Vísir - 21.06.1979, Blaðsíða 2
VÍSIR
Fimmtudagur 21. júnl 1979
Ví«!ÍT
CTTWT
Kristln Hjartardóttir, afgrei&slu-
stúlka: Já, mér finnst bað.
Þórhailur Bragason, skjalavörö-
ur á Akureyri: Nei, þaö finnst
mérallsckki.Þeir haí'a bafi mikio
tíl slns máls.
Svala Arnadóttir, hiismdoir: Kg
vil aldrei neitt vald. Viö veröum
aft passa okkur á því aö ofveioa
ekki hvalina, en a6alatri6iö er a6
vera réttu megin viö lögin.
Þóröur óskarsson, f lugumsjónar-
muAur: Alls ekki. Þeir hafa fullan
rétt á aö reka sitt mál.
¦Íii
Finnst þér að það ætti að
flæma hvalfriðunar-
mennina á Rainbow
Warrior með valdi út úr
landhelginni?
Valur Emilsson, starfsmaður i
frihöfninni á Keflavfkurflugvelli:
Já, alveghiklaust. Þeir fara ekki
rétt aö þessu.
mmmm.......?s
¦:¦:<¦:¦:¦:¦:¦:¦:¦:¦:
Umsjón: Katrin
Pálsdóttir "eg";!
Halldór
fieynisson,__^- j.
Knud Mogensen, sérfræðingurinn frá Tekniske Institut, blæsloftiinn irúðuna og þurrkar hana.
Vlsismynd ÞG
— Hvaö tekur svo þessi aögerö
langan tima?
„Aögeröin tekur I mesta lagi
fimm mlnútur", sagöi Knud
Mogenssen. „Lang mestur tíminn
fer annars i þaö aö koma tækjun-
um fyrir".
Eins og á lslandi er mó6a i gleri
miki6 vandamál i Danmörku, en
þéttiaöferöir vi6 framlei6slu á
tvöföldu gleri eru margskonar og
hefur lóðningaraðferð tekist bet-
ur en margar aörar og svo mun
vera I Danmörku. Hér á landi er
engin ein aftferö vi6 einangrun á
gleri vera algengust. Mesta
vandamálið hér að sögn Björns
Sveinbjörnssonar, er vindurinn,
en vindhraðinn skekur niðurnar
til oggetur skemmt einangrunina
og vatn komist á milli ruðanna.
Björn sagði að hjá Rannsóknar-
stofnun byggingariönaðarins hafi
eitt sinn mælst 17 mm sveigja i
gleri I roki, svo aö sjá má að oft
getur verið erfitt að koma I veg
fyrir skemmdir á glerinu. Knud
Mogensen var spurður að þvi
hvort þessi nýja aðferð hefði náð
mikilli útbreiðslu i Danmörku.
Hann sagði að svo væri ekki
enn. Verið væri að kynna aöferð-
ina á likan hátt og hér væri verið
aö gera. Mogensen hefur haldið
fyrirlestra, hér á landi um a6-
feröina oghaft verklega kennslu-
stundir fyrir islenska iðhaðar-
menn frá glerframleiðendum og
opinbera aðila.
Hvað skyldi svo kosta að beita
þessari aðferð viö meðalstóran
glugga.
Knud Mogensen sagði a& það
væri ekki mikift sem það kosta&i.
1 Danmörku væri áætlað að það
kostaði þriðjung þesssem ný rúða
Nú er hægt að hreínsa
mððu úr tvöföldu gleri
Móða innan á tvöföldu
einangrunargleri hefur
valdið mörgum ibúðar-
eigandanum óþægindum
og miklum fjárútlátum.
Eina ráðið til þess að
losna við móðuna hefur
verið að bora tvö göt i
innra glerið, að ofan og
neðan og láta hana gufa
út. Með þessu móti
versnar einangrunar-
gildi rúðunnar og eflaust
er hætta á að frjósi að
innan. önnur aðferðiner
sú að skipta hreinlega
um gler og kaupa nýtt.
Nú hefur Danska tæknistofnun-
in fundið upp ráð til þess að losna
viö móöuna og er hér á landi ein-
mitt staddur sérfræðingmv frá
Danmörkuog hefur hann veriö aö
kynna Islenskum fagmönnum
þessa aðferð. Maður þessi heitir
Knud Mogenson og er hann hing-
að kominn að frumkvæði Iðn-
tæknistofnunar Islands og Rann-
sdknarstofnun byggingari&naöar-
ins.
Blaöamaöur hitti Knud
Mogensen og Björn Sveinbjörns-
sonn hjá I&ntæknistofnuninni a&
máli fyrir stuttu og spuröi hann
um þessa nýju tækni.
Knud sagOi aö aöferöin væri
þannig, a& boruö væru tvö göt I
rúöuna, — a& ofan og ne&an, en
ekki láti& þar vi& sitja. Sprautaö
er eimu&u vatni inn um annað
gati& og þaö látin leika um alla
rúöuna. Slöan er ni&an þurrkuö
og tappar settir I götin og rú&an
er eins og ný.
Hvers konar tækni er nii notuö
viO þessa aöferö? Ju, þaö er
vatnskæld borvél á sogskálum
me& demantsbor. Háþrýsti-
sprauta fyrir eima& vatn og si&an
tæki sem þurrkar rúöuna meö
blæstri.
kostar, þannig a& sparna&urinn
er talsver&ur. __ss—
BoraO f rúöunu.
islendíngar laka Dátt i nor-
rænum neytendarannsöknum
Norræn nefnd um neytenda-
mál þinga&i nýlega austur á
Höfn i Hornafiröi, en þetta er
ein af undirnefndum Nor&ur-
landará&s.
Aöalmál fundarins var fjár-
hagsáætlun neytendamála á
Nor&urlöndum áriö 1980 en
Nor&urlandaráö ver álitlegri
fjárupphæö til neytendamála á
hverju ári. lsland hefur tekiö
þátt I vinnu viö tvö slik verkefni,
þ.e. rannsókn á orsökum slysa I
neimahúsum og athugun á end-
ingartima heimilistækja og vift-
geröarþjónustu fyrir þau. A
fundinum á Höfn aft þessu sinni
var ákveftift aft ísland tæki þátt i
rannsókn á rekstri og viö-
ger&arþjónustu bifrei&a. Sú
rannsókn stendur nú yfir á
Nor&urlöndunum öllum.
Þess má geta aö fulltrúar ís-
lands á þessum fundi voru
Björgvin Gu&mundsson skrif-
stofustjóri I viöskiptaráöuneyt-
inu, Sigrí&ur Haraldsdóttir hús-
mæörakennari, Jónas Bjarna-
son efnaverkfræöingur og vara-
formaöur Neytendasamtak-
anna Atli Freyr Guömundsson
deildarstjóri i viðskiptaráöu-
neytinu og Kristmann Magnús-
son framkvæmdastjóri.
—HR