Alþýðublaðið - 08.03.1922, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 08.03.1922, Blaðsíða 3
ALÞYÐUBLAÐIÐ 3 Líkkistuvinnustofan á Liugaveg 11 annast jarðsrfarir að öllu leyti fyrir Iægra verð en þekst hefir undanfarið. Helgi Helgason. — Sími 93. Jajaaðarmannajélags* jœnðnr í Bárubúð uppi klukkan 8 e. h. Dagskrá: 1. Félagsœál. 2. Prentun þiogtíðindanna. 3. Á ölí barnakensla að hættaí 4. Mótmæli gegn jafnsðarstefn unni. Forauðavinn. Samtal. j Gvendur: Hvaða maður er þessi Jón Þorláksson, sem ráðinn er verkfræðingur við Fióaáveituna, og á að hafa 15000 krónur i árslaun Siggi: Það er hann Jón sem selur bezt og ódýrast cement. Gvendnr : Þessi sem gerði flest axarsköftin við vatnsveituna á Akureyri? Siggi: Hanu var vfst eitthvað við það riðinn. Þú hiýtur að kann> ast við hann Jón Þorláksson sem er þingmaður Reykvfkinga. Gvendur: Nú ú er það sá Jón Þorláksson, þá furðar œig ekki þó hann þurfi að fá hátt kaup, mað ur sem vinaur náttúrlega nótt og dagv Siggi: Áf hvcrju heldurðu það? • Gvendur: Af því að h?.nn var á móti þvf f þinginu i fyrra, að sjómenn fengju að hvíla sig lítinn tfma á hverjum sóiarhring. Að maðuriaa var á nisóti þessu. getur ekkl verið af öðru en þvís að fiánn getur sjálfur unnið sólar- hring eftir sóiarhdng án þess að þreytast eða syíja, og getur svo ekki skilið að aðrir þurfi að hvíla sig eða sofa. Eg get ekki trúað þvf að maðurinn sé svo illgjam, að hasH> geti ekki unt þeim mötm- um neiqnar hvfidar seæ vinna, mönnum sem tign höfðingjanna og vélferð þjóðsrinnsr fevflir á. Heyrðu Siggil Er það þessi sami Jóa Þorláksson, sem er .að bæta kjör barna og gamafmenna og byggja yfir efnaminna fóik bæjar ins, bara f eiatómu þakklætisskyni fyrir hingaðkomu konungshjón- aana. Siggi: Eg veit ekki hvort hacn *r byrjaður á þessu sem þú talar um, en það er þessi sami Jón sem talaði um þetta f konungsveizl unni í sumar. Gvendur: Það er þó vfst ekki sá sami Jóa Þorláksson, sem var f bæjarstjórninni? Siggi: Jú. það er sami jóninn. Gvendur: Nú er eg hræddur um að þér skjátlist, eg trúi því tæplega, að það sé alt sami mað- urinn. Eg man ekki betur eu að þessi Jón Þorláksson sem er, eða var, í bæj irstjórninni, væri á móti því f hautt, að þeir verkamenn »em yanu hjá bæaura, fengju íult kaup, og tf eg t«an (rétt, þá er eg viss um að þetta er ekki alt ssmi maðurinn Hddur þú, að sá maður sem tekur fimtán þúsund krónur um árið, fyrir utan aðrar tekjur sem hann hefir, viljl vera þektur fyrir það, að berjast á móti því að sðrir fái það kaup, sem þetr þnrfa til þess t.ð lifa á æeðan þeir eru ajð vinaa? Eg held. að tnaður sem er þingmað ur, kaupmaðtir, verkfræðisgur og — eg man ekkí hváð margt fleira, sé ekki'.svo vitlaus, ''að' sjá það ekki sjáifur, að hann bsksðí sér fljótt óvÍBsæid hjá alþýðiafólki, með: svosa framkomú. Það getur ekki verið rétt hjá þér, &ð þetta sé alt stsíni maðudrtn. Siggi; Eg feeld aö þétta sé alt sá sami. Gvendur: Þtó heldur það, en eg ér viss um að þetta er ekki rétt; vegisa þcss, að eg geri ráð fyrir að eg hefði heyrt eittfevað meira takð um þennan Jón Þorláksson, heldur en tg hef heyrt hingað til, eí þetta væri rétt hjá þér, þwf það má nærri geta hveraig sá maður væri liðinn, sem berðist fyrir þv/ opinberlega, að eiðileggja lff og heilsu manna, rceð .vökuas og vinrtu, og berðist jafníramt fyrir því, að mönnum værí borg að svo Iftið kaup að þeir gætu ekki lifað af þvf, en tæki sjálfur hærra baup heldur en nokkur embættismaður. Þetta sér hver maður sjálfur, en eg ætla ekki að þrátta meira við þig um þetta. Eg fer og Jeita anér betri upplýs- inga um þennan Jón Þorláksson einhversstaðar annarsstaðar. Viðstaddur. Urn ðaginn og veginn. Skmllagrímar kom af veiðum f gær með góðan afla (107 föt lifrar). Saltskip kom til Kvöldúifs í fyrrinótt, 2600 smál. að stærð. Gsllfoss kom í morgun Far- þegar voru niurgir með skipinu. Dagsbrúnarfundar verður ann- að kvöld. Kaupgjildsmálið til um- ræðu. s, -j Ný stjórn er nú steypt. Eru þ.fið Sig. E’ggerz, Maguús Jónsson lagapróíesao" 0g Klemenz Jónsson tyr I; ad:ita:i, seaa saman brædd- ust að lokura Stjórn þessi er sogð Sítið fastari í sessi en sú sem áður sat Steíauræðan kvað verða flutt á morgun. 9 áinir er hún sögð, nýja lands- stjómin og sumir segja 600 pund á þyngd. Staka. Það mun berast brátt um Frón birta’ sð ystu ströndura, sóldægur þá seudir Jón úr sfnum náðarhöndum. ?ÓK

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.