Vísir - 03.03.1979, Blaðsíða 26

Vísir - 03.03.1979, Blaðsíða 26
26 Laugardagur 3. mars 1979 i.l Húsnæði óskast Forstofuherbergi óskast fyrir 19 ára pilt Uppl. I sima 44655 frá kl. 17-19. Ung hjón; hjúkrunarkona og iðnnemi meö eitt barn óska eftir 3ja herbergja íbúö til leigu í 1-2 ár. Góöri um- gengni og skflvisum greiöslum heitiö. Fyrirframgreiösla mögu- leg. Uppl. i sima 76431. Forstofuherbergi óskast fyrir 19ára pilt. Uppl. i sima 44655 frá kl. 19-21. Einhleypur reglusamur maöur óskar eftir lit- illi ibúö til leigu á Seltjarnarnesi. Uppl. i sima 30959 e. kl. 17. Snyrtileg ibúö. Óska eftir 2-3 herb. Ibúö, einn i heimili, vinn utanbæjar. Reglu- semi heitiö. Fyrirframgr. ef óskaö er. Uppl. i' síma 81662. Okukennsla ökukennsla — Æfingatlmar. Get nú aftur bætt viö mig nokkr- um nemendum. Kenni á Mazda 323, ökuskóli og prófgögn fyrir þá sem þess óska. Hallfriöur Stefánsdóttir, simi 81349. Ökukennsla — Æfingatimar. Lærið að aka bifreiö á skjótan og öruggan hátt. Kennslubifreiö Toyota Cressida árg. ’79. Siguröur Þormar ökukennari. Simar 21412,15122, 11529 og 71895. Ökukennsla — Æfingatimar V' Hver vill ekki læra á Ford Capri 1978? Útvega öll gögn varöandi ökuprófiö. Kenni allan daginn Fullkominn ökuskóli. Vandiö val iö. Jóel B. Jacobsson ökukennari Simar 30841 og 14449. ökukennsla-Æfingatimar Kenni á Toyota árg. ’78 á skjótan og öruggan hátt. ökuskóli og öll prófgögn ef óskaö er. Kennslu- timar ^ftir samkomulagi, nýir nemendur geta byrjaö strax. Friörik A. Þorsteinsson, simi 86109. Fökukennsia — Greiösiukjör Kenni á Mazda 323. Okuskóli ef óskaö er. ökukennsla Guðmund- ar G. Frétúrssonar. Simar 73760 og 83825. _______ Ökukennsla — æfingatimar Kenni á Toyota Cressida árg. ’78. ökuskóli og prófgögn ef óskað er. Þorlákur Guðgeirsson, simi 35180. ökukennsla — æfingatimar. Kenni á Toyota Cressida árg. ’78, ökuskóli ogprófgögn ef óskað er. Gunnar Sigurðsson, simar 76758 og 35686. ökukennsla — Æfingatimar Get nú aftur bætt viö mig nokkr- um nemendum. Nýr Ford Fair- mont. ökuskóli Þ.S.H. simar 19893 og 33847 ökukennsla — Æfingatímar. Kenni á Volkswagen Passat. Út- vega öll prófgögn, ökuskóli ef óskað er. Nýir nemendur geta byrjaö strax. Greiðslukjör. Ævar Friðriksson, ökukennari. Simi 72493. Ökukennsla — Æfingatímar Þér getið valið hvort þér lærið á Volvoeða Audi ’78. Greiðslukjör. Nýir nemendurgetabyrjað strax. Læriðþar sem reynslan er mest. Simi 27716 og 85224. ökuskóli Guðjóns Ó. Hanssonar. Bilavióskipti Toyota Crown 1967 —Varahlutir Til sölu allskonar varahiutirf Toyota Crown ’67. S&ni 75143 Til sölu Bronco ’74 I toppstandi. 8 cyl. beinskiptur, með vökvastýri, skipti á ódýrari bíl möguleg. Uppl. I síma 43054 ekl. 5. Til sölu Fiat 125, italskur árg. 1971. Gott verð gegn staögreiðslu. Slmi 33592. Til sölu Skoda Pardus árg. ’72. Þarfnast lagfæringar. Selst ódýrt. Uppl. i sima 44107. Til sölu Mazda 616 4ja dyra árg. ’74, ekinn 45 þús. km. Ný-sprautaður, á nýjum dekkjum. Skoöaöur ’79. Uppl. I slma 24945. Ford Taunus 20 MXL árg. ’70 til sölu. Ekinn 75 þús. km., 6 cyl., þarfnast smá lagfæringará boddý. Uppl. i' sima 44578 og 52279. Volkswagen árg. 1970 til sölu. Góð vél, ódýr. Uppl. I slma 29217. öska eftir aö kaupa Mözdu 929 