Vísir - 03.03.1979, Blaðsíða 24

Vísir - 03.03.1979, Blaðsíða 24
24 Laugardagur 3. mars 1979 vlsm Sex fet ó sokkunum iðog á landgrunninu er ástandiO hins vegar þannig, aO gamlar sæuglur, sex fet á hæO á sokka- leistunum, þola varla nema stundarfjórOung i einu fyrir framan tækin og ganga grænir I koju af sjóveiki eftir spennandi iaugardagsefni. A þessu vanda- máli eru þrjár lausnir: 1) Minnka sóknina i fiskstofn- ana. SANDKASSINN i $j efftir Óskar Magnússon Tii eru þeir menn, sem triia þvi, aO jörOin snúist og tii eru þeir, sem trúa þvi, aO menn hafi komiO til tunglsins. Og til eru þeir sömu menn, sem ganga framhjá girOingu, sem á stend- ur „NÝ MALAД. Nú skal ekki trúa fyrr en á er tekiO og puttinn er rekinn i. En hverjir trúOu á sól- myrkva? SviniO sagOi ekki ég, kötturinn sagöi ekki ég og jafn- vel hænan sagOi ekki ég. Ég, ég, ég sagOi blaOaljósmyndarinn,, tók sér einkaflugvél og flaug uppfyrir skýin. Tók mynd. Og svo sem af hverju? Nú mynd af myrkri. 1 minni sveit voru nú svona kúnstir kallaðar að hengja brúarsmið fyrir nagia eða að minnsta kosti að fara yfir brunninn eftir fötunni. Ætla má aö hvaöa áhugamaöur sem er geti náö svipaöri mynd meö ein- földustu gerð af myndavél meö þvi aö beina Ijósopinu aö maga sér (utanverðum). Myndtruflanir á lands- byggöinni. Nú hendir þaö mann þegar maður þarf aö stanga úr tönn- unum eöa kiippa táneglurnar, aö maður hlassar sér fyrir framan sjónvarpiö. 1 Reykjavik og nágrenni eru móttökuskilyröi meö þvi besta sem gerist á gjör- völlu landinu. ViOa úti um land- 2) Stytta útsendingartimann 3) Láta ibúa landsbyggöarinn- enn frekar. ar og sjómenn greiöa afnota- gjald af myndgátu en ekki sjón- varpsdagskrá. "YEÍnn fundarmanna^ í raðustó/ Svipmyndir frá Náttúrulækningafélagsfundi MiM/ð var um makk já func///iu/r?__________j (Smáauglysingar — sími 86611 Til SÖIu Til söiu vegna flutnings, Geisha sófasett ásamt hringboröi og gólfmottu, norskt borðstofuborö, 8 stólar,, skenkur og glasaskápur, stóll (ráöherrastóll), standlampi, 3 innskotsborö, hvitt barnarimla- rúm, 2 rúmteppi og siður kjóll nr. 42. Uppl. i sima 40975. Húsmunir til sölu baðker, eldavél, vaskur og sófi. Selst ódýrt. Uppl. I sima 32591. Gastæki ásamt súr- og gaskút óskast tíl kaups. Uppl. i' slma 40736. Næstu daga sel ég sængurverasett á lágu veröi. margir litir.Magnús Finnbogason Njörvasundi 22 simi 37328. NF 70 traktorsgrafa til sölu, i mjög góðu lagi. Uppl. I sima 97-7659 og 97-7551. Tek aö mér aö baka fyrir hvers konar mannfagnaö svo sem brúðkaup, ferminga- veislur, afmælisveislur. Pantið timanlega i sima 44674. Óskast keypt iæliskápur óskast aá ekki vera hærri en 86 cm. linnig óskast litil þvottavél og urrkari. Til sölu á sama stað yillys jeppi árg. ’63 meö húsi, ný prautaður og mikið uppgerður n með lélega vél. Uppl. I sima 3311. Óskum eftir aö kaupa vel með farinn frystiskáp, ekki undir 350 litra að stærð. Uppl. i sima 18700. Haröfisk-völsunarvél óskast til kaups. Slmi 94-7708, Flateyri. (Húsgögn Til sölu furu-sófaborö. Tilvalið i sumar- bústaö. Verö 15 þús. kr. Uppl. i sima 76790. 