Vísir - 09.06.1979, Blaðsíða 11

Vísir - 09.06.1979, Blaðsíða 11
VÍSIR Laugardagur 9. Júnl, 1979 11 íréttagetraun krossgótan 1. Morgunpósturinn var siðast á dagskrá útvarps- ins föstudaginn fyrsta júní. Hvað heita umsjón- armenn hans? 2. Sérkennilegur fugl fannst í vikunni í Reykja- vík og var hann særður á væng. Starfsmenn Náttúrufræðistofnunar- innar hlúðu að honum. Af hvaða tegund var þessi fugl? 3. Sumarbúðastarfið í Vatnaskógi á merkisaf- mæli í sumar. Hvað er það gamalt? 4. Viss starfshópur hjá rikisútvarpinu stofnaði með sér félag fyrir stuttu/ hvað heitir það? 5. A mánudaginn tók nýr maður við forsætis- ráðherraembættinu í Kanada. Hvað heitir hann og flokkur hans? 8. Varaforsætisráð- herra Kína kom i opin- bera heimsókn til Islands fyrir viku. 'tfvað heitir hann? 9. Vinnuveitendasam- bandið hefur ákveðið að láta hart mæta hörðu til að koma í veg fyrir f ram- haldandi verðbólguþróun. Hvaða aðgerðir eru það? 10. Hvað heitir nýi út- varpsþulurinn? 11. Hvaða skip er „Berg- lind"? 12. Vísir segir frá fisk- sendingum með flugvél til Englands. Hvaða fisk- ur var sendur? 13. Hvers vegna mun f iskveiðif lotinn hætta veiðum á mánudaginn? Spurningarnar hér að ofan eru allar byggðar á f réttum í Visi síðustu dagana. Svör eru á bls. 23. 6. Hvað heitir nýkjörinn prestur i Njarðvikur- prestakalli? 7. Kristinn Finnboga- son, fyrrverandi fram- kvæmdastjóri Tímans,tók við nýju starfi 1. júní. Hvaða starf er það? 14. Hvar er páfinn stadd- ur núna? spmningaleikur 1. Hvað var Vísir marg- ar blaðsíður á miðviku- daginn? 2. Hvað heitir heil- brigðismálaráðherrann á tslandi? 3. Hvað heitir nýkosinn háskólarektor? 4. Á hvaða degi var pálmasunnudagur? 5. Hvað er Snæfellsjök- ull hár? 6. Fyrir hvað stendur BIKR? 7. Hvað er núverandi ríkisstjórn fslands búin að vera lengi við völd? 8. Hvað er síminn á afgreiðslu Visis? 9. Hverjir eru ein- kennisstafir skipa frá Reykjavík? 10. Hvað er simaskráin margar númeraðar blað- siður?

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.