsson. 20.55 1 tuttugustu viku vetrar Þáttur meö blönduöu efni. Stjórn upptöku Tage Ammendrup. 21.30 Skonrok(k) Þorgeir Ast- valdsson kynnir ný dægur- lög 21.55 Joe Hill . Sænsk-banda- rísk blómynd frá árinu 1971. Leikstjóri Bo Widerberg. Aöalhlutverk Tommy Berggren. Joe Hill var Svii, sem fluttist til Bandarikj- anna áriö 1902. Hann hóf brátt afskipti af verkalýös- málum og samdi baráttu- söngva. Þýöandi Þrándur Thoroddsen. Útvarp Sunnudagur 4. mars 12.25 Veöurfregnir. Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.20 Fyrsta sagan. Bjarni Guönason prófessor flytur fyrra hádegiserindi sitt um upphaf islenskrar sagnarit- unar. 14.00 Óperukynning: „I Pagliacci” eftir Ruggerio Leoncavallo. 15.25 úr skólalifinu. 16.00 Fréttir. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Fleira þarf I dans en fagra skóna. 17.20 Norðlenskir karlakórar syngja á Heklumóti 1977. 17.45 Harmonikulög. Arthur Spink leikur. 18.10 Hljómsvcit Max Gregers leikur þýsk dægurlög. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöidsins. 19.00 Fréttir. 19.25 „Svartur markaöur”, fra mhaldsleikrit eftir Gunnar Gunnarsson og Þrá- in Bertelsson 20.00 Bresk tónlist. 20.30 Stundvisi. 21.05 „Ný ástarljóö”, valsar eftir Johannes Brahms. 21.25 Hugmyndasöguþáttur. 21.50 Islenskir marsar. 22.05 Kvöldsagan: „Astin og tónlistin”. 22.30 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.50 Kvöldtónleika r. 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. Sjónvarp 16.00 Húsiö á sléttunni Fjórtándi þáttur. „Hærra minn Guö til þln”. Efni þrettánda þáttar: Karóllna Ingalls elur manni sinum son. Drengurinner skiröur i höfuöiö á fööur sinum, sem getur aldrei hætt aö dást aö honum. Láraer ekki ánægö meö aö bróöur hennar skuli hampaö þannig, og hún neitar aö biöja fyrir honum þegar hann veikist. 17.00 A óvissum tlmum Þréttandi þáttur. Skoöana- skipti um helgi 18.00 Stundin okkar Umsjónarmaöur Svava Sigur jónsdóttir. Stjórn upptöku Þráinn Bertelsson. * Hlé 20.00 Fréttir og veöur 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.30 Réttur er settur Þáttur gerður I samvinnu viö laga- deild Háskóla Islands. Baldur Blómkvist, kaupsýslumaöur i Reykja- vik, vel efnum búinn, en þjáöur af erli borgarllfsins, ákveöur aö leita hvildar I sveitasælunni. I þvl skyni festir hann kaup á gróöurhúsi i Hveravatnsdal. Þar ætlar hann ásamt fjöl- skyldu sinni aö stunda blómarækt sem tómstunda- gaman, en jafnframt I hagnaöarskyni. En gróöur- húsabændur 1 sveitinni lita rekstur Baldurs óhýruauga og koma málum þannig fyrir, aö hann veröur að greiöa tvöfalt hærra aðstööugjald af rekstri sín- um en aörir. Þetta leiöir til málaferla, þar sem Baldur stefnir hreppsnefndinni. 21.25 Rætur Niundi þáttur. Efni áttunda þáttar: George, sonur Kissýar, vex úr grasiánþess aö vita,aö Tom Moore er faöir hans. George gerist hanaþjálfari hjá fööur sinum. 22.15 Alþýöutónlistm Breskur myndaflokkur i sautján þáttum. Annar þáttur. Guösbörn Fjallaö er um „svarta tónlist”, afrlska og bandariska. Meöal tónlistarmanna I Þessum þætti eru Paul Oliver, Duke Ellington, Fats Domino, Jerry Wexler, Ray Charles, James Brown, Tina Turner o.fl. Þýöandi Þorkell Sigur- bjömsson. 23.05 Aö kvöldi dagsSéra Arni Pálsson, sóknarprestur 1 Kársnesprestakalli, flytur hugvekju. 23.15 Dagskrárlok.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.