árg. ’76-’77,aöeins litiö keyröur bill kemur til greina. Um staðgreiöslu getur verið aö ræða. Uppl. i slma 73066. Jeppi 47 og jeppakerra til sölu. Hurricane vél. Góður bill. Slmi 74554. Góöur bm. Volvo 142 ’68 til sölu. Nýr knastás og ný-yfirfarin vél. Nánari uppl. I si'ma 86825. Óska eftir varahlutum 116 ha., 2 cyl. Petter Uppl. I sima 72336. Til sölu Skoda Pardus árg. ’72. Skoðaöur ’79 I góöu standi. Uppl. I sima 42576. Fíat 127 til sölu. Bfll i' toppstandi. Keyröur 50 þús. km. Uppl. i sima 31472. Mazda 929 2ja dyra árg. ’75, til sölu, silfur- grárfalleguroggóðurblll. Uppl. i sima 66312. Til sölu Sunbeam 1250 ’71. Þar&iast smá lagfæringar. Selst ódýrt ef samið er strax. Uppl. i slma 52533. Eftir kl. 5. Austin Mini árg. ’74 Fallegur bíll i góöu lagi. Mini ’76-’77 óskast keyptur Uppl. I sima 66262 fyrir kl. 16. Til sölu Fiat 128 ’74 verö kr. 650-700 þús. Uppl. i síma 19196 Vauxhall Viva árg. ’71 sem þarfnast viðgerðar til sölu. Uppl. i síma 73981 til kl. 19. Austin Mini árg. ’74 svartur á lit til sýnis og sölu aö Tjarnarflöt 10, Garöabæ i' dag. Uppl. I slma 42943. Til sölu felgur 15” og 16” breikkaðar jeppafelg- ur. Kaupi einnig felgur og breikka. Uppl. I sima 53196 eftir kl. 18.00. Til sölu Morris Oxford station árg. ’64, 4ra dyra. Litur vel út, i' góðu lagi, litur dökkblár, verö 250 þús. Uppl. i sima 72072 eftir kl. 18. Til sölu Cherokee ’74 sport, 6 cyl. bein- skiptur, upphækkaöur, breiö dekk, álfelgur. Mjög gdöur og fallegur bill. Verö 3,4 millj. eöa 3 millj. viö staögreiöslu. Til sýnis á Mlasölunni Arsalir.Einnig til sölu 4 stk. Atlas jeppa-dekk 750x16 tommur, lltiö slitin. A sama staö óskast vélsleöi, gamall. Má vera ógangfær. Uppl. i slma 73970 á kvöldin og um helgina. Til sölu Mazda 616 árg. ’76. Uppl. I sima 74187. SendiferðabDl óskast. Óska eftir aö kaupa Mercedes Benzt.d. 406-408. árg. ’70-’74. Má verahvortsem er gluggalaus eöa meö gluggum. Uppl. I sima 98-1163. Varahlutasalan. Til sölu varahlutir i Cortinu árg. ’67 V.W. 1300 árg. ’65. V.W. Valiant árg. ’66. Meöal annars vélar, gi'rkassar, hásingar, bretti, hurðir og fleira. Kaupum bila til niðurrifs. Varahlutasalan Blesu- gróf 34. Slmi 83945. Dodge Aspen árg. ’78 til sölu. Hvi'tur aö lit, rauöur aö innan. Uppl. i sima 74339. Til sölu Toyota Corona ’67, ásamt fólks- bílakerru. Uppl. I síma 20413. Til sölu Datsun Diesel árg. ’71, I góðu standi.Uppl. hjá bilasölunni Bila- kaup Skeifunni 5 og I sima 72772 eftir kl. 5. Thunderbird-gjafverö. Til sýnis og sölu Ford Thunder- bird árg. ’76 bill i algjörum sér- flokki, fæst á gjafveröi gegn staö- greiðslu. Bllasalan Braut, Skeif- unni 11 simi 33761. Willys jeppi árg. ’42 til sölu Uppl. I slma 30264 eftir kl. 5. Toyota Crown 1967 —Varahlutir Til sölu allskonar varahlutiri Toyota Crown ’67. Slmi 75143 Austin Mini árg. ’74 i toppstandi, ekinn 40 þús, km..til sölu. Staögreiösla. Uppl. I sima 92-1153 milli kl. 4 og 8 og i sima 92-1467 eftir kl. 20. 