Morgunblaðið - 25.02.2001, Blaðsíða 42

Morgunblaðið - 25.02.2001, Blaðsíða 42
FRÉTTIR 42 SUNNUDAGUR 25. FEBRÚAR 2001 MORGUNBLAÐIÐ BORGIR Ármúla 1, sími 588 2030 – fax 588 2033 F A S T E I G N A S A L AF A S T E I G N A S A L A Opið hús BÚSTAÐAVEGUR 105 OPIÐ HÚS VERÐUR HJÁ HILMARI á milli kl. 13 og 16. Um er að ræða vel uppgerða íbúð á fyrstu hæð, sérinngang- ur, tvö góð svefnherbergi og tölvuherbergi, nýjar innrétting- ar, baðherbergi með kari, nýjar flísar á gólfum, parket á svefnherbergi. EIGNIR ÓSKAST  Óskum eftir einbýlishúsi, parhúsi eða raðhúsi í Reykjavík á svæðum 101- 110 og í Garðabæ. Eignin þarf að hafa 4-5 svefnherb. og má kosta allt að 26 millj. Hraðar greiðslur. Uppl. gefur Kjartan. Óskum eftir einbýli eða raðhúsi í vesturbæ eða Seltjarnarnesi. Má kosta allt að 30 millj. Æskileg stærð 160-260 fm og 4-5 svefnherb. Uppl. gefur Kjartan. Erum með fjársterkan kaupanda að einbýli í Fossvogi. Allar nánari uppl. gefur Sverrir. Traustur kaupandi óskar eftir sérbýli í Hvassaleiti, Fossvogi og Suðurhlíðum. Eign með beinu aðgengi fyrir fatlaðan einstakling óskast. Eignamiðlunin óskar eftir 5 herbergja íbúð, parhúsi eða raðhúsi með beinu aðgengi á einni hæð eða í lyftuhúsi fyrir traustan viðskiptavin. Eignin þarf að vera aðgengileg fyrir fatlaða og æskilegt er að tvö baðherb. séu fyrir hendi. Uppl. gefur Óskar. Óskum eftir 3ja-4ra herbergja íbúð miðsvæðis í vönduðu húsi fyrir traust- an viðskiptavin. Raðhús, parhús eða einbýli óskast Raðhús, parhús eða einbýli í nágrenni Grandaskóla (vesturborginni) óskast. Traustur kaupandi. Góðar greiðslur í boði. Allar nánari uppl. veita Kjartan og Sverrir. Sérhæð óskast Traustur kaupandi óskar eftir 140-170 fm sérhæð auk bíl- skúrs. Æskileg staðsetning, austurbær, vesturbær, Hlíðar. Annar „gróinn“ staður í Rvík kemur vel til greina. Nánari uppl. veita Sverrir og Þorleifur. Íbúð fyrir eldri borgara óskast Traustur kaupandi óskar eftir 100-140 fm íbúð í Rvík. Þessir staðir og hús koma vel til greina, Gimli, Sléttuvegur eða sambærilegar lyftublokkir. Góðar greiðslur í boði. Nánari uppl. veita Kjartan og Sverrir. Einbýli eða raðhús á einni hæð í Garðabæ óskast - staðgreiðsla í boði Traustur kaupandi óskar eftir raðhúsi eða einbýlishúsi á einni hæð í Garðabæ. Æskileg staðsetning: Flatir. Allar nánari uppl. veita Óskar og Sverrir. Álfaborgir - laust 3ja herb. mjög falleg um 85 fm íbúð á jarðhæð. Sérinng. Sérgarður. Sér- þvottahús. Fallegt útsýni. Íbúðin er laus nú þegar. V. 9,5 m. 1282 Álftahólar + bílskúr Góð 76 fm 3ja herbergja íbúð á 5. hæð í lyftublokk með fallegu útsýni og um 30 fm bílskúr. Eignin skiptist m.a. í stofu, eldhús, baðherbergi og tvö her- bergi. Góðar suðursvalir. Snyrtileg sameign og hús í góðu ástandi. V. 10,8 m. 1230 Engihjalli Ágæt 3ja herbergja íbúð við Engihjalla í Kópavogi. Eignin skiptist m.a. í stofu, eldhús, gott hol og tvö herbergi. Tvennar svalir. Sameiginlegt þvottahús á hæð. V. 8,7 m. 1274 Maríubakki Snytileg og björt 3ja herbergja íbúð á 2. hæð í góðu fjölbýlishúsi. Sérþvotta- hús í íbúð. Fallegur garður. Áhv. ca 4 millj. í byggsj. V. 10,5 m. 1239 Kringlan Mjög falleg um 90 fm 3ja herbergja íbúð í litlu fjölbýli á einum eftirsóttasta stað bæjarins. Eignin skiptist m.a. í tvö hol, tvö herbergi, eldhús, stofu og baðherbergi. Sérþvottahús. Gegnheilt parket á gólfum, eyja og háfur. Suður- svalir. V. 12,9 m. 1277 2JA HERB.  