Vísir - 21.06.1979, Blaðsíða 5

Vísir - 21.06.1979, Blaðsíða 5
Bill Stewart fréttamaöur frá ABC I Bandarfkjunum var skotinn til bana af þjóövaröliöum f Nicaragua. A myndinni sést þegar veriö er aö bera hann frá moröstaönum. af bfððvarð- llðum somoza Þjóðvarðliðar Somoza forseta i Nicaragua myrtu i nótt fréttamann frá ABC sjónvarpinu. Hann hét Bill Stewart og var 38 ára gamall. Morðið var kvikmynd- að og hefur þegar verið sýnt i sjónvarpinu i Bandarikjunum. Carter forseti hefur fordæmt aðfarir þjóð- varðliðanna. Stewart var við störf þegar hann var myrtur. Hann var staddur i höf- uðborginni, Managua, og hafði nálgast gæslu- stöð varðliðanna. Fordæma aðgerðir Evrðpuflugféiaga Samtök flugfarþega i Banda- loftiö á ný fyrr en full vist megi rikjunum hafa fordæmí þær aö- teljast aö þær séu öruggir far- gerðir flugfélaga i Evrópu aö kostir. leyfa tiunum aö fara i loftiö á Fulltrúi samtakanna, James ný. Dunne, skrifaöi Carter forseta bréf þar sem hann kraföist þess Yfirvöld I Bandarlkjunum að tiuir frá evrópskum flugfé- hafa enn ekki gefið leyfi til aö lögum fengju ekki lendingar- DC-lOflyt ji farþega milli staöa i leyfi I Bandarikjunum. Þessi Bandarikjunum. Samtök flug- bónvarveittogtíurfrá Evrópu- farþega leggja hart aö Banda- flugfélögum fá aöeins aö yfir- rikjastjórn aö tlurnarfari ekki I fljúga. Lule settur af Forseti úganda, Yusufu Lule, hefur sagt af sér embætti, aöeins tiu vikum eftir aö Amin var hrakinn frá völdum. Eftir að tilkynnt var um af- sögn forsetans hópaðist fólk út á götur, en allt fór friösamlega fram. Við embættinu hefur Godfrey Binaisa tekiö. Hann er lögfræð- ingur aö mennt. Ástæða fyrir afsögn er talin sú aö hann þótti taka ýmsar ákvaröanir of einhliða. Gagn- rýnendur hans segja aö hann hafi ráðiö menn I hinar ýmsu stööur eftir eigin geöþótta og ekki ráðfært sig viö neinn. Flokkur Muzorewa misslr melrlhlula Flokkur Muzorewa biskups I Rhodeslu hefur misst meirihluta sinn á þingi. Aðeins eru liönar þrjár vikur frá þvi aö stjórn hans tók viö stjórnartaumum I landinu. Átta þingmenn I flokki biskups- ins sögöu sig úr flokknum og þar meö missti flokkurinn meirihlut- ann. Þessir átta menn hafa lýst þvíyfir að þeir ætli aö stofna ann- an flokk, sem þeir ætla aö kalla Zimbabwe Democratic Party, eða demókrataflokk Zimbabwe. Muzorewa biskup hefur lýst þvi yfir aö mennirnir hafi engan rétt á þvi að sitja á þingi lengur, þar sem þeir eru ekki fulltrúar þess ílokks sem þeir voru kosnir fyrir. Hann hefur lýst þvi yfir aö hann ætli að skipa menn i staö þeirra sem hafa sagt skiliö viö flokk hans. Boelngbotu rænt Boeingþotu bandariska flugfé- lagsins American Airlines var rænt I innanlandsflugi I gær- kvöldi. Vélin var á leið frá New Yoric til Chicago. Flugræninginn er serbneskur þjóðernissinni, sem krefst þess aö landi hans, sem er prestur, veröi látinn laus úr fangelsi. Sá var dæmdur fyrir aö skipuleggja morö á serbneskum diplómat I Chicago. Eftir komuna til Chicago voru farþegar látnir lausir, en ræning- innhélt eftir flugmönnum og flug- vélstjóra. Vélin var fyllt af eldsneyti.. Ekki reyndist hægt aö komast aö þvihvertferöinni er heitið, en tal- iö er lfklegt aö vélinni veröi snúiö til Perú. DRI flárhröng Danska útvarpiö er I mikilli fjárþröng. Gripiö veröur til hinna ýmsusparnaðarráðstafana frá og meö næsta hausti. Akveðiö hefur veriö m.a. aö fella niöur mikiö af tónlistarflutn- ingi, þar sem hinir ýmsu lista- menn eru fengnir til aö leika I út- varpssal. I staö þess aö eyöa fé i aökeypta vinnu verður peningum eytt til kaupa á nálum I plötuspilarana, þvi ætlunin er aö auka mjög tón- listarflutning af plötum. Sparnaðurinn mun aöallega koma niður á dönskum tónlistar- mönnum og una þeir þessu mjög illa. DR — (skammstöfun fyrir danska útvarpiö) skemmtun 1 vinylsósu, stendur á dósinni. 9 9 skottúr“ í solarlöndin Eingöngu úrvalsgóðlr gististaðir - panttð strax Júgóslavía: Brottför: 24/6,1/7 og 8/7 Verö kr. 130.000 — innifalið 1/2 fæöi Spánn: Brottför 29/6 Verö kr. 110.000 Samvinnuferóir-Landsýn Austurstræti 12 - símar 27077 og 28899

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.