Vísir - 21.06.1979, Blaðsíða 1

Vísir - 21.06.1979, Blaðsíða 1
Ö.CCUQ/ T\ ft Nær yflr- vinnuöanniö ekki tll Herjðifs? „Samkvæmt þvl skeyti sem viö fengum frá Farmanna- og fiskimannasambandinu telj- um viö aö yfirvinnubanniö nái ekki til Herjólfs. Og munum viö þvi láta skipiö sigla um helgar og losa þaö og lesta sem áöur”, sagöi ólafur Runólfsson framkvæmda- stjóri Herjólfs I Vestmanna- eyjum viö Visi I morgun. í skeyti FFSI til Herjólfs þar sem yfirvinnubanniö er til- kynnt segir aö það gildi um lestun og losun skipa I heima- höfnum frá Keflavik aö Gufu- nesi. Ólafur sagði að ef yfirvinnu- bannið ætti að gilda einnig fyr- ir Herjólf væri ekki hægt að láta skipið sigla nema annan hvern dag. „Það er ekki búið að ákveða neitt um það”, sagði Ingólfur Stefánsson framkvæmdastjóri FFSI viö Visi i morgun er hann var spurður hvort þeir teldu yfirvinnubannið ná yfir Herjólf. Ingólfur sagði að þetta mál væri I athugun og yrði ákvöröun væntanlega tekin um hádegisbilið. —KS Fimmtudagur 21, iúní 1979, 137. tbl. 69. árg. 1 Hvalveiðin er nii ifullum gangiogþar meö vinnsla á hvali Hvalstöðinni f Hvalfiröi. Visismenn voru þar á ferö I gær og tóku þá þessa mynd at hvalskuröi. Visismynd: GVA Ríkisstjðrnin ræddi aögerðir vegna olíuveröshækkunar í morgun: Ný|ar álögur ákveönar fvrlr mánaðamötin „Við erum opnir fyrir hvoru tveggja og höfum ekki útilokað neitt i þessum efnum”, sagði Stein- grimur Hermannsson i morgun, þegar hann var spurður um afstöðu Framsóknarflokksins til vænt- anlegra aðgerða stjórnvalda vegna oliuverðshækk- ana. „Við leggjum á það höfuð- áherslu að væntanlegum gjald- tökum verði haldið fyrir utan vísitölu og að aðgeröirnar miði lika að sparnaði i oliunotkun”, sagði Steingrlmur ennfremur. Samkvæmt heimildum VIsis gera tillögur Alþýðubandalagsins ráð fyrir 10% gjaldi á allan inn- flutning nema ollu i 6 mánuði. Siðan taki við 5% gjald I aðra 6 og loks 2% gjald svo lengi sem þurfa þykir. Þeim peningum sem inn- flutningsgjöldin skila i rikissjóð skal varið til niðurgreiðslu á oliu til fiskiskipa og húsahitunar. Alþýðubandalagið gerir ráð fyrir að þessi gjöld komi ekki inn i visi- tölu. Búast má við þvi að EFTA og EBE hafi ýmislegt við slik inn- flutningsgjöld að athuga, og þess vegna er einnig haldið opnum þeim möguleika að leggja e.k. viðlagagjald ofan á söluskattinn sem kæmi þá einnig á innlenda framleiðslu. „Alþýðuflokkurinn hefur ekki ákveðiö hvorn valkostinn hann muni styðja eða hvort einhver þriðja leið verði fyrir valinu, en við erum alveg sammála þvi aö þjóðin öll verði að bera þetta og að þessu verði haldiö fyrir utan visitölu”, sagði Magnús H. Magnússon i samtali við VIsi. Þessi mál öll lágu fyrir fundi rikisstjórnarinnar i morgun, og að sögn Steingrims Hermanns- sonar er aðgerða að vænta fyrir mánaðamót. Samkvæmt fyrrgreindum heimildum Visis kemur til greina að rikið minnki, i krónum talið, þá upphæð sem það tekur af hverjum seldum bensinlitra. Eins og kunnugt er hélt rikið sinu hlut- falli af bensinverðinu við siðustu hækkanir,i þeim tilgangi að afla fjár til niðurgreiðslu á oliu til húsahitunar. —PM. Liö Liverpool — kemur þaö hingaö? Meislarar Liver- pool III Islands? Jðhannes á sðlu- lisla njá Ceiiic KemslArnðreKKl I liðlð h|á LoKeren? Slá Ihrðlilr á bls. 6 og 7

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.