Hamraborg Vorum að fá í einka- sölu snyrtilega og bjarta u.þ.b. 55 fm íbúð á 2. hæð. Stæði í opinni sameig- inlegri bílageymslu. Svalir. Parket og góðar innréttingar. V. 6,9 m. 1174 Laugavegur Falleg og vel skipu- lögð 66 fm íbúð á efstu hæð á góðum stað við Laugaveginn. Parket á gólfum og hátt til lofts í stofu og svefnherbergi. Ath. brunabótamat er 8,9 m. V. 8,9 m. 1233 Ásholt - m. bílageymslu 2ja herb. falleg íbúð á 7. hæð í eftirsóttu lyftuhúsi með frábæru útsýni og stæði í bílageymslu sem er innangengt í. V. 9,2 m. 1270 Opið í dag, sunnudag, frá kl. 12-15 Mjög falleg 4ra herbergja íbúð við Háaleitisbraut. Eignin skiptist m.a. í eldhús, stofu, baðherbergi og þrjú herbergi. Baðherbergið er ný- stand-sett. Snyrtileg sameign. Íbúðin getur verið laus í maí. Íbúðin verður til sýnis í dag, sunnudag, milli kl. 13 og 16. (Bjarney og Hall- dór). V. 11,7 m. 1126 Háaleitisbraut 34, 4. h. t. v. - OPIÐ HÚS EINBÝLI  Hnjúkasel - fráb. staðsetning Til sölu um 266 fm þrílyft einbýlishús með innb. bílskúr innst inni í lokuðum botnlanga. Á miðhæð eru góðar stofur, eldhús, þvottah., hj.herb. og bað. Á ris- hæðinni er stórt baðstofuloft m. mikilli lofthæð, tvö stór herb. og bað. Á jarð- hæð eru 2 herb., hol, bílsk. snyrting og geymslur. Mjög falleg lóð. 1231 HÆÐIR  Ásbúðartröð Hf. 4ra-5 herb. um 118 fm neðri sérhæð í góðu steinhúsi. Nýstandsett eldhús og bað. Góð suðurverönd út af stofum. Eignin er laus fljótlega. Hagstætt verð. V. 12,5 m. 1284 4RA-6 HERB.  Maríubakki Falleg 110 fm 4ra herbergja íbúð með aukaherbergi í kjallara í góðri blokk við Maríubakka. Eignin skiptist m.a. í þrjú herbergi, stofu, baðherbergi og eldhús auk góðs aukaherbergis í kjallara. Sér- þvottahús í íbúð og nýleg eldhúsinn- rétting. V. 11,5 m. 1110 Leirubakki 4ra herb. björt og góð endaíbúð á 3. hæð ásamt aukaherb. í kjallara í ný- standsettri blokk. Mjög góð staðsetn- ing. Sérþvottah. Stutt í alla þjónustu. V. 10,9 m. 1235 Flétturimi - glæsileg 4ra-5 herb. glæsileg um 118 fm íbúð á 2. hæð ásamt stæði í bílageymslu sem er innangengt í. Stórar parketlagðar stofur. Rúmgóð herb. Sérþvottah. Vandaðar innréttingar. V. 14,2 m. 1279 3JA HERB.  Maríubakki - m. aukaherbergi Vorum að fá í einkasölu fallega og bjarta u.þ.b. 78 fm 3ja herbergja íbúð ásamt 18 fm aukaherbergi í kjallara. Húsið er Steni-klætt og í góðu ástandi. Íbúðin er parketlögð og með góðu eld- húsi, sérþvottahúsi og suðursvölum. V. 10,8 m. 1275GIMLI GIMLI FASTEIGNASALAN GIMLI, ÞÓRSGÖTU 26, FAX 552 0421, SÍMI 552 5099 Nýkomin í sölu glæsileg 87 fm 3ja herb. íbúð á jarðhæð með sérgarði í vestur á þessum eftirsótta stað. Stæði í bílageymslu fylgir eigninni. Alno-innrétting og tæki í eldhúsi. Gegnheilt eikarparket á gólfum. Fjórar íbúðir í stigahúsi. Útsýni. Þvottah. innan íbúðar. Áhv. byggsj. 