Vísir - 21.06.1979, Blaðsíða 3

Vísir - 21.06.1979, Blaðsíða 3
vtsm Fimmtudagur 21. júni 1979 Taka isienúingar viö llóttamönnum frá Vietnam? Talsmenn Sjálfstæðisflokks og Alpýðuflokks hlynntlr Dví. en Framsðknarmenn og Alpýðunandaiagsmenn hafa ekki gert upp hug sinn Flóttamannastraumurinn frá Vietnam hefur skapað geypileg vandamál i þeim löndum sem næst liggja Vietnam og til lausnar á þeim vanda hefur verið gerð áætlun um að hvert riki i heimin- um taki við nokkrum flóttamönnum. Paul Hart- ling, flóttamannafulltrúi Sameinuðu þjóðanna, kallaði sendiherra Norðurlanda á sinn fund fyrir skömmu og tjáði þeim hve margir flóttamenn kæmu i hlut hvers Norðurlandanna. Samkvæmt þvi munu 50 flóttamenn frá Vietnam koma i hlut íslands. Vfetaamskir fióttamenn Vísir spuröist fyrir um þa6 hjá fulltrúum stjórnmálaflokk- anna, hver afstaöa þeirra væri til þessa máls. Geir Hallgrlmsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, sagöist i grundvallaratriöum vera þeirr- ar skoðunar að okkur beri aö veita þessum flóttamönnum hæli, en hann kvaðst þó ekki hafa fylgst með aðdraganda málsins. Lúðvlk Jdsepsson, formaður Alþýðubandalagsins, kvaðst ekki viija um málið segja þar sem málið hefði ekki verið rætt i hans hópi. Sighvatur Björgvinsson, for- maður þingflokks Alþýðuflokks- ins.kvaðst vera samþykkur þvi að Islendingar tækju við þessum flóttamönnum. Það hefði veriö gert áöur, og engu máli skipti þótt þeir væru núna frá Asiu- landi. Halldór E. Sigurðsson, for- maður þingflokks Framsóknar- flokksins, kvaðst ekki vera til- búinn að tjá sig um þetta mál, enda ekki verið rætt i flokknum. -SS — verðmætir kirkjugripir ðvarðir gegn Piófum „ErindiO. Willumsen Krog um að verðmæti Islenskra kirkju- gripa sé mun meira en álitið var og eins mál hans um verndun þessara gripa gegn þjófum hefur vakið mikla athygli hér ekki slst fyrir þá sök að Islenskir kirkju- gripir eru svo til óvarðir". Svo fórust orð sr. Bernharði Guðmundssyni blaðafulltrús þjóðkirkjunnar þegar Visir innti hanneftir fréttum af prestastefn- unni sem nú er haldin á ísafirði. Bernharður sagði að aðalmál prestastefnunnar að þessu sinni væri annars truarllf og tilbeiðsla og hefði verið fjallað um það i framsöguerindum og umræðu- hópum. Þá hefði biskup flutt skýrslu sina um starf kirkjunnar á sl. ári eins og venjulega. Einnig hefði Stefán Jóhannsson áfengis- varnarráðunautur rætt um áfengismál. Prestastefnu verður svo slitið i dag við messu i Hdlskirkju I Bolungavik. —HR- Sloppan á BúslaDa- vegi veröur ffjarlægD Akveðið hefur verið af bygg- ingarnefnd borgarinnar og borgarverkfræðingi að söluturn- inn á horni Bústaðavegs og ós- lands verði fjarlægður innan tveggja mánaða. Er þetta gert vegna þess að lóðin fyrir aftan söluturninn, Markland, er ekki fullfrágengin og fjarlægja þarf söluturninn til þess. Nýlega var byggingarlögum breytt og segir i þeim að heimild byggingarnefndar þurfi til þess að rifa hús. Söluturninn var reist- ur 1960 með þeirri kvöð að hann yrði fjarlægður þegar krafist yrði. — SS — utihátfð á Kolvlðarhðii í júlí sinni áður veriö leyfð slfk hátfð á Kolviðarhóli. Þeir sem fá slikt leyfi ábyrgjast að nærliggjandi eignir verði ekki fyrir skaða ef ólæti verða á skemmtuninni og verða að gæta þess að umgengni sé góð um staðinn. — JM Víkingur hefur fengið leyfi hjá borgarstjórn til að halda útihátfð á Kolviðarhóli I jiili I fjáröflunar- skyni fyrir félagið. Var það sam- þykkt á fundi borgarráðs 15. jdnl. Að sögn borgarstjóra, Egils Skula Ingibergssonar, hefur einu SKOLASKIP I HEIMSOKN Þýska skólaskipið „Deutsch- land" leggst hér við bryggju I Sundahöfn á morgun. Skipið, sem er herskip úr þýska flotanum, er notáð sem æfingaskip fyrir upp- rennandi offisera. Skipverjar munu heimsækja marga af fyrir- svarsmönnum Reykjavlkurborg- ar, utanrikisráöuneytisins og landhelgisgæslunnar. Milli 16 og 19 á laugardaginn verður skipiö svo almenningi til sýnis. Hans Blix tll islands Utanrikisráðherra Sviþjððar, Hans Blix, og kona hans, verða hér i opinberri heimsókn dagana 27.-29 þ.m. Þau dveljast slðan nokkra daga hér á landi á eigin vegum og halda aftur til Sviþjóð- ar 4. júli nk. Mýrarhúsaskóla slitið Mýrarhúsaskóla á Seltjarnar- nesi var sagt upp hinn 31. mai sl. i 104 sinn. Skólanum bárust marg- ar góðar gjafir, þar á meðal kr. 500 þúsund frá kvenfélaginu Seltjörn. Peningunum skal variö til bókakaupa fyrir væntanlegt skólasafn skólans. Nemendur i skólanum I vetur voru 398. Dregið hefur verið lir ,,happa- seðlum" þeim, sem þeir, er reynsluóku Citroen Visa bifreið- inni hjá Globus h/f, fengu að lit- fylla, oghlaut Geir Björgvinsson I Reykjavik vinninginn, sem var boðsferð til Citroen-verksmiðj- anna i Paris I sumar. A myndinni sést ArniGestsson, forstjóri, óska Geir til hamingju. Djass íkvöldverða djass-hljómleikar i matstofunni Á næstu grösum og hefjast þeir kl. 20. Guðmundur Ingólfsson spilar á hljómborð, Guðmundur Stein- grimssoná trommurogameriku- maðurinn Richard Corn á bassa. Norsk skólalúðra- sveit (Reykiavík Skólalúðrasveit frá Elverum- Heradsbygd i Noregi er nú stödd hér i Reykjavik. Hun kom hingað 16. júni og lék við hátiðahöldin 17. júni, bæði fyrir og eftir hádegi. Hún hefur ennfremur leikið á knattspyrnukappleik á Laugar- dalsvelli og i gær (miövikudag) hélt hún tónleika i Bústaðakirkju. 1 lúðrasveitinni eru 47 mánns á aldrinum 12-20 ára. Kl. 5 i dag mun hún leika i miðborginni ásamt Skólalúðrasveit Arbæjar og Breiðholts sem hefur annast móttöku norsku lúðrasveitarinn- ar. —KS w SExnu OG SEX NORÐUR Slogveðursfötin ffQ Sjóklæðogerðinni o qIIq fjölskylduno SJOBUÐIN CRANOAGARÐI 7 - REYKJAVlK SIMI 1(111 - HílMASlMI 14714

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.