4ja sæta sófi og djúpur stóll. Glæsilegt módel en þarfnast endurnýjunar. Til sölu og sýnis að Hagamel 43 2. hæð t. hægri frá kl. 4-7 I dag. A gamla verðinu Hvildarstólar með skemli á kr. 127.500.- Ruggustólar á kr. 103 þús., italskir ruggustólar á kr. 118.600, innskotsborð á kr. 64.800. einnig úrval af roccoco og barockstólum. Greiðsluskilmál- ar. Nýja bólsturgerðin Laugavegi 134, simi 16541. Bólstrun — breytingar. Gerum gömul húsgögn sem ný. Breytum einnig gömlum hús- gögnum i nýtt form. Uppl. i sima 24118. Til gjafa. Skatthol, innskotsborö, ruggu- stólar, hornhillur, blómasúlur, roccoco og barockstólar. Borð fyrir útsaum, lampar, myndir og margt fleira. Nýja bólsturgerðin, Laugaveg 134, simi 16541. Norskt borðstofusett Til sölu norskt borðstofúsett úr tekki, með 6stólum, verð 100 þús, norskt sófasett4 sæta sófi ogtveir stólar, verö 100 þús og radiófónn meö tveimur aukahátölurum, verð 25 þús. Uppl. I sima 75814. Svefnbekkir og svefnsófar til sölu.Hagkvæmt verð. Sendum út á land. Uppl. að öldugötu 33, simi 19407. Tiskan er aö láta okkur gera gömlu húsgögnin sem ný með okkar fallegu áklæðum. Ath. greiðsluskilmálana. Ashús- gögn,Helluhrauni 10, Hafnarfirði simi 50564. Bólstrun Bólstrum og klæöum húsgögn. Eigum ávallt fvrirlieeiandi roccocóstóla og sessolona (Chaise Lounge) sérlega fallega. Bólstr- un, Skúlagötu 63, simi 25888, heimasimi 38707. Sjónvörp Til sölu svart-hvitt sjónvarpstæki, tækið er ný-yfirfarið ogi góðu lagi. 1 árs ábyrgð fylgir. Uppl. i sima 36125 i dag og næstu daga. Sjónvarpsmarkaðurinn er I fullum gangi. Öskum eftir 14, 16,18 og 20 tommu tækjum i sölu. Ath. tökum ekki eldri en 6 ára tæki. Sportmarkaðurinn Grens- ásveg 50,sími 31290. Opið 10-12 og 1-6. Ath. Opið til kl. 4 laugardaga. Hljómtæki ooó f »» «Ó Stereosett til sölu, ekki sambyggt, teg. Yamaha,tær og góöur hljómur, ekki ársgömul tæki, litið notuð og vel með farin, selst á góðum kjörum, jafnve) skipti á bfl, þá sem útborgun i hann, t.d. VW eða annan litinn, vel með farinn bil. Uppl. i sima 75544. Heimilistæki Frystiskápur Til sölu vel með farinn frystískápur. Uppl. i sima 13265. Indezit kæliskápar til sölu.Uppl. isima 23743 e.kl. 19 á kvöldin. qr Teppi J Gólfteppin fást hjá okkhr' 7; ‘ Teppi á stofúr — herbergi — ganga — stiga og skrifstofur. Teppabúðin Siðumúla 31, simi 84850. rrt-. - <scs. (Hjól-vagnar Yamaha RD-50. Sem nýtt YamahaRD-50 árg. ’77 til sölu. Hjóliö er blátt, mjög fallegt og hefur staöið ónotað I 1 1/2 ár, ekið aðeins 1500 km. Það er 6,5 hestöfl, útbúiö diskabrems- um, snúningshraöamæli, tvöföldu sæti og svo frv. og frv. Kraft- mesta og fullkomnasta 