900 þús. Verð 12,9 millj. Óli og Margrét taka á móti ykkur í dag frá kl. 14-16. NEÐSTALEITI 11, 1. hæð M. SÉRGARÐI Falleg 4ra herb., alls 103,7 fm íbúð á neðri hæð, í tveggja hæða Permaform-húsi. Sér- inngangur og afgirtur sérgarður. Þrjú góð svefnherb. Glæsil. eldhúsinnr. Parket o.fl. Áhv. húsbr. 6,5 millj. til 40 ára. Verð 12,9 millj. Sigrún tekur á móti ykkur í dag frá kl. 14-17. VÆTTABORGIR 1 - JARÐHÆÐ Nýkomin í sölu gullfalleg og mikið endurn. 3-4ra herb. 78,4 fm íbúð í risi á þessum eftir- sótta stað. Járn á þaki endurn. ásamt lögn- um, ofnum, rafmagni og gleri. Nýl. parket á öllum gólfum nema baðherb. en það er flísa- lagt og með t.f. þvottavél. Rúmgóð herb., stofa og borðstofa. Laus í lok maí nk. Áhv. húsbr. og byggsj. 6,0 millj. Charlotta tekur á móti ykkur í dag frá kl. 13-16. FREYJUGATA 10 - RIS Vorum að fá í einkasölu glæsilega 3ja-4ra herb. 136 fm þakíbúð á 3. hæð í fallegu fjöl- býli, ásamt stæði í bílageymslu. Íbúðin er öll ný innr. með glæsilegum innr. Ölur í loftum m. innf. halogen-ljósum. Kirsuberjainnr. Sér- valið kirsuberjaparket. Suðursvalir. Fallegt útsýni. Áhv. 6,0 millj. Verð 14,5 millj. Ragnheiður sýnir íbúðina frá 14-17 í dag, sunnudag. LÆKJARGATA 34e - HAFNARFIRÐI Glæsileg 3ja herb. 87 fm íbúð á 3. hæð í góðu fjölb. Sérinng. af svölum. Stór og rúmgóð stofa m/suðursvölum. Tvö stór og rúmgóð herb. Nýl. parket og flísar á gólfum. Íbúðin er öll nýl. tekin í gegn og eru allar innr. sérsmíðaðar. Eignin er mjög rúmgóð, björt og með fallegu útsýni. Áhv. 3,4 millj. Verð 11,3 millj. Kolbeinn og Unnur sýnir íbúðina frá 14 - 17 í dag sunnudag. LUNDARBREKKA 2 KÓPAVOGI Nýkomin í sölu gullfalleg og vel skipulögð 77 fm 2ja herb. íbúð á 2. hæð í fjölb. með sér- inng. af austursvölum og stæði í bílskýli. Íbúðin er opin og björt, dökkt merbau-parket á allri íbúðinni nema baði og forstofu, en þar eru flísar. Á baði er tengi fyrir þvottavél og þurrkara. Falleg innrétting í eldhúsi. Útsýni af vestursvölum. Sameign í góðu ástandi, hús málað og viðgert 2000. Séð er um þrif á sameign. Áhv. húsbr. 5,1% 4,5 millj. Verð 9,9 millj. Hrafn tekur á móti ykkur í dag frá kl. 13-16. BERJARIMI 9 - BÍLSKÝLI LAUS STRAX Björt og rúmgóð 3-4ra herb. 92 fm endaíbúð á 3. hæð merkt f í lyftuhúsi ásamt 25 fm bíl- skúr. Glæsilegt útsýni af stórum suðursvöl- um. Tvö svefnh., stofa og borðstofa. Þvotta- hús innan íbúðar. Áhv. 4,4 millj. Verð 11,0 millj. Björn og Hrafnhildur taka á móti ykkur í dag frá kl. 13-16. KRUMMAHÓLAR 10 - MEÐ BÍLSKÚR Vorum að fá í sölu góða 2ja herb. 44 fm íbúð á 3. hæð í lyftuhúsi. Rúmgott herb. og stofa. Þvottahús á hæðinni. Stutt í alla þjónustu. LAUS STRAX. Verð 6,7 millj. Áhv. 2,1 millj. Hjördís Ósk Sigtryggsdóttir sýnir íbúðina frá kl. 14-17 í dag, sunnudag. ÞANGBAKKI 10 - 3. hæð íbúð e Opin hús sunnud. 