Vísir - 05.03.1979, Qupperneq 4

Vísir - 05.03.1979, Qupperneq 4
14 Mánudagur 5. mars 1979. VISIR CHELSFA TÓK STIG AF Vlllihvbn ■ ■ m w ■ ■ Þrdtt fyrlr aO Líverpool nœfti afteins jafntefli um helgina gegn CheLsea, sem er ieinuaf neftstu sætum 1. deildarinnar i ensku knattspyrnunni, heldur liftift enn forskoti sfnu, hefur fjögur stig i forskot á næsta lift og á tvo leiki til gófta. En ef iiftift fer aft tapa stigum gegn neftstu liftunum getur aUt gerst, þótt i augna- biikinu sé stafta Liverpool gáft. CrsUtin i 1. og 2. deUd um hclg- ína urftu annars þessi: 1. deUd: A-Villa —Birmingham 1:0 BristolC, — Man.Utd. 1:2 Chelsea —Liverpool 0:0 Coventry — WBA 1:3 Everton —QPR 2:1 Ipswich —Nott.Forest 1:1 Leeds — Norwich 2:2 Man.City—Bolton 2:1 Southampton — Arsenal 2:0 Tottenham — Derby 2:0 Wolves — Middlesb. 1:3 2. deild : Blackburn — Cambridge fr. Brigh ton — Burnley 2:1 C. Palace —Wrexham 1:0 Leicester — Cardiff 1:2 Millwall — Sunderland 0:1 Neweastle — Charlton 5:3 NottsC, —Luton 3:1 Oldham —Sheff.Utd. 1:1 Orient—BristolR. 1:1 Preston —Fulham 2:2 Stoke —WestHam 2:0 011 mörkin í leik Everton og QPR voru skoruft i fyrri hálf- leik, og þaft voru þeir Bob Latchford ogGeorge Telfer sem skoruuft fyrirEvertonsem er nú 1 2. sæti i l. deild. WBA skaust upp f þriftja sætift og er þar ásamt Arsenal og Leeds. WBA sigrafti Coventry á útivelli og David Mills sem félagiö keypti frá Middles- brough léksinn fyrsta heila leik meft liftinu. Hann skorafti siö- asta mark leiksins. Osvaldo ArdUes, argentinski heimsmeistarinn var i miklu stufti er Tottenham sigrafti Derby, og hann skorafti sjálfur bæöi mörkin i leiknum. Stoke tók forustuna I 2. deild meö góftum sigri yfir West Ham. Varnarmafturinn Mike Doyle skorafti eftir fyrirgjöf frá Paul Randall sem sjálfur bætti slftan vift hinu marki Stoke. En staöa efetuog neftstu lifta 11. og 2. deild er þessi: 1. deild: Liverpool 26 19 4 3 58:10 42 Everton 28 14 10 4 39:24 3 8 WBA 25 15 6 4 52:25 36 Arsenal 28 14 8 6 45:25 36 Leeds 29 13 10 6 53:35 36 Wolves 27 8 3 16 26:49 19 QPR 28 4 10 1 4 25:42 18 Chelsea 27 4 7 16 29:56 15 Birmingh, 27 3 4 20 22:44 10 2. deild: Stoke 29 13 12 4 40:24 38 Brighton 29 16 5 8 50:28 37 C.Palace 28 11 14 3 36:19 36 WestHam 27 14 7 6 55:29 35 Oldham 25 6 8 11 39:44 20 Sheff.Utd 26 6 8 12 31:42 20 Millwall 25 5 515 22:40 15 Blackbum 26 3 9 14 26:50 15 Jóhannes var besti maðurinn hjó Celtic — sem sigraði Aberdeen 1:0 í Úrvalsdeildinni í Skotlandi á laugardaginn Kjartan L. Pálsson skrifar frá Glasgow. Ég var meöal áhorfenda þegar Celtic lék gegn Aberdeen á heimavelli sinum á laugardaginn, og var þetta fyrsti leikur Celtic f deildarkeppninni siöan um ára- mót. Celtic tók fljótlega forustuna i