Vísir - 03.03.1979, Blaðsíða 29

Vísir - 03.03.1979, Blaðsíða 29
vtsm Laugardagur 3. mars 1979 29 TEIKNIMYNDAHETJAN TINNI: HIFUR AÐFINS UST UM 3 ÁR Á HÁIFRI ÖID George Remi, höfundur Tinna. t kringum 1930 stóö ungur drengur frammi fyrir Suöur- ameriskri aftökusveit og beiö ör- laga sinna. Yfirliöþjálf inn hrópar „Skjótiö” en viti menn, engin skot komu úr byssum her- mannanna. Drengurinn er beöinn afsökunar á þessum töfum sem uröu vegna tæknilegra bilana. Innan skamms eru hermennirnir aftur búnir aö taka sér stööu og eru reiöubúnir aö skjóta, en þá er þessari hetju bjargaö á slöustu stundu af hópi byltingarmanna. Þessi unga teiknimyndahetja lendir i margs konar ævintýrum og miklum hættum, en sleppur alltaf á undursamlegan hátt. Hver getur þetta annar verið en hinn hugrakki fréttamaöur Tinni, sem fyrst kom fram á sjónarsvið- iö fyrir 50 árum, og skapaöur af Belganum George Remi, sem skrifar undir nafninu Hergé. Remisem er rúmlega sjötugur aö aldri minnist þessara ára sem 50 ára þrældóms. Ævintýri Tinna hafa veriö þýdd á 27 tungumál, gefin út i 30 lönd- um og seld i rúmlega 55 milljón eintökum. George Remi var áöur frétta- ljósmyndari hjá. dagblaöi I Brussel, þegar hann var skipaöur umsjónarmaður.barnasiöu blaös- ins. Og tilneyddur til aö skapa nýtt efni, hristi hann Tinna fram úr erminni. Tinni er umkringdur hóp af furðulegum persónum sem lenda i hinum endatausu ævintýrum með honum. Fyrst er aö nefna tviburana Skafta og Skapta sem eru mis- heppnaðir leynilögreglumenn, næturgalinn frá Milanó, Vaila Veinólina bættist i hópinn 1939, svo er þaö hinn orðljóti kapteinn Kolbeinn sem er trúnaðarmaður Tinna og um 1945 kom hinn hálf heyrnarlausi og stórfurðulegi prófessor Vilhjálmur vandráöur og ekki má gleyma hundinum Tobba sem fylgir Tinna hvert sem hann fer. Remi hefur skapaö nýtt ævin- týri á tveggja ára fresti. En þaö var ekki fyrr en eftir siöari heimsstyrjöldina og þegar litir bættust i myndirnar að ævintýri Tinna uröu jafn-viölesin eins og raun ber vitni um. Tinni hefur aöeins elst um þrjú ár á siöustu 50 árum. Upphaflega var hann 14 ára og liktist meira dreng i skátahreyfingunni en fréttamanni, en f dag hugsar Remi sér hann sem 17 ára ung- ling. Þrátt fyrir æsku Tinna eru litlar likur á aö hann muni lifa skapara sinn. „Þótt ég hafi frá- bæra samstarfsmenn, þá er Tinni algjörlega persónulegt framlag Tinni er i miklu uppáhaldi hjá is- lenskum krökkum og eru Tinna- bækurnar sennilega meö mest seldu barnabókum á tsiandi. Visismynd: Jens. og ég get ekki hugsað mér aö ein- hver haldi áfram að skapa ný Tinna-ævintýri eftir aö ég hef yfirgefið þessa veröld”, segir George Remi. _ja Hergé eins og hann sér sjálfan sig.hlekkjaöan viö teikniboröiö. Meö honum eru (frá vinstri) kapteinn Kolbeinn, Tinni, prófessor Vilhjálmur vandráöur og tvfburarnir Skafti og Skapti. VESTUR-ÞÝSKU Bræóraborgarstíg1-Simi 20080- LITSJÓNVARPSTÆKIN (Gengiö inn frá Vesturgötu) OPID KL. 9 Allar skreytingar unnar af fagmönnum. Nmg bllaitcsBI a.m.k. á kvöldln BlOMtAMXTIU II \l N \KS I K 111 siini 12717 íbúð óskast til leigu 4 herbergja ibúð óskast til leigu fyrir erlenda sjúkraþjálfara/ sem starfa á Landspítalan- um. Upplýsingar hjá yfirsjúkraþjálfara Landspítalans simi 29000. SKRIFSTOFA RIKISSPITALANNA. Sparið hundruð þúsunda nicö endurryðvörn á 2ja ára fresti. RYÐVORN S.F. GRENSÁSVEGI 18 SÍMI 30945 1“ HFÍouTÉ stimplar, slífar og hringir Ford 4-6-8 slrokka benzin og diesel velar Austin Mini Bedlord B.M.W. Buick Chevrolel 4-6-8 strokka Chrysler Citroen Datsun benzin og díesel Dodge — Plymouth Fiat Lada — Moskvitch Landrover benzín og diesel Mazda Mercedes Benz benzin og diesel Opel Peugout Pontiac Rambler Range Rover Renault Saab Scania Vabis Scout Simca Sunbeam Tekkneskar bifreiðar Toyota Vauxhall Volga Volkswagen Volvo benzin og díesel m I Þ JÓNSSON&CO Skeifan 17 s. 84515 — 84516 NOTAÐIR BÍLAR - NOTAÐIR BÍLAR - NOTAÐIR BÍLAR - NOTAÐIR BÍLAR SELJUM I DAG MIKIÐ ÚRVAL NOTAÐRA BÍLA OPIÐ FRÁ KL. 12.00-17.00 KOMIÐ OG GERIÐ GÓÐ KAUP Sýningarsalurinn Sveinn Egilsson h.f. Skeifunni 17 — Sími 85100 NOTAÐIR BÍLAR - NOTAÐIR BÍLAR ■ NOTAÐIR BÍLAR • NOTAÐIR BÍLAR

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.