Alþýðublaðið - 08.03.1922, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 08.03.1922, Blaðsíða 4
4 ALÞYÐUBLAÐIÐ Frímerki. Notuð ísjenzk íríinerks kaupi eg hæzta verði; t. tí. öll nýju írí mnerkiu fyrir heimiag þess verðs c: sssb þau kosta óraotuð :: St. H. Stefánsson. Þinghoitsstræti 16 Nýkomið handa Bjómönnum: Oliukápur. O íubuxur. Sjóhattár. Trébotnaskór. Færeyskar peysur, íilenzkar peysur. lilenzk uliar nærföt. Sjóvetlingar. Sokkar. Treflar. KaupjéL Reykvíkiuga. Pósthússtræti 9. Alþbl. kostar I kr. á mánufif. E.s « fer héðan sunnudag 10. ma72 síðdegis, áleiðis til Kltup> inaxmaliafnaxs — kemur við í Leith og Bergen. Dagsbrúnarfundur verður haldinn á venjulegum stað kl 7'/2 sd. fímtudeginn 9. þ. m. Fundarefni: Kaupgjaldsmál o. fl. Sýnið félagsskfrteini við ienganginn. Stjórnin. Ijajragrautur og mjólk | Súgfirskur steinbitur og Harðfiskur undan Jðkli 50 aura. Fæst allan daginn f Litla kaffihúsinu, Laugaveg 6 Barnavagn f ágætu stantíi ttl sölu. — Afgreiðslan vísar á. 011um ber saman nm, sð bezt og ódýrast sé gert við gummf stfgvél og skóhlffar og annan gummf skófatnað, einnig að bezta gummf lfmið táist á Gummf- vÍRcustofu Rvíkur, Laugaveg 76 fæst í Kaupfélaginu. Laugav. 22 og Pósthússtræti 9. Alþbl. ar blifi ailrar alþýfiu. Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Ólafar Friðriksson. Prentsmiðjan Gutenberg. Edgar Rice Burroughs'. Tarzan. Á þennan hátt kyntist Tarzan bæði kostum og löst sm þessa vopns. Hann misti í þetta sinn langt reipi, og hann vissii að hann hefði lfka tlnt lffinu, ef Sabor gamli hefð verið þarna á ferðinni, og kipt honum af greininni. Hann var langan tíma að flétta sér nýa taug, en þegar því var lokið, hélt hann á veiðar. Hann lagðist i leyni í laufmiklu tré, sem slútti yfir stíg er lá til vatns Allmörg smádýr sluppu framhjá óáreitt. Hann leit ekki við neinum snámunum núna. Honum var stórræði 1 huga. Loksins kom sá, sem Tarzan leitaði að. Sabor lædd- ist lymskulega eftir stlgnum. Það gljáði á skrokkinn. Þófino neðan á lopunum tók allan hávaða úr. Hún bar höfuðið hátt og gætti f kringum sig. Skottið dill- aðist hægt. Hún kom nær og uær trénu, sem Tárzan sat á, með tilbúna snöruna í hendinni. Tarzan sat hreyfingarlaus eins og steyptur úr eiri. Sabor var beint undir honum. Hún gekk eitt, tvö, þijú skref, þá hlykkjaðist snaran hljóðlega gegnum loftið. Eitt augnablik hékk snaran eins og langnr snákur um haus hennar, en þegar hún reisti höfuðið, til þess að sjá hverju þetta sætti, rann snaran ofan á háls hennar. Þá var Tarzan ekki seinn á sér. Hann kipti í taugina og rendi að 'snörunni. Svo slepti hann og hélt sér með báðum höndum. Sabor var fangi. Með öskri miklu snéri villidýrið í skóginn, en Tarzan ætlaðí ekki að missa annað reipi. Hann hafði lært af reynzlunni. Ljónynjan hafði'ekki stokkið lengd sína, þegar snaran þrengdi að hálsi hennar; hún tókst bein- línis á Ioft og kastaðist á hrygginn. Tarzan hafði bundið endan á tauginni fastan um trjábolinn. Svo langt var þá komið. En þegar Tarzan tók í bandið, spyrti í tvær greinar og reyndi að draga á loft og hengja þennan urrandi, öskrandi, spriklandi böggnl, fann hann, að slíkt var honum ofurefli. Sabor var afskaplega þung. Og þegar hún sperti út klærnar og spyrtist við gat ekkert fært hana úr stað, nema ef til vill Tantor, fíllinn. Ljónynjan var nú aftur kominn á fætur og kom brátt auga á þann, sem olli henni svo mikillar reiði. Öskr- andi af bræði stökk hún alt í einu á Tarzan hátt i loft upp, en þegar skrokkur hennar Ienti á greininni, sem Tarzan sat áður á var hann þar ekki lengur. Hann gægðist ofan af grein, tuttugu fetum fyrir ofaa Sabor, sem hékk ofurlitla stund þversum yfir greinina, meðan Tarzan kastaði framan í hana greinarbútum og könglum. Alt í einu féll villidýrið aftur til jarðar, og Tarzan var þá ekki seinn á sér að grípa í reipið. En Sabdr var nú búin að sjá, að að eins örmjó taug hélt henni, og áður en Tarzan var í annað sinn búinn að herða að snörunni, var hún búin að bfta taugina sundur. Tarzan gramdist. Ætlun hans var að engu orðin. Hann argaði því framan í öskrandi villidýrið fyrir neðan hann, og glenti sig iraman í það. Sabor æddi fram og aftur undir trénu, tímum sam- Óðýrasta og skemtilegasta sagaa er Æ<kuminai«gar. — Verð kr. 2 50. 3 j’ Spennaudi á:stars3ga Fæst á ?.fgr Alþbl.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.