Vísir - 21.06.1979, Síða 2

Vísir - 21.06.1979, Síða 2
Finnst þér að það ætti að flæma hvalfriðunar- mennina á Rainbow Warrior með valdi út úr landhelginni? Kristin Hjartardóttir, afgreiöslu- stúlka: Já, mér finnst þaö. Knud Mogensen, sérfræðingurinn frá Tekniske Institut, blæs lofti inn i rúöuna og þurrkar hana. Vfsismynd ÞG Umsjón: Katrin Pálsdóttir eg 1; Halldór Reynisson,:^^, — Hvaö tekur svo þessi aögerö langan tima? „Aögeröin tekur i mesta lagi fimm minútur”, sagöt Knud Mogenssen. „Lang mestur tíminn fer annars i þaö aö koma tækjun- um fyrir”. Eins og á tslandi er móöa i gleri mikið vandamál i Danmörku, en þéttiaöferðir viö framleiöslu á tvöföldu gleri eru margskonar og hefur lóöningaraöferö tekist bet- ur en margar aörar og svo mun vera I Danmörku. Hér á landi er engin ein aöferö við einangrun á gleri vera algengust. Mesta vandamálið hér aö sögn Björns Sveinbjörnssonar, er vindurinn, en vindhraðinn skekur rúöurnar til og getur skemmt einangrunina og vatn komist á milli rúðanna. Björn sagöi aö hjá Rannsóknar- stofnun byggingariönaðarins hafi eitt sinn mælst 17 mm sveigja i gleri I roki, svo aö sjá má að oft getur verið erfitt að koma i veg fyrir skemmdir á glerinu. Knud Mogensen var spurður að þvi hvort þessi nýja aðferð heföi náö mikilli útbreiöslu i Danmörku. Hann sagöi aö svo væri ekki enn. Verið væri aö kynna aöferð- ina á llkan hátt og hér væri verið aö gera. Mogensen hefur haldiö fyrirlestra, hér á landi um aö- feröina og haft verklega kennslu- stundir fyrir islenska iönaöar- menn frá glerframleiðendum og opinbera aöila. Hvaö skyldi svo kosta aö beita þessari aðferð við meöalstóran glugga. Knud Mogensen sagöi aö það væri ekki mikiö sem það kostaði. I Danmörku væri áætlað aö þaö kostaöi þriðjung þess sem ný rúöa Þórhallur Bragason, skjalavörö- ur á Akureyri: Nei, þaö finnst mér alls ekki. Þeir hafa það mikiö til sins máls. Svala Arnadóttir, húsmóöir: Ég vil aldrei neitt vald. Viö veröum aö passa okkur á þvi aö ofveiöa ekki hvalina, en aöaiatriöiö er aö vera réttu megin viö lögin. Þóröur óskarsson, flugumsjónar- maöur: Alls ekki. Þeirhafa fullan rétt á aö reka sitt mál. Valur Emiisson, starfsmaöur I frihöfninni á Keflavikurflugvelli: Já, alveg hiklaust. Þeir fara ekki rétt aö þessu. Nú er hægt að hreinsa mððu úr tvðfðldu gleri Móða innan á tvöföldu einangrunargleri hefur valdið mörgum ibúðar- eigandanum óþægindum og miklum fjárútlátum. Eina ráðið til þess að losna við móðuna hefur verið að bora tvö göt i innra glerið, að ofan og neðan og láta hana gufa út. Með þessu móti versnar einangrunar- gildi rúðunnar og eflaust er hætta á að frjósi að innan. önnur aðferðin er sú að skipta hreinlega um gler og kaupa nýtt. Núhefur Danska tæknistofnun- in fundiö upp ráö til þess aö losna viö móöuna og er hér á landi ein- mitt staddur sérfræöingur frá Danmörkuog hefur hann veriö aö kynna islenskum fagmönnum þessa aöferö. Maöur þessi heitir Knud Mogenson og er hann hing- aö kominn aö frumkvæöi Iön- tæknistofnunar íslands og Rann- sóknarstofnun byggingariönaöar- ins. Blaöamaöur hitti Knud Mogensen og Björn Sveinbjörns- sonn hjá Iöntæknistofnuninni aö máli fyrir stuttu og spuröi hann um þessa nýju tækni. Knud sagöi aö aöferöin væri þannig, aö boruö væru tvö göt i rúöuna, — aö ofan og neöan, en ekki látiö þar viö sitja. Sprautaö er eimuöu vatni inn um annaö gatið og þaö látiö leika um alla rúöuna. Siöan er rúöan þurrkuö og tappar settir I götin og rúöan er eins og ný. Hvers konar tækni er nú notuö viö þessa aöferö? Jú, þaö er vatnskæld borvél á sogskálum kostar, þannig að sparnaöurinn er talsveröur. __ss— meö demantsbor. Háþrýsti- tæki sem þurrkar rúöuna með sprauta fyrir eimaö vatn og siöan blæstri. Boraö I rúöuna. islendingar taka bðtl í nor- rænum neytendarannsóknum Norræn nefnd um neytenda- mál þingaði nýlega austur á Höfn I Hornafiröi, en þetta er ein af undirnefndum Noröur- landaráös. Aöalmál fundarins var fjár- hagsáætlun neytendamála á Noröurlöndum áriö 1980 en Noröurlandaráö ver álitlegri fjárupphæö til neytendamála á hverju ári. Island hefur tekiö þátt i vinnu viö tvö slik verkefni, þ.e. rannsókn á orsökum slysa I heimahúsum og athugun á end- ingartima heimilistækja og viö- geröarþjónustu fyrir þau. A fundinum á Höfn aö þessu sinni var ákveðiö aö tsland tæki þátt I rannsókn á rekstri og viö- geröarþjónustu bifreiöa. Sú rannsókn stendur nú yfir á Noröurlöndunum öllum. Þess má geta aö fulltrúar ts- lands á þessum fundi voru Björgvin Guömundsson skrif- stofustjóri i viöskiptaráöuneyt- inu, Sigrlður Haraldsdóttir hús- mæörakennari, Jónas Bjarna- son efnaverkfræöingur og vara- formaöur Neytendasamtak- anna Atli Freyr Guömundsson deildarstjóri i viöskiptaráöu- neytinu og Kristmann Magnús- son framkvæmdastjóri. —HR

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.