Vísir - 21.06.1979, Blaðsíða 4

Vísir - 21.06.1979, Blaðsíða 4
vatn í olíuskipin Ráöherra frá Kuwait er nii i Noregi til aö athuga mögu- leika á þvi aö kaupa þar vatn. Mikill vatnsskortur er i landinu og þaö vatn sem feng- iö veröur frá Noregi veröur notaö til áveitna. Ef samningar takast viö Norömenn þá veröur vatniö flutt i risaoliuskipum til Kuwait. Gæsluliðar Samelnuðu Dlöðanna: í faimfergi og íii- vfðrl á Hermonfjali Þaö eru engir aukvisar sem eru I gæslusveitum Sameinuöu þjóöanna á Gólanhæöum. Til þess aö fá inngöngu I þessar sveitir þurfa menn aö gangast undir strangt próf. Til aö byrja meö er vonlaust fyrir menn aö sækjast eftir starfi f sveitunum, nema þeir séu vanir fjallgöngum. Einnig er þaö skilyröi aö þaö sé biiiö aö fjarlægja botnlangann úr þeim sem sækjast eftir þessu starfi. Astæöan fyrir þessum kröfum er sú aö menn i sveitunum sem eru á Hermon fjalli geta ein- angrast þar i marga mánuöi, þegar verst eru veöur. Komiö hefur fyrir aö hópur manna hafi einangrast á Hermon fjalli i um tvo mánuöi. Ekki hefur veriö hægt aö koma neinum vistum til mannanna vegna snjókomu og illviöris. Ef einhver veikist, þá er engin trygging fyrir þvi aö hann kom- ist undir læknishendur i tæka tiö. Þar er komin ástæöan fyrir þvi aö þeir sem fara á Hermon- fjall veröa aö vera búnir aö losa sig viö botnlangann. í þrjúþúsund metra hæð Efsta gæslustööin á Hermonfjalli er I tæplega þrjú þúsund metra hæö yfir sjávar- máli. Loftslagiö i þessari hæö, samsvarar þvi sem gerist I um fjögurþúsund metra hæö i ölp- unum. Þaö eru þvi ekki nema vösk- ustu menn sem leggja á Hermonfjall til aö dveljast um tveggja mánaöa skeiö. Þaö eru Austurrikismenn sem eru fjölmennastir I gæslusveit- unum I Gólanhæöum. Um þúsund manns eru þar nú viö störf. Sveitirnar hafa veriö i hæöunum frá árinu 1973 og skilja aö Israelskar og sýrlensk- ar hersveitir. Israelsmenn hafa tekið þaö skýrt fram aö þeir ætla ekki aö láta Gólanhæöir af hendi. Samningur um áframhaldandi dvöl gæsluliösins hefur veriö framlengdur um hálft ár. Þeir sem fara meö stjórn mála i hæöunum hafa veriö sett- ir undir innanrikisráöuneytiö, en voru áöur undir hermála- ráðuneytinu. Þessi breyting hefur mælst mjög illa fyrir hjá Sýrlendingum og hafa þeir mót- mælt þessu hjá Sameinuðu þjóöunum. í áraraðir á Hermonfjalli Allir Austurrikismennirnir á Hermonfjalli eru sjálfboöaliöar. Það sama má segja um nokkra tugi Svia, og Astraliumenn. Margir þessara manna eru allt upp i nokkur ár i gæslusveit- unum. Þeir viröast ekki setja fyrir sig margra mánaöa einangrun og haröræöi. Samt sem áður hafa komið fyrir óskemmtileg atvik. Eftir margra mánaöa vist á fjallinu gekk einn gæsluliöinn berserks- gang og skaut á félaga sina I sveitinni sem var á Hermon- fjalli. Mennirnir höföu veriö einangraöir vegna óveöurs og fannfergis i margar vikur. FLÓTTAMENN Flóttamenn frá Vietnam flykkjast nú til landa I suö-austur Asiu. Flóttamennirnir hafa komið þúsundum saman til Hong Kong, en skip Paul Parsons ætlaöi sér aö sigla yfir Atlantshafiö á gúmmfbát, en hval- urinn kom í veg fyrir þaö. Hvalur sðkkll bál Þaö uröu óvænt endalok á sigl- ingu Paul Parsons á gúmmibát sinum sem hann nefndi Puffa. Parsons ætlaöi sér aö vinna þaö þrekvirki aö komast yfir Atlants- hafiöá bátnum, en þaö var hvalur sem batt enda á þann draum hans. Rétt þegar Parsons var komin um hundraö milur út úr höfninni i Halifax hitti hann fyrir mikib flykki. Þetta reyndist hvalur sem geröi sér litiö fyrir og synti á bátinn, meö þeim afleiðingum aö Parsons þurfti aö kalla á hjálp. Stuttu eftir aö hann haföi sent út neyðarskeytið kom skipiö Cape Picton á vettvang. Maðurinn og báturinn voru teknir um borö, en ljóst er aö þaö fer enginn I meiri háttar siglingar á Puffa i bráö, þvi hann er næstum ónýtur. Parsons eyddi fjórum árum i aö undirbúa þessa ferö sina.Hann seldi allar eigur sinar til þess aö hrinda áformum sinum I framkvæmd. En hvalur varö til þess að þau uröu aö engu. Þaö er mikiö skrifaö um tsland og Jan Mayen I norsk blöö þessa dagana. Formaöur samtaka norskra útgeröarmanna hefur látiö eftir sér aö samtök hans sætti sig ekki viö einhliöa niöurskurö Islend- inga á loönukvótanum viö Jan Mayen. Norskur teiknari hefur gert sér mat úr þessum fréttum, eins og sjá má hér aöofan. ! textanum segir: tslendingar: Þetta er okkar loönustofn. — Hafa þessir frekjudaliar gleymt uppruna sfnum. hafa yfirleitt hirt þá upp áf sökkvandi fleytum.ef marka má framburö skipstjóranna. Nú er svo komiö aö Asiulönd vilja ekki taka viö fólkinu. Þúsundir þeirra eru i flóttamannabúöum Sameinuöuþjóöanna en fariö hefur veriö fram á þaö viö Noröurlöndin aö taka viö nokkur þúsund manns. tsland hefur veriö beöiö aö taka viö 50 manns. Myndin er af munaöarleysingjum I flóttamannabúöum I Hong Kong.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.