25. febr. FIMMTUDAGINN 1. mars hefst námskeið í vísnagerð í Fjölbrauta- skólanum við Ármúla. Kennarar eru Kristján Eiríksson íslensku- fræðingur við Árnastofnun og Jón Bragi Björgvinsson verkfræðingur, en í sameiningu eru þeir að smíða tölvuforrit til vísnagerðar. Námskeiðið fjallar um bragfræði og ljóðmál. Gerð verður stuttlega grein fyrir helstu kvæðagreinum og bragarháttum íslenskum en megináhersla verður á rímnahátt- um. Fjölbreytileiki þeirra verður kynntur með myndrænni fram- setningu og nemendur látnir spreyta sig á að yrkja undir ólíkum háttum. Reynt verður að þjálfa bæði brageyra og bragauga ef svo má að orði komast og til þess með- al annars nýttir kostir tölvutækn- innar. Stuðst verður við fjölritað efni, glærur og geisladisk með mynd- rænum háttalykli. Nemendur þurfa þó ekki að nota tölvur. Námskeiðið er 20 kennslustundir og kennt er á þriðjudögum og fimmtudögum 1.–27. mars. Verð: 13.000. Skráning í síma 581 4022 kl. 11–15 og á vefsíðunni www.- fa.is/simenntun. Námskeið í vísnagerð FRÆÐSLUKVÖLD fyrir aðstand- endur sjúklinga á deild A-2, geð- deild Landspítala, Fossvogi, verð- ur haldið fimmtudagskvöldið 1. mars. Fræðslan hefst kl. 20 og er haldin í fundarherbergi í B álmu á A-2. Á dagskránni verður fræðsla um starfsemi Geðhjálpar og hvernig hún getur nýst aðstandendum. Fyrirlesarar verða Sveinn Magn- ússon, framkvæmdastjóri Geð- hjálpar, og Gunnhildur Bragadótt- ir, fyrir hönd aðstandenda. Á eftir verða umræður og veitingar í boði A-2. Ætlunin er að halda fræðslu- kvöld með þessu sniði mánaðarlega og er sú hugmynd komin frá að- standendum sem sóttu fræðslu- námskeið á A-2 sl. vetur. Allar frekari upplýsingar veita hjúkrun- arfræðingar á A-2. Aðstandenda- kvöld á A-2  SJÁLFSTÆÐISFLOKKURINN í Hafnarfirði heldur fund kl. 20 mánudaginn 26. febrúar nk. í Sjálfstæðishúsinu Strandgötu. Á fundinum verður kynning á deili- skipulagi Hörðuvalla – Reykdals- reit. Framsögumaður er Magnús Gunnarsson bæjarstjóri. ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ annan hvern miðvikudag EINA ferð Kínaklúbbs Unnar á þessu ári verður Kínaferð sem far- in verður 15. maí til 5. júní nk. Þessa ferð kynnir Unnur Guðjóns- dóttir mánudaginn 26. febrúar kl. 20 á Njálsgötu 33 en á kynning- unni verða sýndar litskyggnur úr fyrri ferðum Kínaklúbbsins til Kína. Ferðin verður sú yfirgripsmesta að þeim 15 ferðum Kínaklúbbsins til Kína sem farnar hafa verið. Farið verður til Beijing, Xian, Kunming, Steinskógarins, Dali, Lijiang, Shanghæ og Kínamúrsins. Þó að staðirnir séu margir mun ferðin ganga greiðlega því sex sinnum verður flogið innanlands í Kína. Fólk sem hefur löngum til að heimsækja Kína ætti ekki að bíða með það því landið breytist óð- fluga en mjög áhugavert er að komast í snertingu við „gamla Kína“ segir í fréttatilkynningu frá Kínaklúbbnum. Kínaklúbbur Unnar kynnir ferð
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.