1 Volvo 1974 — 144 DL sjálfskiptur, blár með vökva- stýri, sóllúga. Vel meö farinn og fallegur bill. Til sölu eða skipti á ’76-’77 Volvo meö milligjöf mögu- leg. Aöeins fallegur og góöur bill kemur til greina. Uppl. I sima 73858 e.kl. 19. Moskvitch árg. ’63. ógangfær til sölu, verð kr. 50 þús. Uppl. i slma 83125. Fiat 127 árg. ’72 til sölu, verö kr. 600 Staðgreiðsla. Slmi 54393. þús. Ymislegt Trjáklippingar. Fróði B. Pálsson, simi 20875 og Páll Fróöason, slmi 72619. Bílaviðgeröir BUavarahlutir úr fiber. Til sölu fiberbretti á Willys ’55-’70 og Toyota Crown ’66-’67. Húdd á Dodge Dart ’67-’69, Dodge Challenger ’70-’71, Mustang ’68, Willys ’55-’70. Framendi á Chevrolet ’55, Spoiler á Saab 99 — BMW_ og fleiri. Einnig skóp og aurhlífar á ýmsar bifreiöir. Selj- um efni til smáviðgeröa. Polyester h/f, Dalshrauni 6, Hafnarfirði, sfmi 53177. Bilaleiga Bflaleigan Vik s/f. Grensásvegi 11. (Borgarbila- sölunni). Leigjum út Lada Sport 4 hjóla drifbila og Lada Topas 1600. Allt bílar árg. ’79. Simar 83150 og 83085. Heimasimar 22434 og 37688 Ath. Opið alla daga vikunnar. (Þjénustuauglysingar J KermingdA V meðgóðu, gömlu fermingarmyndunura á, og gyllingar á þær eftir ósk- um, hverskonar bibliur m.a. Biblían í myndum — með hin- um 230 heimsfrægu teikning- um eftir Gustave Doré fögur fermingargjöf. Einnig sálma- bækur. Gylling yður að kostnaðar- lausu á hverja bók, sem keypt er hjá okkur. Kaupandinn fær myndamótið, ef hann þarf að láta merkja sér annað seinna. Sendum heim. Allar nánari VtJpplýsingar í síma 86497. Er stiflaö — Þarf að gera við? Fjarlægjum stlflur úr wc-rörum. niöurföllum, vöskum, baökerum. Not- um ný og fullkomin tæki, rafmagns- snigla, loftþrýstitæki o.fl. Tökum aö okkur viögeröir og setjum niöur hreinsibrunna, vanir menn. Slmi 71793 og 71974. SKOLPHREINSUN ÁSGEIRS HALLDÓRSSON H -■■ ■!> Pjpulagnir Getum bætt viö okkur verkefnum. Tökum aö okkur nýlagnir, breytingar 'og viögeröir. Löggiltir pipulagninga- meistarar. Oddur Möller, simi 75209, Friðrik Magnús- son, simi 74717. r0> □D^. * ■ííJUettine Sprunguviðgerðir G e r u m v i ð steyptar þak- rennur og allan múr og fl. Uppl. í síma 51715. Körfubíll til leigu 11 m Bifreiðoeigendur Nú stendur yfir hin árlega bifreiða- skoðun. \ ið búum bifreiðina undir skoðun. Önnumst einnig allar aðrar viö- gerðir og stillingar. Björt og rúmgóð húsakynni. Fljót og góð afgreiðsla. Bifreiðastillingin Smiöjuvegi 38, Kóp. Baldvin & Þorvaldur Söðlasntiðir Hlíðarvegi 21 Kópavogi Húsbyggjendur - Húseigendur Tökum að okkur ýmsa við- gerðavinnu, innréttingar og glerjun. Hef einnig talsverða reynslu í húsaþéttingu og örugg þjón- usta — Fagmenn. Uppl. í síma 73543 eftir kl. 7 á kvöldin. KOPAVOGSÐUAR Allar nýjustu hljómplöturnar Sjónvarpsviögeröir á verksteöi eöa I heimahúsi. Ctvarpsviögeröir. Bfltæki C.B. talstöövar. tsetningar. Glugga- og hurðaþéttingar - SLOTTSLISTEN Tökum aö okkur þéttingu á opnanleg- um gluggum og huröum. Þéttum meö Stottslisten innfræstum, varanlegum þéttilistum. Ölafur Kr. Sigurðsson hf. Tranavogi 1 Simi: 83499 TÓNDORG Hamraborg 7. Sími 42045. OnMtravMU» MBsmn S|6iivarpsvi8g«rNÍr HEIMA EÐA A VERKSTÆÐI. ALLAR TEGUNDIR. 3JA MANAÐA ABYRGÐ. SKJÁRiNN Bergstaöastræti 38. Dag-, kvöld- og helgarslmi 21940. J Húseigendur Smiðum allar innréttingar, einnig útihurðir, bilskúrs- hurðir. Vönduð vinna. Leitið jpplýsinga. Trésmiðja Harðar h.ff. Brekkustig 37, Ytri-Njarðvik simi 92-3630, heimasimar, 92- 7628, 7435

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.