50 cc hjól- iðámarkaðnum Idagáaðeins 350 þús, ef samið er strax. Uppl. I sima 24331 Akureyri i dag og næstu daga milli kl. 3 og 5. Verslun Allar fermingavörurá einum staö Bjóðum fallegar fermingar- serviettur, hvita hanska, hvitar slæður, vasaklúta , blómahár- kamba, fermingarkerti, kerta- stjaka og kökustyttur. Sjáum um prentun á serviettur og nafna- gyllingu á sálmabækur, einnig mikið úrval af gjafavörum. Veit- um örugga og fljóta afgreiðslu. Póstsendum um land allt/ simi 21090. Kirkjufell Klapparstig 27. Verksmiöjuútsala Acryl peysur og ullarpeysur á alla fjölskylduna, acrylbútar, lopabútar, og lopaupprak. Ný- komiö bolir, skyrtur, buxur, jakk- ar, úlpur, náttföt og hándprjóna- garn. Les-prjón. Skeifunni 6, simi 85611 opið frá kl. 1-6. Barnanáttföt sleepy stærðir 60-80, verö 3.125 kr. Barnagallar, velúr 4 litir. Barna- náttföt úr frotté og jersey stærðir 90-140, 4 litir. Versl Faldur, Austurveri. Háaleitsbr. 68,slmi- 81340. Verslunin Ali Baba Skóla- vöröustig 19 auglýsir: Stórkostlegt úrval af kvenfatnaði á ódýru veröi. Höfum tekiö up_p mikið úrval af nýjum vörum, svo sem kjólum frá Bretlandi og Frakklandi. Einnig höfum við geysimikiö úrval af ungbarna- fatnaði á lágu verði. Verslunin Ali Baba Skólavöröustig 19, Simi 21912. SIMPLICITY fatasniö Húsmæður saumiö sjálfar og sparið. SIMPLICITY fatasnið, rennilásar, tvinni o.fl. HUS- QUARNA saumavélar. Gunnar Asgeirsson hf, Suöur- landsbraut 16, simi 91-35200. Alnabær, Keflavik. Vetrarvörur SkiOam arkaður inn Grensásvegi 50 auglýsir. Eigum nú ódýr byrjendaskiöi 120 cm á kr. 7650, stafi og skiöasett með öryggisbindingum fyrir börn. Eigum skiði, skiðaskó, stafi og öryggisbindingar fyrir fullorðna. Sendum I póstkröfu. Ath. þaö er ódýraraaðversla hjá okkur. Opið 10-12 og 1-6 og til kl. 4 á laugard. Sportmarkaðurinn simi 31290. Fatnaóur BRÚÐARKJÓLL: Mjög fallegur með slöri, sén saumaður, sem nýr. Nr. 38. Verð 20 þús. kr. Uppl. i sima 41732. Dömuleöurkápa — barnakulda- stigvél Til sölu falleg ónotuð leðurkápa nr. 12 litur coniacbrúnt. Verð kr. 70 þús. einnig ný barnakuldastig- vel nr. 29 litur ljósbrúnt. Uppl. i sima 538 1 3. Falleg litið notuO föt á fermingardreng til sölu. Uppl. I sima 15803. Barnagæsla Barngóö kona óskast til að gæta 1 árs stúlkubarns frá kl. 8-1, verður að vera I Laugar- neshverfi. Uppl. I sima 30824. óska eftir barngóðri manneskju til að koma heim og gæta 5 mánaða tvibura frákl. 12.30 til 17. Einungisstund- vis og áreiðanleg kona kemur til greina. Allar nánari uppl. gefur Asta J. Classen Espigerði 16. Unglingsstúlka óskast til að gæta 2ja ára barns i Breið- holti milli kl. 2.30-5.30, 3-5 daga I viku. BarngóO kona óskast til aö gæta 5 ára drengs hálfan daginnífyrir hádegi), helst nálægt Asbrauti Kópavogi. Uppl. i sima 43036eftir kl. 5 i dag.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.