leiknum er Alfie Conn skorafti gott mark,ogþessar forustutókst Celtic aft halda til leiksloka. Jó- hannes Eövaldsson var aft venju aftasti maftur f vörn Celtic og stóö sig mjög vel, var aft minu viti besti maftur vailarins. önnur Urslit I Úrvalsdeildinni skosku uröu þau aft Hibernian sigrafti Dundee Utd. 1:0, Partick og Motherwll geröu jafntefli 0:0. Eftir þessa leiki er staftan i deild- inni þessi: ( STAÐAN 1 ...... V St. Mirren 22 10 5 7 27:2 1 25 Rangers 21 8 8 5 27:21 24 PartickTh. 20 8 7 5 20:17 23 Dundee Utd. 21 8 7 6 26:20 23 Aberdeen 22 6 10 6 33:23 22 Morton 22 7 8 7 27:31 22 Hibernian 22 6 10 6 25:26 22 Celtic 19 8 5 6 27:21 21 Hea rts 21 6 5 10 28:41 17 Motherwell 22 4 5 13 21:41 13 Jóhannes Eðvaldsson fylgist með undrandi á svip, er Tony Higgins hjá Hibernian hirðir boltann fyrir framan hann með því að reka nefbroddinn í boltann. Jóhannes átti stórleik með Celtic, sem lék um helgina i fyrsta skipti í úrva Isdeildinni á þessu ári, og Celtic vann góðan sigur á heimavelli gegn Aber- deen. Valur Valsmenn voru I algjörum sér- flokki i Islandsmótinu i innanhússknattspyrnu, sem háft var i Laugardalshöll um helgina. Andstæöingar þeirravoru éins og kornabörn í höndunum á þeim. Þeir sigruftu fyrst Þrótt N. 12:0, siftan IBK 9:2, þá Reyni, Sand- gerfti 14:1, Hauka 8:6 og i úrslita- leiknum sigrafti Valur lift KR meft 7 mörkum gegn 3. I leikjum sin- um imótinuskorafti Valurþvi alls 50 mörk.fékk ásig 12 ogsegir þaft sina sögu. 1 kvennaflokki léku 6 lift i tveimur riftlum.og sigrafti Akra- Valsmenn voru aðgangsharftir vift mark andstæftinga sinna. Hér sést Atli Eftvaldsson sækja að marki Reynis frá Sandgerfti. Valur sigrafti 14:1. Visismynd Friftþjófur. í sérflokki nes f öftrum þeirra, Breiftablik i hinum. Þessi lift léku þvi til úr- slita, og þá sigrafti Akranes meft 4:2. 1 karlaflokki léku hinsvegar 40 lift i þremur deildum, 16 lift I 1. deild, önnur 16 I 2. deild og 8 i 3. deild. 1 riftlakeppni 1. deildar sigruftu Valur, KR, Haukar og Vflringur og léku þá til undanúr- slita. Þá sigraöi Valur Hauka 8:6 i og KR vann Viking 7:4. Þau lift sem féllu í 2. deild voru j Týr Vm. og Reynir.Sandgeröi, en ! upp I 1. deild komu ísafjöröur og j Þór Vm. í 3. deild féllu Njarövik | og Hekla, en úr 3. deild í 2. deild komu Leiknir og Grótta. 1 lok keppninnar voru sigurveg- urunum aö sjálfsögftu afhent sigurlaun sin. Valsmenn, sem unnu Bikarinn i fyrra til eignar, hlutu nú nýjan bikar, gefinn af Vifilfelli h/f. Þá voru i leikslok afhent verftlaun til mestu markaskorara 1. deildar utanhúss á s.l. ári og komu þau i hlut Péturs Péturs- sonar frá Akranesi og Sverris Herbertssonar úr KR í 2. deild. gk—.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.